Tíminn - 05.03.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.03.1953, Blaðsíða 4
». TÍMINN, fimmtudaginn 5. marz 1953. 52. blað. Jón Dúason: Orðið er frjálst Haagdómurinn og Grænland Framhald. Á bls. 27 segja dómsmenn aö 1380 hafi Noregskonungs og Danakonungs veldi veriö sameinað undir einni krónu, og þegar tímar liðu hafi þetta haft í för með sér breyt :ing á stjórn hinna ýmsu landa, er lutu yfirráðum hinn ar dansk-norsku krónu, eink anlega vegna samdráttar stjórna þeirra í Kaupmanna höfn, en að svo miklu leyti sem Grænland hafi tilheyrt kfónunni á tímabilinu 1380- 1814, sé ekkert, sem bendi á að það hafi ekki verið norsk lenda“ þ. e. lotið Noregs srónu. Ekkert er á það litið, hverju, eða hvoru hinna full valda landa krónunnar .aorsku það hafi lotið. Og á bls. 51 segja dómsmenn: „Allt fram að dagsetning Kielsáttmálans fró konung- urinn með þann rétt, sem .hann haföi yfir Grænlandi, sem Noregskonungur. Það var sém norskrar lendu [þ. el lands undir Noregs krónu] að Grænland er getið í 4. grein þess sáttmála, þar sem konungurinn afsalar sér til konungs Sviþjóðar konungs- ríkinu Noregi, „Grænland .. ekki innifalið ..“. Af sátt- málanum leiddi, að það, sem hafði verið norsk lenda [þ. e. lands undir Noregs krónu] eftir hjá konungi Danmerk- ur og varð framvegis dönsk lenda [þ. e. land undir krónu Danmerkur]. Að öðtu leyti en þessu hafði Kielsáttmálinn ekki áhrif á né jók rétt kon ungs yfir Grænlandi“. Af þessu leiðir, eins og vit- að var fyrir, að réttarstaða Grænlands eftir Kielfriðin er algerlega háð því, hver réttarstaða þess var fyrir gerð hans, og þetta segja dómsmenn í síðustu setning unni. Við uppgerðina á sam- eignarbúi Noregs og Dan- merkur á árunum 1814—1821 gaf konungur Svía og Norð- manna til handa hirðinni í Kaupmannahöfn upp sér- hvert tilkall þessa lands [Noregs] til íslands, Græn- lands og Færeyja (Haagd., bls. 66—67). Með þessu sel- ur konungur Noregs ekki Friðriki VI. fullveldi íslands sem greiðslu upp í ríkisskuld ir Noregs, né haggar nokkr- um yfirráðarétti íslands, og eigi setur hann heldur Frið- rik VI. í sinn stað sem aðila að Gamla sáttmála. Noregs- konungur gefur aðeins upp tilkall sitt. Hafi Grænland verið nýlenda eða hjálenda íslands fyrir 1814, heldur það áfram að vera það eftir 1814, og er það enn. Hefði Græn- land fyrir 1814 verið hjá- lenda eða nýlenda landsins Noregs, hefði það 1814—1821 ekki orðið nýlenda Danmerk ur, heldur myndi það hafa orðið sameign allra þeirra fullvalda landa, er eftir urðu undir veldissprota Friðriks VI., elns og allt það annað, sem Friðrik VI. fékk fyrir Noreg: Rúgen, Sænska Pommern, hlutdeild Noregs í kórnunýlendunum í öðrum heimsálfum (hitabeltinu), hlutdeild Noregs í Eyrasunds tollinum og mikið fé í föst- um og lausum eignum o. s. frv. Grænland myndi með öðrum orðum hafa orðið sam eignarland (condominium) íslands, Danmerkur og Schlesvig-Holstein fram til honum einveldið, einungis til að stjórna með því. Græn landi hefir konungur ekki skilað oss enn, en ber að skila því. III. í nefndaráliti sínu um rétt arstöðu Grænlands gerir Giz ur Bergsteinsson ekki frem- ur en kennifaðir hans, Einar Arnórsson greinarmun milli yfirráðaréttar (eða fullveld- is og starfræktar stjórnar og því imperium (er vel mætti kalla drottinvald), sem hún beitir. En það er sérstaklega nauðsynlegt að hafa þetta á hreinu, er ræða er um sam- skipti íslands og Danmerk- 1864, en úr því sameignar- land íslands og Danmerkur. Hefði Grænland verið sam- eignarland íslands og Nor- egs fyrir 1814, er ég ekki svo vel að mér, að ég viti með vissu, hvort það hafi orðiö sér eign íslands 1814—1821, en ef ekki svo, þá hefði réttur íslands til þess eftir 1814-21 hlotið að verða ríkari en hinna landanna, sem full- valda voru þá undir veldis- sprota Friðriks VI. Fasti alþjóðadómstólinn gat í engu breytt þessari rétt arstöðu Grænlands, enda lá slíkt alls ekki fyrir í málinu milli Danmerkur og Noregs. En þessi stutta greinargerð varpar Ijósi yfir það, hvað í því felst, er Fasti alþjóða- dómstóllinn nefnir Græn- land eftir 1814 sem tilheyr- andi Danmörku: meiningin er aðeins að það lúti þeim konungi, sem ísland og Dan mörk lutu bæði. Sem röksemdir fyrir því að nám Norðmanna á sneiðinni í Grænlandsóbyggðum 1931 væri ólöglegt færði Danmörk fram 3 röksemöir. a) Að hún (Danmörk), er námið fór fram, 10. júlí, „ætti allan þann rétt, sem konungur Noregs og Dan- merkur hefði haft yfir Græn' invaldið í hör.dum stórveldis landi fram til 1814“, en álit’. ins Austurríkis-Ungverja- lands. Þann 5. febr. 1923 fól Friðrik IV. Björgvinjarfélag- inu um 25 ára skeið „allt landið Grænland" og alla Sigurður Skagfielcl flytur hér þátt, er nefnist: Postulagjörning- ar: „f s.l. 20 ár hafa hinir svoköll- uðu „12 postular" riðið ákaflega á sínum skrauttygjuðu hrossum og hefir mönnum orðið starsýnt á reið útbúnaðinn, sem bar öll merki tild- urs og fyrirhyggjuleysis. Um bæi og héruð riðu postularnir árlega biðj- andi um styrki og hjálp fólksins til þess að byggja tónlistarhöll, kaupa flygil, styrk handa þýzkum músíkmönnum og nú leita þeir hóf anna um gjafir handa óskabarn- inu sjálfu, honum doktor Páli, sem ekki hefir getað snúið sér við i s.l. 20 ár, fyrir ofhlöðnum stöðum, þó þjóðkórinn og „þartilheyrandi" brandarar séu undanskildir. Hin ræksla Ul’, og þó ekki síst hvað snert síðasta óskaplega gandreið post- ir Grænland.) ulanna var, að þeir lögðu upp á Það er eitt sérkenni yfir- þeirri skjóttu, — þeir Jón Þórar- ráðaréttarins, að hann getur insson, sem stjórnar Fóstbræðr- staðið einn út af fyrir sig . um og Bjossi i búðinni, og riðu þeir sem leið liggur til Svíþjóðar innar ... . köldu. Þeir komu þar um fóta- stjornannnar og ferðartímaj þegar borgin var að dröttmvald það, er henm risa af svefni og hinir fyrstu geisl- fylgir, getur verið í höndum ar hinnar rósfingruðu morgun- annars eða annara þjóðfél- 'gyðju glóðu á koparþaki hinnar aga, í höndum einstaklinga1 frægu stokkhóimar-óperu. Tví- eða félaga. Á tímabilinu frá ' menningarnir dustuðu af sér ferða- Berlinarfriðnum og til loka ri’kia og sengu á fund óperu-sjeff- fyrri heimsstyrjaldar var t>ns, hr Bergiund. Þeir lögðu fram , ,. ... . „. ,sm visit-kort, sem voru með ollum d. yfirráðarétturmn yfir þártilheyrandi titlum og skraut. Bosniu og Herzegoviu i hond prentuð f þokkabót frá víkings- jörð átti að selja fyrir 2 milljónir króna, en tókst ekki, -vegna -þéss, að menn héldu, að enn~svifú í "söl- um hússins á Skeggjástöðum, hin- ir ósamræmdu erlendu tónar for- leiksins, sem gera mundu brenni- vínssjúklingana að ennþá meiri sjúklingum og þar af leiðandi gæti komið hæstvirtri ríkisstjórn í vand ræði. í hagagöngu þessarar jarðar var önnur hryssa hinna 12 postula. Hún var ljósaskjótt og hið bezta hross og hafði farið um landíð berandi á baki sér alla postulana. og þar að auki alla þá pinklá og peninga, sem inn höfðu safnazt á betliferðum þeirra í s.l. 20 ár. Eftir hinar miklu ófarir, 'hinna tveggja postula, í Svíþjóð inhi köldu, sáu postularnir, að hér mátti ekki við svo búið standa, en á- hlaup yrði að gera á Musteri ís- lenzkrar tungu og klæddust þeir brynjum og létu sækja þá ljósa- skjóttu til Skeggjastaða og lögðu á hana hin skrautíegu reið'tygi og snurfusuðu sem bezt, svo unun var á að horfa. Þá stigu á bak merar- innar, hinir tveir riddarar, sem farið höfðu til Svíþjóðar, Ragnar í Smjörlíkinu og Páll ís. sem feng- ið hafði gerfidoktorsnafnbót frá Osló. Sú ljósaskjótta fór með þessa fjórmenninga eins og kólfi væri Skotið frá Þrúðuvangi til Þjóðleik- hússins. Riddararnir fjórir stigu af baki merarinnar, fyrir framan hið fornfræga hús, Landsbókasafn- dómstólsins var, eins og get- ið hefir verið um, að það hafi verið fullkominn yfir- ráðaréttur, og haldist óslit- inn alla tið. b) Að Danmök eftir 1814 um Tyrkjasoldáns, en hin! prenti. Bjössi hafði lagt sér til ið, og settu þá ljósaskjóttu á gras framkvæmda Stjórn Og drott | titilinn „Consulent of Music“, Jón fyrir framan húsið. Postularnir hafði skrautritað: „Componist and gengu á fund leikhússtj., hr. Rósin- Music Director of Xceland State kranz, sem tók þeim með mikilli Broadcast Service“ — betra gat það háttvísi. Hann hafði dvalið lang- ekki verið. Svíar eru menn athug- dvölum í Svíþjóð og tileinkað sér ulir og flana ekki að néinu. Þeir „sænska" háttvísi og diplómatí. áttu ítök í mönnum í höfuðstað íslands og gerðu fyrirspurn, hvurs Stj órnarframkvæmd Þar>*< I konar riddarar þetta væru, sem í byrjun fundarins tók gerfidokt- orinn það fram, að hann væri að- hefði farið með svo mikiðiviljum ekkert frekara hafa SVO að vér um nefndan tíma svo kæmu með veldi miklu og sem eins hlutlaus áheyrandi og þar að þjóðfélagsvald yfir Græn- landi, að það eitt útaf fyrir síp myndi geta gefið henni rétt til yfirráða yfir öllu Grænlandi, ef hinn forni rétt ur hefði fallið úr gildi. c) Að yfirlýsing Halens ut anríkisráðherra Noregs 27/7 1919 svipti Norðmenn rétti til að nema land á Austur- Grænlandi. Öllu þessu svaraði dómstóll inn játandi. En í því felst: Að þar sem allur hinn forni réttur hinna norsk-dönsku konunga, er einnig voru kon ungar fslands eins og Dana- konungar síðan, var gamall og átti sér rætur fram á 13. öld og alt fram að fundi og námi Grænlands, þá útilok- aði það, að Danmörk hafi get að unnið nýjan rétt með handhöfu þjóöfélagsvalds yfir svæðinu (Grænlandi sem heild) sem hinn forni réttur var á og tók yfir, svo forni rétturinn hefir haldist, en enginn nýr réttur Dan- mörku til handa myndast. Yfirráðarétti sínum yfir Grænlandi hafa konungarn- ir: hinir ísl.-norsku, ísl,- norsk-dönsku og ísl.-dönsku oss og vorum konugl. erföa- eftirkomendum í stjórninni áskilið en vorn yfirráðarétt, einvaldsrétt og erfðarétt“. Björgvinarfélagið var skamm líft. En hvað Grænland snert ir, hefir yfirráðarétturinn og starfrækt stjórn löngum ekki verið þar í sömu hendi. Framhald. Svar æðsta prests musterisins haldið uppi því þjóðfélagi sínu til handa sem átti hann, þannig að rétturinn er geymdur og óskertur enn í Erlent yflrllt (Framh. af 5. síðul. skólar í Male, og einn á hverri byggðri eyju — hefir hug á því, að i koma sem flestum umbótamálum í framkvæmd. Eitt mesta átak hans nú er aö byggja sjúkrahús. Einu sinni á ári ferðast forset- ínn til London til að kynna sér nýjungar. Bretar segja, að vert sé að veita þessum manni athygli, sem hefir gáfur og dugnað, og er sann- ur lýðveldissinni. Hann getur orð- ið einn af mestu stjórnmálamönn- um Austurlanda. En það, sem hann kvartar mest yfir nú, er, að á eyj- unum er enginn stjórnarandstöðu- flokkur.. Hann vill, að íbúarnir stofni flokk, með því mundi fær- ast meira líf í þingstörfin. Mikil hátíðahöld. Á nýársdagsmorgun var þetta lýð veldi stofnað og var þá mikið um hátíðahöld í höfuðborginni. Stöð- töldu sig vera „consulenta" og auki væri hann hestastrákur eða sendimemi hins íslenzka hrafn- merarknapi postulanna, en það er tinnumusteris. þeirra eðli, að vera alls staðar og hvergi. Samræður postulanna og leikhússtjóra hófust með því, að barst í gegnum Atómmettað loft' postularnir kröfðust að leikhúsið hinnar rósfingruðu morgungyðju uppfærði ítölsku óperuna Tosca eft og var á þá leið, að í bókum Must- J ír Puccini. Kváðust þeir hafa sam- eris hrafntinnufjalla íslands, fyrir- ( ið við bezta söngfólk Svíþjóðar findust ekki nöfn þessara tveggja að koma hingað og syngja óper- riddara. Svíar létu riddarana frá ' una. Leikhússtjóra þótti þetta bera sér fara með kurteisi og gáfu þeim j vott um nokkuð mikla einræðis- engan kost á mannaforráðum frá kennd postulanna og kvaðst ekki hinni sænsku óperu, nema skýlaus geta gúterað „svonalaga'ða" fram- sannleikur lægi fyrir, að ágætari; komu, því leikhúsið hefði á prjón- öfl íslenzkrar menningar stæðu þar ■ unum að uppfæra óperu eftir Verdi á bak við, heldur en smjörlíkisridd- , sem héti La Traviata. arar Ragnars nokkurs í Smára og hans kumpána. Þeystu riddararn' Postularnir töldu þá ráðstöfun ir vonsviknir á þeirri skjóttu til ' vera óheillavænlega fyrir leikhúsið, Þrúðuvangs í Reykjavik, sem var. því Traviata væri nákvæmlega miðstöð smjörlíkistónlistarmann- ( sama ópera eins og Rigoletto, að- anna. Reiðtygi þeirrar skjóttu vóru eins nöfnum væri breytt. Einnig öll í ólagi eftir hina hörðu reið tók Bjössi í búð'inni það fram, að riddaranna. Var hryssan oröin fóta Verdi hefði aldrei verið neinn sér- sár og tóku hinir 12 postular hryss- stæður kompónisti, hann hefði una og drápu, en hún var sögð verið heldur sona iélegur dúllari. mjög dauð áður. Tygin vóru lokuð Þessi athugasemd fann mikinn niður í kistur á Veghúsastíg, þar hljómgrunn hjá postulunum. sem Helgafell er og „bíða þau þar“ Næsta krafa postulanna var, að ugur straumur var af fólki frá hinum eyjunum. Þá var sáttmáli milli eyjanna og Stóra-Bretlands undiritaður. Heillaskeyti barst frá . . . .. _ . , Elísabetu drottningu og brezkt her- þeirra hondum. Þeir hafa skip> sem statt var f Male> 6kaut aldrei yfirfært hann frá einu þjóðfélagi sinna til annars. Og sérstaklega er þetta aug- ljóst mál, hvað ísland snert ir. Hinn einvaldi konungur þess frá 1662 og fram á þenn an dag hefir alls ekki lög- lega eða svo gilt sé getað af salað sér íslenzku landi til annara þjóðfélaga sinna heldur einungis í hendur is- lenzku þjóðarinnar, er gaf 21 skoti til heiðurs hinum nýja forseta. Hásetarnir fiykktust síðan á pósthúsið til aö kaupa nýju frí- merkin, sem höfðu sex verðgildi. Hátíðahöldum dagsins lauk með knattspyrnuleik. Forsetinn og for- sætisráðherrann lék miðframherja í öðru liðinu og fögnuður var mik- ill, þrátt fyrir að lið hans tapaöi með 4—0. Eftir leikinn lék sjóliða- hljómsveit og fáni eyjanna — grænn og rauður með hvítri stjörnu — var dreginn að hún. eftir „fjallavegum nýjum". Nálægt höfúðstað íslands er jörð in Skeggjastaðir, þar er sumarbú- staður helztu leiðtoga smjörlíkis- klíkunnar og þar hafa hingað' til verið teknar allar hinar stærstu ákvarðanir í öllum tónlistarmál- um og Stefmálum. Þar var saminn hinn frsegi forleikur, sem miður veiviljaðir menn hafa kallað Skeggjastaðai-forleikinn", og sem leikinn var, þegar Musterið, eða Þjóðleikhúsið var vígt. Þessa frægu gerfidoktorinn yrði skipaöur sem hljómsveitarstjóri leikhússins. Leik hússtjóri sagðist hafa haldið, að doktorinn væri organisti og þjóð- kórsdírigent, en gæti ekki stjórriað óperum og kvaðst hann þó mundu gefa honum kost á, að stjórna einni krakka óperu, sem annars hefði fengið mjög lélegar \4ðtökur í London og hefði ekki verið talin sýningarhæf. En það mætti setja „inní“ óperuna þjóðkór með þar til völdum 17. júní bröndurum. (Framb á 6. slðu). Sersdum gegn póstkröfu Hafið þér athugað, að þótt þér búið úti á landi, getið þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrað- suðupott, pönnur o. fl., o. fl. á verksmiðjuverði. Látið því vini yðar í Reykjavík velja fyrir yður eða sendið línu. Þá munum vér senda yður vöruna um hæl í póst- kröfu. — Máimiðjan h.f., Bankastræti 7. Sími 7777.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.