Tíminn - 17.03.1953, Blaðsíða 7
63. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 17. marz 1953.
7.
Frá hafi
til heíða
Hvar eru skipin?
Sambondsskip:
Ms. Hvassafell fór frá Rvík 13.
'þ. m. áleiðis til Rio de Janeiro.
Ms. Arnarfell fer frá Kefíavik í
kvöld áleiðis til New York. Ms. Jök
ulfell kom til Reykjavikur í gær.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Rvik í gærkveldi
austur um land í hringferð. Esja
fór frá Akurevri í gær á austurleið.
Herðubreið fór frá Akureyri í gær
á vesturleið. Helgi Helgason fer írá
Rvík í dag tií Vestmannaeyja. Bald
ur fer frá Rvík í dag til Stykkis-
hóims og Gilsfjarðar.
Eimskip:
Brúarfoss fer væntanlega frá
Londonderry á írlandi í dag 16. 3.
til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík
10. 3. til New York. Goðafoss er á
Akranesi. Fer frá Rvík í kvöld 16.
3. til Bremen, Hamborgar, Ant-
verpen, Rotterdam og Hull. Gull-
foss kom til Rvíkur 16. 3. frá Leith.
Lagarfoss kom til Rvíkur 13. 3. frá
Leith. Reykjafoss fer væntanlega
frá Antverpen í kvöld 16. 3. til
Rvíkur Selfoss kom til Lysekil 15.
3. Fer þaðan til Gautaborgar. Trölla
foss kom til New York 15. 3. frá
Rvík. Drangajökull lestar í Hull
17,—18. 3. til Rvíkur.
Flugferðir
Loftlciði r.
I Millilandaf'ugvélin Hekla kom til
Reykjavíkur klukkan 4 í gær írá
Hamborg o; Norðurlöndum og hélt
áfram til New York klukkan 6
vitja til Haralds Sigurðssonar c/o
Daníel Ólafsson & Co. Sá, er hlotið
hefir Miðjarðarhafsferðina með
Gullfossi, er beðinn að gefa sig
fram strax. Karlakór Reykjavíkur.
314 kr. fyrir 10 rétta.
Enda þótt úrslit leikjanna 12 á
síðasta getraunaseðli kæmu fæst
á óvart, tókst engum að ná betri
árangri en 10 réttum. Tókst 6 þátt
| takendum að gizka á 10 úrslit rétt
og varð hæsti vinningur 3i4 kr.,
: en næstur varð þátttakandi í Sand
! geiðí með 262 kr. |
Vinningar skiptust annars þann-
ig: 1. vinningur 184 kr. íyrir 10
rétta (6 raðir). 2. vinningur 26 kr.1
fyrir 9 í étta (83). — Ísíðustu viku
j varð vart verulegrar aukningar,
bæðí i þátttöku og íjölda þátttak
Ur ýmsum áttum ' enda, cem nemur um 1/10.
| Happdrætti karlakórsins.
í Dregið var i happdrætti Karla-
kórs Reykjavikur hjá borgarfógeta
hinn 15. þ. m. Upp komu þessi
númer: 11896 FJugferð til New York
og til baka ásamt hálfs mánaöar
dvöl vestra. 57421 Mánaöarferð'
með Gullfossi til Miöjarðarhafs-
landa. 2872 Far fyrir 2 á 1. íarrými
með' Gullfossi til Kaupmannahafn-
ar og til baka. 22504 Málvei'k. 69438
Málverk. — Vinninganna ber að
I Ilúnvetningar!
1 Húnvetningafélagii í Reykjavík
heldur’skemmtisamkomu í Tjarnar
kaffi föstudaginn 20. þ. m. Byrjar
stundvíslega kl. 8,30. Ágóðinn af
skemmtuninni rennur til skógrækt
arinnar í Vatnsdalshólum. Fjöl-
mennið og styðjið gott málefni.
Skemmtinefndin.
w
Snoddas“
(Framh. af 1. síðu).
Studentafélag Reykjavíkur:
FELAGSFUNDUR
tvérður haláíún í Tjarnarbíói föstudaginn 20. þ. m. kl.
9 síðdegis. — Fundarefni:
Ilandritamálið.
Frummælandi Gísli Sveinsson, fyrrv. sendiherra.
Fjölmennið stundvíslega.
Stjórnin.
AUGLÝSING
Kaupfélagsst.jórastaðan við Kaupfélag Arnfirðinga,
Bíldudal, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 30.
apríl n. k. —- Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri
störf og meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist stjórn
Kf. Arnfirðinga, Bildudal, er veitir nánari upplýsingar.
Stjórnin.
á morgun vegna þess, að búið
er að selja á tvær söng-
skemmtanir hans þann dag,
og verður hann því aö biða
til næsta þriðjudags. Munu
því verða söngskemmtanir
alla daga til helgar, og hefst
aðgöngumiðasala í dag. Einn
ig hefir komið til orða að
hann fari til Akureyrar, en
óvíst, hvort af því getur orðið.
“riiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiini!
: I Munið ódýra I
| lbókamarkað-1
1 inn í Lista-1
I manna- I
I skálanum 1
mi ii ii i iii i iii i iii ii iiiiiiiiiiiiinmmi ii iii iiiiim 1111111111111
!
L.aiidhe]gisgæzlan . .
(Framh. af 5. síðu).
þessari ferð, og hefir nú for-
stjóri landlielgisgæzlunnar
helzt til lengi látið föndra
við alls konar káktilraunir
hér til viðgerðar á vélunum í
stað þess að krefjast þess, að (
skipasmiðastöðin tæki við
skipinu og lagfæri vélarnar
á sinn kostnað eða skipti um
vélar að öðrum kosti.
Skipakostur.
Á undanförnum vetrarver-
tíðum hafa varðskip sam-
kvæmt kröfum sjómanna og
útgerðarmanna verið stað-
bundin við björgunarstörf og
veiðarfæragæzlu sem hér
greinir:
2—3 skip í Faxaflóa og
grennd (þar með í kringum
Keykjanesskaga og við Snæ-
fellsnes).
1—2 skip við Vestmanna-
eyjar og í grennd.
1 skip á Vestfjörðum.
1 skip við Suð-Austurland.
Norðlendingar sækja nú
fast að fá staðbundið björg-
unar- og gæzluskip við Norð-
urland yfir vetrarvertiðina,
og raddir hafa heyrzt um það
frá Norð-Austurlandi, að fólk
þar vilji fá sitt björgunar- og
gæzluskip.
Vegna björgunarstarfa og
veiðarfæragæzlu. hinna stað-
bundnu varðskipa hafa veiði
skipin aðstöðu til að vera í
mjög tíðu talsambandi við
varðskipin, en þetta rýfur þá
leynd, sem heppilegt ér að
ríki varðandi staðsetningu
varðskipanna, og er því, þrátt
fyrir hin umræddu stað-
bundnu varðskip, nauðsyn-
iegt að hafa a.m.k. eitt til
tvö óstaðbundin varðskip til
yfirlitsgæzlu.
Nú er það staðreynd, að
ekki minna en fjórðungur
ársins að meðaltali fer í véla-
hreinsun og tilfallandi við-
gerðir á varðskipunum, hvort
sem þau eru stór eða smá, og
er því ljóst, að til þess að full-
nægja þeim kröfum, sem gerð
ar eru um björgunar- og
gæzluskip, þá duga ekki
minna en 10—12 varðskip yfir
vetrarvertíðina.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hrauntetg 14 ’itmi ílSí
nilUM»IIIUIIIIIIIIIII»»lltMn IIMIIIIIIIIIIIIItlllllMIIIMIIMl
amP€P nt
Raflagnir — Viðgerðir
RaflagnaefnL
Raftækjavinnnstofa
Þingholtsstrætí 21.
Siml S1 556.
4
t:
SKI PAllTCiCH Ð
RIKISINS
M.s. Helgi Helgason
til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.
• MIIIIMIIIIMIIIIIIirilMIIIIMMIIIIUIIMIIIIIMIMllllMIIIMMIa
I Trulofunarhringar
og gullsnúrur
j Við hvers manns smekk — I
I Póstsendi.
| Kjartan Ásmundsson |
gullsmiður
I Aðalstr. 8. — Reykjavík |
MMIIMIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIMIIMI tlllMIMIIIIIIIII11111101II
A :
*♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦
S.Í.B.S.
S.Í.B.S,
„Snoddas”
Þar sem samningar hafa tekist við Gösta „Snoddas“
Nordgren og félaga hans, um nokkurra daga dvöl til
viðbótar því sem áður var ákveöið, heldur „Snoddas“
söngskemmtanir í Austurbæjarbíói, eins og hér segir:
Finimínclag', liistudag, langardag'.
Alla dagana Itl. 7 og kl. 11,15 e. h.
Aðgöngumiðar verða seldir og pöntunum veitt mót-
taka í hljóðfæraverzluninni Drangey, Laugaveg 58,
sími 3896, bókabúð Iiárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2,
sími 5650 og skrifstofu S.Í.B.S., Austurstræti 9, sími
6004.. — Verð aðgöngumiða kr. 20,00.
í hléinu leiltur þekkt hljómsveit
♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
■ . r- i .v‘"i é ? •
| NÝALAR dr. Helga Pét-1
| urss, 4 bækur, fást á Ó-1
| dýra bókamarkaðinum í j
I Ligtamannaskálanum. I
| MINNINGAR úr mennta- j
\ skóla, kostar í skinnbandi)
i 70 kr., óbundin 50 kr. — \
| Ódýri bókamarkaðurinn. I
i Listamannaskálanum. i
| SJÓMANNAÚTGÁFAN. I
| Alls 16 bækur, bundnar og j
| óbundnar. Skemmtilegar, f
f ódýrar. — Ódýri bókamark i-
1 aðurinn, Listamannaskál- f
f anum,________________ f
i 10 BÆKUR Margitar I
f Ravn kosta til samans 112 f
I kr., ef allar eru teknar. — I
} Ódýri bókamarkaðurinn. f
Listamannaskálanum.
I ;
I =
I :
FAGURT er í Fjörðum. — f
Sagnaþættir úr nyrztu f
byggðum Þingeyjarsýslu, f
ásamt ævisögu höfundar- i
ins, Jóhannesar Bjarna- f
sonar, hreppstjóra í Flat-j
ey, fæst á Ódýra bókamark j
aðinum í L'.stamannaskál- j
I anum.____________________________ f
f LÁTIÐ ekki hina glæsi-1
j legu bók, Fjallamsnn, eft- j
f ir Guðmund frá Miðdal, \
j vanta í bókaskápinn. Verð j
| í skinnbandi 75 kr. Ódýri j
j bókamarkaðurinn, Lista- j
1 mannaskálanum.
♦tllllllllllMIIIIIIIIIMIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIMItllllillllllllllllll
Ríkið á nú 4 varðskip, Þór,
Ægi, Óðin og Maríu Júlíu, en
vegna langs leigusamnings
má telja Sæbjörgu, skip Slysa
varnafélags íslands, með varð
skipunum, og einnig má vænt
anlega reikna með því, að
vitaskipið Hermóður, verði
oftast tiltækt til landhelgis-
gæzlu yfir veturinn. Þarna
eru þá talin 6 skip,, sem
handbær eiga að vera til
gæzlu yfir vetrarvertiðina, en
samt vantar 4 til 6 varðskip,
miðað við áðurgreindar kröf-
ur.
í áróðri sínum gegn Skipa-
útgerð ríkisins hafa Sjálf-
stæðismenn jafnan haldið
því fram, að íslendingar ættu
einungis að hafa stór varð-
skip, væntanlega álika stór
og Ægir eða Þór, en ekki
hafa þó Sjálfstæðismenn bor
ið fram neinar tillögur á Al-
þingi um kaup eða smíði
slíkra skipa, og sýnir það al-
vöruleysi þeirra í málinu.
| Framh.
Vatnsþétt
VASALJÓS
Höfum við fengið. Þau eru |
öll úr gúmmi og þvi óbrot- j
hætt. 1
Ljós með 2 rafhlöðum I
kosta kr. 47.00. f
Ljós með 3 rafhlöðum f
kosta kr. 68.25.
Mjög hentug fyrir skip og |
útihús. f
VÉLA & RAFTÆKJA- |
VERZLUNIN
Tryggvagötu 23. Sími 81279 f
llimillMMMMMIMIMMMMMMIMMIMIIMIMMMMIIIMIMIMMIi
Ánjílýsið í Tímanmn