Tíminn - 21.03.1953, Síða 8
37. árgangur.
Reykjavík,
21. marz 1953.
67. blaff
Þorskurinn við Grænland á „tak- OrBÍðsfð nýjllfjölskyldu-
mörkum hins byggilega heims"
Greinargerð Jóns Jónssonar fiskifræðings
um rannsóknir við Grænland hanstið 1952
í nýju hefti tímaritsins Ægis birtist grein eftir Jón Jóns-
son fiskifraeðing um fiskirannsóknir íslendinga við Græn-
land árið 1952. Koma fram í þessari grein athyglisverðar at-
huganir, sem benda til þess, að örlítil lækkun á hitastigi
sjávarins við Grænland myndi valda því, að fiskurinn legðist
Kórverk yfir ís-
lenzkt þjóðlag
Nýkomið er út þjóðlag, sem
þaðan brott, og eins og nú er ástatt virðist fiskurinn vaxa nefnist Þitt hjartans barn.
þar miklu seinna en tii dæmis hér við land.
Rannsóknir þessar voru land, að náið samband sé á
gerðar í septembermánuði j milli vaxtarhraða stofnsins og
1952. Fór þá Ingvar Hallgríms fiskmagnsins i sjónum.
son, stud. mag., með togaran- |
um Pétri Halldórssyni til. Ördeyða, ef hitinn minnkar.
Grænlands, og naut þar fyrir | í lok greinarinnar er kom-
greiðslu bæjarútgerðar i izt svo að orði: „Við skulum'minn, til þín.
Reykjavíkur og Einars Thor- gera okkur ljóst, að þorskur-
Er það tekið úr Melódíu.safni
Jóns Ólafssonar á Söndum í
Dýrafirði, en Hallgrímur
Helgason tónskáld hefir sam-
ið yfir mótettu fyrir bland-
aðan kór.
Lag þetta er við sálminn
Grátandi kem ég nú, guð
bótanna hefst bráðleg
l*eir, sem njjóta eiga þessara nýju bóta,
verða að sækja nm þær fyrir mánaðamót
í næsta mánuði- hefjast greiðslur á viðbótarfjölskyldu-
bótum og mæðralaunum frá tryggingastofnuninni. Þeir,
sem eiga að sækja um þessar bætur, skulu hafa gert það
fyrir 31. marz. Verður gjalddagi þessara bóta, sem greiddar
eru samkvæmt samkomulaginu, er gert var, er verkfallið í
vetur leystist, ársfjórðungslega eftir á. Dm tuttugu þúsund
manns á rétt á þessum bótum.
eða fleiri á framfæri. Mæðra
oddsens skipstjóra. I þessari
för gerði Ingvar mælingar á
tæplega 20 þúsund fiskum,
6,2% af afla skipsins í veiði-
förinni, en togað var á Hol-
steinsborgargrunni, Stóra-
Lúðugrunni, Fyllugrunni og
Dönugrunni.
Tveir árgangar.
Við þessa rannsókn kom í
ljós, að aflinn byggðist nær
einvörðungu á tveimur ár-
göngum fisks, sjö ára fiski frá
1945 og fimm ára fiski frá
1947. Var helmingurinn fimm
ára fiskur, en ríflega fjórði
hluti sjö ára fiskur.
Vænni fiskur að ári.
Það er ef til vill varhuga-
vert að draga miklar ályktan
ir af þessari einu rannsókn,
en hnigi niðurstaða hennar í
rétta átt, mætti af henni ráða,
að á sumri komandi yrði fisk
ur á veiðislóðunum við Vestur
Grænland vænni en í fyrra.
Sex ára fiskur ætti þá að vera
orðinn sextíu sentimetrar að
lengd að meðaltali, sam-
kvæmt mælingum á þorskin-
um við Grænland.
inn við Grænland lifir á tak-
mörkum hins byggilega
heims, og tiltölulega litlar
(Framhald á 7. síðu).
Hækkaði um 10 m.
Fræðslukvikmynd-
ir um uppeldi
Sigurjóni Rist hefir nú
borizt mæling Karls Jónssonium
ar í Gýgjarhólskoti á hækk-' uppeldi.
un vatnsborðs Hvítár
Barnaverndarfélag Reykja
víkur er í þann veginn að
hefja sýningar á nýstárleg-
fræðslukvikmyndum um
Fyrir milligöngu
i menntamálaráðherra hefir
þrengslunum hjá Brúarhlöð-
um í vatnavöxtunum á dög-
unum. Reyndist það hafa
hækkað um níu metra frá
venjulegri hæð, en tíu metra
frá því sem það verður lægst.
í flóðunum 1948 hækkaöi
vatnsborðið um 12 metra
frá venjulegri hæð, en 13
metra frá því, sem það verð-
ur lægst.
félagið fengið margar fræðslu
kvikmyndir frá S. Þ. um upp-
eldi barna, einkum afbrigði-
legra barna. Félagið hyggst
sýna myndir þessar á fundi
sínum n. k. mánudag, og svo
síðar á fleiri fundum. Mynd-
irnar verða einnig sýndar
utan Reykjavíkur, á þeim
stöðum, þar sem barnavernd-
arfélög starfa.
Barnalífeyrir er greiddur,
þegar faðirinn er fallinn frá,
orðinn óvinnufær til frambúð
ar, öryrki eða kominn á elli-
lífeyrisaldur, orðinn 67 ára.
Barnalífeyririnn nemur nú
314 krónum á mánuði á fyrsta
verðlagssvæði, en einum
fjórða lægri á öðrú verðlags-
svæði. Ógiftar mæður og frá
skildar konur, sém leggja
fram úrskurð á heftdur barns
föður eða leyfisbréf til skiln
aðar, eiga rétt til barnalífeyr
is á sama hátt og ekkjur. En
tryggingastofnunin á endur-
kröfurétt á hendur iD'árnsföð
ur eða sveit hans. ;ÍS
•.
Fjölskyldubæturnar. ■
Fjölskyldubæturna^rú ann
ars eðlis og greiðast $$.að fað
ir eða fyrirvinna sé f^ghraust
og á starfsaldri.. Sá|^kvæmt
hinum nýju lögum y^rða nú
greiddar fjölský^úbætur
vegna annars og þri
Nema viðbótarbætu;
krónum á ári vegn
barns.
628
launin nema sömu upphæð-
um og fjölskyldubæturnar og
koma í þeirra stað. Þau greið
ast eins, þótt móðirin njóti
barnalífeyris og án tillits til
tekna móðurinnar. Fyrir tvö
börn 628 krónur, þrjú 1570
krónur og hækka síðan um
1884 krónur á ári fyrir hvert
barn, allt miðað við fyrsta
verðlagssvæði.
f
Mjög hægur vöxtur.
Mælingar og aldursákvarð-
Minningarathöfn um
skipverja á Guðrúnu
í dag fer fram í Vestmanna
eyjum minningarathöfn um
þá skipverja fimm, sem fór-
ust með vélbátnum Guðrúnu
. . * „. , . 24. febrúar, og jafnframt fer
anir syndu, að fiskunnn við „ ..... , . „
__fram utfor tveggja af
1884
verð-
Grænland vex mjög seint í
samanburði við íslandsþorsk-
inn. Fimm ára fiskur á Fyllu
grunni reyndist aðeins 54,9
sentimetrar að lengd og 1,6
kg. að þyngd, jafngamlir fisk
ar veiddir á Skjálfanda í maí
monn-
unum, sem fundizt hafa,
Guðna Rósmundssonar stýri-
manns og Kristins Aðalsteins
sonar matsveins.
Athöfnin hefst með bæn
... ,. . „ „ , að heimilum þeirra Guðna og
yoru 61,9 sentimetrar og 2,1., Kristins> Laugarðal ot Boða-
kg. og veiddir á Faxaflóa í
slóð 2, en síðan hefst minn-
maí81,3 sentimetrar og 4 2 kg. | ingara’thöfn f Landakirkju Oo
AHt eru þetta meðaltol, en;útför þeirra GuSna og Krist-
þess þó að gæta, aö græn-1 ins_ jjinir mennirnir, sem
lenzki fiskurmn var buinn að fórust) voru óskar Eyjóifs„
taka út mestan ársvöxt sinn,
en sumarvöxtur íslenzka fisks
ins að byrja.
son, skipstjóri, Sigþér Guðna
son og Eiis Hinriksson.
Séra Halldór Kolbeins, sókn
arprestur í Vestmannaeyj-
um, framkvæmir athöfnina.
í dag verður öllum búðum
í Vestmannaeyjum lokað, og
léleg uppvaxtarskilyrði, miðað ! skipstjórafélhgið þar beindi
við þann íslenzka“, segir í þeim tilmælum til Eyja-
greininni. Síðan er á það bent,' manna, að ekki yrði farið í
að þar komi meðal annars til fiskiróður í nótt.
Léleg uppvaxtarskilyrði.
„Það dylst ekki, að græn-
lénzki fiskurinn býr við afar
greina, að sjávarhitinn við
Vestur-Grænland er minni
en við ísland, en veigamestu
ástæðuna telur fiskifræðing-
urinn þá, að nú sé of mikið
af fiski við Grænland, miðað
við fæðu, sem fiskurinn hefir
þar í sjónum, enda sé það
vitað af rannsóknum við ís- sand.
Eins og öllum er í fersku
minni sökk vélbáturinn Guð-
rún skyndilega eftir að hún
hafði hlotið áfall í fiskiróðri.
Félagar þeirra fimm manna,
sem nú fer fram minningar-
athöfn um, björguðust á
gúmmíbát upp á Landeyja-
Jlannars
barns og 942 krón-^É vegna
þriðja barns á fyrstá!p,érðlags
svæði. Fyrir börn ýg&ifram
þrjú greiðist sem
krónur á ári á fyr
lagssvæði, en lægra
hátt og áður segir á
lagssvæði.
Allir, sem áður
fjölskyldubóta eigáfj^ú
fá viðbót vegna ajiælrs og
þriðja barns, en auk Jíðss einn
ig þær fjölskyldur, gKr sem
börn eru tvö eða þrjú^og eng
ar fjölskyldubætur h&£á áður
fengið.
Mæðralaun.
Tilgangur mæðraláima er
að bæta einstæðum ,np£ðrum
að nokkru atvinnu- ogi'tekju-
missi vegna þess, að þa|t þurfa
að annast börnin. Saijjkvæmt
nýju lögunum eiga ;þau að
greiðast öllum eirfstæðum
mæðrum, sem hafa £j?;ö börn
Ný og vönduð bóka-
búð stofnsett á
Akureyri
Prentverk Odds Björnsson-
ar á Akureyri, sem er gam-
alt og traust fyrirtæki þar í
bæ, bauð fréttamönnum í
gær að skoða nýja bókaverzl-
un, sem fyrirtækiö er að
setja á stofn og ,nefnist
Bókaverzlun B. O. B. SigurÖ-
ur O. Björnsson sýndi hina
nýju bókabúð. Búðin er í
húsakynnum þeim, sem Bóka
búö Akureyrar hafði, en hún
var eign Pálma heitins Jóns-
sonar.
Hin nýja bókabúð er mjög
vönduð aö öllum frágangi og
innréttingar sérlega hag-
kvæmar og fallegar, gerðar
af trésmiðjunni Valbjörk. —
Framkvæmdastjóri bókabúð-
arinnar er Höskuldur Goöi
Karlsson.
Erindi um atvinnu-
fræðslu og stöðuval
Ólafur Gunnarsson sál-
fræðingur flytur á sunnudag
inn fyrirlestur í Laugarnes-
skólanum um atvinnufæðslu
og stöðuval. Fyrirlesturinn
hefst klukkan tvö og er ætl-
aður foreldrum unglinga,
sem ljúka skyldunámi í vor.
Sprenging í vélarrúmi
'A* r
togara, maður hrennist
í gærmorgun varð sprenging í vélarrúmi togarans Elliða-
eyjar, sem liggur í höfn hér í ReykjavíkT Viff sprengiriguna
brenndist maður á höfði og vinstri handleg#, sem hann bar
' fyrir sig sér til varnar. Maðurinn, sem fyrir slysinu varff,
heitir Sveinbjörn Guðlaugsson, og var hann fiultur í.Lands-
spífalann.
Kristinn
Hntriksson
Guðni
Rósmundsson
Nánari atvik slyssins munu
hafa verið þau, að Sveinbjörn
var að logsjóða í vélarrúmi
; togarans. Varð þá allt í einu
1 sprenging fyrir framan hann
með þeim afleiðingum, að
hann brenndist á handlegg og
höfði, auk þess brenndist
hann lítillega víðar um líkam
ann. " - ^
Sveinbjörn liggur nú í Lands
spítalanum,' óg ýlð1 ráiíasókn
hefir komið í ljós,;a-ö;ekki er
um alvarlegan bruna að ræða,
mestmegnis svokallaður ann-
ars flokks bruni, en sá bruni
veldur blöðrum og nær ekki
inn í vöðva. —.......