Tíminn - 13.02.1953, Síða 1

Tíminn - 13.02.1953, Síða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandl: Franuóknarflokkurinn Skriístofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Keykjavík, föstudaginn 13. febrúar 1953. 35. blað. Borgarafundur Langholtsbúa ræddi framfaramál hverfisins Gamall maður bíður bana af gaseitrun á næturþeli Þar vorn gerðar ályktanir imi hlfanarmái, §amgöngumál, byggingamáI og lleira an hlut frá horði enn um alla! í síoastliðinni viku varð gaseitrun hálf-níræðum manni, aðstöðu til félagsstarfsemi Jóni Norðmanni Jónssyni, að bana í eiliheimilinu Grund, og opinberrar þjónustu, og Orsök þessa mun hafa verið bilun á gasieiðslu í grunni húss- hafa borgararnir þar hafið ins, svo að banvænt gas siaðist inn í herbergið, þar semi Laugardaginn 8. febrúar boðaði Framfarafélag Voga- hina myndarlegustu baráttu gamli maðurinn svaf. hverfis til almenns borgarafundar í Langholtshverfinu í um farfaramálin bæði með nýja barnaskólanum þar. Rætt var um ýmis hagsmunamál þessum fundi og starfi fram- þessa hverfis, sem í eru hálft sjötta þúsund íbúar. Einkum farafélaga sinna. var rætt um hitunarmál, samgöngumál, byggingamál og j stjórn vöntun á samkomuhúsum í hverfinu og opin svæði og Vogahverfis eiga þessir menn Grunur hafði verið um það, að gasleiðsla undir húsinu leikvelli. ! lað hún nái til allra húsa í Fundarstjóri var Olafur ]jærium Einnig má geta þess, Olafsson, kennari, en fundar g Framfarafélag Vogahverf. ritari Hannes Pálsson, bantea; þefjr j hyggju að láta sér-! ritari umræöur Urðu um hit frþgan mann athuga olíu- unarmálin ——“--------- in. (Framh. á 2. síðu). og samgöngumál Eftirlit með olíu- kynditækjum. Flest hús í Langholtsbyggð eru hituð með olíukyndingu og er talið að hún sé um 50% dýrari en hitaveitan, en einn ig stafar af henni mikil eld- hætta. Kynding ibúðar í Langholtsbyggð er því um 1300 kr. dýrari en á hitaveitu svæöinu. í ályktun, sem fundurinn gerði um málið, er sagt að brýn nauðsyn sé, að hitaveitan sé stækkuð svo Helgi Herraanii bankastjóri iðnbankans Bankaráö iðnbankans á- kvað í gær að ráða Helga Hermann Eiríksson, núver- andi skólastjóra iðnskólans, bankastjóra iðnbankans. Fimm menn höfðu sótt um stöðuna, og voru það, auk Helga, Helgi Bergsson, skrif- stofustjciri verzluifarraðs, Þorvarður Jón Júlíusson hag fræðingur, H. J. Hólmjárn efnafræðingur og Þórður Valdimarsson þjóðréttarfræð ingur. kyndingar í hverfinu með til liti til nýtingar, hjá þeim,! sem þess óska, og gera til- J lögur um breytingar til betri! nýtingar, þar sem þess er j I þörf. Þetta býðst félagiö til að láta gera fyrir lágt gjaldj ekki yfir 100 kr. fyrir hvert' tæki. Eins og kunnugt er, er( víða mikill misbrestur á nýt- ingu olíunnar, og gerir það einnig hafa fundiz bilun á. gasæð hússins í námunda. . ... við herbergi gamla manns- Framfarafélags lækl’ eil..ekkl haf.ðl ^ekizt að< ins, og þykir einsýnt, að frá fmna bilumna. Meðal ann- þessarj bj]un hafi siast gas- ars hafði þessi maður talið j0jj. jnn j herbergið. 1 sig verða varan við gaslykt ______________________________ i herbergi sínu, og var hann j j fluttur úr því um skeið í ann ! að herbergi, en fór aftur í ! sitt gamia herbergi eftir ] nokkurn tíma, og var þá álit- |ið, að um misskynjun hefði jverið að ræða og enginn gas leki ætti sér stað í herberg- ið. Hafði hann sjálfur farið fram á þessi vistaskipti. Lýðhylíín nægði ekki Veturliða Gengnr iilaað iinna afrek {tingmannsins hitun arkostnaðinn óhæfi-, legan háan. Nú mun vera komið til landsins tæki, sem hægt er að mæla nýtinguna með. Örari strætisvagna- ferðir. Um samgöngumál varð gerð ályktun þar sem skor- að er á vegamálastjóra og yfirvöld Reykjavíkur að gera endurbætur á Suður- landsbraut með gangstétt- um og góðri lýsingu og sér- stakri hjólreiðabraut. Einn ig telur fundurinn nauð- synlegt að hraða gatnagerð í Langholtsbyggð og lýsir á- nægju sinni yfir þeirri hug mynd að malbika Langholts veg með fljótvirkum hætti. Einnig skorar fundurinn á gjaldeyrisyfirvöldin að gefa frjálsan innflutning á stórum almenningsvögnum, og samþykkir að kjósa fimm manna nefnd til að gera tillögur um örari og betri strætisvagnaferðir. A aðalfundi félags ís- lenzkra myndlistarmanna var þremur ungum málur- um boðin innganga. Inntaka nýrra félaga fer fram með þeim hætti, að félagsmenn stinga upp á mönnum, sem þeir telja að beri að taka í félagið, og ræð ur svo meirihluti, hvort maðurinn, sem stungið hef ir verið upp á, er tekinn inn í félagið. Það, sem einkum vekur eftirtekt í sambandi við inntöku þessara þriggja manna, er það, að hinn kunni málari, Veturliði Gunnarsson, var ekki með. Hins vegar var bróðir hans, Benedikt Gunnars- son, tckinn & iil Herbergið læst. Síðastliðinn fimmtudags- Eyjablaðið í Vestmanna- eyjum hefir efnt til nýstár- legrar verðlaunagetraunar, sem virðist ætla að verða erl’ ið til lausnar. Hét blaðið einum bókaverð morgun var herbergi hans (launum þeim, sem gæti nefnt læst, er að var komið með, eitthvert eitt hagsmunamá). morgunhressingu, og ekki, Vestmannaeyja, stefnu en Veturliði. Virðist sem félag íslenzkra mynd- listarmanna láti ekki lýð- hyllina segja sér fyrir um það, hverjir eru uppá- stunguhæfir í félaginu, en blaðið hefir frétt, að nafn Veturliða hafi ekki einu1 sinni verið nefnt á þessum fundi. barið; maður eyjanna sem hefði þing- barizV- svaraði hann, þótt væri að dyrum. Var látið j fyrir á kjörtímabilinu, serr.i kyrrt liggja um sinn, enda nú er bráðum liðið. Veðlaun- talið, að gamli maðurinn in, sem veitt verða, eru bók- sér morgun- in — Hringjarinn sannsögli Ennþá hefir engum í Vest- mannaeyjum tekizt að vinnt. til verðlaunanna og er ekk:!. hefíi fengið göngu. Örendur í rúminu. Þegar betur var að hugað,1júr vegj ag fieiri fái að vita um. sást þó gegnum herbergis- þessa verðlaunagetraun, sen.i. gluggann, að gamli maður- j ekki er hundin við Eyjarn- inn lá í rúmi sínu. Var þá'ar einar, en allir landsmenn i félagiö, en ngið alllangt fram á morgun geta tekið þatt i( þó ekki sí hann mun efnilegur mál- inn. Herbergið var nú brotið ‘ ari, þótt hann sé annarrar upP( 0g komu þá í ljós að gamli maðurinn var örend- ur. Kvað læknir upp þann úr skurð, að gaseitrun hefði orðið honum að bana, enda mun hafa verið talsverður gasþefur í herberginu, er komið var inn í það. I bankaráði iðnbankans Zl Ptn Páisson. Kristján ^Ekkert samkomuhús. Jóh. Knstjansson, Guðmund ur H. Guðmundsson, Einar Gíslason og Helgi Bergs verk- fræðingur. Bilunin fundin. Við nána rannsókn mun j Þá ræddi fundurinn sam- komuhúsvandræði Lang- I holtsbyggðar. Þar er nú ekk ert samkomuhús og ekkert I kvikmyndahús. Vildi fundur jinn að Framfarafélag Voga- hverfis beitti sér fyrir úr- ibótum i því máli. j Þá vill fundurinn, að kom ' ið yrði upp skemmtigarði í Töldu óheill fylgja nafninu og gáfu skipinu nýtt Fondir Norðurlanda ráðsins hef jast í dag i byggðinni og hefir verið bent Norðurlandaráðið byrjar á svæðið milli Langholtsveg- fundi sína i Kaupmanna-J ar og sjávar, er takmarkast nöfn í dag. Friðrik konung- öðrum megin af Snekkju- ur setur ráðstefnuna, sem vogi en hinum megin af Suð haldin er í landsþingsalnum urlandsbraut. Skoraði fund- t Kristjánsborgarhöll, en' Urinn á íbúa hverfisins að fandsþingið tekur sér frí frá leggja fram sjálfboðavinnu störfum þá niu daga, sem við gerð skemmtigarðs. þingið stendur. Fundi Norð- Það leikur ekki á tveim urlandaráðsins sitja 53 þjóð- tungum, að þetta stærsta og þingmenn frá Norðurlöndun- fjölmennasta úthverfi um fjórum. Reykjavíkur ber mjög skarð Öðrum bæjartogara Vest- marmaeyjaka.upstað'ar hef- ir nú verið gefið nýtt nafn. Er það togarinn Bjarnarey, sem nú heitir Vilborg Herj- ólfsdóttir. Fór skipið' á veið- ar undir nýja nafninu í gær og er ekki laust við að nckkur eftirvænting sé með al fólks að sjá, hver gæfa fylgir hinu nýja nafni um aflasæld og afkomu. Togarinn hefir heitið Bjarnarey frá þvi að hann kom til landsins nýsmiðað- ur frá Bretlandi. En hin- um bæjartogaranum var gefið nafnið Elliðaey og hef ir nafni hans ekki verið breytt. EHiðaey hefir yfirleitt liklegt að auðveldari verði fyr utanhéraðsmenn, þegar ír Eyjamönnum reynist in svo torfundin. lausn • Emkaflugmenn stofna félag Fyrir nokkru var stofnaö :t Reykjavík félag áhugaflug - manna. Geta orðið félags- menn þeir, sem hafa einka - flugmannapróf og hafa flog * ið einhliða. Félagið mun aðallega beita sér fyrir bættum skilyrðum til viðhalds flugvéla t, Reykjavíkurflugvelli, en þai- gengið mun betur. Afkoma er nu ekkert upphitað skýli, skipsins hefir verið mun sem eigendur flugvéla geta betri en Bjarnareyjar, auk komizt í til viðgerða á vélum þess sem margvísleg slys sínum. Sömuleiðis mun fé- hefir hent um borð i Bjarn j iagiö beita sér fyrir þvl að fá, arey. Missti skipið út mann J gja]deyris og innflutnings- og annar slasaðist illa þar jieyfi fyrir nýrri kennsluflug- um borð. Auk þess hefir skip' vél, svo að unnt sé að ljúka. ið oft orðið fyrir tilfinnan-* farþegaflugprófi hér, en það legu veiðarfæratjóni. Töldu margir, að ógæfa fylgdi nafninu og varð því úr, að skipinu var gefið nýtt nafn og það nefnt Vilborg Herjólfsdóttir, eftir dóttur landnámsmannsins, sem nam Herjólfsdal á Heima- ey. er nú kostnaðarsamt og er- fitt. Formaður félagsstjórnar var kosinn Ólafur Magnús- son, Ómar Tómasson gjald- keri, Bragi Guðmundsson. ritari, Haukur Hliðberg vara formaður, og með stjórnencl ur Gunnar Berg og Einar Friðriksson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.