Tíminn - 24.03.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.03.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSalusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangnr. Reykjavík; þriðjudaginn 24. marz 1953 W 69. blað. Marqar ályktanir afgrei ddar á flokksþingi Framsóknarm. í gær í dag verða lonræSnr nm nclndarállt og' af grcíSsIa máia, og kosningar hefjasf síðd. Á sunnudaginn störfuöu nefndir á flokksþingi Framsókn armanna, og voru ál?'t margra þei?ra tilbúin í gænnorgun, er þí'ngfundur hófst klukkan 9,30. Fundarstjóri í gær. var kjörinn Bjarrn Fjarnason á Laugarvatni. Fundurinn hófst með um- ræðum um álit' félagsnefnd- ar þíngsins, en það álit var í ýmsum málaflokkum, Hús- næðis- og byggingamál, fram sögumaður Björn Guðmunds- son, vinnumál, framsögumað nr Þórður Björnsson, heil- hrigðismál, framsögumaður Helgi Jónasson, trygginga- mál, framsögumaður Rann- veig Þorsteinsdóttjr. Voru til lögur nefndarinnar afgreidd ar sem ályktanir þingsins. Lík Kristjáns Jó- steinssonar fundið Lík Kristjáns Jósteinsson- ar frá Kleifum í Kaldbaksvik, sem týndist í vetur, fannst í siðastliðinni viku í hlíð fjalls ins austan Kaldbaksdals. Hafði hann hrapað þar fram af háum klettum. — Áður var álitið, að hann hefði hrapað í gljúfur. Gerður var út leiðangur að leita líksins, 9—10 menn frá Kleifum, Kaldbak og Veiði- leysu, og voru leitarmenn á heimleið, er líkið fannst. Virðist Kristján heitinn hafa gengið þarna tæpt á kletta- brúninni, en hrapað fram af einhverjum ástæðum. Hefði hann komizt 20—30 metrum iengra eftir brúninni, eru lík ur til, að hann hefði komizt klakklaust niður. Lik Kristjáns veröur jarð- sungið að Kaldrananesi um næstu helgi. Síðan hófust umræður um álit iandbúnaðarnefndar, og hafði Páll Zópnóníasson fram sögu. Var álitið rætt nokkuð en ekki afgreitt á fundinum. Þá var tekið á dagskrá álit fjármála- og viðskiptamála- nefndar í þrem málaflokk- um: Fjárhagsmál, framsögu- maður Jcn ívarsson, verzlun arml, framsögumaður Skúli Guðmundsson, skatta- og út- svarsmál, framsögumaöur , Hannes Pálsson. Voru álykt- ' anir þessar afgreiddar. Álit samgöngumálanefnd- I ar fjallaði um samgöngumál, | símamál og póstmál og hafði Jjón Gíslason framsögu. Var ályktun um þessi efni af- greidd og einnig samþ. við- bótartillaga um gistihúsmál. Framsögumaður um tillög- ur sjávarútvegsnefndar hafði Jón Kjartansson, og voru á- lyktanir hennar afgreiddar. Einnig var afgreidd ein til- lag frá allsherjarnefnd, framsögumaður var Bern- harð Stefánsson. Umræður um álit stjórn- málanefndar. Á kvöldfundinum í gær- kveldi hófust svo umræður um álit stjórnmálanefndar- innar, og var það í þrem mála flokkum. Framsögu um kosn ingaávarp Framsóknarflokks ins hafði Halldór Kristjáns- son 02 um öryggismál Her- mann Jcnasron. Umræðum og framsögu um þessi mál mun þó ekki hafa lokið í gær- kveltíi. Gísíi Guðinundsson í ftamboði í Norð- ur-Þingeyjarsýslu Picasso fallinn í ónáð vegna tnyndar af Stalin Listmálarinn Picasso hefir drýgt synd, sem nálgast guð- last, og hlotið fyrir það þungar ákúrur. Hann teiknaði mynd af Stalin, er ekki var í samræmi við þær hugmyndzr, sem kommúnistar ætla myndum af honum að vekja meðal al- mennings. Það er til dæmis ekki snefill af þeim landsföðu; lega áhyggjusvip á myndinni, hafa. Það eru fullar hcrfur á því, að þessi synd listmálarans verði öðrum manni þungt í skauti. Það er franski komm únistinn Louis Aragon, rit- stjóri timaritsins Les lettres Francaises. i Bað Picasso um efni. j Þegar Stalin Jézt, bað Ara- gon Picasso um efni í blaðiö. Picasso segir, að Aragon hafi . beðið sig um eitthvaö, og þar jsem hann sé ekki rithöfund- ur, hafi hann teiknað mynd, Myndin var síðan birt í tíma ritinu. Daginn eftir birtist í höfuöblaði kommúnista í Paris yfirlýsing frá stjórn franska kommúnistaflokks- ins, þar sem látin var í ljós vanþóknun á myndinni, Jafnframt er þeim flokks- sem Stalin-myndum bar áð' Hættulegt skarð í þjóðvegiim Skammt austan Þorvalds- eyrar undir Eyjafjöllum er djúpt og krappt skarð í þjóð- veginn, og sagði ferðamaður, sem kom í skrifstofur blaðs- ins í gær, aö það hefði verið þarna í tíu daga, án nokk- urra viðvörunarmerkja, enda þótt að því sé hin mesta slysahætta fyrir ókunnuga. Skarð þetta er á annan metra á dýpt, og litlir bilar taka bæði niðri að framan og aft- an, ef þeim er ekið i það. Heimildarmaður blaðsins taldi, að slys væri því nær ó- hjákvæmilegt, ef ekið væri í þessa gildru á 20—30 kíló- metra hraða. Framsóknarmenn í Norður Þingeyjarsýslu hafa ákveðið, að Gísli Guðmundsson alþing ismaður verði í framboði af hálfu Framsóknarflokksins í Norður-Þingeyjarsýslu við þingkosningarnar í vor. | Dagskrá flokks- I þingsms í dag I Á flokksþingtnu í dag I verða umræð'ur um nefnd | arálit og afgreiðslu mála. I Klukkah fimm síðdegis | hef jast svo kosningar, og I er fyrst kosning í mið- = stjórn flokksins. Fundir I hef jast að Hótel Borg kl. | 9,30 árdegis. •aM»lfMM»ll«»tt«llt»l Er kaupgreiöslum hætt og verk- fall orðiö í Sinfóníuhljómsveitinni? Stjórnendur sinfóníu- hljómsveitarinnar eru nú í miklum vanda staddir. Fjár mál sveitarinnar hafa ver- ið með því markinu að und anförnu, að erfiðlega hefir gengið að bor£a þjónustu hljómsveitarmanna og hins norska hljómsveitarstjóra, Kiellands, sem ráðinn mun vera hálft árið fyrir 10 þús- und krónur á mánuði og ó- keypis ferðir milli Ianda og uppihald fyrir sig og skyldu lið sitt í gistihúsi hér. Hefir blaðið það eftir tón listarmanni, að upp á síð- kastið hafi hvorki Kielland né hljómsveitarmennirnir fengið laun sín greidd og sé nú um verkfall að ræða hjá sveitinni. Var ráðgert að halda tónleika í þessari viku, en um það hefir ekk- ert verið tilkynnt, sem ekki er heldur von, ef hljómsveit armenn og stjórnandi hafa lagt niður vinnu. Fjárhagsörðugleikar sveit arinnar eru af margvísleg- um toga spunnir. í fyrsta lagi er búið að eyða þeim styrkjum af almannafé, sem sveitin hefir fengið frá ríki og bær, og auk þess um hálfrar milljóna króna framiagi frá ríkisútvarp- inu. Sveitin hafði á síðasta ári miklar fjárfúlgur frá þjóðleikhúsuinu, en nú er því lokið vegna stífni og ráðríki ráðamanna hennar. Hljómleikar sveitarinnar eru að mestu sóttir af boðs- gestum og er taíið, að ekki kaupi nema um 200 manns aðgöngumiða að hverjum tónleikum að jafnaði, en síðan séu miðar gefnir til að fylla sætin. Með komu hins nýja út- varpsstjóra virðist hafa orð ið nokkur breyting á af- stöðu útvarpsins til sveitar innar. Er fullyrt, að ríkis- hafi áður Hin hneykslanlega teikning; Picassos af Stalin mönnum þakkað, er stras: hafi látið í ljós óánægju með myndina. Tilkynnt er, ai þeim Aragon og Picasso verði. send afrit af mótmælenda- bréfum og þess krafizt aí Aragon, að hann birti mikil. vægustu setningar þessars mótmælabréfa. Aragon hafð:. IFramh. á 2. slðu) 100 íestir af fisk- roði flutt út af Skaga Frá fréttaritara Tímans: á Akranesi. Lagarfoss var á Akranesi í. allan gærdag og var unnið að útskipun á frystum fiski og miklu magni, eða um 100 lest. um af fiskroðum, sem skipið greitt1 fer með utan. Um 12 þúsunö. útvarpið sveitinni mörg þúsund kassar af frystum fiski fars, krónur fyrir hverja einustu'til Bandaríkjanna með skip- hljómleika, sem útvarpað inu frá Akranesi í þessari hefir verið, auk hálfrar' ferð, en þangað er fiskroðið milljón króna framlagsins, einnig selt. sem þá skoðast sem beinn j . _ _ I •IIIIIIMIIIMMmilttlllMIIMIMMIIMIMMIHIHIMMIIIIItllMMO styrkur, sem ekkert kcmur j | í staðínn fyrir til stofnunar (f innar, sem spara verður. I hverja krónu til dagskrár- | mnar. Sinfóníuhljómsveit er þýðingarmikið atriði í menningarlífi hverrar þeirr ar þjóðar, sem efni hefir á að fórna þeim fjármunum,' sem þarf til að reka slíka hljómsveit. Virðist svo, að með hag- sýni og gætni mætti efla hér slíka sveit með rífleg- um stuðningi frá ríkisút- varpinu, ríki og bæ. En tón listarmenn telja núverandi rekstrarform sveitarinnar á kaflega vafasamt, þótt ekki sé fastar að orði kvcðið. Lökahóf flokks- þingsins að Hótel Borg 1 Flokksþingi Framsóknar-| i manna lýkur með hófi að f | Hótel Borg, sem hefst kl. | I 6,30 síðdegis á morgun. f I Þeir Framsóknarmenn í i | Reykjavík, sem óska eftir | i þátttöku eru beðnir að til | I kynna þátttöku sína í dag, f 1 eða í síðasta lagi fyrir há- i f degi á morgun í skrifstofu f fTímans, sími 81300. ? 3 •iHmHiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiHiiiiimiiiiHiiHiiiB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.