Tíminn - 13.02.1953, Page 6
6.
TÍMINN, föstudaginn 13. febrúar 1953.
35. ftlaS.
PJÖDLEIKHÚSID
SKI/CGA-SVEIIVJV j
Sýnng í kvöld kl. 20,00.
TOPAZ
Sýning laugard. kl. 20,00
SKEGCA-SVEIM
Sýnng sunnud. kl. 15,00
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20.00. Símar 80000 og
82345.
STEFIVEMOTIÐ
Sýning sunnud. kl. 20,00
REKKJAIV
Sýning í Bíóhöllinni á Akra-
nesi í kvöld kl. 20,30. Sýning að
Félagsgarð sunnud. kl. 14,30.
La Traviata
Hin heimsfræga ópera eftir
Verdi.
Sýnd kl. 9.
Charbert ofursti
Vegna fjölda áskorana
Sýnd kl. 7.
Vtð vorum útlend*
ingar
Afar spemiandi mynd með
Jennifer Jones
John Garfield
Sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÓ
Litli og Stóri
snúa aftur
Tvær af allra fjörugustu og
skemmtilegustu myndum þess-
ara frægu grínleikara: „í her-
þjónustu“ og „Halló Afrika“,
færðar í nýjan búning með svell
andi músík.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI —
Anna Lucasta
Mynd úr lífi ungrar stúlku, er
lendir á glapstigum.
Sýnd kl. 9.
Allt á ferð og flugt
Bráðskemmtileg amerísk kvik-
mynd.
Fred Mc Murray
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
HAFNARBÍÓ
MOXA I
(Pittfall)
Spennandi amerisk kvikmynd,
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Jay Dratler og hefir að
undanförnu komið sem fram-
haldssaga I Vikunni.
Lizbeth Scott.
Dick Powell.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
llppi hjjú Möggu f
(Up in Mabels Room)
Sprenghlægileg amerisk gam-
anníynd með
r" Dennis O’Keefe,
Gail Russell.
Sýnd kl. 5.
LEIKFÉLAG
bleykjavíkuiO
Ævintýri a
gönguför
Sýning í kvöld kl. 8.
Sími 3191.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Lady Henrietta
(Under Oapricorn)
Mjog' Shfifáfík og fram úr skar
andi vel leikin ný, ámerísk stór
mynd í eðliíegum ’IitiliÁ; ’byggð
á samnefndri skáldsögu eftir
Helen Simpson.
Sýrtd kl. 7 og 9.
lAýtt smámynda-
safn
Spennandi og skemmtilegar
tciknimyndir. — f DÝRAGARÐ
INUM og margar fleiri skemipti
legar myndir, allar í Agfa-litum
Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ
Brennimerhtur
(Branded)
Afarspennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Alan Ladd
Mona Freeman
Charles Bickford
Robert Keith n
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BlÓ
Gulleyjan
(Tresure Island)
'“nnandi og skemmtileg, ný
litkvikmynd gerð eftir hinnl
Roberts Louis Stevenson.
Aðalhlutverk:
Bobby Drlscoll,
Robert Newton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TRIPOLl-BÍÓ
TAew Mexico
Afar spennandi og vðburðarík
ný amerísk kvikmynd um bar-
áttu milli Indíána og hvitra
manna í Bandaríkjunum, tekin
í eðlilegum litum.
Lew Ayres
Marlyn Maxwell
Andy Devine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Bilun
gerir aldrei or8 á und-
an sér. —
Munið lang ódýrustn og
nauðsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar h.f„
Sími 7601.
Bergnr Jónsson
Málaflutningsskrlfstofs
Laugaveg 65. Siml 5833.
Heima: Vitastlg 14.
Utbreiðið Timann
Bikarkeppnin
MARY BRINKER t*qST:*)U» J
Jórdan
30. dagur.
A mánudaginn var voru
háðir tveir leikir frá 4. um-
ferð, og urðu úrslit þessi:
Bolton-Notts County 1—0
Chelsea-West Bromwich 1—1
Fyrri leikurinn var háður
í Sheffield og var það í þriðja
skipti, sem liðin leika saman.
Leikurinn var mjög jafn og
skoraði Moir sigurmarkið á
70. mín. County pressaði það
sem eftir var, en tókst ekki Þaö var Anna, sem hljóp til prestshússins óg sótti séra
aö jafna. Á miðvikudag léku Dónegan. Anna, sem grét, eins og hjarta hennar ætlaði að
Chelsea og West Bromwich springa, eftir að presturinn hafði gert krossmark yfir
aftur og var leikurinn háður hinum kyrra líkama og krosslagt hvítar hendurnar og beðið
á leikvelli Arsenal í London. latneskar bænir fyrir sál hennar.
Chelsea sigraði nú loksins og Kittý Jórdan var í veitingastofunni, og þótt Anna sendi
það með 4—0 og var það frú Bellófs eftir henni, þá kom hún of seint. Mæja var liöin.
fjórði leikur liðanna, en Anna var á hnjánum við rúm hennar með stríðan ekka, en
Chelsea hafði einnig haft bet presturinn stöð ög horfði sorgbitinn og meðaumkunarfullur
ur í þeim þriðja, þótt liðinvi á hið kyrra, föla andlit, sem var oröið skarpleitt vegná dáú'ð-
tækist ekki að sigra. ;^.líp alls: Frú Jórdan stóð í dyrnuum, andlit hennar, eins og
horfðu 160 þús. manns á mbitlað úr’granít. Hún var þurr 1 augum, en hún gat'ekki
þessa leiki og var hreinn á- komið upp: dbði’; Hún gat aðeins starað á rúmið og munnuí
góði yfir 22 þús. pund, og hennar varr hörptari en ella. Hún barði hnefanum í dyra-
fær hvort félag Vs af upp- stafinn.
hæðinni en knattspyrnusam j „Hún er liðin,“ sagði hún að lokum, hljómlausri rödd.1
bandið afganginn. Aðeins 28 „Já,“ sagði presturinn hljóðlega. „Hún er liðiri. Eri ég Véit
þúsund horfðu á leikinn í að það mun vera yður huggun að vita, að hún var búíri und-
I ondoiven veður var þá mjög ir dauða sinn, frú Jórdan.“ .y ,
slæmt. Jafntefli i'ar í hálf-1 Kittý Jórdan leit háðslega til prestsins. „Hver seridi eftir
leik, en á 6. mín. í þeim síð- ýður?“ spurði hún höstug.
ari skoraði Bentiey, og var „Anna, dóttir yðar.“ Rödd prestsins var hljóðlút og:róiég,
það í fyrsta skipti, sem og hann mætti augnaráði hennar óhvikull. ..............: .;::
Chelsea náði marki yfir í „Yður er betra að fara núna. Og komið ekki hingaú þeirrá
leikjunum við WBA. Eftir erinda að æskja borgunar." ■ ■
þetta mark voru úrslitin ráð- • Séra Dónegan brosti háðslega til hennar, og síðan,; án
in. Parson, nýlega keyptur þess að hirða hið minnsta um anöúð frúarinnar, gekk hann.
frá West Ham, skoraði aðeins .að rúminu og lagöi hönd á öxl Önnu og sagði þý$lega:
slðar, og Bentley um miðjani „Barnið mitt, syrgðu ekki. Henni líðuri'ZbettU';*"þar sem
hálfleikinn. Undir lokin hún or nú.“
bætti Campell því fjórða við. | Anna lyfti társtokknu andliti sínu og svipur hennar íýsti
miklum sálarkvölum. „Hún var svo góð, faðir,“ sagði/hún,
„Þú ert góð stúlka, Anna,“ hélt presturinn áfram hljóð-
lega. „Vegna þín er sál hennar örugg. Hún gerði-sína játn-
ingu og hlaut fyrirgefningu.“ y- •; ••!->•
traustur maður og studdi Anna höfuð sitt falla á rúmstokkinn og ekki hennar
með ráðum og dáð þá sem -ar ÞynSri en áSur- Sera Dónegan flutti;rbæ«,vklaggaði
þurftu liðsinnis við ’ |Önnu á öxlina, gekk framhjá frú Jórdan, sem horfði á
Páll hefir ekki tranað sér ,ha"“ *tei“duni svip’ og yfirgaf herberg^- ........""™"
fram um dagana eða sótzt' Kitty Jórdan gekk hægt að rúmi eldri dottur. sinh'ár.’ Það
eftir vegtyllum og krossa- voru daufir glamPar í augum hennar, munnur. herinár yar
glingri. Hann hefir skömm á eins og drmjstt strik- en vatt heftdur sínar i jrgi,
samskotabetli til yfirborðs eins og hun fyndl slg vanmáttuga að verjast þeim óvini,
heiðursgjafa, eins og tíðkast sem þegar hafði sigrað hana’ Hún stóð nu yfir hinum kyrra
hefir nokkuð nú um skeið og granna llkama með krosslögðu hendurnar og hún .virti
Hann hefir fundið gleði lífs- hið hyrra andlit Mæju fyrir sér’ Hún var enn Þurreygs. en
ins í öðrum efnum. Hinum daufur tltringur fór um varir hennar. Hún rétti út vinnu-
stóra sigri lífsbaráttunnar, luna hond sina og snart harið’ sem breiddi úr sér á kodd-
bókmenntum þjóðarinnar, og anum; Þetta var fyrstl unúiyggjiivottunnn ,.sem hún, hafSi
sinni eiein lióðaeerð Osr bá synt dætrum smum, fra þvi þær voru ungborn. Það var eins
ni g n llóSageiS- °g Þa og hún fyriryrði sig fyrir þessa tilfinningu og hun flýtti
sér að draga hendina að sér, áður en Önnu gæfist tími til
,að líta upp og taka eftir þessu.
„Það þýðir ekki að sýta,“ sagði hún við Önnu. „Hún er
[dáin, veslingurinn, og eins og presturinri sagði, þá líður
ísleudlngaþættir
ÍFramh. ’af 3. síðu).
hress og íhugull og ráðhollur.
Og það mun vera óhætt að
laggja honum í munn orð
Gunnars á Hlíðarenda I ljóði
Jónasar Hallgrímssonar:
síðast en ekki sízt ást hans á
hinni fögru jörð, þar sem
hann er borinn og barnfædd- I
ur, og hefir lifað og starfað á
20VÍ 1
Þm- sem hann dvelur nú 1'henni máske betur nú’ Þessi heimur er.ekki_þeim dásemd-
góðri elli meðal barna sinna, dm o k f ? ,!fra .f syrgJa’ Þott hann se að
hrAco act ivnimiii f\cF ,á«hnii,„ bakl- °g ÞaS veit sá sem allt veit, að ekki mundu mer íalla
skiptin illa.“ Hún varp öndinni og Anna leit upp og virti
hana undrandi fyrir sér. Ef að móðir hennar hefði grátið
og verið henni hlý á þessari stundu, þá hefði Anna fyrir-
gefið henni alla harðýðgi frá liðnum árum. Þá hefði hún
kastað sér grátandi í faðm Kittýar Jórdan. En Kittý sýndi
„Hér vil ég una ævi minnar fgin merki sliks’ starði. aðeins á andlit líksins’ eins og
daea |hun Áorfðist í augu við hm bitru og erfiðu ar, sem skyndi-
aiia sem euð mér sendir “ ,lega vletu8t hafa ÞyrPst inn 1 herbergið-
’ T E . ' j „Mamma “ Hvíslaði Anna, sem langaði til • að hugga og
_____________________ ' vera hugguöVisem vildi blanda sorg sína sorg móðurinnar,
. t þráði að h^nd væri rétt til hennar yfir hið gapaijdi; ,tóm
Sögurnar nrn . . . "|dauðá$s£ þráfíi hlýju og samúð. „Ó, mamma. ...‘2 Tárin
* * jfýUtu augu hennar, voru heit og blindandi, en frú Jórdan
(Framh. af 5. síðu1 • hreyfði sig ekki í átt til hennar. • • j ♦>* 1 í
hetjur“ vorra tíma ættu að’ „Það ér'be&t'að þú sofir hjá frú Bellófs í nótt.“ Þetta var
ræða um með alvöru og still- allt og sumt, sem hún sagði. Síðan dró hún lákið yfir andlit
ingu, en ekki gefur það á- Mæju og gekk út úr herberginu.
stæðu til að vera með áskor- 1 „Nei,“ hvíslaði Anna hvítum vörum. „Ég sef ekki hjá frú
anir um að forðast „mann- Bellófs. Ég vil sofa hér í mínu eigin rúmi við hlið Mæju,
víg“. Þarna er ekki verið að eins og ég^ hefi alltaf gert. Ég skil hana ekki eftir eina alla
tala um neinn her, heldur nóttina. Ó, Mæja, kæra, yndislega Mæja.“ Hún spennti
um aukna starfsemi íslenzkra greipar. „Af hverju varst þú að deyja. Þvý þurftir þú að
sérfræðinga á Keflavíkur- fara — deyja?“ ,
flugvelli. Ef það ástand skap Hin þögula vera undir lakinu var framandi. Það var ekkl
ast innan tíðar í alþjóðamál- Mæja. Þetta var dauðinn. Anna tók lakið af andliti líksins,
um, að ástæða verður ekki undir lakinu var, andlit systur hennar, fölt meö skörpum
talin til að hersitja iengur dráttum. Augun lókuð og mildur svipur í kringum munninn.
staði sem Keflavíkurflugvöli,! „Það er eins og hún sofi,“ hvíslaði Anna, Ef til vill var
ætti það að þykja sjálfsagt hún sofandi. Ef til vill var hún ekki dáin. Hversu oft hafðl
mál, að ræða um það, hvort hún ekki séð Mæju sofandi og andlit hennar baðað í tungls-
Iandsmenn sjáifir geta ekki á(ljósinu, eins og það var nú. „Ég ætla að sofna líka,“ hvísl-
slíkum tímum annazt alla ör-1 aði hún, „og þegar ég vakna, þá verður hún orðin héilbrigð.“
yggisþjónustu á slíkum stað. Hún hóf að afklæða sig ,og skildi fötin eftir í hrúgu á gólf-
(Dagur). 'inu. Hún opnaði gluggann og slökkti ljósið, síðan fór hún