Tíminn - 05.03.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.03.1953, Blaðsíða 6
TIMINN, fimmtudaginn 5. marz 1953. 52. blað. Æ)J ÞJÓDLEIKHÚSID SKl/CGA-SVEIM | Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýning. UPPSELT. Næsia sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. T O P AZ S.ning föstudag kl. 20. STEFM'm'fTU* Sýni-ig laugardag ki. 20 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Símar 80000 og 82345. REKKJAN Sýning á Blönduösi i kvöid. UPPSELT. Sími 81936 Áhveðinn cinha* ritari (Miss Grant takes Itichmond) Bráðfjörug. fyndin og skemmti leg, ný, amerísk gamanmynd með hinum vinsæiu leikurum Lucille Ball VVilliam Hoiden Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ LOFTUR ii.F. sýnir litkvikmyndina JV iifu rsetn ingu rinn eftir Loft Guðmundsson ljós- myndara. Leikstjóii og aðal- leikari Brynjólfur Jóhannesson. Aukamynd með Haraldi Á. Sig- urðssyni og Alfreð Andréssyni verður sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Notið' tækifærið og sjáið myndina. • o » * m BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - Virfeið Spennandi og viðburðarík ame- rísk kvikmynd í eðiilegum litum. Bane Clark, Ruth Roman. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Með háli otn brandi (Kansas Raiders) Afbragðs spennandi ný amer- ísk mynd í eðlilegum litum, er sýnir atburði þá, er urðu upp- haf á hinum viðburðaríka ævi- ferli frægasta útlaga Ameríku, Jesse James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bilun gerir aldrei or3 á undan sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar hf., Sími 7601. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKUR' Góðir eiginmenn sofa heima Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. AUSTURBÆJARBÍÓ IAtli Rauður (The Red Pony) Skemmtileg og falleg ný amerísk kvikmynd í eðlileg- um litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir John Steinbeck, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Myrna Loy, Peter Miles. Sýnd kl. 5 og 9. Louis Pasteur Hin stórfenglega og ógleyman- lega ameríska kvikmynd sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Aðalhlutverk: Paul Muni. Sýnd kl. 7. >♦♦♦♦♦» TJARNARBfÓ Strœti Luredo (Streets of Laredo) Afar spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Bönnuð innan 16 ára. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. > GAMLA lJndirheimar siórborgarinnar -The Asphalt Jungle) Víðfræg, amerísk sakamála- mynd gerð af snillingnum John Huston. . Aðalhlutverk: Sterling Hayden, Louis Calhern, Marilyn Monroe, Jean Hagen, , Sam Jaffe. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 2 e. h. BatSstofuhjjal (Framh. af 4. síðu). Einnig kvaðst leikhússtjóri mundu gefa hinum postulunum aðgöngu- miða að óperunni á fyrstu sýningu, eða generalprufuna. En, sagði leik- , hússtjóri, að leikhúsráð, sem hefði athugulum og völdum mönnum á að skipa, yrði raunverulega að ( samþykkja allar stórbreytingar við víkjandi menningarlegum rekstri hússins. Postularnir neituðu að sinna þessum tilboðum leikhús- stjóra, en kröfðust nú með miklu oforsi að músíknefnd, sem saman- stæði að smjörlíkisklíku Ragnars í Smára, yrði tafarlaust skipuð. Leik hússtjóri sló úr og í, eins og mer.n gera, þegar þeir fyrirhitta lélegar manntegundir, og hlustaði af ró og mikilli spekt á hinar bullandi skammir, sem postularnir létu MARY BRINKER POST: Anna 47. dagur. ji við einhverja skemmtilega stúlku, máski tækist honum. að stela kossi, lenda í smávegis ástarævintýri. Ekki einhverja, sem mundi yfirtaka hann algjörlega, eins og Fxiðrika Kra- ford. Ekki heimskonu, heldur ekki stofublóm. . TRIPOLI-BÍÓ Hús óttans (Ellen the second woman) Afar spennandi og vel leikin, ný. amerísk kvikmynd, sem byggð er á framhaldssögu, er birtist í Familie—Journai fyrir nokkru síðan. Robert Young Betsy Drake Sýnd kl. 7 og 9. Smámyndasafn Sýnd kl. 5. LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma Anna Jórdan hafði farið til aftansöngs í kaþólsku kirkj- unni og er hún gekk framhjá garðinum, á leið sinni til dynja yfir hann. Eftir margra Karlton hússins, datt henni skyndilega í hug að staldra kiukkutíma skammir og þref, gat þar sem jiana langaði ekki strax heim í litla herbergið leikhússtjóri haft postulana af sér, með því að lofa þeim að kalla sam an þjóðleikhúsráð, til skrafs sitt til að sitja þar á rúmbríkinni og láta sér leiðast,..þar ráðagerða og að leggja fyrir kröfur postulanna. Að fundi loknum héldu postul- arnir þangað, sem sú Jjósaskjótta var á beit. En það var köld að- hema, því að hryssan hafði velt sér á grasblettinum fyrir framan Landsbókasafnið, og útatað sig og hin fögru reiðtygi, sem í 20 ár og til tími kæmi til að sofa. Karltonhj ónin höfðu einnig • farið þag til kirkju og voru ekki væntanleg heim fyrr en klukkan (tíu. Emilía gisti hjá vinkonu sinni. Kvöldloftið Var svalt og tært og það mundi verða tunglskin. Hana langaði til aö ganga í garðinum og anda að sér hinum ferska, Jlmi blóm- anna er höfðu svo viðkunnanlegan blæ í tunglskininu. Hún sneri af leið sinni inn í garðinn og; hafði á tilfinn- ingunni að hennar biðu ævintýri. Hún mættj nokkrum pör um, sem leiddust, en önnur sátu g bekkjunum ,og hölluðu sér hvort að öðru. Henni þótti ekkert verra að*.veXá ein, höfðu kynnt íandsmönnum ágæti því henni þótti svo undursamlegt að vera frjáls. Siðan hún og heiðarleik postuianna. Nú voru hafði komið til Karltonhjónanna, hafði hún verið bundin þau ÖH útötuð í kúamykju og íoforði sínu við séra Dónegan um að halda beint heim frá hrossataði. Postuiarnir skutu nú aftansöngnum, slæpast aldrei á leiðinni til að valda .ékki á f“nd yflr mflnnl °s samÞykktu frúnni hugarangri. En i kvöld — í kvöld ætlaði hún að vera ina í taumi upp til Skeggjastaða, utl svoIltla stund' Hun mundl veröa komin heim a undan því hann væri kunnugastur styztu njonunum. ieið þangað, vegna sumardvalar | Það stóð auður bekkur undir laufmiklu tré og hún fékk hans á jörðinni. Fór hann kross- sér sæti, tók af sér hattinn og hallaði .sél' aftur að baki böivandi með merina i taumi á- bekksins. Hún lokaði augunum og lét hugann. rejka. Hún leiðis. Það siðasta, sem menn vita velti því fyrir sér hvað væri að gerast niðri í hafnarhverfr um ferðir hans og merarinnar, var inu á þessu kvöldi. Skipið frá Alaska var í höfn/hún hafði séð það á siglingu inn flóann, er hún fór til innkaupa fyrir að doktorinn samansafnaði heilum ÍmlinogaíbaTterþkærSft”grþehrar húsmóður sína. Það hafði kostað hana mikla sjálísafneit- ljósaskjóttu, sem fældist ákaflega un að hlaupa ekki af stað og sjá það leggjast að bryggju. og æddi með mikium hraða heim Ægissíða mun nú vera þéttsetin sjómönnum og gullgröfur- að Skeggjastöðum. Hafa bændur í um frá Klondike. Og stúlkurnar frá Konsídínu eru þar all- Mosfeiissveit heyrt íengi síðan ar. Anna var ánægð með griöastað sinn, en ólíkt var hann „Skeggjastaða-musteris- forieik- j leiðinlegri en hafnarhverfið. Ekkert spennandi kom fyrir inn“ hljóma í tagli merarinnar, Jgngur. „Má ég fá mér sæti?“ var sagt hægt og drafandi og hún var næstum stokkin á fætur. Eftir óskaplega píningargöngu1 >>ó“> saSði hun °S tok andköf, sem hún starði á hinn kom doktorinn seint og síðar meir nnga og myndarlega mann, sem stóð hjá henni með hatt- til Þrúðuvangs. í hinni stóru og i'nn í hendinni og brosti til hennar. „Ég bið afsökunar, en rúmgóðu skrifstofu þjóðskáldsins ég ætlaði ekki að gera yður hrædda“. Hvað var það í rödd góða, Einars Ben., sátu nú í hnipri hans, sem hafði komið henni til að kippast svona við? Það hinir 12 postuiar. Einn þeirra lék var ekki orðið aldimmt enn og hún virti manninn gaumgæfi á fiðlugarm, en um hann hafði }ega fyrn- s£r Sigfús heit. Einarson skrifað, **' innan landamerkja Skeggjast. Er merin og forleikurinn úr sögunni. „að Máski þér vilduð að ég færi?“, sagði hann og hneigði hann spilaði bezt á fiðlu, þegar . , „ „ boginn ekki snerti strengina“. Nú S1&- eins °S hann væn að fara. urraði hann sorgarmars, sem Jón1 »Ekki að fara“, sagði hún Og eldroðnaði. Eftir því sem frú Þórarinsson og Ólafur Þorgríms- Karlton sagði, þá töluðu siðprúðar stúlkur ekki við ókunna son höfðu sett saman og Ragnar í menn. En þessi ungi maður var hann ekki ókunnur. Rödd smjörinu sló taktinn með einum hans — hún kannaðist við röddina og hið daufa háðslega iim síns likama. Þegar doktorinn bros hans og gráu augun, sem voru ýrð gullnum geislum. kom, stóð upp lögfræðingur post- (>Ég þekki yður“, sagði hún fljótmælt. - »“ur'ZXSS1°aXI uGeriS Þér baí, þa er aUt 1 lagi, mt ég «i mér aæti". sem jónas frá Hriflu kallar í ó-1 Hun kinkaði kolli og rymdi til fyrir honum. Hann sett- feigi „Hróa Hött“ — haft gesta-'ist við hlið hennar og horfði á hana, iafn undrandi og hún boð eitt mikiA fyrir píanistann hafði horft á hann. Hann var sannfærður um, að hann Serkin. ólafur, sem er tónskáld af ^ hefði aldrei séð hana fyrr, því þá hefði hann munað eftir guðs náð — Hrói Höttur aidrei var | henni. Þessu hári var ekki svo auðgleymt, né hinum dökk- — íék verk sín, aiit kvöidið fyrir! oiáu augum né þessari hvítu húð né þessum fagra vexti. Serkin. Varð Serkm svo heillaður, | )Þér eruS Hugi Deming, er það ekki? Sonur dómarans“, að Uann hlióðadl var hann fiutt • sa ði þessi dásamiega fegurðardís. ur farveikur til Keflavikur. Hefir i x,,, TT . _ , Serkin, að sögn vitra manna verið | ”Já • Hann brostl enn °S var að reyna að koma henni taugaslappur síðan og ekki mátt, fyril' sig. Hann var sannfærður um að hún var engin þeirra heyra í bíium eða önnur annar- stúlkna, sem hann hafði kynnzt í samkvæjnum., ,.Og. hún ieg hijóð. var heldur engin þeirra leikkvenna, sem hann hafði rætt við í kvöldverðarboðum. Skyndilega varð honum ljóst, að óiafur fortaiti doktornum, allt ilán var einmitt það, sem hann hafði verið að leitá eftir, sem skeð hafði í hans fjærveru og ^átlaus og hispurslaus og vinsamlega kona, sem hann gat ráð hefði nú ráðið dr. Urbancic taIað óÞ.vmgað við og mundi ekki verða óð og uppvægy þótt sem fyrsta hljómsveitarstjóra leik- hann stlgJ 1 vængmn Vlð hana. hússins, 14 tii 16 af „'éiegustu I >»Þér munið ekki eftir mér,“ hélt Anna áfram óþvinguð, músíkmönnum" úr sinfóníuhljóm- (eins og hún væri að ræða við gamlan vin. „Ég hef aðeins sveitinni hefði íeikhússtjóri ráðið. séð yður einu sinni, þegar ég var aðeins þrettán. ára. Þáð Einnig væri íeikhúsið í þann veg-^ var við höfnina. Þér komuð niðureftir til að horfa á skipin, inn að stofna leikhúskór og tón- er þau sigldu inn. Þér voruð þá nýkomnir til Seattle. hstarfeiagskorinn væn úr sog-j kenndir mér að segja vinur á sívasímáli Og gafst' sTyrkirÞírðTrtekhrfrTpoluiunl-j^fa Hugi og mundi allt ■ í >ehm eftir um Og að leikhússtjóri hefði sent|htIu rauðhærðu stulkunm, sem hafði staðið við hlið hans Jón litla Eyjólfsson með bréf, aðiá ðryS&j unni. „Tillikúm . leikhúsið væri hætt við að uppfæra krakkaóperuna. Þetta var að vísu reiðarslag fyrir doktorinn, eh hann huggaði sig við það, að geta kannske staðið að tjaldabaki í leik- húsinu og gefið leikhússtjóra við og við áminningu — og ef þörf krefði — sparkað í sína postulegu félaga, — en fyrst yrðu þeir vit- anlega að' samansafna hálfri millj- ón fyrir sextugsafmælið. — Þessi síðasti fundur postulanna, endaði með mögnuðu smjörlíkis- áti. Doktorinn púaði og hugsaöi hvernig hann nú gæti snúið snæld unni sinni, sem annars var orðin mikið slitin, vegna hins mikla snún ingshraða undanfarihha ára. Ragn nr í smjörlíkinu sló taktihn 'án af- iáts og fiðlungurinn spilaði og spilaði, en hann gætti þess, að láta ekki bogann snerta strengina.“ Sigurður hefir lokið máli sínu. Starkaður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.