Tíminn - 12.03.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.03.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 12. marz 1953. 59. blail Vændiskonurnar eru horfnar af götum stórhorga Bandaríkjanna u SAMBAND ISLENZKRA KARLAKÓRA 25 ÁRA Að undanförnu hafa staðið yfir málaferli í New York út af vændiskonu, og hefir milljónaarfi komið þar við sögu og málið verið mjög frægt af þeim ástæðum. Meðal annars hef- ir því verið haldið fram, að fjöldi mikilsmetinna manna hafi orðið sér úti um gleðikonur í gegnum vændismiðlun, sem milljónaarfinn hafi rekið. Um vændismál í Bandaírkjunum hefir birzt grein í Verdens Gang og er þar jafnframt drepið á þessi málaferli. . » . * annað en bregða sér inn í Það kemur að sjálfsogðu . , , . * . , , , . . , . . , . J emhvern barinn eða bá í ekki fynr a hverjum degi, að . . . . , . .., . . J °’ anddyn emhvers gistihúss- milljónaarfar eins og Mickey Jelke hafi ofan af fyrir sér beðið er milljónanna. En með vændismiðlun, á meðan miðlun Jelke er ekkert eins dæmi. Réttarhöldin hafa að- teins beint leitarljósunum að ins og ekki mun líða á löngu, þar til einhver' kvengestur- inn vindur sér að honum og biður hann um eldspýtur. Miðstöðin. , , . . Þeir, sem fara varlegar í þessum atvmnuyegt, sem er gakirnar vil]a ekki ei í mikiili uppsighngu eftir að aUt sitt undir SÓ1 og regni> eins og þar stendur, þurfa ekki annað en biðja hótel- þjón að segja sér símanúmer, TT„ ,. , og sama er þó hann ympri á Utlendmgar sem koma til su yig rakarann eða leigu New York furða sig a þvi, að bi]stj.rann_ Þeir ^ &mr uppsiglingu hafa verið aðhæfður nútím- anum þar í landi. Engar götukonur. það er aldrei yrt á þá á göt um úti af konum, sem eru að stunda þessa atvinnu. Einmana maður getur reikað um þetta símaniimer. Og gesturinn þarf ekki að vera hræddur um að enginn svari, , , þar sem hér er ekki um að um þessa borg milljónanna ræða símanúmer einhverrar tímunum saman, án þess að geta töfrað svo milcið sem bros fram á varir þeirra kvenna, sem hann mætir. Þetta þýðir þó ekki, að vændi sé horfið, það hefir aðeins horfið af götunum. Lögregl- einnar stúlku, heldur víð- feðms vændishrings, sem er í fullum gangi dag og nótt. Nýtízku verzlunarhættir. Það er erfitt að segja um ... . , . , það, hvað helzt olli því, að an, sem hælir ser af þvi að f ,, , , . , *L. ’ . ^ v. * hætt var rekstn gleðihusa. hafa upprætt vændi, hefir að eins hrakið það inn fyrir dyrnar. Einmaninn þarf ekki Útvaipið Stjórnmálamenn þakka það lagasetningú, en gleðihúsa- rekstur er bannaður með lög um í öllum ríkjum Bandaríkj anna, nema Arizona og Ne- vada. Að vísu er eitthvað um gleðihús í Texas og Oregon, oft fer það svo, að hún verður að gera fleira en gott þykir í beirri viðurværisöflun. j, i Einfalt í sniðum. Það fór ekki hjá því, að ráðsnjallir menn sæju, að skrifstofufyrirkomulag auka leikaranna í Hollywood var nothæft á fleiri sviðum, og það varð upphafið að skrif- stofuvændinu. Og það er ekki svo auðvelt að ráða niðurlög um þess. Viðskiptavinurinn hringir á „miðstöð“ og þaðan er honum svo sagt að fara á tiltekinn stað, eða þá að hann fær stúlkuna senda til sín. Engin viðskipti fara fram í sjálfri skriístofunni, svo lög- reglan getur engin afskipti haft af málinu. Og þótt sím- tölin væru hleruð, nægði það ekki fyrir rétti, þar sem bannaö er með lögum að hlera símtöl. Stjórnað í gegnum stutt- bylgjuútvarp. Leigubifreiðafyrirtækin, þar sem bifreiðunum er ekið frá stöðvum, hafa samband við bifreiðastjórana í gegn- um stuttbylgjuútvarp. Sums staðar hafa vændisskrifstof urnar tekið þetta fyrirkomu- lag upp. Strax og ein stúlka losnar, lætur hún vita hvar hún er stödd og vísar skrif- stofan henni þá á næsta heim sóknarstað í gegnum stutt- bylgj uútvarpið. j ÚtvarpiS í dag: 8.oo Morgunútvarp. — 9.io Veð- þótt þau séu bönnuð. Lög- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- regian hefir viljað þakka sér, varp. 15.30 Miðdegisútvarp. - 16.30 að tekizt hefir ag ]oka bess_ II. fl. - 18.00 Dönskukennsla; I. um gleðihusum en hmsveg- fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta ®6i pess að gœta, að vil ég heyra! Hlustandi velur sér bæstu útgjaldaliðir gleðihús hljómplötur. 19.15 Fræðsluþáttur anna voru mútur til lögregl- Sameinuðu þjóðanna. 19.20 Tón- unnar. Það vekur bví ekki leikar: Danslög (plötur). 19.35 Les- hvað mesta undrun, að eng- in dagskrá næstu viku. 19.45 Aug- in giegíhú.s eru starfandi í lýsingar. 20.00 Islenzkt mðl (Bjarni gik ó en þar mun siðferði Vilhjalmsson cand. mag.) 20.40 Ton ... , leikar (piötur). 21.05 Vettvangur logreglunnar vera emna kvenna. - Erindi: Sagan um Ást- verst komið- Orsökin til bess ríði (Þónmn Elfa Magnúsdóttir arar viðtæku lokunar gleði- rithöfundur). 21.30 Einsöngur liúsanna er allt önnur. Hún (piötur). 21.45 Frá útiöndum (Axel er einfaldlega sú, að gleði- Thorsteinson). 22.00 Fréttir og veð- húsarekstur borgar sig ekki urfregnir.^ —^ 22J0 Passíusálmur lengUr. Að undanförnu hafa orðið þær breytingar á við- horfinu til ástalífsins, að það Útvarpið á morgun: ! er ekki sami jarðvegur fyrir 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður vændi Og áður Var. Ut- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- breiðsla bifreiðarinnar og varp, — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 hin óteljandi gistihús með- ísienzkukennsia; ii. fi. — i8.oo fram þjóðvegunum handa Þýzkukennsla; I. fl. 1825 Veður- ökufólkinu, að Viðbættum Broísjór (Framh. af 1. síðu). 1 sína í þessum hrakningum, ' að vélin stöðvaðist aldrei, þrátt fyrir að sjór kæmist í vélahúsið við ólagið. Var hægt að nota véldælur skips- ins til að ausa það og rétta | aftur. Komust skipverjar heilu og höldnu til Djúpa- vogs. I' Meðal þess, sem skolaði ' fyrir borð af bátnum, var ' loðnunót. Hún fannst síðar 'á reki í sjónum, en mikið skemmd og rifin. (33.). 22.20 Sinfónískir tónleiknr (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Laiulssmiðíja n fFramh. af 1. síðu). Hafnarfirði, Vestmannaeyj- um, Fáskrúðsfirði, Neskaup- stað, Seyðisfirði, á Akranesi, Akureyri, Siglufirði og ef til vill víðar, þótt nú síðustu ár- in hafi verið keyptir fiskibát ar erlendis. nýtízkulegum hugsunarhætti fregnir. — 18,30 Frönskukennsla. 19.00 Tónleikar (plötur). 19.20 Dag- ., legt mál (Eiríkur Hreinn Finnboga Veita aðra m°guleika í þess- son cand. mag.). 19.25 Tónleikar: um hiálum, Harmoníkulög (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld- Hugmyndin frá Hollyioood. vaká. 22.00 Fréttir og veðurfregnir.1 Sagt er, að hugmyndin að — 22.10 Passíusálmur (34.). 22.20 hinu nýja formi vændis sé Lestur fornrita (Jónas Kristjáns- son cand. mag.). 22.45 Kynning á nokkrum kvartettum Beethovens; I. 23,20 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónacfni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Jóna ViU.org Friðriksdóttir, Þorvaldsstöðum, Skriðdal og Sig- björn Brynjólfsson, Ekkjufelli, Fell um. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Arnfríður Gunnarsdóttir, Sólborgarhóli í Glæsibæjarhreppi og Þorgeir Guðmundsson, Mel- rakkanesi, Geithellnahreppi. komin frá Hollywood. Fyrir löngu var sá háttur tekinn þar upp, að fjölmargar skrif stofur, sem áður réiðu auka- leikara, var slegið saman í eina allsherjar miðstöð og þurfti ekki annað en hringja þangað og biðja um svo og svo marga aukaleikara með því útliti, sem hæfði. Þess ber og að gæta, að fjöldi ungra og fallegra stúlkna þyrpist til kvikmyndabæjarins í von um skjótan frama. Pening- arnir ganga til þurrðar, hún fær lítið að gera sem auka- leikari og að lokum fer svo, að hún leitar annara leiða til að afla sér viðurværis. Og Fiskur á miðnm (Framh. af 1. síðu). reisa marga fiskhjalla og í undirbúningi er að reisa nokkra hjalla til viðbótar í Seyðisfirði. Pólverjar sleppa dönskum bátum úr haldi Pólverjar hafa nú sleppt aftur þeim sex dönsku fiski- bátum, sem þeir tóku í Dan- zigflóa fyrir nokkrum dög- um og fóru með til hafnar. Var bátunum leyft að fara aft ur út á miðin í gær. í GAMLA BÍÓ, sunnudaginn 15. marz, kl. 3. Karlakórinn Fóstbræður, Karlakór Reykjavíkur, Karlakórinn Svanir, Akranesi og Karlakórinn Þrestir, Hafnarfirði. SÖNGSTJÓRAR: Geirlaugur Árnason, Ingimundur Árnason, Jóm Þór- < arinsson, Páll Kr. Pálsson og Sigurður - Þórðarson-. - Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. -- SAMBAND ISLENZKRA KARLAKORA: I í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 15. marz. Hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar fást hjá Friðrik Eyfjörð c/o og Leð- urvöruverzlun Jóns Brynjólfssonar. VÖrubirgðír matvöruverzlunar eru ekki í fullkomnu lagi, nema hún hafi ávallt á boðstólum eftirtaldar vörur: Rjómabússmjör Gráðaost Bögglasmjör 40% ost Mysuost 30% ost Mysing Rjómaost Heildsölubirgðir hjá: ♦ HERÐUBREIÐ Simi 2678 Pappírspokar. Aburöarverksmiðjan h.f. óskar eftir, að íslenzkir inn- flytjendur geri oss tilboð í pappírspoka, sem ætlaðir eru til pökkunar á áburði. Lýsinga á pokum þessum má vitja á skrifstofu Áburð- arverksmiðjunnar h.f. í Borgartúni 7. Reykjavík, 11. marz 1953. ÁBURÐ AR VERKSMIÐ J AN H.F. W.V.V.YAV.V.V.%Y.V.V.V.V.V.Y.V.V.V.Y.V,V.Y.V.V 5 < ^ HUGHEILAR ÞAKKIR sendi ég börnum mínum, ^ I; tengdabörnum og öllum vinum mínum nær og fjær, í I; sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heilla- «; óskaskeytum á 75 ára afmæli mínu 3. mrz s.l., og gerðu I; mér daginn ánægjulegan. — Guð blessi ykkur öll. I; Ólöf Guðmundsdóttir, Ásmúla, vWAWVA,.,.WW.W.VA,.VA-.V.1.W.V.VAV.VA‘W

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.