Tíminn - 17.03.1953, Síða 8
37. árgangur.
v.
17. marz 1953.
63. blað.
Reykjavík,
Skíðamót Noröurlands Siáð
í Úlafsfirði um helgina
Sendiherrann afhendir skilríki sín
Frá í'réttaritara Tímans í Olafsfir'öi.!
Skíðamót Norðurlands var háð í Ólafsfirði í lok síðustu
viku og var það allf jölsótt. Var það háð frammi í firðinum,
þar sem snjólaust var nær kaupstaðnum, og keppt var í
svigi og stökki. !
,, , . , . . Jakohsson, Akureyri, 147,6
Flokkakeppni i svigi. £ek Ármann Þórðarson, Ólafs
I flokkakeppni í svigi urðu fir5i 14g 9 !
úrslit þessi: j
A-sveit Akureyringa (Þrá- B-flokkur: Guðmundur
inn Þórhallsson, Magnús Bryn Guðmundsson, Akureyri, 110,3
jólfsson, Haukur Jakobsson) sek,, bezti brautartími_ 50,8
299,4 sek. sek. Kristinn Steinsson, Ólafs
Sveit Siglfirðinga (Hjálmar firði, 117,5 sek. Jóhann Vil-
Stefánsson, Ólafur Nielsson, bergsson, Siglufirði, 124 sek. j
Sveinn Sveinsson) 313,4 sek. Árni B. Árnason, Akureyri, j»essj mynd var tekin í Prag, er Bjarni Ásgeirsson sendi-
Sveit Ólafsfirðinga (Ár- 124,4 sek. Aðalsteinn Karls- j,crra afhenti tckkneskum stjórnarvöldum skilríki sín. Á
mann Þórðarson, Kristinn son, Húsavík, 134,6 sek. Krist myndinni sjást þeir Gottwald, forseti Tékkóslóvakíu, og
138,2
Steinsson, Svanberg Þórðar- ján Jónsson, Húsavík,
son) 335 sek. Beztur brautar- sek.
timi var hjá Ármanni, 44 sek. ’
B-sveit Akureyringa (Berg-
ur Eiríksson, Guðm. Guð- , ^ .. . _ , .
„ , . w„_.„ _ * brautartími, 41,2 sek. Arnar
mundsson, IViugnús Guo— __ . , > .... oc c
Herbertsson, Ságlufirði, 85,6
sek. Vaigarður Sigurðsson, Ak
C-flokkur: Ólafur Nielsson,
Siglufirði, 82,6 sek., bezti
mundsson) 335,9 sek.
Sveit Húsvíkinga (Þor Stefáns-
steinn Jónsson, Kristján Jóns ” 5 iSrev 95 6 !ek S-
son, Aðalsteinn Karlsson) son. Akureyri gö.e sek Eirik
370 3 sek ur olafss?n> Siglufirði, 104,1
sek. Jón Ágústsson, Akureyri,
106,2 sek. Sveinn Sveinsson,
Siglufirði, 106,6 sek. Björn Ól-
sen, Akureyri, 106,8 sek. Har-
SLansky, sem nó eru báðir fallnir í valinn.
Seguibandið er hið
Stökk.
A-flokkur:
Jónas Ásgeirsson 221 stig,
lengstu stökk 30 og 32,5 m. aldur Kristinsson, Siglufirði.
Ásgrímur Stefánsson 203,4 110’3 sek- Þorsteinn Jónsson,
stig, 29 og 29 m. Einar Þórar
Húsavík, 126,9 sek. Friðjón Ey
insson 194,9 stig, 27 og 28,5 m. Þörsson, Akureyri, 128,1 sek.
Guðmundur Árnason 157,7 Albert Olafsson> 01afsfirði,
stig, 29 og 32,5 m., en féll í 161>4 sek-
síðara skiptið. Allir þessir
Körfuknattleikskeppni.
menn eru frá Siglufirði. ,
B-flokkur: Jón Sveinsson Á laugardagskvöldið var háð
213,9 stig, 30 og 30,5 m. Har- körfuknattleikskeppni milli
aldur Kristinsson 145,9 stig, Akureyringa og Olafsfirðinga
28,5 og 29,5. Báðir frá Siglu- °g lauk henni með sieri Akur
eyringa.
-19 ára: Fyrirhuguð hátið í sam-
firði.
Drengjaflokkur, 17-
Gagnfræða.siiólarnir í Rvík crn að fá nokk
ur slík tæki til framburðarkennsln
Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi, og Ármann Halldórsson,
námsstjóri, sýndu fréttamönnum í gær ný tæki, sem gagn-
fræðaskólarnir eru í þann veginn að fá til hjálpar við tungu-
málakennsluna. Eru þetta stálþráðartæki til að flytja af
talaða texta, sem lesnir hafa verið af ágætum mönnum.
Þeir Sveinbjörn Egilsson og slíkir framburðarkaflar kæmu
Magnús Jóhannsson höfðu að meiri notum, ef þeir væru
fengið Englending til að lesa í nánum tengslum við þær
enska texta á segulband og kennslubækur, sem notaðar j
síðan sett á plötur. Plötur eru í skólunum. Var hægt að
þessar fékk Laugarnesskólinn taka slíka texta á segulbönd,!
lánaðar til notkunar. en þá vantaði hentug tæki!
til að spila textana í skól- j
(unum. Þeir Sveinbjörn ogj
Hér á landi hafa verið not- Magnús tóku sig þá til og ,
aðar svonefndar Lingaphone smíðuðu slík tæki. Helztu
Tækin smíðuð hér.
Leitað að týndri flugvél
Arnar Herbertsson 214,6 stig, handi við skíðamótið fórst fyr
29 og 31 m. Jóhann Vilbergs- jr yegna slyssins, er varð í plötur, en þeim Sveinbirni og hlutar þeirra voru að vísuj
son 197,1 stig, 25,5 og 26,5 m. ólafsfirði á laugurdaginn. iMagnúsi kom til hugar, að fluftir inn, en þeir settu tæk
, in saman og smíðuðu kassa.
||Þegar hér var komið, sneru
þeir sér til fræðslufulltrúa og
námsstjóra gagnfræðaskól-
j anna og ræddu málið við þá,
en þeir leituðu álits tungu-
málakennaranna, sem leizt
vel á hugmyndina.
Nú hafa verið gerð fjögur
slík „afspilunartæki“, sem
stungið hefir verið upp á að
kalla bandspil, og munu skól
arnir fá þau til notkunar.
Valdir menn, Danir og Eng-
lendingar hafa verið fengnir
til að lesa kafla úr kennslu-
bókunum, og geta nemendur
nú fengið að hlýða á þá, og
ætti þetta að létta framburð
arkennsluna mjög,
Ármann Halldórsson lét svo
um mæit, að ýmsum hefði
íundizt tungumálakennslan
of fjarri hinu lífræna, talaða
máli, og væri hér nokkur bót
á ráðin.
Fulltrúar, sem mæta ætla
á ílokksþingi Framsóknar-
manna eru vinsamlega beðn
ir að afhenda kjörbréf . sín
á skrifstofu flokksins í
Edduhúsinu, strax eftir að
þeir koma til þingsins.
Flokksþingið hefst n. k.
föstudag, kl. 2, að Hótel
Borg. —
Tító kominn til
London
Tító marskálkur kom til
London í gær og st.é á land
af hersnekkju sinni viö þing-
húsið, þar sem Ghurchill,
Eden og hertoginn af Edin-
borg tóku á móti. .honum. —
Eftir skamma dvöl í Dawn-
ingstreet 10 hélt Tító til graf
ar óþekkta hermannsins og
lagði þar blómsveig, en síðan
hélt hann til júgóslavneska
sendiráðsins, þar sem hann
býr. Tító kvaðst vona, að
koma sín yrði til góðs og
imiða að bættri sámbúð Breta
og Júgóslava, þótt koman
væri óformlég. Hann mun
snæða hádegisverð með Breta
drottningu í dag.
Sterkur lögregluvörður var
við komu Títós, og fékk hinn
mikli mannfjöldi, sem safn-
aðist að, ekki að koma nær
en í 300 metra fjarlægð.
!
,------------------------
j Votta þakklæti
í
fyrir samúð við
fráfall Stalins
Hjálmar Stefánsson 194,4 stig,
25,5 og 25,5 m. Gunnar Þórð-
arson 187,4 stig, 21,5 og 26 m.
Hartmann Jónsson 146,3 stig,
27 og 28 m., en fall í siðara j
sinn. Allir frá Siglufirði.
Svig.
A-flokkur: Hjálmar Stefáns
son, Siglufirði, 130,5 sek.,
bezti brautartimi, 62,5 sek.
Magnús Brynjólfsson, Akur-
eyri, 130,7 sek. Bergur Eiríks
son, Akureyri, 131 sek. Magn-
ús Guðmundsson, Akureyri,
139,3 sek. Þráinn Þórhallsson,
Akureyri, 146,3 sek. Haukur
Myndir úr sjónleikj-
Um þessar mundir sýnir
Vignir ljósmyndari í sýning-
arglugga Haraldar Árnason-
ar í Austurstræti, fjöldann all
an af litmyndum af helztu
leikurum Þjóðleikhússins í
ýmsum gerfum og hlutverk-
um. Þessari myndasýningu er
haganlega fyrir komið og
mun verða vinsæl hjá bæjar-
búum og þeim til ánægju-
auka. Þar sem aðeins lítill
hluti af myndum Vignis gat
rúmast í glugganum, mun
verða skipt um myndir innan
hálfs mánaðar.
j Góð fræðslukvikmynd.
Þá sýndi fræðslufulltrúi
blaðamönnum fræðslukvik-
A sunnudaginn efndi flugbjörgunarsveitin til æfingaleitar
að týndri flugvél, sem átti að hafa farizt einhvers staðar á
Reykjanesskaganum. Leitarflokkar fóru af stað frá Reykja- mynd um laxaklak, tekna af
víkurflugvelli eftir klukkan sex að morgni og skiptu sér á þeim Magnú.si og Sveinbirni,
leitarsvæðið. Veðurskilyrði voru erfið og gekk Ieitin seinna og er hún hin ágætasta. Bær
vegna þess. Kallaðar voru út tvær björgunarflugvélar frá inn á nokkrar slíkar myndir
Keflavíkurflugvelli og nokkrar íslenzkar litlar flugvélar. og ætlar að eignast fleiri.
Leitarvélarnar gátu lítið flcgið vegna slæmra veðurskilyrða j Meða! a.nnars eru þeir
og viðu þær á Reykjavíkurflugvelli framan við flugturninn Sveinbjörn og Magnús að gera
þess albúnar að leggja upp til hjálpar strax og stjórn leitar- kvikmynd af íslenzku fugla-
Sendiráð Ráðstjórnarríkj-
anna í Reykjavik hefir beðið
blaðið fyrir eftirfarandi orð
sendingu:
„Sendiráð Ráðstjórnar-
ííkjanna á íslandi vottar
innilegt þakklæti öllum fé-
lagssamtökum og einstakl-
ingum, sem heiðruðu .minn-
ingu J. V. Stalins og.vottuðu
hluttekningu sína vegna
hins mikla missis, sem rikis
stjórn og þjóðir Ráðstjórn-
arríkjanna urðu fyrir við
fráfall forsætisráðherra
Ráðstjónarrikjanna Jósefs
Vissarionovitsj Stalins.“
innar gæfi skipun um það. Myndin er tekin af leitarflugvél-
um, sem biða á Reykjavíkurflugvelli framan við flugturninn.
(Ljósm.: Guðni Þórðarson).
lífi, og mun sú mynd verða
mjög góð, en á alllangt í land
ennþá.
Áhrif kjamorku-
sprengingar á
fólk rannsökuð
f dag verður gerð mikil
kjarnorkusprenging í eyði-
jmörkinni við Las Vegas í
|Nevada í Bandaríkjunum og
(reynd ýmis kjarnorkuvopn.
| Hermenn verða nú miklu
(nær sprengistað en við fyrri
æfingar, og tilraun þessi er
j sérstaklega gerð til þess að
[rannsaka áhrif slíkra spreng
inga á fólk, sem býr í nálægð
I sprengj ustaðarins.