Tíminn - 13.02.1953, Qupperneq 7

Tíminn - 13.02.1953, Qupperneq 7
35. blaö. TÍMINN, föstudaginn 13. febrúar 1953. til heíba Hvar eru skipin? Sambondsskip: Hvassafell fór frá Akureyri 10. þ. m. áleiðis iii Blyth i Englandi. Arnarfell fór frá Reykjavík 12. þ. m. áleiðis til Álaborgar. Jökuifell lestar frosinn íisk i Faxafióa. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hriugferð. Esja fer frá Akureyri í dag á austur- leið. Herðubreið verður væntan- lega á Hornafirði í dag á noröur- leið.. Þyrill fór frá Hvalfirði i gær vestur og norður. Helgi Helgason fer frá Reykjavík á morgun til Vest mannaeyja. Eimskip: 1 Brúarfoss fór frá Leith 11.2. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 4.2. til New York. Goða- foss fór frá Álaborg í kvöld 12.2. til Gapt,aborggr og,,Hull. Gullfoss fór frá Reykjavík 10.2. til Leith, Gautabprgar og Kaupmannahafn- af. ‘ La'gá'rfóss kóm til Rotterdam 11.2. fer þaðan 13.2. til Reykja- VíkúV. Réykjáfóss'.fÖr frá Hamborg 11.2. til Austfjarða. Selfoss for frá Leth .7.2. væntanlegur til Skaga- strandar í dag 12.2. Tröliafoss fór frá New York 11.2. til Reykjavík- ur. Flugferhir Htkld, milliiándafiugvél Loftleiða, kom til Reykjavikur í gær með farþega, póst *og vörur og hélt áfram síð- degis til Hamborgar Kaupmanna- hafnar og Stafangurs. Ur ýmsum áttum Minningarspjöld styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra fást.í Bækur og ritföng, Aust úrstraéti 1, bókabúð Braga Brynj- ól’Rssona.r ög vérzluninhi Roð, Laúgávegi 74. Valur.-............ Knattspyrnumenn 2. fl. Æfing- in í • kvöld veröur kh 6,45, en ekki klukkan 8,30. Nefndin. Ármenningar, skíðafólk. Skíðaferðir í Jósepsdal um helg ina. Á föstudag klukkan 8. Laugar- dag klukkan 12 og -6-frá afgreiðslu skíðafélaganna í Oriof. Hafnar- stræ.ti, 'Á sunnudag Vfirður æfinga- keppni 4, .stór^vigi, AJJir, sem ætla aö keppa. á sklðum. í vetur, mæti. , . ... „ ,.,.h Stjórnin. Skíðaferðír. Skíðáfélögin i Réykjavik efna til skíðáférðá áð skíðaskálanum á Hell isheiði og Jósefsdal um helgina: Laugardag kl. 9 f.h, 2 e.h., 6 e.h. Sunnudag kl, 9 f.h., 10 f.h. og 1 e h. . Farið verður frá skrifstofu Or- lofs h.f. í Hafnarstræti 21, sími 5965. Fádæma fannfergi í Danmörku og Bretlandi í fyrrinótt var mikil fann- koma í Danmörku og Bret- landi og hélzt fram eftir degi. Miklar samgöngutepp- ur eru. í gær voru 30 aðalveg ir og um 200 byggðavegir ó- færir í Danmörku. Samgöng- ur milli Jótlands og Sjálands lögðust niður um tima í gær. ísbrjótar reyna að halda leið opinni til helztu hafna. Fjöldi sænskra, norskra og danskra fiskibáta hefir leitað vars við Skagann undan stór- sjó og ísreki í Skagerrak og Kattegat."' • • ; - Aðalfundur fél. ísl. myndlistarmanna Félag íslenzkra myndlist- armanna hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag. Á fundinum var skýrt frá því helzta, sem gert hafði verið á áfinu, m.a. sá félagið um undirbúning á sýningum Ásgrims, Jóns Stef ánssonar og Kjarvals, sem sænska ríkið bauð þeim að halda í Stokkhólmi s.l. haust. í fyrravetur gekkst félagið fyrir afmælissýningu Snorra Arinbjarnar. Félaginu hafa borizt boð frá norræna lista- bandalaginu um væntanlega samnorræna sýningu, sem á að halda í Bergen og Osló í marz, en félagið er deild í bandalaginu og hefir tekið þátt í öllum sýpingum þess. Samþykkt varj<að, taka þátt í þessari sýninguj Ennfremur var samþykkt að bjóða þrem ur nýjum félögum inntöku en það eru þeir málararnir Karl Kvaran, Eiríkur Smith dg Benedikt Gunnarsson. Stjónarkjör fór þannig, að formaður var kjörinn Þor- valdur Skúlason, Kjartan Guðjónsson, ritari og Valtýr Pétursson, gjaldkeri. í sýning arnefnd voru kjörnir Þorvald ur Skúlason, Sigurður Sig- urásson, Kristján Davíðsson, Hjörleifur Sigurðsson, Hörð- ur Ágústsson, Ájmundur Svein.<son og Sigurjón og Tove Ólafsson. Fráfarandi formaður var Jóhannes Jó- hannesson. I Æskt stuðnings við nýlenduþjóðir Svolátandi samþykkt var gerð á fundi í Félagi ís- lenzkra stúdenta í Noregi, höldnum 23. janúar í Osló: „Félag íslenzkra stúdenta í Noregi lýsir samúð sinni með Túnisbúum og öðrum ný lenduþjóðum í frelsisbaráttu þeirra og hvetur ríkisstjórn íslands til að veita þeim stuðning á alþjóðavettvangi. Félagið harmar jafnframt, að íslenzk stjórnarvöld hafa dregizt á að veita Frökkum siðferðilegan stuðning í deil- um þeirra í Indó-Kína. Að Góðir clginincnii . . . (Framh. af 3. síðu). vel í annan þátt hlutverks- ins. Elín Ingvarsdóttir leik- ur filmstjörnu, lítið og ó- ráðið hlutverk, skotið inn til samhengis í atburðarás. Gerð ur Hjörleifsdóttir leikur Alísu innistúlku allvel á köfl um og með nokkrum tilþrif- um í svipbrigðum og tilsvör- um eh með" dálitlum stirðleik á sviði. Inga Laxness hefir þýtt leik inn á viðfelldið og lipurt tal- mál. Leiktjöldin eru smekk- leg, gerð af-Lothar Grund. Þeir, sem hafa gaman af að íara í leikhús til að hlæja eina kvöldstund græskulaus- ,um hlátri, fara ekki í geitar- miklu leyti eiga Frakkar;sjálf |hús að leita ullar í þessum leik, en annað og meira býð- 45 ára afmælis- hóf Fram Knattspyrnufélagið Fram á 45 ára afmæli um þessar mundir, og efnir í því tilefni; til afmælishófs í Sjálfstæöisj húsinu annað kvöld. Fyrstu stjórn félagsins skipuð Pétur, Hoffmann Magnússon, Arre- j boe Clausen og Pétur Sigurðs son. Þegar Fram var stofnað var hér aðeins til annað slíkt félag, og var það siðar nefnt Knattspyrnufélag Reykjavík ur. Fyrsta knattspyrnukeppn in, er háð var opinberleg^, fór fram 17. júní 1911, og átt ust þá Fram og K. R. viö. Núverandi stjórn félagsins skipa Gunnar Nielsen, Böðv- ar Pétursson, Hilmar Ólafs- son, Jón Sigurðsson, Böðvar Steinþórsson, Haukur Bjarna son, Reynir Karlsson og Gísli Kjartansson. Helmingi meiri jan- úarafli í Eýjum en í fyrra Frá fréttaritara Timans i Eyjum. Janúaraflinn í Vestmanna eyjum varð helmingi meiri i janúar síðastliðnum en sama mánuði í fyrra. Varð lifrar- magnið 100 smálestir og svar ar það til þess að fiskaflinn sé nokkuð á þriðja þúsund lestir. Mestan afla hefir Andvari, sem búinn er að afla á ann- að hundrað lestir. Fékk hann um 20 lestir af löngu fyrir þremur dögum í einni lögn austur á svonefndri Vík. Skip stjóri á Andvara er. Benóný Friðriksson. :-j íin&g^ílig íólíBQC ílflJ'J M ir sök á, hvernig þar er kom- ið. Deilurnar hófust í upp- háfi vegna tregðu þeirra á að veita nýlenduþjóðinni meira frelsi og sjálfsstjórn. í Túnis og Marokkó reyna Frakkar á sama hátt að kúga lands- menn til undirgefni. i íslendingar hafa um aldir búið við erlenda undirokun og hafa orðið að heyja harða baráttu fyrir nýfengnu frelsi. Um íslendinga var sagt, að þeir megnuðu ekki að stýra málum sínum sjálfir. Sama sagan er nú endurtekin um aðrar nýlenduþjóðir. Það skýtur þvi skökku við, að íslenzk stjórnarvöld leggi Frökkum lið í nýlendumál- um þeirra. í mati íslendinga hljóta réttmætar sjálfsstjórn arkröfur og frelsisþrá undir- okaðra þjóða að vega marg- falt meira en óheilbrigt þjóð- arstolt og fjárgróðavon siór- velda. ' Félag íslenzkra stúdenta í Noregi skorar því á íslend- inga að veita nýlenduþjóðun- um fyllsta stuðning á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna og ella, þegar tækifæri gefst.“ ur hann varla að efni til. A. K. | Bújörö | FLIT | Útiljós I | með húsnúmeri nýkomln. 1 | Ennfremur mikið úrval | I af eldhús- og baðherberg- | 1 islömpum. Sérstaklega | |viljum við benda á lampa, | Ísem eru mjög hentugir il I útihús, kosta aðeins kr. | 135,75. 1 1 Véla og raftækjaverzlunln. | til I I | Góð bújörð óskast I kaups á komandi vori. § = Komið gæti til mála illa \ | hýst eða húsalaus jörð ef { {landkostir væru góðir. J i Ennfremur gæti komið til | | mála hluti úr jörð sem i | reisa mætti á nýbýli. i Tilboð með nákvæm- í [ ustu uppl. sendist Tíman- | | um fyrir 15. marz n. k. | fmerk: Bújörð. | *<lll»NMMMMIMUMMMIIMIMIIIIIMMimilllllMIIMUMHIIir Tryggvagötu 23. Síml 8127*. | •lltUMHHMMMMMMMHHHH*HIIMIHHHHHHHMIIMIHHIIi amP€P Raflagnir — Viðgerðir RaflagnaefnL Raítækjavinnustofa Þingholtsstrætl 21. Simi 31556. Hafa veiít síltl fyrir 80 millj. Síldveiði Norðmanna jókst aftur i gær eftir hléið um helgina. Heildarsíldaraflinn er nú orðinn 4,2 millj. hl. og er það litlu minna en í fyrra og talið vera 80 millj. norskra króna virði að fersksíldar- verði. i = BÓKALISTI • 5 félaqsbækur 1952 fyrir 55 krónur: Þjóðvinafélagsalmanakið 1953; Andvari; úrvalsljóð Stefóns író Hvítadal, skóldsag- an Elín Sigurðardóttir eftir norska skóld- ið Johan Falkberget (h’öfund sögúnnai ,,Bör Börson”); Indíalönd, myndskreytt landafræðibók eftir Björgúlf Ólafsson lækni. • 50 bækur fyrir 300 kr.: Enn geta nýir íélagsmenn fengið allmikið af eldri félags- bókum við sérstaklega lógu verði. Meðal þessara bóka eru Þjóðvinafélagsalmanak- ið, úrvalsljóð Bólu-Hjálmars, Hannesar Hafstein, Matthíasar Jochumssonar, Gr. Thomsen, Guðm. Friðjónssonar, St. Ólafs- sonar, Kristjáns Fjallaskálds, Jóns Thor- oddsen og Alþingisrímurnar; Njálssaga, Egilssaga w og Heimskringla, I.-—III. b.. erlend skáldrit; Andvari; hinar mynd- skreyttu landafræðibækur, — Lönd og lýðir (Noregur, Svíþjóð og Danmörk); og m. fl. eigulegar bækur. i • Fjölbreytt bókaúrval. — Höfum m. a. þessar bækur til sölu, auk félagsbókanna: Guðir og menn, úrval Hómérsþýðinga, I kr. 42.00 ib. (fyrir félagsmenn); Nýyrði. j kr. 25.00; Bókasafnsrit (handbók fyrir bókavini og söfn), kr. 40.00; Arbók íþrótta- j manng 1952, kr. 38.00 (áskriftargjald) og eldri íþróttaárbækur; Frjálsar íþróttir, íþróttahandbók kr. 45.00; ýmsar íþrótta- leikreglur ÍSÍ; Miðskóla-prófverkefni ‘46— | '51, kr. 15.00; Nýtt söngvasafn, kr. 40.00; Forskriftabækúr Guðm. í. Guðjónssonar j s 1.—4. h., kr. 6.00 hvert hefti; Saga V.- ! Blikksmiðjan GLÓFAXI Hrauntelf 14. Slml 7HI. ÚR og KLUKKUR I Viðgerðir á úrum og klukkum. § = Sendum gegn póstkröfu. = = • 3 JÓN SIGMENDSSON, . | r 5 I skartgripaverzlun. Laugavegi 8. | ! Dr. juris tiafþór Guðmumlsson | málflutningsskrifstoía og I lögfræðiieg aðstoð. 1 Laugavegi 27. — Síml 7601. Sjúkrahiísin (Framh. af 8. síöul. en ótalin eru öll þau sjúkra- hús, sem bæir eða héruð eiga og reka. Sjúklingar á ríkisspítölun- um urðu alls á árinu 4192, og , , . , , ... ísl.: Sturlunga I.—II. (viShaínarútgóia); ........ í arslok voru a sjukrahusun- Saga islendinga; Fögur er ioldin (erinda. | safn dr. Rögnvaldar). kr.54.00 ib.; Passíu- • = sólmarnir (með orðalykli), kr. 52.00 ib.; Leikritasafn Menningarsjóðs, öll heftin (1.—6.) aðeins kr. 98.00 fyrir óskrifendur. Nýjustu leikritin eru ,,Piltur og stúlka'' og „Skugga-Sveinn”. um 740 sjúklingar. Á ríkis-1 spítölunum dóu á árinu 111 menn. j Konurnar fleiri. Sjúklingar í sjúkrahúsun- I Ragnar Jónsson { hæstaréttarlögmaSar 1 Laugaveg 8 — Siml 7752 • Athuqiö! — Bækur eru nú almennt | um eru miklu fleiri konur en dýrar. Jaínframt er íjórhagur margra karlar. Á árinu voru alls Þrenyri en áður- Á slíkum límum er sér- i nnpn , , ,, . stök ástæða fyrir alla lesfúsa Islendinga 3060 konur i sjukrahusmu en að notfæra sér þau hlunnindi um bók9a. • 1132 karlar. Sjúklingar Röntgendeld urðu 7933. | Lögfræðistörí og elgnaum- sísla. IIMUMIMMMIUMMMMHIMHMMMMMIMMMIIINin IIIIIIIIMIIIIIHMIMIimillMINIIIIIIIIimiH í kaup. sem þessi útgáfa býður télagsmönn- ^ = Gróðurcyðing .. . (Framh. aí 4. siðu). i í byggöum landsins er mik ið af þurru, sæmilega sléttu cn lítt grónu landi, svo sem sandar, melar og móar. Fljót virkasta og ódýrasta leiðin til aukinnar grasræktar hygg ég vera að taka þessi lönd og rækta þau fyrst af öllu. Ilunólfur Sveinsson. um sinum. Sendum gegn póstkxöfu -— buröarqjalds- § frítt, ef keypt er tyrir 200 kr. eöa meira. '■ i SIMANUMER Húsaleigunefndar er 82482 Bókaútgáfa Menningarsjóðs 11 Húsaleigunefnd r Reykjavíkur og Þjoðvmafelagsms. INIIINIMIlMIIUHIN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.