Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 7
TÍMINN, miSvikudaginn 25. febrúar 1953. 7, 45. blað. IIVERFISGOTU 52, SIMI 1727 ER TEKIN TIL STARFA Afgreiösludagar: Mánudagar, þriöjudagar og fimmtudagar. Pöntunarseölar fást í öllum matvörubúöum félagsins, en pöntunum sé skilaö í pöntunardeildina Hverfis götu 52, eöa skrifstofu félagsins Skólavöröústíg 12, sími 1727. Pöntun er að jafnaöi afgréfdd n'æsta starfsdag deildarinnar eft r að hún barst félaginu. M2 'VérÖsýnishorn: Strásykur kr. 3,10 pr. kg., melis kr. 4,10, hveiti kr. 2,55, rúsínur kr?'í),ÖO;'-fiskibollur kr. 7,15 pr. 1/1 ds., vinnuvetlingar kr. 10,90. — Aðrar vörur deild- árihhár'með sömu lágu álagningunni. '''' VerÖið er miðað viö að vörurnar séu sóttar í pöntunardeildina, ella reiknast 10 kr. heimsendingargjald, Frá hafi tiLheiba Hvar eru skipin? j| Sambandsskip: - — Hvass.iíell losar kol á Skaga- strönd. Arnarfell losar sement í líeflavík. Jökulfell fór frá ísa- íirði 18, þ.m. áleiðis til New York. 1 L — Ríkisskip: | Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esja er - á* Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið var á Akureyri í gær. Þyrill er í Reykjavík. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Breiða- fjarðar. I Eimskip: Brúarfoss fór frá ísafirði i morg un 24.2. til Bíldudals, Akraness og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá New York 20.20 til Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Norðfirð í nótt, vænt anlegur til Reykjavíkur í fyrra- málð 25.2. Gullfoss fer frá Leith í dag 24.2. til Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Reykjavik 23.2. til Ant werpen, Rotterdam og Hamborgar. Reykjafoss er á Dalvík, fer þaöan til Svalbarðseyrar og Akureyrar. Selfoss fór frá Reykjavík 23.2. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar óg Húsavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 21.2. frá New York. Messui Dómkirkjan: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.20 Séra Jón Auðuns. Lauganeskirkja. Föstúguðsþjcnusta í kvöid kl. 8.30. — Séra Garðar Svavarsson. Úr ýmsum áttum SÖNGSKEMMTUN AFLÝST Söngskemmtun Gunnars Óskarssonar söngvara fell ur niður að þessu sinni, vegna óviðráðanlegra for- falla. Miðarnir verða end- urgreiddir á sölustöðum. 10% afsláttur. í tilefni af hinni almennu fjár- söfnun kvennadeildar Slysavarna- félagsihs, hefir verzlun Ragnars H. .Blöndals ákveðið að gefa 10% af öllum viðskiptum sínum í dag. Útför Einars E. Sæmundsens. Vegna útfarar Einars E. Sæmund sen, fyrrverandi skógarvarðar, verðk ntinniingarspjöld Land- græöslusjóðs afgreidd frá Bóka- verzlun Lárusar Blöndal og skrif- stofu Landgræðslusjóðs, Grettis- götu 8. ÁRNESINGAFELAGIÐ I REYKJAVIK Árnesingamót verður föstudaginn 27. þ. m. í Tjarnarcafé kl. 7 síðd. — Borðhald — Á borðum verður íslenzkur úrvalsmatur Til skemmtunar: Mörg skemmtiatriði. Aögöngumiðar á kr. 55.00 verða seldir í Tjarnarvafé í dag og á morgun kl. 5—7 síðdegis báða dagana. Árnesingar fjölmennið STJÓRNIN Ekki samkvæmisklæðnaður. Bankastjórastaðan við Fra.mkvæmdabanka íslands, sem stofnaður var með lögum nr. 17 1953, er hér með auglýst til umsókn ar. Umsóknum skal skilað til formanns bankaráðs, Jóns G. Maríassonar, bor 842„ Reykjavík, fyrir 4. marz næstkomandi. (* o O o n o o o n n n n n <» n n n * ♦♦♦♦♦♦<>■»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Reykjavík, 24. febrúar 1953 Bankaráð Framkvænuiabanka íslands V.VV.V.’.V.’.V.V.V.V.V í Jiol i ’ •V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.W Gullfoss I <*.*, ALLT MEÐJ EIMSKIPJ fermir vörur til íslands: í GENOA, 10.—11. apríl. Jmboösmenn: Jacky, Maeder & Co., Piazza S. Sabina 2, Símn.: Jackymaeder, Genoa. í BARCELONA, 14. apríl. Umboðsmenn: Fletamar, S. L., Via Layetana 11, Símn.: Fletamar, Barcelona. ' og í LISSABON 20. apríl. ]rrEUmboösmenn: Keller Maritima Lda, - Rua das Flores 71, r Simnefni: Kellership, Lisiion. Er þctta liæg't? (Framh. af 4. síðuj. ins myndi jörðin, sem mest hefir verið bætt, hækka meira en sú, sem ef til vill hefir rýrnað að húsum og landsnytj um, og það er auðvitað eftir öðru hjá Magnúsi frá Mel og Sjálfstæðisflokknum, að vilja láta þann veikari bera byrð- arnar fyrir þann sterkari Ég er ekki viss um, að Ey- firðingar séu sérstaklega gin- keyptir fyrir slíku réttlæti. Fram til þessa hafa við Eyja- fjörð verið einhverjir þrosk- uðustu samvinnumenn þessa i lands. Sannur samvinnumaö ur reynir aldrei aö níðast á ■ þeim, sem lakar er settur.! Réttlætiskennd Magnúsar frá; Mel og Fasteignaeigendafé- j lags Reykjavíkur er ekki rétt lætiskennd samvinnumanns- ins. Þess vegna hygg ég að, ekki sé ofmælt, þó að maður 1 spyrji: Er þetta hægt, Magnús? Hannes Pálsson frá Undirfelli. ♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦ | Síðastliðið haust i | var mér dregið golsótt f | hrútlamb, mark tvístýft I | aft. h., sneiðrifað fr.^v. | i Réttur eigandi gefi sig 1 Í fram og semji við mig um i Í markið. — Jóhannes I Hajllsson, Ytra-Leiti, | | Skógarströnd, Snæfells-1 í nessýslu. | ILYFJABÚÐIN ( | IÐUNN | (] kaupir ineðalaglös | íi| 50—400 graimua H.f. Eimskipafélag Islands V.V.’.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.1 \ : SOLID :■ i I > I .*. i KARLMANNABUXUR GEHIST ASKRIFEIVDl'R Aö IIMANVW'. - ASKJRIFTASIMI Z&2*. IGEFJUN - IÐUNN KIRKJUSTRÆTI. iimiiiHiiiiimimimiiiiifiiiiiiiiMiiHiimiiiiiiiiiiHiiiiiiii i •IIIUIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHHIUIHIIIIIII|IMIII<I> Bilun Í gerir aldrei orð á undan i i sér. — Í Munið lang ódýrustu og f § nauðsynlegustu KASKÓ- \ I TRYGGINGUNA. í Raftækjatryggingar lif, í Sími 7601. •mitiiiiimiiimimiiiifmmmmiiimiimimmiiiimiiti | Hjá okkur I 1 fáið þér flest til raflagna. | Rofar Ídráttarvír, fl. gerðir | Lampa- ,og straujárns- | | snúrur§ 1 Tenglar 1 Lamparofar Strauj árnshulsur | Klær § Ljóshöldur ýmsar gerðir | Einangrunarbönd | Lóðtin | og margt fleira. i Sendum gegn póstkröfu. | i VÉLA- OG I f RAFTÆKJAVERZLUNIN i í Tryggvagötu 23. Sími 81279 i !uaniiMunnHHiiiiiiiniiuiiiiiiiiiiuuiiniiiiiiMiMmto 1 amPCRit f Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni. Ra f tæk javinnustof a Þingholtsstræti 21. SlmJ 31 556. ' ; illlilliiliUlltiiuuiiiuniiinuiuMuntmuuiuuii Blikksmiðjan GLÓFAXI Hrauntei* 14. Slmi ÍMI umiilliiiiiiiiuiiiiiMiiiniiiiiuuiiiiniuinuMinuiMiiwM | Ragnar Jónsson j ! i i j I hæstaréttarlögmaður j | Laugaveg 8 — Simi 7752 j I Lögfræðistörf og elgnaum- j : 5 s^sla. i l iiuimiiiiiiiiiiiiuniiiiuni..i...nii«i»MiiiiiiMrHiiiinin ! i Dr. juris UaSþc.r Guðnnnedsson | málflutningsskrifstoía og logfræðileg aðstoð. I Laugavegi 27. - Síml 7601. riHiiimuiiUiiiiiiMiiiiir.i-v'v,*iiimm^. ✓ > 'i»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.