Tíminn - 13.02.1953, Qupperneq 2
z.
TÍMINN, föstudaginn 13. febrúar 1953.
35. blaff.
Næsta virkjun í Skagafirði ann-
aðhvort við Kolku eða Jökulsá
GönguskarðNárvlrkjnniii ckkl fullnýtt cnn
— inuu ekki nægja tll að rafvæöa Skagaf j.
E ' Hér í bænum eru staddir Magnús Gíslason bóndi á Frosta-
stöffum í Biönduhlíð í Skagafirði og Jón Eiríksson bóndi í
Djúpadal. Tíminn notaði tækifærið og innti þá Magnús
og Jón frétta nr Skagafirði.
„ *! sumar, enda er ekki búið að
Emmunatíð heflr fram að(skÍDta fjárYpitíDeum . þessu
Þe:fu I skyni á rnilli héraða, og því
segja, að verið hafi sumar-
blíða í vetur, engin frost,
í rauninni ekkert hægt að
segja um máiið að svo stöddu.
svo heitið geti, aðeins dag og|mns. v leyfum vð okkur
dAaf6°g hafaÞvi Sk^nULVer' okkur vohir um að
Jð iéttar á foörum. Ut á Skaga eltthvað verði reynt til ur_
.munu kindur ekki hafa kom- bífa þar sem bændum j út_
lð i hus til þessa, jafnt lomb Blöncluhlið þvkir það skipta
sem fullorðnar ær. miklu að siminn verði lagð_
ur sem fyrst. Yrðum við all-
ir fegnir að fá þetta af stað,
, .... ,, , þótt ekki yrði síminn lagður
:. Aðaienndi okkar hingað fil fullnustu á einu sumri.
sogðu Magnus og Jón, var að
Ireista þess að fá síma lagð-
Yantar síma í Blöndu-
Klíðina.
an um Blönduhlíðina í sum-
ar, en mikil vandræði eru að
því, að ekki er sími nema á
Vantar rafmagn í
Blönduhlíðina.
Mikill hugur er i Blöndhlíð
þremur bæjum fyrir norðan1 in?um a® fa rafmagn, sem
Miklabæ. Vantar síma á að- allra fyrst frá Gönguskarðs-
eins þrjá bæi þar fyrir sunn- árvirkjuninni. Eins og kunn-
an, svo óhætt er að segja, að ugt er- er líhan komin
Ut-Blönduhlíðin sé án síma.
Fengu ekkert loforð.
fram i Varmahlíð og ákveðið
hefir verið, að næsta skrefið
verði að leggja línuna fram
Við fengum ekkert loforð 1 Reykjahverfi og verður sú
um það, að hægt yrði að
hefja vinnu við símann í
Útvarpíb
lína lögð í ár. Hins vegar
hafa verið talin öll tormerki
á því, að nokkuð yrði hægt að
gera í rafmagnsmálum Blönd
hlíðinga að þessu sinni og
þykja okkur það harðir kost
útvcrpis i tiag: ir- Rafmagnið er nú komið í
ki. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður Krossanes og Löngumýri í
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. Hólmi og er það svolítið í
15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður- áttina til okkar.
fregnir. 17,30 íslenzkukennsla; II.
fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Nir'stn ckrpfið
Veðurfregnir. 18,30 Prönskukennsla. . * .
19,00 Þinsfréttir. 19,20 Daglegt mál EnnÞa er rafmagmð fra
(Eíríkur Hreinn Finnbogason cand. Gönguskarðsárvirkjuniíini
mag.). 19,25 Tónleikar: Harmoniku ekki hálf nýtt. Hins vegar fer
lög (plötun. 19,45 Auglýsingar. 20.00 ekki hjá því, um þær mundir
Préttir. 20,30 Kvöidvaka: a) Björn sem Skagafjörður hefir raf-
Th. Björnsson hstfræðingur flytur væðst, þarf Önnur Virkjun að
erindi: Rehnmn mikli fra Bayeux. koma til innan héraðsins, til
b) Færeyski korinn „Ljornur" syng g
.ur; Kaj Oluf Buch stjórnar (pl.). a0 næf„ Ver0r a0 an a..rat
c) Björn Magnússon flytur mann- múgnsþorfinni. Við höfum
iýsingar úr Heimskringlu og ís- fullan hug á að fá rafmagn-
lendingasögum. d) Þórarinn Gríms ið sem fyrst, en eíns Og gefur
son Víkingur flytur frásögu: Mjór að skilja, þá er hér um dýr-
er mikils vísir. 22,00 Préttir og veð ar framkvæmdir að ræða og
urfregnir. 22,10 Passíusálmur (11). ekki hægfc ag kQma öllu f
22,20 „Maðiirinn 1 brúnu fötunum“, onmn fímn
saga eftir Agothu Chnstie; XV. , _
(frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22,45 Tvæf ár 1 Skagafirðl hafa
Dans- og dægurlög: Les Paui !eik- komið til orða, sem væntan-
ur óg Mary Pord syngur (pl.). 23,10 legar virkjunarár, þegar raf-
Dagskrárlok. , magnið frá Gönguskarðsá
I þrýtur, en það eru árnar
Útvarpið á morgun: Kolka Og JÖkulsá hjá Goð-
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- dolum
urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.
50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs). 15.30 Miðdegisút-
varp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30
Enskukennsla; II. fl. — 18.00
Dcnskukennsla; I. fl. 18.25 Veður-
fregnir. 18.30 Tónleikar: Úr óperu , _ , , , _
og hljómleikasal (plötur). 19.45 lendinu. Hafa ræktunarraðu
Augijþngar. 20.00 Fréttir. 20.20 nautar fjallað um málið og
Leikrit Leikfélags Reykjavíkur: látið það álit í ljós, að marg-
„Elsku Rut“ eftir Norman Krasna falda megi afrakstur lands-
í Þ; ðini u Tómasar Guðmundsson- ins við slika áveitu, en vatn
ar. — Leikstjóri: Gunnar Hansen. verður væntanlega tekið Úr
fóttir °g veðurtre,sniro0“ Svartá undan Saurbæ. Stend
22. x0 Passiusálmur (12.). 22.20
Danslög (plötur). - 24.00 Dagskrár Ur nU tl! að bændur á þesSU
lok svæði myndi með sér áveitu-
félag, sem vinni að því að
hrinda þessu máli í fram-
i kvæmd. Er efalaust mikil
Aveitukerfið í Hólmi.
Mikill áhugi er í bændum
í Hólmi fyrir því að komið
verði upp áveitukerfi á flat-
Nýi fjárstofninn.
Mikill áhugi ríkir nú í
Skagafirði fyrir ræktun hins
nýja fjár, sem kom í héraðið
við fjárskiptin. Viða í hrepp-
um sýslunnar hafa verið
stofnuð fjárræktarfélög og
í Akrahreppi eru félögin tvö.
í Akrahrepp eru nú tveir fjár
stofnar, þingeyskur og vest-
íirzkur og er enn tæpast
hægt að gera upp á milli
gæða þessara stofna. Hið að-
fengna fé er nú orðið tvæ-
vett og þegar nokkur reynd
komin á stofnana.
fd
Gekk illa að bera. .
í fyrstu varð nokkur urg-
ur í bændum út af þingeyska
fénu, því í fyrstu bar al-
mennt á þvi, að ám af stofn-
inum gengi iila að bera. Hins
vegar mun þetta hafa lagazt
og virðist sem þessi galli á
ánum ætli að eldast af þeim.
Bar mikið minna á erfiðleik-
um í sambandi við sauðburð-
inn í vor sem leið. Þarf þetta
þó ekki að vera stofninum að
kenna, heldur getur þetta
hafa stafað 'af ofeldi.
Hnlda stcJnunum hreinum.
Bændur eru ákveðnir í því
að halda stofnunum hrein-
um, eftir því sem slíkt er
unnt. Eru fj;j|rrækta,rfé!ög-
in stofnuð i þessu augnamiði.
Hér er um mjög ólíka stofna
að ræða og vafamál, hvern-
ig til tækist með blöndunina.
Hins vegar hafa kynblend-
ingarnir reynzt vel til frá-
lags, en þó svo sé, þá eru sauð
fjárbændur á einu máli um
það, að kynblandan sé ekki
heppileg til uppeldis.
Laiigholtsskólinn
J (Framh. af 1. síðu). _
sæti. Helgi Þorláksson, for-
maður,.Guðmundur V. Hjálm
arsson, varaformaður, Hann-
es Pálsson, ritari, Jón Gríms-
son, gjaldkeri og Friðfinnur
Ólafsson meðstjórnandi. Er
vonandi að þetta verði upp-
haf hinna nauðsynlegustu
framfara í Langholtsbyggð.
Rússar rjúfa stjórn-
málasamband
ið ísrael
Höfum ennþá ameríska og enska
«. CH
Nylonsokka-
*
Arshátíð Rangæingafélagsins
verður haldiii í Þjóðleikhúskjallaranum laugard. 14.
febrúar og hefst klukkan 8,30 síðd.
Meðal skemmtiatriða verða leikararnir Alfreð And
résson, Einar Pálsson og Sigfús Halldórsson.
Dansað til klukkan 2.
Aðgöngumiðar seldir í anddyrinu laugardag 1—3 og
við innganginn.
Borð aðeins tekin frá um leið og miðar éru keyptir„-
Samkvæmisklæðnaður ekki áskilinn: -r~- - -
STJORNIN
Ðugleguf
reglusamur maður vanur landbúnaðarstörfum og' ,
mjöltun óskast á stórt kúabú nálægt Reykjavik. íbtlð
með öllum þægindum getur fylgt. Tiiboð sendist blaö-
inu merkt: „Landbúnaður—íbúð“, fyrir n. k. mánaöa
mót.
UTBREIÐIÐ TIMANN
Smmningur Bretu og Egypta: ' '
Súdan fái þegar sjálf-
stjórn inniendra mála
Þjóðaratkvæði «ian sjálfstæðl lamdsiiis teft-
ir þrjií ár. brpzkur landsstjóri þangstð til
Eden utanríkisráðherra Breta skýrði frá því í brezka
þinginu í gær, að undirritaður hefði verið í Kairó sáihii-
ingur milli Egypta og Breta um framtíð Sudaiis. Samkvæmt
samningnum fær Súdan nú umráð allra innanlandsmálá,
og eftir þrjú ár fer fram þjóðaratkvæði ufn það, hvort-Súd-
an skuli verða sjálfstætt ríki eða sameinast Egyptalandi. "
Arnað heilla
Trúlofani r.
j þörf fyrir þessa áveitu, þar
7. þ.m. cpinberuðu tnilofun sína sem land í Hólmi hefir verið
ungfiú Ragnheiður Guðmunds- að ganga úr sér að undan-
dóttir frá Giæsibæ, Eyjafirði, nem förnu vegna þurrks í jarð-
andi í Kennaraskóla íslands, og veginum. Áður flæddu Hér-
Asgeir Svanbergsson, stud. phil., aðsvotn inn á Hólminn og
frá Isafirði. i . . ... .
Fyrir skömmu hafa opinberað SEU dr0gUln fyrlF
trúlofun sína ungfrú Guðrún Pét- vatnl- hefir ágangur Og
ursdóttir, Árhvammi í Laxárdal S.- landbrot Héraðsvatnanna ver
Þing., og Hallur Hallgrímsson, Hól- ið stöðvað, en við það hefir
um í sömu sveit. I landið þornað.
Rússneska stjórnin hefir
s’J.tið stjórnmáf.asambandi
við ísrael og telur sem ástæðu
sprengiáirásina. á rúílsneska
sendiráðið í Tel Avív. Segir í
orðsendingu Rússa, að þeir
telji einskis virði skýringar
ísraelsstjórnar á tilræðinu.
Rússneska stjórnin hefir og
rekið úr landi starfsmenn
sendiráðs ísraelsmanna í
Moskvu. Rúmenar hafa einn
ig slitið sambandi við ísra-
el og búizt við, að fleiri lepp-
ríki Rússa fylgi á eftir.
Rússar voru einna fyrstir
til að viðurkenna sjálfstæði
ísraels, en nú virðist við-
horfið breytt. Stjórn ísraels
hefir tekið fasta 30 menn,
sem grunaðir eru um hlut-
deild að sprengitilræðinu, og
voru 17 þeirra kvaddir fyrir
rétt í gær. Talið er, að bak
við það séu samtök, sem
nefnast Ungir Hebréar.
Þessi tvö ríki hafa nú ann
azt stjórn Súdans saman
hálfa öld, og var þaö orðið
allheitt deiluefni milli land-
I anna siðustu árin.
Brezkur landstjóri
um sinn.
* Næstu þrjú ár.in skal
brezki landstjórinn fara
með landvarnar- og utanrík
ismál Súdans. Sérstök nefnd
verður skipuð til að annast
þjóðaratkvæðið og verður
formaður hennar Indverji
en aðrir fulltrúar frá Súdan,
Egyptalandi, Bretlandi og
Bandaríkjunum.
!
I Mikilsvcrður áfangi.
Nagib hélt ræðu í gær og
sagði, að með samningl þess
um hefði mikilsverður á-
fangið náðst í deilum Breta
og Egypta og frjálst val Súd
anbúa værj nú tryggt. Hann
kvað stjórnir Breta og
Egypta nú reiöubúnar að
taka upp samninga um Súes
og brottflutning brezka hers
'ins þar.
Ný sérverzlun
✓
a
Fyrir nokkru opnaði verzl
unin Kjöt og grænmeti á
Snorrabraut útibú á Nesvegi
63, og er það eina búðin af
því tagi þar á stóru svæði,
enda hafa viðskipti verið
mikil síðan búðin var opnuð.
j Forstjóri Kjöts og græn-
metis er Hreggviður Magnús
’son, en búðarstjóri á Nesvegi
Halldór Guðmundsson. í þess
ari nýju búð, sem búin er á
nýtízku hátt, eru seldar all-
ar kjötvörur, niðursuðuvörur,
áskurður, salöt, grænmeti,
sem fáanlegt er, ávextir nýir
og niðursoðnir, nýsoðið slát-
ur, flatbrauð og hveitikökur.
Góðir geymsluklefar, frysti-
klefi og eldhús er í sambandi
við búðina, og 2—3 menn
vinna þarna að staðaldri. í
aðalverzluninni á Snorra-
braut er sex ára gömul,
vinna tíu manns.
i