Tíminn - 12.03.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.03.1953, Blaðsíða 6
e. TÍMINN, fimmtudaginn 12. marz 1953. 59. blaff. PJÓDLEIKHÚSID STEFNUMÓTIÐ sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Kvöldvaka Fél. ísl. leikara i kvöld kl. 23. Síðasta sinn. REKKJAN sýning föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Stefmimótið sjrnin£f laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Tekið á móti pönt- unum. Símar 80000 og 8-2345. s Sími 81936 Strandgata 711 (711 Ocean Drivc) Atburðarík og spennandi amer- ísk sakamálamynd byggð á sönn um atburðum. Myndina varð að gera undir lögregluvernd vegna hótana þeirra fjárglæfranringa, sem hún flettir ofan af. Edmond O’Brien, Joanne Dru. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Y etrurleih irni r í Osló 1952 S;nd kl. 5, 7 og 9. Ágóðinn rennur i íbúðir ís- lenzkra stúdenta í Osló. Myndin er bráðskemmtileg og fróðteg. Vona að þið mætið. Guðrún Brunborg. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐI - I»ess bera menn sár Stórfengleg mynd úr lífi vændis- ] konunnar. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Frumskógastúlhan X. hluti. Afar spennandi kvikmynd úr frumskógum Afriku. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Sími 9184. [Sra shaI biil bæta (Bright Virtory) Efnismikil og lirífandi, ný. ame- rísk stórmynd um ástir og harma þeirrar ungu kynslóðar. er nú lifir. Myndin er byggð á metsölubókinni „Lights eftir Baynard Kendrick. Arthur Kennedy, Peggy Dow, James Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Out“ Bilun gerir aldrei orð á undan sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h f., Sími 7601. ÍLEIKFÉIAG 'REYKJAVÍKIJR' - — Góðir eitjinmenn sofa heima sýuing í kvöld kl. 8. UPPSELT. Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7. AUSTURBÆJARBÍÓ DON JlJAN (Adventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, um hinn mikla ævintýramann og kvennagull, Don Juan. Aðalhlutverk: Errol Flynn Viveca Lindfors Alan Hale Ann Rutherford Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Helena fagra (Sköna Helena) Bú er landstólpl (Pramh. af 5. síðu). komið er hefir ekki myndazt heildarkerfi úr þessum hlið- stæðu störfum, og samvinnu vantar milli aöilja. Þá verður líka að benda á það, að fjár- veitingar til tilraunastöðva, til dæmis, eru af svo skorn- um skammti, að nauðsynlegt hefir verið fyrir stöðvarstjóra að standa í beinum búrekstr- arönnum til þess að reyna að græða nægilegt fé til að hin standa straum af tilrauna- var Sænsk óperettumynd. Leikandl iétt, hrífandi fyndin og skemmti leg. Töfrandi músík eftir Offen- bach. Max Hansen. Eva Dahlbeck, Per Grunden, Áke Söderblom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ Lœknirinn og stúlhan (The Doctor and the Girl) Hrífandi og vel leikin ný amer- ísk kvikmynd. Glenn Ford Janet Leigh Gloria De Haven Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. ÍTRIPOLI-BÍÓ Pimpernel Smith Övenju spennandl og viðburða- rik ensk stórmynd, er gerist að mestu leyti í Þýzkalandi rétt fyrir heimsstyrjöldina. Aðalhlut verkið leikur afburðaltikarinn Leslic Howard, og er þetta síð- asta myndin, sem þessi heims- frægi leikari lék i. Aðalhlutverk: Leslie Howard, Francis Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARY BRINKER POST: '* * - 4- Anna Jórdan 53. dagur. sömu gráu augu, og hið daufa háðsbros, sem 'löfígútíi á andliti dómarasonarins. í kvöld, er hún gekk iim kostnaðinum. Afleiðingin er stíga garðsins, reyndi hún að endurheimta þennan draum sú, að fáir faglærðir menn fá sinn, en í staðinn fyrir að sjá sjálfa sig í fangínu á Huga tækifæri til þess að nýta að Deming, sá hún alltaf hina snotru, ljóshærðiv Emilíu Karl- verulegu leyti þá þekkingu, ton. Hún sá hann lúta Emilíu og- brosa og tala í hálfum sem á að notast við til- hljóðum og Emilíu hlæja við honum. Skyndilega fór hún raunirnar sjálfar. Ávinningar að hata hina fjörlegu tónlist, hið hlýja, myrka kvöldloft og við tilraunastarfið verða hennar eigin kjánalegu drauma. þannig seinfengnari en ella er ekjjert nema vinnukona, sagði hún við sjálfa sig. yrði. Ef einhverjum tilrauna- MÓSir mín reicur yeitingastofu. Allur minn dans verður í ^nægi ega^reyndum fanginu á einhverjum sjómanni inni i sóðalegu danshúsi. En það var eitthvað innra með henni, sem neitaði að hlusta. Hreykni og reiði ólguðu upp í henni. Þú ert feðurð- ardís, Anna Jórdan, og skiptir þá ekki máli hvaðan þú kemur. Minstu þess, sem Hugi sagði, er þú varst þrettán ára. Með þessu hári og þessum dökkbláu augum verður þú töfrandi kona. Þú þarft ekki að vera vinnukona allt þitt líf. Einn dag munt þú búa í góðu húsi á Framhæð — þínu eigin húsi — og þú munt halda dýrlegar veizlur. Hugi Deming og Emilía Karlton verða státin af að sækja þær veizlur stjóra og lærðum — væri falið á hendur stjórn yfir öllu slíku starfi á landinu, yrðu fram- farirnar vafalaust örari. Til eru fleiri sérfræðingar við rannsóknarstofnun háskól- ans, sem gætu orðið ráðu- nautar í sínum eigin grein- um við allar tilraunastöðv- arnar, og ætti starfið allt að komast á hærra stig með því Þínar- móti. | „Flæðarmálsrotta“ heyrði hún móður sína segja. Hún Ég hefi þegar minnzt á heyrði hinn grófa og stutta hlátur hennar. „Vertu ekki að nauðsynlegar rannsóknir, er gera þig merkilega, stúlkukind“. „Dramb er falli næst, barn- verða að fara fram á ýmsum ið gott“, heyrði hún séra Dónegan segja. „Gættu starfa sviðum — um hagnýtari þíns og vertu hlýðin húsmóður þinni og kirkjú, og Vertu grastegundir, um notkun á- ánægð með það sem guð hefur gefið þér.“ „En guð gaf mér burðar, ræktun miðuð við mitt rauða hár og mína hvitu húð og hjartað, sem berst í mismunandi jarðargæði, og í brjósti mínu. Guð gaf mér lífsþrána, gerði hann það ekki?“ nærri öllum greinum land- hvíslaði hún út í myrkan garðinn. búnaðarins. Ég þykist vitaj Hljómsveit hóf nú að leika Strauss-valsa, og eitt par, sem það, að Island, með aðeins gekk framhjá Önnu, raulaði tónstefin. Anna virti þau fyrir sér og hugsaði um leið, að á kvöldi sem þessu, er hún var klædd sínu bezta skarti, gæti hún einnig haft pilt við hlið sér. Tveir piltar komu í áttina til hennar, og þeir litu til hennur og virtu hana fyrir sér með athygli. Annar þéirra að eins miklu leyti sem raun staidraði við og tók ofan hattinn. „Fagurt kvöld, er ekki syo, ber vitni um á Islandi, þá ungfru?“ finnst mér, að þjóöin gæti, anzagj ekki; hún roðnaði og varaðjst að líta i átt- vaila varið fé á arövænlegri ina tji piitanna. Hún hægði þó göngu sína og hjarta henn- hátt en einmitt meö því að ar aö sia örar. Hana langaði mjög til að líta við og sjá bæta skipulagningu búnaðar- ilvort þeir fylgdu á eftir henni. Hvi talaðir þú ekki við þá? niuna og auga hUgsagi hún með sjálfri sér. Hví talaðir þú ekki við þá, jbjáninn þinn? Það ætti ekki að saka þig, þótt þú gengir um garðinn í fylgd tveggja pilta. Hví skyldir þú fara heim og !sitja í herbergi þínu.á þessu fagra sumarkvöldi, þegar þú gætir hinsvegar skemmt þér? (Framh. af 5. síðu). | Hún heyrði fótatak á eftir sér, einhver flautaði lagstúf Búnaðarfélagsins að því í úr því sem hljómsveitin var að leika. Ósjálfrátt fór hún að sambandi við búnaðarsam- ganga hraðar og heyrði hún þá að einhver hló að baki böndin, að haldin verði stutt hennar og fótatakið varð tíðara. námskeið öðru hvoru, þar! „Þetta er hefðarkona, getur þú ekki séð það? sagði hin sem kennd verði hirðing, hlægjandi rödd. „Máski gefur hún sig ekki á tal við ókunn- mjaltir og fóðrun mjólkur- uga, utan þeir séu formlega kynntir henni.“ „Ó, er það alít kúa og verði íengnir til slíkra og sumt, sem stendur í veginum?" sagði önnur rödd. „Ég starfa svo hæfir menn sem ’ skal sjá við því nú á stundinni". Fótatakið var nú alveg kom- kostur er. jið að henni og hún varð aö bíta á vörina til að varna þvi Jafnframt þessu skorar að brosa. 145 þúsundir íbúa, eigi erfitt með að leggja fram það fjár- magn, sem þyrfti til slíkra framkvæmda. Samt sem áður, j þar sem „bú er landsstólpi“,; hátt bæta tilrauna ° til fjárveitingar í því skyni. Verkleg keimsla Búnaðarþing á bændaskól- ana að leggja áherzlu á verk- XSERVUS GOLDX’ ([S\j\______nyvn 0.10 H0LL0W GROUND 0.10 ' mm — YELLOW BLADE *f mm r SERVUS GOLD rakblöðin heimsfrægu 50—400 gramma „Afsakið, ungfrú Brown.“ Anna stanzaði og leit til baka yfir öxl sér og reyndi að iega kennslu í hirðingu búfjár hafa á sér þurrlegt yfirbragð, þótt hjarta hennar slæi ört við skólana og sjá svo um, að af eftirvæntingu og hún vissi, að hún var orðin hvít í and- hún sé í sem beztu samræmi liti. Ungi maðurinn, sem hafði tekið ofan hattinn, gekk nú við kennslu hinna bóklegu til hennar með hattinn í hendinni og hneigði sig. fræða.“ j „Nafn mitt er ekki Brown,“ sagði Anna kuldalega, en vipr- ■----------—-----------------! urnar í kringum munninn komu upp um hana. „Ó, ég bið yður mikillega afsökunar. Ég héit að þér væfuð j ' ungfrú Brown frá Síkagó“. Ungi maðurinn. bro^ti til henn- I ar dimmur í augum. Hann var með lítið ög vel silyrt yfir- í skegg, sem prýddi hann mjög. „Má ég kyiina'mig o§;'vin i minn?“ Og svo, án þess að bíða eftir svari’ héit hann: á- í fram. „Ég heiti Ned Víver og þetta er Benny Olssonr II „Komið þið sælir“, sagði Anna og brosti úm leið tíT'fé- f laga Neds. Hann var heldur ófríður, ljós yfiríitum og íánná- Í stór. Húð hans var fremur gróf og augu hans voru Ijóáblá. i Hann horfði hugfanginn á Önnu. V. ...^ f | „Gleður mig að kynnast yður, ungfrú .... “ Hanii 'glotti og j hún hikaði við. „Svona, verið þér nú vænar og~‘komið -til í móts við okkur og segið nafn yðar“, sagði Ned,"þý'ðlég!á. * „Við sögðum yður nöfn okkar“ | Saumur | Þaksaumur | Pappasaumur | Húsasaumur 1 Múrhúðunarnet | Mótavír | Þakgluggar | Þakpappi | Sendum gegn póstkröfu Helgi Magnússon Hafnarstræti & 19 Co. iiiimimiiiimimmmmiiiiimiiimiiiiimmiiiiiiiiimm „Ég fór ekki fram á það“, sagði Anna og var nú -pokkuð hnakkakert. Skyndilega lét hún skeíka að sköpuðú. "'Ffú Karlton mundi verða skelfingu slegin og séra öóné’gan mundi ekki fella sig við það, en hvernig átti hún að kom- ast í kynni við unga menn, öðru vísi en áð tálá 'Við þá í garðinum eða í leikhúsinu? IL.. ' r „Ég heiti Anna Jórdan“, sagði hún, „frá, Seattle“. ____________________________ „Mjög ánægjulegt að kynnast yður“, sagði Ned'Vívéf og * tók undir arm henanr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.