Tíminn - 01.02.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.02.1953, Blaðsíða 4
4, TÍMINN sunnudaginn 1. íebrúar 1953. 25. blað. Metásalem J. Kjerúlf: RANASKÓGUR í blaðinu Tíminn, 17. des. lendi að undanteknum trján á ýmsum tímum (einnig í f. á., er birt ljósmynd af um gömlu á Skógarbalanum. mínu minni) stundum falliö birkitrjám í Ranaskógi með ummælum Hákonar Bjarna- sonar skógræktarstjóra svo- felldum: „Síöustu leifar „stórskóg- ar“ um 5 km. sunnan við girðinguna á Hallormsstað. Þessi tré eru á fallandi fæti, en í grassverðinum eru milljónir birkiplantna, sem komast ekki upp sakir fjár- beitar. Uppblástursgeirar eru farnir að skerast inn í jarðveginn, og verði ekki að gert, hlýtur landið að blása upp á næstu áratugum. Á þessum stað má sjá greini- legar en víöast annars stað- ar, hvaða þátt sauðbeitin I brekkunum fyrir ofan er ýmist út eða inn með brekk- allt þakið ungviði og sums unum, brotið þá landið og staðar samfelldur skógur, myndað bakka. Berir mel- þar sem var skóglaust með hryggir eru í neðstu brekk- öllu um aldamót. unni næst Gilsá, þeir voru Síðan sú venja hófst að hér fyrir hálfri öld, þegar ég gefa sauðfé að morgni áður kom hér og þá án skógar og en út er látið, leggur það sig nýgræðings. Nú er þar með ekki eftir skógi, eins og áður köflum þakið af skógarplönt var, þegar það var látið út um og gróður í dældum og gjafarlaust og rekið á skóg. fer vaxandi. Bakkabrot fyrir Norðanmaður hefir kvatt sér eins og það er kallað. Margar þess- hljóös og ræðir um baðstofur gamla ' ara jarða bera nú aðeins meðalbú tímairs, búskap, húslestra o. fl. og aðrar minna. En svo eru hka í þessum flokki jarðir, sem bera „Starkcður sæll. Ég vonast eftir meira og notast betur, að á þeim skjóli í baðstófunni hjá þér um séu 2—3 minni bú, en 1 stórt. Þetta stund. Mörgum ferðalúnum var hún er það, sem gerzt hefir víða og kærkominn hvílajarstaður. ! er ekkert nema gott um að segja. Liklega líður óðum að því, að orð ! Hitt er svo annað mál, að nóg eins og baöstoía verði í islenzku rúm hefði verið fyrir nokkra „stóra“ máli eins og ýmsir hlutir, sem heyra þarna með, ef þeir hinir sömu fortíðinni til og eitthvað' annað hef hefðu talið sig hafa efni' á þvi. Þó komst Ranaskógur lífs af ofan melana eru að hverfa jr komið í þeirra stað. Svo er það Er ekki margt af góðjörðum lands- og hefir að sýna þau falleg- og gróa yfir þá nú eins og | að nokkru leyti nú þegar, því að ins í eigu peningamanna. í Reykja- Og áður. | hún tilheyrir ekki þeim lrúsum, er vík og viðar? Hafa þeir k$ypt þær ustu birkitré landsins mun alltaf gera. Sandbakkinn neðan við , nú rísa til sveita, hvorki að gildi til þess að gerast bændur? Eg. held Stórtrén á Skógarbala og Stórhöfða (fyrrnefndur) varðné §erð.. þó þyrfti það ekki svo ekki. Hefir íslenzka þjóðin .staöið ztu trén í Hallo-msstaða- eftir milli Jökulsár og Gilsár Rð vera' Þvl að í risi nútíma húss þar i vegi? Þáð fær heldur ekki elztu skógi eiga sammerkt í því, Þ-e- bvorug áin braut hann _____ r____ _________ að vera komnir á fallandi UPP> gekk hann því í þrí- hefir átt í" landsskemmd-'fót fyril' aldurs.sakir en ekki hyrnu fram á sandinn. Hann um.“ Ókunnugum til upplýsing- ar er þess að geta, að Rana- skógur er í landi jarðarinn- ar Hrafnkelsstaðir í Fljóts- dal og í engum tengslum við Hallormsstaðaskóg, utan eða innan girðingar, sem ætla mætti af skýringargrein skóg ræktarstjórans. Þó að nöfn séu ekki nefnd, verður það ekki misskilið, að það er bóndanum á Hrafn- kelsstöðum, sem hér er skor- in sneið. Honum er því skyld ast að þakka og kvitta fyrir hana. Ég hefi nú búið á Hrafn- kelsstöðum í nærfellt hálfa öld og hef því eðlilega fyllri og nánari kynni af sögu og þrifum Ranaskógar og land- broti hér af völdum sauö- beitar en skógræktarstjórinn. 1......'iitií. Sagá líanaskógar. í áníðslu. Uppblástur. Um skógræktarstjórans hefir reynslan einnig aðra sögu að segja. mætti vel koma íyrir iaglegri „bað staöizt. stofu“, en það er saga fyrir sig. Líklega eru Korpúlfsstaðir gleg'gsta myndin, er við blasir um Aldrei mun þó baðstofan gleym- | aö setja hafi átt á stofn störbúskap. hefir haldið áfram að hækka af roksandi Og hlýtur að ast þeim, er í henni steig sín fyrstu ' Það fór sem fór um það og lík' blása upp. Ytri hluti hans er ' spor og átti sitt eina skjól og fróð lega eins og til var stofnað, og ivnnhióctnrclrArvnincrn ' nu fallinn niður Og gróið yfir Í leiksbrunn. Gott er til þehTa stunda ' efaðist þó enginn um dugnað þess uppuiasiuiSKenmn0u g^rjg ! að hugsa, þótt þær síðari geti líka j manns á ýmsum sviðum,-sein þar Svona er saga uppblásturs veriö. góöar °g.enffinT1 mvndi °ska’,var að verki' Ekki vantaðf..iteldUr að timmn fæn aftur a bak, hvað fjarmagnið. snertir framfarir og tækni. Þó | Búskapurinn, hvort. .5é.m hann er skyldi það haft hugfast, að margt stór eða smár, má ekki byggjast á ins rétt sögð og rétt metin. Svo segir í sögu Hrafnkels' Freysgoða af ferð Eyvindar, anðbeit- . - , Bjarnasonar, þá er hann I Svo segir i Islendmgabok, kom úr siglingunni: lað 1 uPPhafl Islandsbyggðar „Riðu þeir upp með Lagar- Hrafnkelsstöðum, og svo fyr- ír vatnsbotninn og yfir Jök- ulsá á Skálavaði.“ Frásögn þessi sýnir, að Lag arfljót náði innfyrir Hrafn-iveta blasið bert kelsstaði á landnámstíð. er a - laín hefir fra omunatið | hafi landið verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. Eftir kenningu skógrækt- arstjórans um áhrif skóga- eyðslunnar og fjárbeitar ætti allt skóglaust láglendi að Síðan á söguöld hafa fljóts árnar, Jökulsá og Keldá á-i Hrafnkelsstöðum verið samt þveránum, Bessastaðaá og Hengifossá fyllt upp Lag-, arfljót fyrir nær öllu Hrafn- margt sauðfjár og landið not að til beitar til hins ýtrasta allt fram að síðustu áratug- • um. Neðra landið hér ætti leftir kenningunni að vera kelsstaðalandi allt út að Gils-, _ á, og myndað breiða, sem árn fóöursnautt’ eu.bað er bvert v, *• „ , ar kvíslast um, að vestan og,a+motl vel/r0lð- Heynslan u ,f Moðuharðmdunum ma, norðan stormum hefir mikiðivitnar hér á motl henning- heita, að gjorfellu skogar a sanhf0h borizt úr þessum,unui- . Fljótsdalshéraði Stortrén i nefndu sandeyrum UPP á | einum stað i Timagrem Hallormsstaðaskogi og Rana|allt Hrafnkelsstaðaland neð- smni’ beirri « jinyndin af skógi iSkógarbala fylgdi, segir skóg ■ bágindum." skilin á aðra leið en þá, að eru sennilega síðustu ! anvert leifar af þeim skógi, er óxj Þverárnar Bessastaöaá „g'rœktarstjórinn, að fyrri tíðar upp fyrst eftir Móðuharðind J Hengifosgá hafa flutt fram_ menn hafi notaö skógmn m, og eru því um 150 ara gom. burS fram á sandana gegnt‘“f el„„Þ„eim_einuf.. áranfh Hrafnkelsstaðalandi og hald- ið dalsánum áð austurland- inu svo að kvísl úr þeim fell- ur fast að austurhlið dalsins , , , . allt út að Kirkjuhamri. Land honum hefðl bott betur fara’ ið milli hans og Gilsáreyrar að skogurinn hefði verið lat- niður af Ranaskógi og Skóg-imn 0110taðar en bi°ðm daið arbala kemur mest til. álita iuh T Hann um bað' . , út af uppblástursáhyggjum Fmrtmunuvenfsakabvi' aó8 skógræktarstjórans. íjarbeit get ve 0 skaðlef 0 Fram að 1910 fellur Jökulsá! fisjuðum og . vanhirtum , fast að Kirkjuhamri og þræð i bir.kl.skogl? Fn i gnsjuðum Skógarbala (sem myndin er|ir alian sandbakkann út með,skof gætir fkaðse;mi. fiarbeit hefir lent á ruslahaug fyrir aldur svipuðum skilyrðum og tilkoma fram: sveppsins á lráugnum, að vaxa upp Útvarpið hefir tekið að sér eitt á vorin og hjaðna á háustin. Þar hlutverk baðstofunnar gömlu, þ. e. J verður það maðúriún sjálfur, • — fræðslu og fréttir. Það veitir slíkt bóndinn, — sem méstu! vefdur. og í ýmsu formi, þó kannske af svo svo mun ætíð verða. mikilli rausn, að nokkur vafi leik- ur á, að hollt sé, enda nokkuð far Arni mimitist húslestursins á Ul. Um 1860 ólst upp á Hrafn- kelsstöðum Sigurður Einars- son síðar bóndi á Hafursá og um skeið amtráðsmaður, búfræðingur frá Stend, at- hugull maður og skilríkur. Hann sagði mér, að í sínu ungdæmi hefði Ranaskógur verið hálfsprekaðar kræklur, sem virtust mundu deyja út, en þó var þá raftskógur- á ið að bera á sjúkdómseinkennum, stórbýlinu norska, mjög'að verðleik sem eru þau, live minni manna fer um. En hann fór að mér fannst allt þverrandi á þaö, sem þeir lifa og aftur til aldamóta síðústú til sam- heyra. j jafnaðar við það. Það má vera, að svo hafi verið einhveis staðar, en Enginn efi er á því, að útvarpið ekki víða. á nokkra sök á þessu með svo marg J Þar sem ég þekki bezt til, hélzt tuggnu efni, sem þar er flutt, bæði sá siður allt fram um 1930, að fréttir og annað. Ég held það væri minnsta kosti á meiri helgidögum til bóta, að taka upp þá reglu að ársins. Ég minnist þess frá minni flytja fréttir ekki oftar en tvisvar æsku, að afi minn las. Hann var á dag og endurtaka elcki. Þetta afburða lesari, og ég sé hann enn, myndi koma mönnum til að hlusta þar sem hann situr við borðið í — og það með báðum eyrum. — ' miðbaðstofunni, því að þar sat Það er alvarlegt mál, ef um það lxann ætíð, þegar hann las hús- er hugsað, hve lieimilin — að lesturinn. Hami las oftast í bók minnsta kosti í sveitum — eru sr. Páls Sigurðssonar. Alltaf var orin háð þessu — þó ágæta tæki sungið „til lestrar", oft fjórraddað — sem útvarpið er. ! og leikið með á orgel. Oft var það, ! að úr söngnum teygðist eftir lestur Það er viðburður, ef lesið er upp og sungið var meira og- minna. hátt í bók eöa blaði og væri þó j Afi minn liætti að lesa eftir1 að aö draga fram lífið í basli Og'þar ýmislegt engu síðra en margt, elli og sjóndepra sóttu á.. Sízt vildi sem fram er boriö í útvarpinu. hann að slíkt yrði til misfellna á Þessi ummæli verða ekki!Þetta var sterkur þáttur í heim iestri sínum. Svo var honum það . ... _ . ! iliclífimi ft7W ó árrnn no' VPVÍiPS milriA' olvnrnmál TT.ff.ir Ihq mnfi af) og í neðstu brekku Stór höfða. Um aldamótin 1900 er skógurinn orðinn samfelld skógarmörk, 1—3 metra há og svo þétt, að grunnurinn er orðinn graslaus, svört mosa- og laufdyngja, og lággreinar teknar ví'ða að feyskjast. — Ekki er farið að grisja skóg- inn fyrr en um 1910. Nú er skógurinn 2—7 metra á hæð og eins blómlegur sem bezt er í Hallormsstaðaskógi. — Ranaskógur hefir nokkrum sinnum farið illa af skógar- maðki, og geldur hann þess að hann var of seint grisjað- ur og hve lággreinalaus trén eru eða urðu fyrir það. Nú eru elztu blettirnir, sem sennilega eru 120—150 ára gamlir, í hrörnun. Erum við byrjaðir að setja þar upp girðingu og gróðursetja barr tré, lerki og sitkagreni. Skógarbali og Stórhöfða- kinn hafa grasgróið á síðustu áratugum og hafa verið slægjulönd, eru því ekki skóg !ar furðu lítið. Að vísu bítur sauðfé nýgræðinginn, en með því vinnur það að nokkru það verkefni skóg ræktarinnar, að hin uppvax- andi tré fái haldið nægilegu vaxtarrými. Engum mun þó koma til hugar, að trúa sauð fénu fyrir þessu starfi í trjá- ræktarstöðvum, þar sem á að ala upp triáplöntur. Reynslan sýnir líka, að fjár beit hefir ekki stórskaðlegar afleiðingar á þroska og þrif skóga, þar sem skilyrði eru að öðru leyti góð fyrir skóg- arvöxt. Nægir því til stað- festingar að nefn> Klifár- skóg og Ranaskóg. Ókunnugir kunna að halda að ég sé á móti skógrækt, en kunnugir vita, að svo er ekki. Hitt er það, að ég hefi fyrir Skógarbala. Þar eru þá mann hæðarháir roksandsbakkar. Upp frá þessu fer áin að falla frá austurlandinu á þessu svæði. Sandleirur taka að myndast og sandfok tek- ur að fylla upp að Skógar- balasandbakkanum, gróður tekur að myndast í þessari nýlendu, sandrokið stöðvast í nýgræðingnum, sem í fyrstu er mestpart hrossanál, hinn gisni sandgróður á Skógar- bala breytist í þéttan gras- gróður. Nú er svo komið, að mikill meirihluti af sandbökkunum sem áður höfðu myndast milli Kirkjuhamars og Gils- áreyrar, hafa rokið burt eða fallið niður og hefir gróið jafnharðan yfir þá. Þó er enn hár sandbakki niður af Stórhöfða, 60—70 metra að flatarmáli og skal'augum næg dæmi þess i ilislífinu fyrr á árum og gæti verið mikið alvörumál. Eftir það las móð það enn. Fleira mætti nefna í þessu ir mín lesturinn, en þótt hún læsi sambandi, þótt ekki verði út í það vel, fannst mér aldrei eins hátíðlegt farið að þessu sinni. j að hlýða á húslestur hjá henni eins Ég vík þá aö öðru efni: | og afa, en það gerði sá prédikunar- 1 blær, sem hjá honum var. Nú komu Fyrir skömmu ílutti Árni Eylands nýjar bækur til liúslestra og var erindi í útvarpið. — Frá Heiðmörk, sjálfsagt að kaupa þær, þótt ann- — gott og fróðlegt c-ins og vænta ars væri ekki mikið keypt af bók- mátti. Þó greip hann á íslenzk um. málefnum svo, að ekki var ég hon- um sannnála. Hann nefndi stór- Satt er þaö, að nú er þessi góði bændurna og taldi, að mér skildist siður niður lagður eins og ýmislegt — það sök íslenzku þjóðarinnar að annað, sem ekki er lengur talin svo fátt er um þá hér á landi. Hann þörf á. Þetta út af fyrir sig var sagði, — ef ég hefi tekið rétt eftir, ekki svo lítill þáttur í því, sam- — að íslendingar teldu sig ekki hafa efni á að hafa stórbændur. Ekki tel ég mig hafa kunnugleika til að ræða þetta svo sem vert væri. Ég sé ekki, að steinn hafi verið lagður í götu þeirra, er gerast hefðu viljað stórbændur. Heíir ekki eitt- hvað annað verið í veginum? Enginn efast nn, að fjöldi jarða á landi hér, eru svo af náttúrunnar hendi að borið gætu stórbúskap, ég nú segja sögu hans: Gilsá hefir myndað stóra grjóteyri út í Lagarfljót og bylt sér um hana. Hún hefir grenndinni, að ógirtir skóg- ar geta verið í góðum þrifum samfara sauðbeit. Nefni ég (Framh. á 6. síðu), stillta menningarlífi, sgm lifað var í baðstofunum gömlu. Þetta með ýmsu fleiru kemur sennilega ekki aftur í sömu mynd, en voriandi eitthvað þá í þess stað. Það er þó ekki enn sem komið er. Kveð ég ykkur svo í baðstofunni og þakka fyrir mig“. Norðanmaður hefir lokið máli sinu. , Starkaður. Innleysið póstkröfurnar eða greiðið blaðgjaldið beint Þeim kaupendum, er sendar bafa verið póst- kröfur til lúkningar blaðgjaldi ársins 1952 skal bent á að innleysa þær þegar. Endursendið póst- kröfurnar alls ekki óinnleystar. Innheimta Timans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.