Tíminn - 17.03.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.03.1953, Blaðsíða 5
63. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 17. marz 1953. Þriðjjidf. 17. marz Fiskverðið hjá S.J.S. og Morgunblaðið og Alþýðu- blaðið hafa nú tekið höndum Landhelgisgæzlan og óheilindi Sjálfstæðismanna stjórn dómsmálanna, en það er nú annað mál, að þetta hefði verið nauðsynlegt að gera fyrir löngu síðan. Enn fremur mætti segja, að þar sem Pétri Sigurðssyni hefir ekki tekizt að reka Hæring án mikils halla, þá hafi það verið fráleit ráðstöfun að bæta á Pétur yfirstjórn land Sunhudaginn 8. þ. m. birt- og öryggistækjum líkur bún- er töluvert frábrugðið og helgisgæzlunnar, enda hefii ist í Morgunblaðinu grein, aði strandferðaskipanna. Má annars eðlis en hernaður, með rætnum dylgjum um í þessu sambandi nefna aðal-(þar sem menn eru æfðir til vanrækslu og sleifarlag á vélar (gangvélar), ljósavélar,1 þess að drepa aðra, gera ár- landhelgisgæzlunni undir | stýrisvélar, þilfarsvindur og ásir eða mæta árásum ofan- saman um að verja það skipu'stjórn Skipaútgerðar ríkisins,'tilheyrandi mótora, hraða-’sjávar eða neðansjávar skipa, lag, sem núv. sjávarútvegs-jen jafnframt er grobbað af mæla, sjódælur, vegamæla,1 strandvirkja eða flugvéla. Þá málaráðherra viðheldur á ■ ótilgreindum afrekum hins J dýptarmæla, áttavita, tal- j er það ekki svo lítill þáttur í sölu sjávarafurða. Sú vörn nýja forstjóra landhelgis stöðvar, ratsjár og loftskeyta' uppeldi sjóhers að halda sýn Mbl. kemur ekki á óvart, enjgæzlunnar við að endurbæta j tæki (á hinum stærri varð- hinsvegar kemur það dálítið I gæzluna. Virðist enginn vafijskipum og strandferðaskip- ingar, þar sem einkennisbún jum mönnum er raðað upp kynlega fyrir sjónir, að Al-!á því, að dómsmálaráðherr-! um) björgunarbáta og búnað.með annarlegu fótasparki og Bjarni Benediktsson, \ þeirra o. s. frv. j handleggjaslætti, sem til þess hafi sjálfur skrifað greinl Hvort sem er á varðskipi er ætlað að auka traust vin- þessa til ýarnar þeirri ráð-;eða strandferðaskipi verða anna, en hræða hina. Sjó- stöfun sinni að kljúfa land- jyfirmenn skipanna að kunna1 liðsforingi í her þarf að helgisgæzluna út úr Skipaút'á nefnd tæki og vera þjálfað, kunna vel að dansa og halda gerð ríkisins. iir í alhliða sjómennsku, þar.á glasi í boðum, sem tíðum upphafi greinarinnar er' með að taka staðarákvarðan. eru haldin í margs konar til +-<-.14 9? i r, f n ófn m VTTtn o n 1 nrrt ' i V 'RiliíC ó rn i 11 ( pfnvfcmnnno D'O T") O'í PÍhlriim í orlonrlnm þýðublaðið skuli taka það ann, upp hjá sér að verja hana. Svo virðist líka, sem Alþýöu- blaðið 'gangi feti léngra í ein okunaráttina en Mbl., þar sem það virðist telja það stór- an galla, að sala hraðfrysta fisksins sé ekki á einni það talið jafnósamrýmanlegt Jir. Bilið á milli starfsmanna; gangi, einkum í erlendum hendi eins og sala saltfisks- j að hafa landhelgisgæzlu og á varðskipum og strandferða! höfnum. ins.Sjónarmið Alþýðublaðsins strandferðir undir einnijskipum að því snertir hæfni Starf áhafnanna á íslenzk virðist m. ö. o. það, að S. í. F. stjórn eins og t. d. að skóla-,og þekkingu er því alls ekki'um varðskipum er fyrst og sé hin sanna fyrirmynd! stjórinn á Laugarvatni værijeins breitt og Sjálfstæðis-1 fremst löggæzlu- og hjálpar- í Alþýðublaðinu er því jafnframt fangavörður á 'menn vilja vera láta í um- J starf, nátengt og fléttað sam haldið, fram, að það séu tveir Litla Hrauni eða því líkt. jræddum áróðri sínum, og an við annan höfuðatvinnu- aðilar, Sölumiðstöð hraðfrysti Þetta er þó hin mesta rök- sannleikurinn er sá, að hægt. veginn. Þýðingarmesta sér húsanna og .S. í. S., er hafi;vilIa °8 blekking. leyfi til að selja hraðfrystan! fisk úr landi og hafi það ný Samstaða Iand- lega orðið uppvíst um annan helgisgæzlu og er að færa flesta starfsemi menntun umræddra lög- á milli skipa í umræddum gæzlumanna er því haldgóð starfsgreinum án nokkurra j sjómennskukunnátta og víð- annmarka. Slík millifærsla, jtæk reynsla, m. a. við bjarg- t. d. á vélstjórum, geturjanir og bátadrátt, samfara ! F1est í rekstri varðskipa J meira að segja verið mjög mikilli þekkingu á staðhátt- og strandferðaskipa er mjög J æskileg. jum og atvinnulífi í landinu. ■ j Þessa þýðingarmestu sér- I Sérþekking við , menntun til varðskipsþjón- strandferða. þeirra, að hapn hafi ætlað að selja allmikið fiskmagn með lækkuðu verði, m. ö o. gera sig sekan um undirboð. Bæði Alþýðublaðið og Morg- unblaðið hafa síðan krafist, að Tíminn birti nánari upp- lýsingar um þetta mál. Það segir sig vitanlega' reikninga'. gmziu fría, umsjón sjálft, að ekki hvílir á Tim- ■ Personutryggmga emkenms- anum nein skylda til að elta!fata °' fL 1 baSum starfs~ ólar við slúðursögur, sem birt gielnum- ' Skipm nota alveg sömu samstætt. Kaup- og kjara- samningar skipverja eru að mestu leyti hinir sömu, og hentar því að láta sömu skrif stofumenn sjá um launaút- hann í ærið mörgu að snú- ast. Skal í því sambandi á það minnt, að Pétur er í hafn arstjórn og bæjarstjórn fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn í Rvík, hann er útgerðarstjóri vita- flutningaskipsins Hermóðs og dýpkunarskipsins Grettis, skipstjóri og mælingastj óri á mælingabátnum Tý og for- stjóri sjókortagerðar Vita- málaskrifstofunnar. Afrek Péturs. í umræddri Mbl.grein er talað drýgindalega um það, að Pétur Sigurðsson hafi í kyrrþey, frá því að hann Lók við yfirstjórn landhelgisgæzl- unnar, unnið mikil afrek við endurbætur á gæzlunni og skipakosti hennar. Ekki er þó sagt, hver þessi afrek eru, en 'kunnugir telja, að þau muni helzt í því fólgin að láta varð skipin liggja óvenjumikið í höfn. Auðvitað sparast nokk- urt fé á því að láta skip liggja í höfn, og er það í sjálfu sér góðra gjalda vert, en þó mun almenningur líta svo á, að varðskipin séu ekki fleiri en svo, að full þörf sé á að hafa þau í gangi, eftir því sem j mögulegt er. Þannig er ekki ast í ekki merkari blöðum en eöa hliðstæðar rekstursvörur, Mbl. og Alþýðublaðinu. Tím- anum er með öllu ókunnugt . , „ . . um það mál, sem þau eru að ingu’ kaðla> vlra> keðjur, akk dylgja um, og er það því eri> matvæli, hreinlætisvörur, skylda þeirra en ekki hans að velalllutl °- s- írv> og hentar það. Hitt getur það því að hafa birgðahald og sameiginlegt láta sömu að . en ekkiimenn sja um afgrelðslu rekst levfi til ursvara Jafnt fyrir varðskip y >sem ------- " ' ' upplýsa Tíminn upplýst, eru fjórir aðilar, tveir, sem hafa ............. . .. „ , . aS flytja út hraSfrystan Som“ eSa FÍtiSiuvar rikisins kunnattu farf til þess aS Ingólfur Espolín, auk S. í. S.lfra ^ sjá um viSgerSir og Solumiðstoðvarmnar. Þaðj. . . ■- .. . ,,. . * ,. fylgt er somu er einmg hægt að upplysa,*,^, . * & I um þetta, hvort sem um er skipum, og meginreglum að íðulega berast þessum að-' .v . , , ílum klogumal frá umboðs- mönnum sínum vestra um að | ustu við Island fá menn ekki ■ hægt að líta á það sem hag- gæzluna. Aðalstarf hinna íslenzku' nema að litlu leyti í skóla og' stæða eða viturlega ráðstöf- varðskipa er þríþætt, að gæta' skólahópaæfingum á erlend- j un að láta varðskip, sem landhelginnar, aðstoða nauð^um tundurspillum, og því er reikna má að kosti um 10,000 stödd skip við strendur lands það, að hinir hæfustu yfir-jkr. á dag, liggja óvirkt í höfn ins og gæta veiðarfæra á mið menn á varðskipaflotanum! í iengri tíma til þess að spara um úti. Nefnd störf eru mjögigeta efalaust enn kennt!sem svarar 500 kr. aukakostn bundin við árstíðir og krefj - Pétri Sigurðssyni, yfirmanni1 að á dag vegna yfirvinnu við umboðsmenn hinna aðilanna geri sig seka um meiri eða minni undirboð. Vegna þess, að Mbl. og Alþýðublaðið virð ast draga sérstaklega taum Sölumiðstöðvarinnar, skal þaö tekið fram, að þessar um kvartanir beinast ekki síður gegn umboðsmanni hennar en hinna fyrirtækjanna. T. d. voru nýleg-a lagðar fram í stjórn Fiskiðjuvers ríkisins glöggar upplýsingar um slíkt háttalag Solumiðstöðvarinn- ar. í raun og veru er það ekki óeðlilegt, þðtt þessir aðilar selji ekki alltaf á sama verði. Fisksalan er frjáls í Banda- ríkjunum og- þarf ekki aðeins að keppa við heimamenn, heldur líka margar þjóðir aðrar á fiskmarkaðinum þar. Verðiö er því alltaf nokkuð breytilegt og þarf ekki að vera um nein óeölileg undir- boð að ræða, þótt nokkur verðmunur geti verið öðru hvoru eða að einum aðilan- um gangi betur en hinum. Þar sem umrædd blöð virð- ast helzt drótta því að S. í. S., að því gangi ver fisksalan en Sölumiðstöðinni og því ferðaskip eða millilandaskip. Að undanskildum björgun ardælum og dráttartaugum varðskipanna er búnaður þeirra að vélum og siglinga- ast um leið staðbindingar. sínum, fleira nytáamlegt fyr- varðskipa á ákveðnum veiði- ir íslenzka landhelg'isgæzlu svæðum. en Pétur getur kennt þeim. Bjarni Benediktsson talar mikið um nauðsynlega sér- þekkingu í sambandi við land helgisgæzluna og lætur ráð- herx-ann í ljós megna lítils- virðingu á hæfni þeirra starfsmanna, er unnu á skip . .... unum undir stjórn Skipaút- j mf j sem eitthvert gerðar ríkisins. Er auðséð af vali núverandi forstjóra land helgisgæzlunnar, að sú sér- fræðimenntun, sem Bj. Ben. telur þýðingarmesta fyrir starfsmenn landhelgisgæzl- unnar, er heimaðarmenntun. En ráðherrann athugar það að starf áhafnanna á ■ Hnútakast vegna strandferðastyrks. Sjálfstæðismönnum þykir henta að ræða halla á strand ferðum Skipaútgerðar ríkis- óskiljan- legt vandamál, þó að það hafi frá fyrstu tíð verið á- kveðin stjórnarstefna að reka strandferðirnar með styrk, þ. e. með halla, til þess að jafna aðstöðu fólks til lífs malaraðuneytislns viðgerð. Annars hefir það áð- ur verið stefna Sjálfstæðis- manna, þegar þeir hafa haft yfirstjórn landhelgisgæzlunn ar að láta varðskipin liggja í höfn. Á árunum 1932—34 fór dómsmálaráðherra Sjálfstæð isflokksins með mál land- landþelgisgæzlunnar, og þá var svo sem ekki að sökum að spyrja, að útgerðarstjórnin var tekin af forstjóra Skipa- útgerðarinnar og fengin í hendur skrifstofustjóra dóms Átti þá ekki eigi helzt að fela henixi ein- okun, væri næsta auðvelt fyr ir hið opinbera að fá úr þessu skorið, svo að ekki þyrfti frek ar að deila um það. Þetta er auðveldast að gera með því að láta gera samanburð á því verði, sem þessir aðilar hafa greitt fyrir fiskinn til þeirra firystihúsa, sem hafa skipt við þá. Jafnframt á að sjálfsögðu að bera saman greiðsluskilmál- ana, því að það hefir ekki lítið að segja fyrir frystihús- in, að fiskurinn seljist fljótt og þau fá sem fyrst greiðsl- una fyrir hann. Tíminn er þess mjög hvetjandi að slík- ur samanburður verði gerð- ur. Vonandi taka Mbl. og Al- þýðúblaðið undir það. I»að getur verið nokkur vísbending um, hvernig þessum málum er háttað, að ekki er kunnugt um, að frystihús hafi óskað eftir að hætta skiptum við S. í. S., framfæris í landinu. Ríkið rlklð 3 varðsklP> sem ieggur árlega mikið fé til'voru fyrlrlitleS smáskip sam- ... . samgangna á landi (vega-;kvæmt kenninSu SjáifstæMs ekki, að starf ahafnanna á; g . sniómokstur) en bað manna, en áhuginn var þá hxnum íslenzku v.arðskipum; fólk> gem ekk. nýtur góðsÞ af J ekki meiri fyrir útgerð þess- þessu og býr meira við sam- ,ara skiPa en sía ma at eftir" göngur á sjó, krefst þess að 8'reindum upplýsingum varð- en hinsvegar hafa nokkur leitað eftir því að taka upp , h - viðsldpti við bað. Ef til á' B fá eitthvað í staðinn fyrir andi árið 1933: , ,, . ....... „ , , Hvers vegna gera Sjálf- í. ?ms stæðisnienn ekki þá kröfu, að . . Geir Zöega vegamálastjóri Oðinn (500 t.) leggi vegi og brýr án kostnað Æglr t500 t>) ir aðilar heimta það ein- dregnar en áður, að verzl- unin með hraðfrysta fisk- inn verði alveg einokuð. Með hæfilegum hömlum á að vera hægt að tryggja það, að undirboð eigi sér ekki stað, þótt fisksalan sé ekki á einni hendi. Þegar þannig er frá málum gengið, á sam- keppnin í fiskverzluninni að geta orðið til þess, að sölufvr irtækin keppi ekki aðeins um það að selja sem mest fisk- magn, heldur keppi þau einn ig að því að selja fyrir sem bezt verð og með sem hag- kvæmustum hætti. Með því móti fá þeir umboð fyiúr fleiri fiskframleiðendur. Slík sam- keppni tryggir án efa rnesta og bezta sölu, en einokunin dregur úr hvorutveggja, eink um ef hún helzt lengi. Utgerðartími, Skipi lagt dagar upp, dagar 236 129 215 150 ar fyrir ríkissjóð í umræddri grein í Mbl. skýtur Bj. Ben. því fram, að þar sem strandferðir Skipa- útgerðar ríkisins hafi verið reknar með halla á undan- förnum árum, þá virðist það sýna, að forstöðumaðurinn hafi haft of mikið að gera, og hafi því verið nauðsynlegt að létta af honum yfirstjórn Þór (236 t.) 133 232 landhelgisgæzlunnar. Samtals 584 501 Vélarnar í Þór. Eins og kuixnugt er af blaða skrifum, hafa vélarnar í hinu nýja varðskipi „Þór“ reynzt gallaðar. Skipasmíðastöðin Aalborg Værft, sem byggði „Þór“ keypti vélarnar af gam En'alli, heimsþekktri, dieselvéla- með sama rétti mætti segja, að þar sem Bjarna Bene- diktssyni utanríkismálaráð herra leysa verksmiðju í Bretlandi, og bar s’kipasmíðastöðin samkvæmt byggingarsamningnum á- hefir ekki tekizt að, hyrSð a sklPi nS véluin gagn- fisklöndunardeiluna I vart íslenzka ríkiixu. í maí- við Breta, þá sýni það, að ráð, mánuði á fyrra ári var Þór herrann hafi of mik'ið aðsenhur t11 Álaborgar til á- gera, og sé því nauðsyixlegt, hyr£ðaruttektar> en ekkl lnS- að létta af honum störfum,; uðust gallarixir á vélunum í t. d. taka af honum yfir-1 Framhald á 7. siðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.