Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgrei'ðBlusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda S7. árgangiir. Reykjavík, miðvikudaginn 25. febrúar 1953. 45. blað. Sjéstysið vfð EIEiðaey: Trillubátur frá Sandi Gúmbátinn bar á hvolfi með mennina gegnum brimgarðinn Bátfvtn bar stjórnlaust að efna „faliðinu” sem tiE er í brim- garðinn þarna á Eongum kafla Skíphroísmenu eirn í Mallgeirscy í gærkv. Blaðið hefir nú fengið nánari fregnir af öllum atburð- er vélbáturinn Guðrún frá Vestmannaeyjum fórst í tyrradag skammt innan við Elliðaey. Skipverjar þeir, sem zf bomust. eru enn í ÍJallgeirsey, en þeir komu upp að Hvols- velíi í gær og átti frétíaritari Tímans þar tal við Jón Björns- son, háseta af Guðrúnu. og fer frásögn hans í aðaldrátt- um hér á eftir. . . hásetaklefa höfðu verið, kom Siysið skeði er skipverjar ust þó allir upp eftir fyrra ó. a Guðrunu hofðu lokið við að laeig draga netin og voru að leggja ,af stað heimleiðis til Eyja. Komust á kjöl. Fjórir skipverjar voru komn-1 Skömmu eftir að Svein- ir fram i lúgar, en fimm skip björn og félagar hans voru verjar voru í stýrishúsi eða komnir í sjóinn hvolfdi bátn- við það. Netin lágu á þiljum um alveg og flaut hann þann þung og sjóvot. Lítill fiskur ig svolitla stund á hvolfi. var í bátnum. Mennirnir á gúmbátnum reyndu að halda sér í nánd við Guðrúnu, en rak brátt frá, enda höfðu þeir hvorki í eitt, að Guðrún fékk á sig árar né stýri. Sáu þeir flesta mikinn brotsjó, fór að mestu eða alla skipsfélaga sína kom i kaf og lagðist á hliðina.1 ast á kjöl, en þá tók af kilin- Netin fóru þá út í borðið, og um einn af öðrum. Þegar Guð mun það að líkindum hafa rún sökk sáu þeir einn mann átt þátt í því, að báturinn á kilinum, en þá hafði gúm- rétti sig ekki við fljótlega eft bátinn borið spölkorn undan. ir áfallið. Litlu siðar fékk bát1 urinn annan sjó á sig minns ^ þó, en þoldi hann ekki, bar: sem hann var á hliðinni,! hvolfdi alveg og sökk; Netin fóru út í borðið. Það var á seinni tímanum skammri stundu síðar. Fleygði sér út með gúm- bátinn í fanginu. Flestir eða allir skipverj- ar á Guðrúnu munu hafa verið lítt eða ekki syndir.1 Þegar brotsjórinn reið yfir bátinn fyrra sinnið, voru þeir m.a. staddir í stýris- húsi Óskar Eyjólfsson, skip! stjóri, og Sveinbjörn Hjálm arsson, vélstjóri. Með miklu! snarræði og harðfylgi tókst j Sveinbirni, eftir að bátur- inn var lagztur á hliðina, | a'ð skera á bönd gúmbáts- j ins uppi á stýrishúsinu, og varpaði hann sér síðan með hann í sjóinn í fanginu ó-J útblásinn, en siðan blés bát j urinn út, er gashylki var; opnað. Á eftir honum vörp-! nðu þrír hásetar sér 1 sjó- inn og náðu haldi á bátnum. AHir voru þessir menn þó að kalla ósyndir. Hinir biðu. Aðrir skipverjar vörpuðu sér ekki í sjóinn á eftir þeim Sveinbirni og félögum hans, munu ef til vill hafa álitið, að báturinn mundi rétta sig við. Menn þeir, sem niðri í Gúmfleytan á hvolfí. Ekki var útlitið glæsilegt fyrir þeim félögum í gúm- bátnum. Va.r báturinn á hvolfi, og ekki var líklegt, að þeir gætu haldizt lengi á honum þannig. Tóku þeir það til ráðs, að þeir fóru allir út í annað borðið og þannig í sjóinn og tókst þcim að rétta bátinn við og komast upp í hann. Segjast þeir raunar ekki vita hvern- ig það hafi tekizt, og má það teljast vasklega gert. Jusu þeir nú mesta sjóinn úr bátnum. Þeir höfðu ein- | hver spýtnabrot og reyndu að róa cg stjórna, en fengu litlu ráðið og rak bátinn nú undan stormi og sjó vest-: ur með landi og sífellt nær. Bátnum hvolfdi hvað eftir annað. En hafrótið var svo mikið, að bátnum hvolfdi að minnsta kosti tvisvar undir þeim á leiðinni upp að brim- garðinum, en þeim tókst að j rétta hann við og komast upp j í hann á ný. Þeir færðust nú I æ nær brimgarðinum, sem var ægilegur og náði langt út.. Þótti þeim engin von um, að þeir mundu nokkru sinni komast lífs af inn yfir lrann. Hermóður sá þá ekki. Skömmu eftir að Guðrún fórst og þeir félagar voru á reki til lands, sáu þeir björg unar- og eftirlitsskipið Her- móð á ferð skammt frá. Guð rún hafði síðast haft sam- bandi við Hermóð skammri stundu áður en báturinn íórst. Var skipstjórinn á Guð rún þá að biðja Hermóð að huga að öðrum Eyjabát, sem hann hélt vera í nokk- urri hættu. Þeir féiagar á gúmbátum reyndu með öllu móti að vekja athygli Her- móðs á sér með köllum og handveifum, en það tókst ekki. Hermóður fór hjá án þess að sjá þá, enda mun allt annað en gott hafa verið að sjá marandi gúmbát í þessu hafróti og veðri. Nokkru seinna fór vélbátur fram hjá þe:.m en í meiþi fjarlægð. Heyrðu þeir í honum vélskell ina og sáu honum bregða fyr ir á öldutoppum. En sá bát- ur fór lika hjá án þess að sjá þá. Á hvolfi gegnum brim- garðshiiðið. Rétt utan við brimgarð- inn fengu þeir á sig hnút og hvolfdi gúmbátnum einu sinni enn. Þeir voru nú komnir svo nærri brim- garðinum, að ekkert tóm gafst til að reyna að rétta bátinn við að nýju. Varð því að Iáta auðnu ráða um það, hvernig þessa fleytu bæri á hvolfi inn yfir hol- skefluröstina, en líkur til að komast lífs af voru sann arlega ekki miklar. Þeir voru nú undan Landeyja- sandi vestarlega, rétt aust- an við Affall undan bæn- um Hallgeirsey. Sáu þeir þá, að þar var sem hlið í brim garðinn, og fengu þeir svo gott lag inn í gegnum hann, að bátinn bar á hvolfi, (Framh. á 2. síðu). hætt kominn í fyrradag Frá fréttaritara Tímans á Sandi í fyrradag var trillubátur frá Sandi á Snæfellsnesi hætt kominn í fiskiróðri. Fékk hann á sig báru, svo að hálffylltií og drapst á vélinni og komsí hún ekki í gang. Er hanru hafði lensað í 4—6 klukkutíma, kom vélbáturinn Farsælil honum til hjálpar. Formaður á þessum báti var Ragnar Ragnarsson, og var hann við fjórða mann í þessari veiðiför. Höföu þeir róið snemma á mánudags- morguninn. Skall á hið versta veður, og er þeir voru að ljúka við að draga lin- una, skall yfir þá brotsjór. Settu upp segl. Þeif félagar ruddu bátinn í skyndi, og þegar þeir komu Tvífari Kiijans í aukamynd * l Eins og fólk rekur ef til vill minni til, þá skeði það á fyrra ári, að þorp nokkurt í Cornwall á Bretlandseyjum varð fyrir miklu tjóni, er á, sem rann þar skammt frá, brauzt úr farvegi sínum miklu flóði og myndaði nýj an farveg, þvert í gegnum þorpið. Þetta olli miklu tjóni á lífi og eigum manna. Nýja bíó sýnir nú auka- mynd, þar sem sýndir eru tveir lögregluþjónar, sem fengið hafa heiðursmerki fyrir vasklega framgöngu við björgunarstarfið. Það, sem vekur mesta eftirtekt í aukamynd þessari, er það, að annar þessara lögreglu- þjóna er mjög líkur stór- skáldinu okkar, Hallðóri Kiljan Laxness, nema hvað lögregluþjónninn er yngri maður. Ekki verða þeir að- greinanVftjjri, þegar lög- regluþjónninn fer að tala og þakka fyrir heiðursmerk síðau undan veðrinu, una vélbáturinn Farsæll, seir.. gerður er út frá Sandi, fann þá og dró trillubátinn ti). lands. Höfðu bátar frá Sandi og Ólafsvík farið að leita. hins týnda trillubáts. vélinni ekki í gang, gripu þeir til segla. Lensuðu þeír Kynningarkvöld Listvinasalarins L-istvinasalurinn heldui’ fyrsta kynningarkvöld sitt. fyrir styrktarfélaga og mynö. iistarmenn á þessu ári í Þj óðleikhúskj allaranum, fimmtudagskvöldið þann 26 kl. 8,30. Efni þessarar fyrstu. kvöldvöku er sambland fróð- leiks og skemmtunar. Efnis-- skráin er á þessa leið: 1. Nokkur íslenzk listaverk frá 14. öld. Björn Th. Björns; son sýnir skuggamyndir og flytur skýringar. 2. Jón Jóhannesson skálcí les úr nýrri ljóðabók, serrv. koma mun út innan fárrs, daga. 3. Einieikur á klarinett. Egill Jónsson klarinettleik-. ari. 4. Spurningaþáttur um lisi- ir. Þátttakendur eru listmál- ararnir Hörður Ágústsson, Kjartan Guðjónsson, Sigurð-- ur Sigurðsson og Ásmundur Sveinsson myndhöggvari. 5. Gamanþáttur: Frægii: söngvarar — og annað fólk, Gestur Þorgrímsson mynd- höggvari og Karl Guðmunds son leikari annast þáttinn. Að venju er aðgangur ó- keypis fyrir alla styrktarfé- ið, þar sem málrómur þeirra skírteini sem aðgangskort. er ekki þekkjanlegur í sund ur. myndlistarmenn og gilda laga. Listvinasalarins og; Féð í haustholdum og ekki farið að gefa fullorðnum kindum heytuggu Benedikt H. Líndal, bóndi á Efra-Núpi í Miðfirði, skýrði blaðinu frá því í gær, að á mörgum bæjum þar fram til dalanna nyrðra, væri ekki farið að gefa fullorðnu fé nokkra tuggu af heyi, enda þótt komið sé fram á góu. Engin dæmi í mannaminnum. Benedikt sagði, að slíks væru engin dæmi í Mið- firði á sinni tíð né í minni þeirra manna, sem þar eru nú uppi. Fullorðnu fé hefir hins vegar verið gefið ofurlítið af fóðurbæti með beitinni, og sagði hann, að sér hefði virzt það jafnvel heldur losna frá hátíðum fram á þorrann. Lömbum hefir hins vegar verið gefið dálít ið af heyi. Enginn inni- stöðudagur. Vetrarveðrið hefir verið svo blítt, að enginn inni- stöðudagur hefir komið fram að þessu, og í allan vet ur má segja, að ekki hafi komið það hrakviðri, að fé hafi einu sinni blotnað. Sama sagan víðar. Bláðið hefir haft spurnir af því úr fleiri byggðarlög- um á landinu, að þar sé ekki farið að hára fullorðnu fé, og sé það samt í haust- holdum. Þannig er á Húsa- felli og vafalaust á fleirl bæjum á kjarngóðum beit- arjörðum í uppsveitum Borgarfjarðar. En þar mun cinnig vera gefið ofurlítið' af fóðurbæti til halda fénu við húsin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.