Tíminn - 17.03.1953, Side 4

Tíminn - 17.03.1953, Side 4
TIMINN, þriðjudaginn 17. marz 1953. G3. blað. Viðtal við Jóhannes G. Heltgason: Stjórnstarfið hefir vaxandi þýðingu í þjóðfélagi nútímans Tíminn hefir átt viðtal! anna var forseti Columbia- við Jóhannes G. Helgason, sem er nýkominn heim eft háskóla um skeið áður en hann tók við forsetaembætt- ir þriggja og hálfs árs nám inu. Hann kom í framkvæmd í Bandaríkjunum. Jóhannes J merkum framfaramálum við lauk meistaraprófi frá j háskólann og hafði önnur í Chicago háskóla á s. I. ári: undirbúningi, er hann fór. og hefir síðan stundað fram Hann er nú heiðursforseti haldsnám við Columbia há skóla í New York. „Ég fagna því að vera kom háskólans. — í námsgrein þeirri, sem ég lagði stund á, er áherzla lögð inn heim,“ sagði Jóhannes á fjármálafræði, hagfræði, og bætti við„ það er eins og'j framleiðslufræði og mark- fjarlægðin treysti fjölskyldu' aðsfræði, o. fl. en megin- bönd íslendinga, hvar sem'áherzla er lögð á stjórn- og þeir dvelja. Annars eiga ís-1 iendingar vináttu að fagna í Bandaríkjunum og finna á- huga hjá almeningi fyrir sögu og þjóðarmenningu okk skipulagsfræði. Bandaríkjamenn eru at- hafnamenn og menning þeirra er starfslífsmenning fyrst og fremst. Þeir leggja ar. Okunnugleiki á högumjþví áherzlu á fjármála- og Jóhannes G. Helgason okkar og þátttaka okkar í al' hagfræðikenningar, sem eru þjóðasamstarfi á síðari ár-j gagnlegar við lausn vanda- . . 1 einu af leikritum ibsens, sem ját um á sjálfsagt þátt í því, aöjmála í daglegu lífi, en hafa . menntun’ sem toK eru aði það á banabeðinum, að hanr; ........„ „„ okkur er nú veitt vaxandi at-jminni áhuga fyrir hugmynda ^, 1 a . rysgja sanngjarna hefði unnið ljóst og leynt á móti iega, en tóniistargyðjan stendur hygli, en áhugi fólksins hkerfum, sem ekki en unnt að «ma 1 ág"eming1’. 36m oft er Hákoni Noregskonungi og Skúla eftir, mögur sem íyrr, enda er hún 1 aðems milli tveggja eða nokk jarli — logið, svikið og prettað til ekki annað en beita til gullfrsk- Nokkrir tónlistarunnendur hafa fossanið, sjófuglaklið, haglélsdrun- sent mér bréf og óskað eftir að um og sinfóníu hins villta úthafs, því yrði komið á framfæri hér í sem lemur strendur íslands, er dá- baðstofunni: j samlegt umhverfi fyrir tónskáld að. ' alast upp í og starfa í. Það örfár „Starkaður góður! Hér færð þú þá til dáða og lyftir undir skcpuh- j bréf frá nokkrum tónlistarunnend- argáfu þeirra, enda hafa íslenzk jum, sem langar til að láta til sín tónskáld afrekað miklu, þrátt fyrir heyra um tónlistarlíf bæjarins, ef það, að fólksfæðin leyfi þeim ekki að tónlistareinræðisherrarnir Páll að bera eins mikið úr býtum og í. og Jón Þórarinsson eru þá ekki starfsbræðrum þeirra erlendis. búnir að gefa út konunglega íyrir- | skipun, sem forþjður alla gagnrýni. Hér á landi starfa 'mörg góð tónskáld, sem halda merki íslenzkr Meðalmennskan eða tregða á gáf ar tónlistar hátt á lofti, þrátt fyrir : um, hvort heldur er á tónlistar- erfiðar aðstæður. Þeir hljóta oft- sviðinu, eða á öðrum sviðum, er ast nær lítið af veraldlegum gæð- enginn glæpur né smán, nema, um fyrir verk sín, nema þá helzt j þegar slíkt er samfara þeim ógeðs- þeir örfáu meðal þeirra, sem eru lega ,.complex“, sem lýsir sér í gæddir þeim eiginleika að kunna stjórnlausu og óviðráðanlegu hatri að koma sér inn á ríki og bæ og : á öllum afburðamönnum og allri fá að sjúga út úr þessum aðilum ! fullkomnun. Þeir meðalmenn, sem stórfé undir því yfirskyni, að þaö eru með því ólánsmarki brenndir, eigi að renna til þess aö örfá tón- eru öðrum vondir, sjálfum sér verri listarlífið í bænum. Það íjármagn, og list sinni verstir. Þeir eru and- Sem þeim heppnast að sjúga út úr iegir tvífarar norska biskupsins i hinu opinbera. stuðlar oftast nær aðallega að þvx að gera þá sjálfa það á banabeðinum, að hann og þeirra klíku feita og pattára- en Bandaríkjunum virðist ekki. heimfæra í reyndinni. — Til síður sprottinn af hlýhug í skamms tíma var áherzlan í okkar garð. j athafnalífinu lögð meira á j framleiðsluna fremur en — Hvað viltu segja frá markaðsmálin, en þetta hefir urra aðila. Ákvarðanir for ^ að koma þeim í hár saman — af veiða í höndum þessara óláns- stjóra eru Oft Örlagaríkari en 'Því eiuu, að þeir hefðu báðir haft manna. dómar fyrir líf og hagi fjölda! í raŒm mæ,a ^ ‘ fólks, en þeira eiga ekki kost sem hann þráði, en skorti alger- námi þínu í Bandaríkjun- um? — Ég lagöi stund á fræði- grein, sem lýtur að stjórn fyr irtækja og stofnana. Fyrsta árið var ég við Californíu háskóla í Los Angeles og hæstu tvö árin við Chicago háskóla og lauk þaðan meist araprófi á s. 1. ári, en hefi síðan stundað framhalds- nám við Columbíaháskólann í New York. Chicago háskóli er einn af öndvegisháskólum Banda- ríkjanna, frjálslyndur og ieggur megináherzlu á þorsk un einstaklingsins. Hann hef ir haft forystu um nýjungar í uppeldismálum og vísind- um og hefir á að skipa frá- bærum háskólakennurum. — Mannkynið náði fyrst valdi yfir atomorkunni í rannsóknarstofum Chicago háskóla 1942. Ég var aðallega í deild, sem háskólinn hefir fyrir menn með starfsreynslu. Nemendurnir • voru flestir valdir af stofnunum og fyrir tækjum til framhaldsnáms- ins áður en þeir eru settir í breytzt, svo að nú leggja' Bandaríkjamenn meginá-1 herzluna á þau, enda tak- marka sölumöguleikar fram-' leiðsluna í flestum greinum. Markaðsmálin eru að þeirra dómi meginvandamál nútíma: athafnalífs og neytandinn! brennipunkturinn, sem það snýst um. á hliðstæðum undirbúningi undir starfið. Hin hefð- bundna dómskipan er of sein virk til að geta metið dagleg valdboð stjórnenda vegna lega. Þessir karlar, sem kunna svo vel að mala gull í tónlistarkvörnum sínum, eru undantekningar frá ,Fyrst ég var ekki gæddur þeim reglunni. Allur þorri íslenzkra tón eiginleika, sem það útheimtir að skálda vinnur óeigingjarnt starf í vera mikill maður og konungur. þá þágu sinnar listar. Tilbeiðsla þeirra gat ég ekki þolað að láta aðra hraða athafnalíís í nútíma; n-ióta Þess að vera Það“’ hliómaði þjóðfélagi. — Þj Óðfélagið á aí vörum hinnar deyjandi smásái- skipan, sem ekki hliðstæða getur tryggt borgurunum sanngjarnar og áhrifamiklar ákvarðanir stjórnenda yfir- Hvað finnst þér athyglis leitt’ enda ?6tt Þær oft á tíð' um seu orlagankan fyrxr em staklinginn en úrskurðir dóm stóianna. Bætt menntun stjórnenda gæti e. t. v. bætt . , . , . ... jeitthvað úr á þessu sviöi, en ég lagðx stund á. var nystár- gr lpo-t. no mpi-kilpot, Flinkum 1, , breytt vTðhorf í þessxxm efn- um. verðast af því, sem þú kynnt ist? — Mest af því, sem ég kynntist í þeim greinum, er legt og merkilegt. Einkum finnst mér ástæða til að geta þeirrar miklu áherzlu, er Bandarikjamenn leggja á stjórnarstarfið. Getur það verið á ýmsan hátt lærdóms- ríkt fyrir okkur. Bandaríkjamenn álíta að stjórnarstarfið hafi fengið nýja og vaxandi þýðingu í nútímaþjóðfélagi. — Mikil- vægustu ákvaröanir daglegs iífs eru teknar af stjórnend- um einkafyrirtækja og opin- berra stofnana. — Þessar á- kvarðanir eru bindandi fyrir hærri. stöður í fyrirtækjun- þúsundir manna og örlaga um. Námið er miðað við þroskun nemendanna og er yfirgripsmeira en í venjuleg- um deildum. Það er ekki óalgengt í Bandaríkjunum, að menn fari inn í háskólana á nokkra ára fresti til að fylgjast með nýjungum, svo þeir dragist *ekki aftur úr vegna hraða framfaranna. Það er ekki óal gengt heldur, að ungir menn séu hvattir til að fara út í starfslífið í nokkur ár eftir að þeir ljúka bachelorpróf- um og koma svo aftur til að taka meistarapróf, og láta svo enn líða nokkur ár á milli meistaraprófs og doktorsgráð unnar, ef menn óska að taka hana. Með þessum hætti not ast námið betur og er í ná- ari tengslum við lífið. Columbía háskóli er líka einn af frægustu háskólum Bandaiikjanna og hefir suma af beztu háskólakennurum iandsins í sinni grein. — Eis- enhower forseti Bandaríkj- ríkar fyxúr líf og hagi þeirra. Merkur sérfræðingur í Um langt skeið hefir á- hugi manna verið bundinn við vélar og nýja tækni en minna við samstarfsvanda- málin. — Vélar, ný tækni og náttúruauðlegð og aðrir möguleikar eru þó ófullnægj ! ar, þegar hún. var að gefa upp and ann. Það er átakanlegt, hvað andleg- um tvíförum þessa ólánsmanns hef ir oft tekizt að standa í vegi fyrir þróun, framförum og menningu. Þeir eru alls ekki óþekktir meðal tónlistarmanna og tónskálda. IIIu heilli fyrir íslenzka menn- ingu hefir postulum meðalmennsk j unnar tekizt að pota sér inn í stöð- i ur, þar sem þeim gefst kostur á að klekkja á þeim tónskáldum, sem dirfast að semja tónverk, sem bera stórlega af því, sem meðalmennsk unni er fært að semja. Postular smásálarskaparins leggja fæð og hatur á öll þau tónskáld, sem bera af þeim sjálfum eins og fjall af a tónlistargyðjunni er fölskvalaus í þeirra augum er hún heilög vera, helguö þeirri göfugu hugsjón að gleðja eyru manpkynsins, en ekki nein portkona, sem nota á til að hafa peninga út úr stjórnmála- mönnum. Ást okkar íslendinga á hinum óeigingjörnu tónskáldum vorum, er ekki hávær, en hún á sér djúpar rætur. Þess vegna tekur það okkur sárt, hvesru örsjaldan við fáum að heyra íslenzk lög í útvarpið. Hvers vegna er íslenzk tónlist látin vera hornreka í dagskrá út- varpsins? Hví leyfist fávísum með- almönnum, sem hatast viö allt. sem ber af, og skarar fram úr, að óvirða hana og okkur hlustendur með því að skammta henni skít úr hnefar — með öðrum orðum 5 pró- sent af útvarpaðri tónlist. Það eitt hvernig svokallaðir tónlistarráðu- nautar útvarpsins hafa smánað og vanrækt íslenzk tónskáld, er út af hundaþúfu. Það er aðalástæðan til þess að þeir gera allt, sem þeir geta til að gera lítiCS úr Jóni Leifs, andi, út af fyrir sig, því að einu mesta tónskáldi, sem okkar fyrir sig nóg til þess, að við hlust- gagnsemi þeirra er háð nýt Þíóð hefir verið svo lánsöm að j endur yrðum guðs lifandi fegnir ingu þeirra. - Nútíma tækni eignast.^Með kllkuskap sínum og.að losna við þessa ólánskarla. Það f f ff *n o ■ aroðn hefir þeim orðið mikið a- er alveg ofært að hafa shka menn notast Olt liia vegna ohent- gengt me3 ag byggja hljóðheld- í opinberum stöðum, þar sem' þeim Ugra samstarfshátta Og menn an vegg á milli tónlistarafreka er látið líðast að leiða meðal- hafa yfirleitt ekki stai'fsað- hans og íslenzku þjóðarinnar. ' mennsku sína til hásætis og úti- stæður, sem auðvelda þeimj |loka síðan ajja framúrskarandi ýtrustu þroskahæfileika j Reyndar er framkoma þeirra' hæfileikamenn, til þess að varna þeil’ra. — Það, sem á vailtar, gegn Jóni Leifs ekkert einsdæmi. I því, að meðalmennska þeirra er auðvitað sóun mannafls- Eftir að Ríkisútvarpið komst í J Sjálfra dagi uppi, eins og ná'tttföll orsök óá- I tröliahendur tónlistarnjðinganna j1 birtunni frá snilldargáfum meist- Bandarikjunum hefir áætlað,, aö um 85% af opinbei’ixm . — ^Meft^beirri bekk hafa heir miskunnarlaust misnot- 1 aranna.' fyrirmælum og reglugerð-,nægiu- Meö Pemi PeKK-:„.„ . . , .. . að aðstöðu sína til þess, að við Rímrifiríkiíírnprm mgu, sem maöurmn hefir a ., , , .. , jöanaariK] amenn ° * ‘ .hlustendur ættum þess litmn sem fj árhags- og efnahagsmal- j engan kost - að njóta verka ís. um, myndi e. t. v. auðveldara ienzkra tónskáida. ísienzk náttúra að leysa þau vandamál með með öllum sínum heillandi ómum. um, sem búa við, séu sett af öðrum að- ilum en hinum kjörnu lög- gjafarþingum, af nefndum og öðrum aðilum í stjórnar- kerfi landsins. — Þeir álíta, að þessi þróun stefni frelsi borgaranna í hættu og því sé nauðsynlegt að mæta því vandamáli á áhrifaríkan hátt. Beitingu forstjóravaldsins er oft i framkvæmdinni ekki unnt að leggja undir úrskurð dómstólanna. Takmörkin fyr ir valdi forstjóranna verða því óviss Þannig verður það hið örðugasta vandamál fyr- ir þjóðfélagið að tryggja borg urunum áhrifaríkt stjórnar- starf í samræmi við mann- helgishugsjón lýðræðisins. íslenzka þjóðin veitir t. d. lögfræðingum einhverja- hentugri samstarfstækni. — j Ekki er heldur ólíklegt, að i stjórnmálalíf lýðræðisþjóða, endurspegli ráðandi eigin-! leika í daglegu lífi þeirra. I Það er m.ö.o., að þær dyggðir,1 sem menn óska að sjá í opin-j beru lífi, þurfa fyrst að festa rætur með þjóðunum sjálf-! um. Samstarfsvandamálið er almennt. Samstarf, beint og óbeint, er þýðingarmikið ein kenni nútírna menningai', og gildir það jafnt um einka-! fyrirtæki, opinberar stofnan-’ ir, samvinnufélög eða annað form. Séríhver þegn verður J að vera þátttakandi í marg-; (Framh. á 6. síðu). Ilér verður að láta staðar numið í dag, en bréf 'tónlistarunnenda heldur áfram síðar. Starkaöur. : Kjörskrá Við fulltrúakjör á aöalfund Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis 1953 liggur frammi í skrifstofu félags- ins á venjulegum skrifstofutíma. Kærum sé skilaö fyrir kl. 5 þriöjudaginn 24. marz. í o o I > I > Reykjavik, 14. marz 1953, Kjörstjjórn K.R.O.N.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.