Tíminn - 21.03.1953, Page 7
67. blað.
TÍMINN, Iaugardaginn 21. marz 1953.
7,
Frá kafi
til heiða
Hvar eru skipin?
Scmbanðsslup:
. Ms. Hvassafell fór frá Rvík 13.
þ. m. áleiðis til Rio de Janeiro. Ms.
Arnarfell fór frá Keflavík 18. þ.
m. áleiðis til New York. Ms. Jökul-
feli fór frá Keflavík i gær áleiðis til
Akureyrar.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Akureyri kl. 17
i dag á vesturleið. Esja fer frá
Rvík í dag vestur um land í hrir.g-
ferð. Herðubreið fer frá Rvík í dag
austur um land til Raufarhafnar.
Helgi Helgason fór frá Rvík í gær
kvöld til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Londonderry á
írlandi 17. 3. Væntanlegur til Rvík
ur um kl. 19 í kvöld 20. 3. Dettifoss
kom til New York 18. 3. frá Rvík.
Goðafoss fór frá Rvík 16. 3. til
Bremen, Hamborgar, Antverpen,
Rotterdam og Hull. Gullfoss fór frá
Rvík 19. 3. til Akureyrar. Lagar-
foss kom til Rvíkur 13. 3. frá Leith.
Reykjafoss fór frá Antverpen 17. 3.
til Rvíkur. Selfoss kom til Gauta-
borgar 17. 3. Per þaðan 23. 3. til
Rvíkur. Tröllafoss kom til New York
15. 3. frá Rvík. Drangajökull fór
frá Hull 18. 3. til Rvíkur. Straumey
lestar áburð í Odda í Noregi ca. 23.
3. til Rv'íkur.
Messur
Háteigsprestakall.
Messa á morgun í Sjómannaskól
anum kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30
Séra Jón Þorvarðsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2
e. h. Séra EmiJ Björnsson.
.
Bústaðaprestakall.
Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h.
Barnasamkoma kl. 10,30 árd. á
sama stað. Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl.
10,15. Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón
Auðuns. Barnasamkoma verður í
Tjarnarbió sunnudag kl. 11 f. h.
Séra Jón Auðuns.
Nesprestakall.
Messa í kapellu háskólans kl. 11
f. h. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja.
Klukkan ellefu fyrir hádegi mess-
ar (Boðunardagur Maríu) séra
Jakob Jónsson. Kl. 1,30 barnaguös-
þjónusta, séra Jakob Jónsson. Kl.
5 e. h. messa (altarisganga), séra.
Sigurjón Þ. Árnason.
Kvöldbænir í Hallgrímskirkju
á hverju virku kvöldi klukkan
átta nema messudaga. Lesin píslar
sagan, sungið úr passíusálmunum.
Allir velkomnir. Séra Jakob Jóns-
son.
Iíaþólska kirkjan.
Hámessa og prédikun klukkan 10
árdegis á morgun. Lágmessa klukk
an 8,30. Alla virka daga er lág-
messa klukkan 8.
Langholtsprestakall.
Meg§a i Laugarneskirkju kl. 5.
Séra Árelíus Nielsson.
r J '•i !•>►... *. • *. ' -
ilr ýmsum áttum
Guðspekistúkan Fjóla
i Kóþavogi hefir kynnikvöld mánu
dag 2l þ. m. kl. 9 i Alþýðuheim-
ilinú. Gfétar Fells flytur erindi.
Allir velkomnir.
Háskólafyrirlestur.
Sigurbjörn Einarsson prófessor
flytur siðara erindi sitt um uppruna
trúarbragða á morgún, sunnudag-
inn 22: marz, kl. 2 stundvíslega í
hátíðasal háskólans.
Námsstyrkur.
Verkfræðiháskólinn í Niðarósi
(Norges Tekniske Högskole, Trond
heirri' mun veita islenzkum stúdent
skólavist á hausti komanda. Þeir,
sem kynnu að vilja koma til greina,
sendi menntamálaráðuneytinu um
sókn um það fyrir 20. apríl n. k.
og láti fylgja afrit af skírteini um
stúdentspróf, meðmæli ef til eru,
! og upplýsingar um nám og störf
I að loknu stúdentsprófi.
Minningarspiöld
i dvalarheimilis aldraðs fólks í
Vestur-Húnavatnss: slu fást hjá
þessum konum í Reykjavík: Frú
Salóme Jóhannesdóttur, Bröttugötu
13 B, frú Hó'mfríði Jónsdóttur,
| Lönguhlíð 9 B, frú Hrefnu Ásgeirs-
dóttur, Blönduhlið 25, frú Ólöfu
Guðmundsdótlur, Meðalholti 11, frú
Hildi Sívertsen, Saumastofan Upp-
sölum, Aðalstræti.
Áfengisvarnanefndin.
Aðalfunöur í Áfengisvarnanefnd
kvenna i Reykjavík og Hafnarfirði
var haldinn 27. íebrúar. Á árinu
voru haldnir 3 fulltrúafundir og 11
stjórnarfundir. — Nefndin opnaði
skrifstofu i október síðastliðnum á
Njálsgötu 112, þar sem tekið hefir
verið á móti fólki og veitt aðstoð og
hjálp þeirn, er til hennar hafa leit-
að. Sömuleiðis hefir nefndin nú, eíns
og undanfarið haft samstarf með
I kvenfélögunum úti um land um
áfengismál og hvatt konur til að
vera á verði og fylgjast vel með
gangi þeirra mála. Átta sérstæðar
áfengisvarnanefndir kvenna eru
starfandi úti um land. Á vegum
nefndarinnar ásamt þingstúku Rvík
ur hafa verið haldin „Tómstunda-
kvöld kvenna’1, sem byrjað var á í
fyrra. Hafa þau verið mjcg vinsæl
( og vel sótt. Á þessu ári hafa um
L 600 konur verið þar gestir.
Nefndin fagnar því, að hjálpar-
stöð sú, er Reykjavíkurbær hefir
sett á stofn, er tekin til starfa. Hef-
ir það alltaf verið sérstakt áhuga-
í mál hennar frá byrjun, að sl:k stofn
! un væri til og mun nefndin hafa
samstarf við hjálparstöðina.
Stjórn félagsins skipa eftirtaldar
[konur: Formaður frú Viktoría
I Bjarnadóttir, varaformaður frú Jó
I hanna Egilsdóttir, gjaldkeri frú Guð
laug Narfadóttir, ritari frú Sigríður
Björnsdóttir og meöstjórnendur frú
Aðalbjörg Sigurðardóttir og frú
Þóranna Símonardóttir.
Forcldrafundnr
(Framh. af 3. síðu).
fræöaskóli verknámsins ætl-
ar að marka, getj sýnt sitt
Iraunverulega gildi, telur for-
eidrafundurinn hina stærstu
nauðsyn, aö skólinn fái rúm-
gott húsnæöi aö starfa í.
Sem foreldrar ög .skattgreið
endur látum viö þá eindregna
skoðun í ljós, aö þeim fjár-
munum sé mjög vel variö,
sem lagðir eru í þaö, aö búa
æskulýðnum, sem hollastar
vinnustöðvar, og beinir því
þeirri áskorun til allra for-
ráöamanna skólamála Reykja
víkurbæjar, aö hraðað verði
byggingu fyrir Gagnfræða-
slcóla verknámsins.“
Þorskarinii
(Framh. af 8. síðu).
breytingar á sjávarhitanum
geta því haft mjög mikil á-
hrif á tilveru þessa fiski-
stofns“.
En fyrr í greininni er vikið
að því, að rannsóknir Norð-
manna sýni, að mjög lítið afl-
ist á línu, þar sem botnhiti
er minni en tvö stig, og rann-
sóknir Englendinga í Barents
hafi bendi til þess, aö mjög
lítið fáist í botnvörpu, þar
sem botnhiti er undir 1,75 stig.
I Bergur Jónsson
Hæstaréttarlögmaður.........|
i Skrifstofa Laugavegi 65. |
Símar: 5833 og 1322. |
(11111111111111 ii ii inmi 111111)1111111111111111101111 ii iiiminiii
OLÍUFÉLAGIÐH.F.
REYKJAVIK
Karlakór Reykjavíkur
Söngstjóri Sigurður Þórðarson.
SAMSÖNGUR
í Gamla bíó sunnudaginn 23. þ. m. kl. 3. e, h.
Einsöngvari: Guðmundur Jónsson.
Við hljóöfæriö: Fr. Weisshappel.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun S.
Eymundssonar. Samsöngurínn verður ekki endurtekinn
$
0
SKIPAÚTGCHO
RIKISINS
n
HEKLA"
austur um land til Siglufjarð-
ar hinn 26. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
milli Djúpavogs og Siglufjarö
ar í dag og á mánudag. Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
i
|
M.s. Helgi Helgason
fer til Vestmannaeyja í dag.
Vörumóttaka árdegis.
mit iii 11111111111 ii»,iiimiiimi n tiiimiiiiimifiiiimiimiii
Kjörorðið er:
blóm á borðið
RÓSIR. NELLIKKIJR, TÚLIPANAR O. M. FL.
Kriststls- og Iclrmuitir
Bíómahengi og blómaáburöur.
Bióm & Græiimeti
Skólavörðustíg 10. Sími 5474.
Símanúmerið er
8 0 4 8 4
Miólkureftirlit rí/cisífis
Saumur
, 1 Þaksaumur
§ Pappasaumur
1 Húsasaumur
| Múrhúðunarnet
I Mótavír
1 Þakgluggar
| Þakpappi
1 Sendum gegn póstkröfu
|
I Helgi Magnússon & Co.
| Hafnarstræti 19
4iimmimmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
X
Safnaðarfundur
fyrir llátcigssókn
verður á venjulegum messustað í húsi Sjómannaskól-
ans kl. 4 e. h.. sunnudaginn 22. marz n. k.
Fundarefni:
I
Kirkjubyggingin og
önnur safnaðarmál.
Safnaðarnefndin.
Nökkvavog 17, Reykjavík.
Börn og tengdabörn
hinnar látnn.
amP€P nt
Raflagnir — Viðgerffir
Uaflagnaefnl
Raftækjavinnustof*
Þingholtsstrætl 21.
Sim) ‘U 556.
I
uiimi nimiiuuiH
V
PÖTTA-
1 ELEIV8ENT |
i í ensku potíana eru Ioks- |
! ins komin. — Einnig 4 |
| stærðir af könnu-elcm-1
! entum. — |
! Véla- & raftækjaverzlunin |
! Tryggvagötu 23. Sími 81279 |
’ 5
niliiiliiiiliiiiliiiiiiimmimmmmmimiiiiimiiiiimmii
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hrauntelg <4 Stmi 7234.
Uiuiimimiiiiiiiiimimiimimiiiimmmmmimmmmt
*
■ \
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»
! Þúsundir vita að gæfan i
! fylgir hringunum frá 1
1 Sendum gegn póstkröfu. |
| SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. I
Margar gerðir
! fyriiiiggjandi.
11111111111111111111111
Þökkunr auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
RAGNHILDAR HÖSKULDSDÓTTUR,
ÚU«AV(6 4?
SAMVIIUN (JiKYB li tysjili