Tíminn - 13.02.1953, Síða 5
35. blað.
TÍMINN, föstudaginn 13. febrúar 1953.
5.
Föstml. 13. fefor.
Flokkur „stóru“
milliliðanaa
Mbl. segir, að flokkur þess
Fréttir frá starfsemi S.Þ.:
Réttindum kvenna ábótavant
Konur hraustari en karlmenn. — Örðug lestrar-
kennsla. — Alþjóðleg siglingamálaráðstefna
í mörgum löndum er stöðu „veika kynið“. En konur hafá þó
kvenna ennþá mjög ábótavant, seg meiri viðnámsþrótt en karlmenn
ir Trygve Láe. aðalritari S. Þ„ í gagnvart mörgum alvarlegum sjúk
skýrslu til nefndar sem S. Þ. hafa dómum. Langtum færri konur en
skipað til að íhuga kjör og rétt- karlmenn látast úr hjartasjúkdóm
Sé helzti umbótaflokkur indi kvenna. Nefndin kemur saman um, berklaveiki, krabbameini
landsins. Tíminn muni því
eiga erfitt með að nefna þau
umbótamál, er ekki sé hægt
að koma fram í samvinnu við
hann.
Það
fyrst að röksemdum Mbl. fyrir j
því,. að Sjálfstæðisflokkurinn . er t
heri umbótanafnið með rentu. I
Fyrst eru það rafmagnsmál
in. Mbl. segir, að Jón Þorláks-
Sögurnar um
„íslenzkan her“
Nýlega barst blaðinu Bréf
frá félagsskap, sem nefnir sig
„Menningar- og friðarsam-
tök íslenzkra kvenna,“ og var
i bréfinu ályktun, sem þessi
samtök höfðu gert og vildu
láta koma fyrir augu þjóð-
arinnar. f þessari ályktun er
svo til orða tekið, að ráðandi
menn hér á landi hafi látið
frá sér fara „ábyrgðarlaus
skrif og ummæli .... um að
stofna íslenzkan her.“ Var
síðan skorað á mæður í land-
inu, „að láta ekki etja son-
í byrjun marz og ætlar þá að ræða fleiri sjúkdómum, sem taldir eru
þær upplýSÍftgar, sem safnað hefir hættulegir. Þetta má sjá á skýrslum
i verið saman.-i meira en 30 löndum. frá 20 löndum. Hafa þær verið gefn
Konur eru- ekki aðeins ver sett- ar út að tilhlutan Alþjóða heil-
'ar en karlmenn. þegar um launa- brigðismálastofnunarinnar (WHO). -
j kjör er að r^ða, heldur líka á mörg Rannsóknir á þessum sviðum BODIL BEGTRUP sendiherra, um sínunl til mannvíga!“ Á-
Það er bezt að snúa sér t um lögfræóiJegum sviðum. , sýna líka. að hjartasjúkdómar eru sem hefir verið fulltrúi Dana lyktunum af sama toga "rign-
í sumum Íondum Suður-Ameríku þær meinsemdir, sem oftast verða á þingum S. Þ. cg m. a.. látið ir nu vfir Tanrtcfnlkið frá
r t. d. þannig ástatt, að konur fólki að bana í Bandaríkjunum og mannréttindamálin til sín vmsum verkalvðsfélörum
hljóta strahgari refsingu en karl- Evropu, að Frakklandi og Hollandi taka ymsum verKaiyostexogum,
menn fyrir ' hjónabandsafbrot. j í undanskildum. í Prakklandi létust ' j unglingaskólum og jafnvel
i öðrrnn löndúín, t. d. , Ástralíu, þr árið 1950 4(4 sinnum fleiri úr jmiðstjórnum stjórnmála-
'l konum heimilað að giftast, þegar krabbameini og í Hollandi önduð- , lœiur hann íbúana í öðrum þorp- flokka. Allt er þetta skraf
son haíi borið fram tillögur þær eru ara, Karlmenn geta líka ust líka fleiri úr krabbameini en úr um hlusta á söguna til þess að augsýnilega af sömu rót. Hér
---- - 1 - - .... - - • ■....... | komast að raun um, hvað mikið
' þeir skilja af henni. íbúamir í
•Utn stórfelldar vatnsvirkjan- j kvongazt á ptrúlega ungum aldri, hjartasjúkdómum. ™ lauu ““•* “,vito lul™ eru kommúnistar að verki,
ir á stjórnarárum Framsókn- j nefniiega þe^ar þeir eru 14 ára. | Neðangreindar tölur sýna lika, * off scm fyrr ag revna ag no+_
arrnanna 1927—31. Á sama ’ Ástralska kyennafélagið leggur því , að konur eru lífseigari en karl- (tveimur Þorpum geta talað sama dús hióSarinnar 4
timn börfiust hó Siálfstæðis- td. að þessi aldurstakmörk veiði menn: Arið 1950 létust úr hjarta-, mal an Þess að skilja hver aðra, . ***
hækkuð bæði hvað konur og karla ' sjúkdómum í Kanada 279,9 karl- Þótt skammt sé á milli þorpanna. hermennsku og ofnði til
snertir. 1 I menn, en ekki nema 167,2 konur af, í Nigeríu eru töluð 50 mál. Aðeins framdráttar flokki sínum,
í Grikklandi má gift kona ekki hverjum 100,000 íbúum. Mismunur Þrlú þeirra nefnilega Yoruba, Xbo sem þó heldur jafnan uppi
•menn í bæjarstjórn Reykja-
víkur gegn virkjun Sogsins.
svo að ekki virðast þeir hafa hafa atvinnu við verzlun eða iðnað
tekið -tillögur Jóns aivarlega. nema maðurinn hennar leyfi það.
Bezt og greinilegast sýndu þó Og í Þýzkalandi getur giftur mað-
Sj álfstæðismenn hug sinn til j ur ættleitt höm án leyfis húsfreyj
raforkumálanna í tið nýsköp WPJJ*;,
unarstjóinarinnar. Sú stjórn
tók við 1200 millj. kr. inneign
í erlendum gjaldeyri, miðað
inn er minni, þegar um krabba- ' °S Hausa, hafa stafrof. Gefur þetta
dálitla hugmynd um, hve marg-
þætt starf dr. Wolffs er.
mein er að ræða, nefnilega 129,7
karlmenn og 123 konur af hverjum
100,000 íbúum.
Karlmenn fremja oftar sjálfs-
morð en konur í Bandaríkjunum,
Frakklandi og i Sviþjóð þrisvar sinn
Alþjóða kvennafélagið, Internat-
ional Alliance of Women, hefir far-
ið þess á leil við nefndina, að unn- J um oftar og í Finnlandi og írlandi
ið verði að því að öll lagafyrirmæli ] fimm sinnum oftar samkvæmt
Við llúv. gengi, en ráðstafaði Um réttindi giftra kvenna, bæði skýrslum frá 1950.
þó ekki einum eyri af þessum hvað börn, hjónaskilnað og I
miklu fjármunum til að koma J eignarrétt snertir. verði samræmd Vandasamt hlutverk.
Ungur amerískur málfræðingur,
upp meiriháttar orkuverum, 116- grein mannréttindayfirlýsingar
Þá afstöðu Sjálfstæðisflokks- j;mlar;. en Þar segir^ að ^konur eigi
Ný alþjóðleg siglinga-
málastofnun.
S. Þ. eru að koma á fót nýrri sér
vörnum fyrir allar athafnir
mesta her- og landvinninga-
ríkis veraldarinnar. Raun-
verulega er engin ástæða til
þess fyrir fólk að taka nokk-
urt mark á þessum ályktun-
| heimtingu á jafnrétti við karlmenn
bæði þegar þær giftist, á meðan
-ins til raíorkumálanna er
•meira að marka en ei^verj-'^*^^^™ •» ^
ar syndartiilogur, er Jon Þor- 1 -.=
láksson heíir flutt fyrir 20-30
arum.
Næst nefnir Mbl. virkjun
sé slitið.
Konur eru stöðugt ver settar en
karlmenn, þegar um launakjör er
að ræða. Sérfræðingur frá Alþjóða
heita vatnsins. Sjálfstæðis- vinnumáiastofnuninni (ILO) hefir
kynnt sér ástandið á þessum svið-
um í 16 löndum. Hann hefir komizt
að þeirri niðurstöðu, að í 14 af þess
um löndum fái konur 20—40%
— fyrir
menn bcroust gegn því meðan
'þeir gátú, að héraðsskólarnir
yrðu byggðir á „heitum stöð-
um“ 0g þeir sýndu Sundhöll'jægra kaup en karlmenn
Reykjavíkur fyllsta tómlæti, sömu vinnu.
svo að ekki sé meira sagt.
Framsóknarmenn höfðu for-
göngu um þetta hvort tveggj a
Með þessum framkvæmdum
var sannað, að nota mátti
heita vatnið til upphitunar og
eftir það varð hugmyndin um
hitaveitu Reykjavíkur ekki
stöðvuð.
Loks iiefnir svo Mbl. bygg-
. ingajrnáiin, . Sjálfstæðismenn
*börðust gegn byggingar- og
landnámssjóði af fyllsta
Atvinnuleysið er líka mikið með'al
kvenna, þegar kreppu ber að hönd
um. T. d. má nefna, að 87% af
öllu atvinnulausu fólki á Ítalíu í
marz í fyrra voru konur.
Annað vandamál er í því fólgið,
að margir vinnuveitendur vilja
helzt hafa ungar konur í þjónustu
sinni. Karlmönnum veitist auð-
veldara að fá atvinnu, þótt þeir
séu farnir að eldast. Það hefir einn
ig komið í ljós, að nýtízku starfs-
tækni bolar konum burt frá vinnu
stöðvunum.
Nefndin á nú að íhuga þessi og
dr. Hans Wolff, hefir tekizt vanda málum. M. a. á hún að vinna að
kappi og kclluðu lán og styrki,1 svipuð vandamál.
er veittir voru bændum til ]
að- reiea íbúðarhús, ölmusur Konur hafa meiri viðnáms-
og öðrum slíkum nöfnum.1 þrótt en karlmenn.
Þeir börðust gegn verka-j Kvenfóikið er stundum kallað
mahnabústo^unum af sömu ] _________________________________
_ heipt og töldu það þá beztu j
stefnuna í byggingamálum, og minni einokunaraðstöðu.
kaupstaðanna, að ríki og bæj J Sjálfstæðisflokkurinn notar
arfélög létu þau mál alveg , völd sín yfir bönkunum til að
afskiptalaus. | halda þessu Þ fostum skorð-
Mbl. getur, ef það v-ill, nefnt, um. Þetta hindrar ekki aðeins
fleiri mál. Upprifjun þeirra' eðlilegan vöxt samvinnufé-
mun aðeins hjálpa til að sýna [laga, heldur margra heil-
og sanna, að Sjálfstæðisflokk ' brigðra einkaverzlana, sem
samt hlutverk á hendur. Á kom- ] sameiginlegum
andl ári ætlar hann að reyna að
kenna íbúunum í Nígeríu að lesa.
En þetta er hægara sagt en gert.
íbúa landsins vantar nefnilega
stafrof.
Stjórnin í Nígeríu hefir beðið um
aðstoð dr. Wolffs til að búa til
stafrof fyrir mál, sem aldrei hefir
verið ritað. aðeins talað. Hraðrit-
unarblökk og segulband verða þýð-
ingarmestu hjálpargögn dr. Wolffs
við þetta starf. Hann ætlar að
ferðast um allt landið, tala við
fólk og kynna sér orðaforða þess.
Þegar hann ritar niður svör íbú-
anna, þá notar hann hljóðtákn
eins og gert er í orðabókum til að
tákna framburð. Því næst reynir
hann að setja rómverska bókstafi í
stað hljóðtáknanna.
En þetta er ekki nægilegt. Mörg
Afríkumál eru hljóðmál — eins og
kínverska. Bara með breyttri á-
herzlu getur sama orð fengið allt
aðra merkingu. Dr. Wolff verður
því að gefa áherzlunum og öðrum
hljóðmyndunum gaum.
Hann ætlar að nota segulband
til þess að fá glögga hugmynd um
mállýzkurnar og útbreiðslu þeirra.
stofnun, sem heitir Hin alþjóðlega um’ at Þeirri einföldu ástæðu,
ráðgefandi siglingamálastofnun a® ENGINN HEFIR VERIÐ
(Inter-Governmental .Maritime AÐ TALA UM AD STOFNA
Consultative Organization, skamm ÍSLENZKAN HER EÐA ETJA
stafað IMCO). Þessi stofnun á að ( UNGMENNUM „TIL MANN-
efla alþjóðlega samvinnu i siglinga VÍGA.“
Hins vegar hefir verið um
ráðstöfunum til . „ ,, . _
ti-yggingar öryggi á sjó og reyna að það ?ætt ’bloðum- að Uauð;
afnema höft á sviði siglinganna. s^n ^æri til, að her yrði buið
Stofnunin tekur til starfa, þegar (sv0 um hnútana framvegis,
nægilega mörg ríki hafa staðfest að ofbeldismönnum kommún
hana. | ísta héldist ekki uppi að
Hingað til hafa 11 lönd staðfest brjóta lög og rétt á einstakl-
samninginn, nefnilega Ástralía, ingUm þjóðfélagsins, eins og
Belgía Burma Frakkland Grikk- t var í desember síðast-
land, Holland, Irland, Israel, Kan- „ ... .
ada, Stóra-Bretland og Bandaríkin. 1*num' Þetta kalla kommun
Lestatala 6 þessara landa er meira lstar aö VISU, að seu umræð-
en ein milljón, nefnilega Frakk- ur um her, „til þess að herja
lands, Grikklands, Hollands, Kan- á verkalýðnum,“ en ástæðu-
ada, Stóra-Bretlands og Banda- laust er fyrir friðarsamtök
rikjanna.
Fjárlögin
kvenna eða málfundafélög
unglingaskólanna að gera
ályktanir um „mannvíg“ af
þessu tilefni. Hér er aðeins
um það að ræða, hvort ís-
Mbl. segir á sunnudaginn, lenzkt réttarríki á að vera
að varla verði með sanni til í framtíðinni, eða hvort
sagt, að afgreiðsla fjárlag-! stigamenn eiga óáreittir að
anna hafi verið varleg. íá að ráðast á menn og inn í
Þingmenn Sjálfstæðis-1 hús þeirra, undir því yfir-
flokksins — a.m.k. sumir skyni að þeir séu að vinna
hverjir — hafa hins vegar, íyrir gott málefni. Hér væri
verið á öðru máli. Eftir að sönnu nær að félög gerðu á-
búið var að ganga frá af-|lyktanir um að ráðstafanir
Hann lætur einhvem mann í ein ! greiðslu f járlaganna á þann J >’r®u gerðar til þess að forða
hverju þorpi segja sér sögu og j hátt, er Mbl. Iýsir, gengu þeir j okkur frá því að vera nefnd
tekur hana á segulbandið. Því næst
urinn hefir alltaf verið and-
stæðingur umbótanna meðan
hann gat og þorði.
Svo eru það málin, sem ekki
ekki eru „í náðinni“.
í öðru lagi er það útflutn-
ingsverzlunin. Sjálfstæðis-
flokkurinn hefir beitt aðstöðu
er hægt að koma fram í sam sinni í þeim málum til að
vinnu við Sjálfstæðisflokk-j tryggja vissum klíkum gæð-
inn. Vissulega skal ekki (inga sinna meiri og minni ein
standa á Tímanum að nefna okunaraðstöðu. Þess vegna er
nokkur þeirra. ! þessi verzlun nú tvímælalaust
í fyrsta lagi er það innflutn J stórum ver rekin en þyrfti að
ingsverzlunin. Lánastarfsemi. vera. Foringjar Sjálfstæðis-
bankanna stendur nú heil- j flokksins myndu fremur flest
brigðri þróun verzlunarinnar
á svipaðan hátt fyrir þrifum
og gjaldeyrishöftin geröu áð
: ur. Rótgrónustu heildsalarnir
hafa tryggt sér megnið af því
lánsfé, sem fer til verzlunar-
til vinna en að slaka nokkuð
til á þessari einokun.
í þriðja lagi má nefna ýmsa
milliliðastarfsemi, sem rekin
er í sambandi við sjávarútveg
inn. Það er t. d. nokkuð víst,
berserksgang til þess að
koma fram ýmsUm frumvörp
um um skattalækkun. Af sam
hafa stórgrætt undanfarið á ] þykkt þeirra myndi hafa
sama tíma og ríkið verður að ieitt verulegan halla á fjár-
leggja á þunga tolla (báta- íögunum.
gjaldeyrinn) til að halda fisk
verðinu uppi. Rekstrarfyrir-
komulagi þessara fyrirtækja
þarf að koma á þann grund-
völl, að þau séu rekin af út-
gerðarmönnum og sjómönn-
um sem samvinnufélög.
Slíkt verður aldrei fram-
kvæmt í samvinnu við Sjálf-
stæðisflokkinn.
Þannig mætti halda áfram
að nefna dæmin. Yfirleitt all-
ar ráðstafanir, er draga eitt-
hvað úr gróða „stóru“ milli-
liðanna, þýðir ekki að nefna
í samstarfi við Sjálfstæðis-
flokkinn vegna þess, að hann
er fyrst og fremst stofnaður
til að vinna fyrir þá. Þess
vegna er samstarf við Sjálf-
stæðisflokkinn neyðarúrræði,
sem ekki er hægt að hverfa
að, nema aðrar æskilegri leið
ínnar, og njóta þannig meiri að mörg stærstu fi-ystihúsin ir séu lokaðar.
Það hefði verið sök sér,
þótt þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins hefðu gert þetta, ef
þeir hefðu jafnframt bent á
leiðir til að spara útgjöld
ríkissjóös tilsvarandi. En
ckki kom frá þeim ein ein-
asta tillaga, er gekk í þá átt.
Samt þykist Mbl. geta hælt
flokki sínum fyrir það, að
hann sé fylgjandi halialaus-
um ríkisrekstri og heilbrigðri
fjármálastjórn. Þessi reynsla
og önnur sýnir hins vegar, að
liefði Sjálfstæðisflokkurinn
fengið að ráða, myndi hafa
haldist sami hallareksturinn
á ríkisbúskapnum undanfar-
in ár og var í fjármálaráð-
herratíð Jóhanns Þ. Jóseís-
sonar. Mbl. ætti því ekki að
hæla Sjálfstæðisflokknum af
neinu síður en áhuga fyrir
lieilbrigðri fjármálastjórn.
ir „skríparíki“ af erlendum
áhorfendum, af því, sem hér
geröist í desember. Engir
þeir atburðir ættu að verða
lyftistöng fyrir kommúnist-
iskan áróður framvegis, held
ur miklu fremur til þess að
vckja menn til meðvitund-
ar um hina þjóðhættulegu
starfsemi þeirra.
Aðra tylliástæðu fyrir þess
um ályktunum þykjast sam-
fylgdarmenn kommúnista og
aðrir „saklausir einfeldning-
ar“ hafa, er þeir vitna í ára-
mótagrein Hermanns Jónas-
sonar. Hún fjallaði að veru-
legu leyti um nauðsyn þess,
að hér verði haldið uppi lög-
um og rétti í framtíðinni, og
auk þess var þar á það bent,
að til mála gæti komiö að
íslendingar tækju sjálfir að
sér öryggisþjónustu, semþörf
er á að hafa með höndum á
flugvöllunum á friðartímum,
í stað þess að fela hana er-
lendum mönnum. Þetta er
vissulega mál, sem „þjóð-
(Framh. & 6. stðu).