Tíminn - 17.03.1953, Page 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgrelðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
37. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 17. marz 1953.
63. blað.
Snoddas hittir skólabróður á Rvíkurveííi
Snoddas heldur hér fleiri söng-
skemmtanir en áður var ákveðið
viða beðið eftir Snoddas, og:
hefir honum bcðizt heimboí
úr ílestum löndum Evrópu,
Auk þess er í ráði að hanr.i
syngi í kvikmynd á næsta ári,
Söngskemmtunum f jölgar.
Eins og fyrr segir, er liklegt .
Hrkii Fíoiii í gær, sösag í Meykjalundi í gær-
kvölsli.íyrsta alns. siingskeiEiisiísimn í kvöSd
Sænski dægurlagasöngvarinn Snoddas, Gösta Nordgren,
kom tii Rcykjavíkur með flugvélinni Heklu frá Stafangri í
gær. Það hefir nú ráðizt, að Snoddas dvelji hér fram á næsta
þriðjudag, og mun hann halda söngskemmtanir á fimmtu-
dag, föstudag og Iaugardag, tvær hvern dag, auk þeirra! að fleirj fái að hlusta
skcmmtana, sem áffur höíðu veriff auglýstar í dag og á
morgun.
^ ^ Snoddas af tilviljun, og þegar
Það vildi svo emkennilega séð að hann œtti fræ ð vísa
til, að Snoddas átti kunmngja sem dægurlagasöngVari.
her í Reykjavik, sem tók a
móti honum við komuna. 474 söngskemmtanir.
Þetta er bó ekki íslendingur, Það var 5. jan. í fyrra, sem
heldur ungur Svíi, Rene As- Snoddas söng fyrst í sænska
blom að nafni, sem dvalið hef útvarpið, og síðan hefir hann
ir hér undanfarnar vikur á verið á stöðugum söngferða-
vegum Fílatíelííusafnaðarins.
Söng í sunnudagaskólanum.
Rene Ásblom er skólabróð-
ir Snoddas úr sunnudaga-
skóla. Hann sagði, að Snoddas
heföi veriö byrjaður að syngja
í þá daga, sungið vísur á kvöld
skemmtunum skólans við góð skemmtanir.
an orðstýr. |
lagi og sungið alls á 474
skemmtunum á þessum tíma.
Snoddas hefir sungið á 11
grammófónplötur, en fræg-
astá" lag hans „Flottars Kár-
lek“ hefir selzt í 270 þús. ein-
tökum. Þetta ár hefir Snoddas
ekið um 140 þús. km. á söng-
Snoddas, en ákveðið var áður.
Hann kemst ekki með Heklu
(Framhald á 7. siðu).
Efri myndin er af Snoddas eg skólabróður hans, sem hann
hitti óvænt á Reykjavíkurflugvelli viff komuna hingaff. Á
neffri mynydinni er Snoddas meff ritstjóranum, sem kom
honum fyrst á framfæri, en hann kom með honum hingað til
lands. (Ljósm.: Guffni Þórðzrson).
30 taka þátt í Norður-
landaför U. M. F. í.
Fullskipað er mi í Norffurlandaferð Ungmennafélags ís-
lands, segir í frétt frá skrifstofu U.M.F.Í. Þátttakendur í
Norðurlandaförina eru þrjátíu félagar úr öllum fjórffung-
um landsins. Flogiff verffur til Stafangurs, um Hamborg og
Kaupmannahöfn, en komiff heim með Gullfossi frá Höfn.
Gaman aff koma til Islands.
Með Snoddas kom hingað
sænski blaðamaðurinn Aden-
by, sem kom Snoddas á fram
færi og hefir síðan ferðast
með honum. Einnig kom
harmonikuleikarinn John
Formell, sem leikur undir fyr
Beðið eftir Snoddas.
Að þvi er Adenby segir, er
Stofnnn Irlands-
felags í dag
1 dag er þjóðhátíðardagur
íra, 17. marz á messu heilags
Patriks. írlandsvinir hér á
landi hafa ákveðið að hefj-
ast handa um stofnun félags
til að treysta og auka menn-
ingartengsl milli íra og ís-
lendinga, og halda fund í.
Verzlunarmannaheimilinu kl..
8,30 i kvöld. Allir, sem hafs.
áhuga á slíkri félagsstofnun
eru velkomnir á þann fund.
ir Snoddas. Blaðamenn ræddu i
við þá félaga í gærkveldi.'
Snoddas er hinn alúðlegasti
piltur, tekur öllum sem bræðr
um og segir, að sér þyki veru-
lega gaman að vera kominn
til íslands. Adenby, sem aðal-
lega hafði orð fyrir þeim fé-
lögum, sagði, að þeim hefði
fyrr dottið íslandsferð í hug,
og ánægjulegt væri, að af
henni hefði nú orðið. Hann
kvaðst hafa verið iþrótta-
fréttaritari, og heyrt til
Þátttakendur i förinni eru
frá eftirtöldum sýslum: Frá
Borgarfirði fara sex, V.-ísa-
fjarðarsýslu fer einn, A.-
Húnavatnssýslu fer einn,
Eyjafirði fara fimm, S.-Þing-
eyjarsýslu fara fjórir, Akur-
eyxi fara tveir, N.-Þingeyj-
asýslu fara þrír, Seyðisfirði
fer einn, Rangárvallasýslu
fara fjórir og úr Árnessýslu
fara þrír.
Ráffinn erindreki.
Stjórn Ungmennáfélags ís-
lands hefir ráðið Ingólf Guð-
mundsson stúdent frá Laug-
arvatni til fyrirlestrahalds
hjá ungmennafélögunum í
vetur. Hefir hann ferðast um
Borgarfjörð í þessu skyni.
Hann heimsækir næst ung-
mennafélögin í Suður-Þing-
eyjarsýslu, Eyjafirði, Skaga-
firði, Austur-Húnavatnssýslu
og víðar, eftir því sem tími
vinnst til.
Norrænt æskulýðsmót.
Norræna ungmennafélags-
mótið verður að þessu sinni
haldið í Finnlandi 3.—11.
júlí og sjá finnsku ungmenna
samböndm um undirbúning
þess. íslenzkir ungmennafé-
Iagar sem hafa hug á að
taka þátt í mótinu þurfa að
tilkynna það til skrifstofu
U.M.F.Í. fyrir 1. maí næst-
komandi.
Fulltrúi til Danmerkur.
Ungmennasamband Dan-
merkur varð 50 ára þann 5.
janúar síðastliðinn. Afmæl-
isins verður minnst með há-
tíðahöldum í lýðháskólanum
í Askov 17.—19. júlí í sumar.
Hefir U.M.F.Í. verið boðið að
senda fulltrúa þangað. For-
maður sambandsins er hinn
kunni íslandsvinur, Jens
Marinus Jensen í Árósum.
Barn féll af vörupalli
bifreiöar og beið bana
Fólk var að koma af skíðamóti Norðlend-i
Inga í Ólafsfirði, er slysið gerðist
Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði
Þaff slys varð í Ólafsfirði á laugardaginn, að fólk, sem
var verið aff flytja á palli vörubifreiffar til bæjarins innan
úr firðinum, hraut af pallinum, og beiff sex ára gamall
drengur, Atli Rúnar Bergþórsson, til heimilis að Ólafsvegi
14 í Ólafsfirði. bana.
-v. , var bifreiðin komin niður i
Folkið var að koma af
skíðamóti Norðurlands, og
Stofnun nýs stjórnmála-
flokks tilkynnt í dag?
Blaðið Frjáls þjóð kemur
venjulega út um helgar, en
á sunnudaginn var auglýst
í útvarpi, að þaff kæmi ekki
út að þessu sinni af óvið-
ráðanlegum orsökum. í
auglýsingatíma útvarpsins í
gærkvöldi var svo tilkynnt,
að Frjáls þjóff kæmi út í
dag, og var sú tiikynning
frá „Þjóffvarnarf!okknum.“
Af þessari tilkynningu
virðist mega ráða, að stofn-
aður hafi veriff nýr stjórn-
málaflokkur, sem nefnist
Þjóðvarnarflokkurinn, og
verði stofnun hans tilkynnt
í Frjálsri þjóð i dag.
Tíminn reyndi í gær-
kvöldi aff afla sér vitneskju
um þaff, hverjir aff þessum
nýja flokki stæðu, en tókst
ekki aff fá um það órækar
heimildir. Þó er ekki vafa-
mál, að menn þeir, sem stað
ið hafa að útgáfu Frjálsrar
þjóffar, ritstjórar hennar,
Valdimar Jóhannsson og
Bergur Sigurbjörnsson, og
Arnór Sigurjónsson, er einn
ig hefir átt hlut að blaðinu,
eru þar framarlega í flokki.
Vífftæk fundarhöld munu
hafa staðiff yfir að undan-
förnu, þótt ekki hafi veriff
til þeirra boðaff opinberlega,
og hefir undirbúningur að
stofnun flokksins vafalaust
farið fram á þessum fund-
um.
bæinn, er slysið varð. Dreng-
urinn beið þegar bana, og er
álitið, að höfuð hans hafi.
lent á afturhjóli bifreiðarinn.
ar. —
Fleira fólk féll af pallinum.
Tveir menn aðrir féllu ai:
bifreiðinni. Annar þeirra.
unglingspiltur, marðist lítils
háttar, en hinn, Vilhjálmur
Jóhannsson, tognaði í fæti.
Mál þetta er í rannsókn i
Ólafsfirði.
Eldnr í verzlun á
Raufarhöfn
Frá fréttaritara Tímans í Raufarhöfn«
Klukkan 11,20 í gærmorg-
un varð vart við eld í sölubúð
Hjalta Friðgeirssonar kaup-
manns hér á Raufarhöfn.
Dreif þegar að margt fólk og
tókst að slökkva eldinn á
skammri stundu. Tjónið varð
því lítið og upptök eldsins
eru ókunn.