Tíminn - 26.03.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.03.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 26. marz 1953. 71. blað. 4 ungir verknámsmenn í heim- sókn í ritstjórnarskrifstofum Tímans f Fyrir skömmu síðan litu fjórir ungir menn inn í ritstjórn- arskrifstofur Tímans, en þeir stunda nám í Gagnfræða- skóla verknámsins. Voru hinir fjórir ungu menn í fylgd :tneð Ólafi Gunnarssyni frá Vík i Lóni, en heimsóknin hing- að á blaðið var í sambandi við för nemenda úr skólanum á ýmsa vinnustaði. Blaðamaður frá Tímanum notaði tæki- :færið og tók þessa f jóra nemendur tali. Ólafur Gunnarsson hefir undanfarið heimsótt nokkra /innustaði, ásamt nemend- im og hafa þeim verið sýnd itvinnutæki og vinnuaðferð- r. Hafa þessar ferðir verið iarnar tvisvar í viku, að lokn im skólatíma. Þau fyrirtæki, sem heimsótt hafa verið, er aéðinn, Vinnufatagerðin, adícverkstæði Landsímans, 5’iskverkunarstöð bæjarút- gerðarinnar,1 Siúkkulaðiverk- rniðjan Freyja, Glerslípun ig speglagerð Lúðvíks Storr, íafha í Hafnarfirði og Gut- inberg. Heimsóknum þessum m nú að verða lokið að sinni, ■>ar sem próf fara að hefjast. Fyrsta tilraunin. aér er um að ræða fyrstu ■ ilraunina til kerfisbundinna heimsókna unglinga á vinnu ;taði. Á Norðurlöndum og í Bandaríkjunum eru þessar reimsóknir unglinga á vinnu staði mikilvægur þáttur í ræðslukerfi landanna. Að ■ívo stöddu hafa nemendurn- r hér ekki reynt hin ýmsu itórf, sem þeir hafa séð unn- n en erlendis fá nemendurn :.r tækifæri til að vinna sjálf r störfin, sem þeim eru sýnd. ues aðeins skólabækurnar. Fyrst ræddi blaðamaður- : on við Hermann Ingólfsson, m hann ætlar að leggja fyr- : r sig trésmíðar. Aðspurður cvaðst Hermann eingöngu esa skólabækurnar, og hefði íann ekki lesið aðrar bækur vetur ,nema hvað hann las Háu bókina, sem kom fyrir óiin. Hermann kvaðst hafa ;aman af að fara í kvik- myndahús, og ennfremur hef ir hann sótt skólaskemmt- anirnar. í sumar vann hann ' við byggingar verkamanna- j bústaðanna nýju við Rauð- Úfrai pið ' Jtvarpíð í dag: J.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður : regnir. 12.10—13.15 Hádegisút- ar. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 ''eðurfregnir. 17.30 Enskukennsla; ! 1. fl. — 18.00 Dönskukennsla; X. I. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta '11 ég heyra! Hlustandi velur sér lliómplötur. 19.15 Tónleikar: Dans Ig (plötur). 19.35 Lesin dagskrá : æstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 iJ’réttir. 20.20 fslenzkt mál (Bjarni Tilhjálmson cand. mag.) 20.40 Tón- eíkar (plötur). 21.05 Vettvangur rvenna. 21.30 íslenzk. tónlist (plöt- tx>: Sögusöngvar eftir Jón Leifs Sig, Skagfield syngur). 21.45 Frá ■ ítlöndum (Benedikt Gröndal rit- .tjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregn r. — 22.10 Passíusálmur (44.). 22.20 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.20 : Oagskrárlok. (Jtvarpið á morgun: J, 10 Veóurfregnir. 6.30 Veðurfregnir. .17.30 íslenzkukennsla; II. fl. 18.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Frönskukennsla. 19.00 Tónleikar. (plötur). 19.20 Daglegt mál. • 19.25 Harmonikulög (plötur). 20.30 Kvöldvaka: a) Ólafur Þor- valdsson þingvörður flytur frásöguþátt: Á Stakkham- arsfjöru. b) Frá liðinni tíð: Sögur, kvði og samtalsþætt- ir í samfelldri dagskrá. 22.20 Lestúr fornrita. 22.45 Kynning á kvartettum eftir Beethoven. V. 23.10 Dagskrárlok. arárholt. Hefir ekki lesiö Gerplu.. Hinir þrír hafa i hyggju að leggja fyrir sig járnsmíðar og vélaviðgerðir. Þeir heita Narfi Hjörleifsson, Magnús Einarsson og Haukur Berg- steinsson. Þar sem mikið hef ir verið rætt og ritað um Gerplu, var Narfi spurður um það, hvort hann hefði lesið þá. bók.. Narfi neitaði því, sagðist hafa lesið Gunnlaugs sögu ormstungu í skólanum, hafa einnig lokið við að lesa Njálu, kvað hann sig hafa lítinn áhuga fyrir Gerplu. Aðspurður sagðist Narfi gera lítið að því að fara í kvik- myndahús, hins vegar hefði hann séð Tópaz í þjóðleik- húsinu og lá honum mjög gott orð til leiks Haraldar Björnsonar. Fyrri hluta sum ars sagðist Narfi hafa unnið við liöfnina, en síðari hlut- ann vann hann við húsbygg- ingar. Gæti verið ágætt að vera bóndi. Magnús Einarsson sagðist , einkum lesa tímarit, fyrir ut- an skólabækur sínar. Sagði hann að sér líkaði einna bezt við tímaritið Úrval. Auk þess sagðist Magnús hafa les ið bláu bókina, eins og Her- mann, skólabróðir hans. Að- spurður sagðist Magnús hafa gaman af kvikmynd- um, einkum hefði honum . þótt japanska myndin góð, sem nýlega var sýnd í Gamla Bíói. í sumar vann Magnús á Kleppsbúinu við venjuleg landbúnaðarstörf. Líkaði honum ekki ver við þau störf en það, að hann sagðist á- líta, að það væri ágætt að vera bóndi. Þar sem aldinin glóa. Haukur Bergsteinss'on átti góðar minningar frá sumr- inu. Hann vann sem sagt í Hveragerði við gróðurhús. Hann kvaðst sækja sömu skemmtanir og skólafélagar hans, lesa helzt tímarit, fyr- ir utan skólabækurnar og fara stundum í kvikmynda- hús. Hann sagði, að sér hefði líkað^ prýðilega starfið í gróð- urhúsunum í Hveragerði og er ekki að efa, að það hefir verið skemmtilegt. Blöðin misjöfn. Hvað finnst ykkur svo um dagblöðin? „Okkur líst ágæt j lega á okkur hér“, svöruðu í hinir ungu menn. „Annars fellur okkur misjafnlega vilí dagblöðin og fer það þá oft eftir því, hvaða skoðun þau hafa. Svo þegar þau fara að rífast innbyrðis, þá er ekki, gott að átta sig á því, hver. hefir á réttu að standa.“ Eru að smíða svifflugu. Viðtalinu var nú lokið, en þá minntist einn þeirra þess, að hópur nemenda í skólan- um vinnur að því að byggja svifflugu. Voru það eðlilega mikil tíðindi. Svifflugu þessa eru þeir að smíða suður á Reykj avíkurflugvelli og á hún að taka einn mann. Það er sérstök deild áhugamanna, sem vinnur að þessari smíði og er hér um frjálst nám að ræða. Jafnar það sig með það, að hver þessara áhugamanna vinnur eitt kvöld í viku að smíðinni. „Og hvenær farið þið svo að fljúga?“ „Getur verið, að sumir okkar reyn- um okkur í byrjunaratriðum í vor.“ Þessir ungu menn kveðja og hverfa út úr dyrunum. Og blaðamaðurinn óskar þeim góðs flugtaks, er þeir hafa lært byrjunaratriðin, að viðbættum öllum þeim atrið- um, sem skipta máli, svo þeim megi vel farnast í langri för. Flokksþingið (Framh. af 1. síðu). Seyðisfjörður: Árni Vilhj álmsson. Jón Þorsteinsson. - > o o o o o o oþiiar aflur Gildaskálann á morgiui + föstuilag 27. þ. m., fyrir morgunkaffi, { liádeg'isverð, síðdegiskaffi og kvöld- | verð. ♦ HÓTEL BORG S.-Múlasýsla: Benedikt Guttormsson, Eskifirði. Þorsteinn Jónsson, Reyöarfirði. A.-Skaptafellssýsla: Sigurðúr Jónsson, Stafafelli.! Kristján Benediktsson, Ein- holti. V. - Skaptaf ellssýsla: Siggeir Lárusson, Kirkjubæj- arklaustri. Oddur Sigurbergs son, Vík. Vestmannaeyjar: Helgi Benediktsson. Þor- steinn Víglundsson. Rangárvallasýsla: Sveinbjörn Högnason, Breiðabólsstað. Björn Björns son, Hvolsvelli. Arnessýsla: Bjarni Bjarnason, Laugar- vatni. Guðmundur Guðmunds son. Gullbringu- og Kjósarsýsla: Danival Dajnivalsson.Kefla vík. Einar Birnir, Grafarholti. j Hafnarfjörður: Guðmundur Þorláksson. Vilhjálmur Sveinsson. Frá ungum Fram- sóknarmönnum. Frá samtökum ungra Fram sóknarmanna voru kjörnir fulltrúar í miðstjórn einn úr hverjum landsfjórðungi og varamenn, sem nefndir eru á eftir aðalmönnum: SuEinlendingaf jórðungur: Gunnar Halldórsson, Skeggjastöðum. Jón Helga- son, Seglbúðum. Vestfirðingafjórðungur: Alexander Stefánsson, Ól- afsvík. Gunnlaugur Finnsson. Norðlendingaf jórðungur: Magnús H. Gíslason, Frosta stöðum. Jón Árni Sigúfsson, Vogum. Austf irðingaf jórðungur: Marínó Sigurbjörnsson, Reyðarfirði. Kristinn Einars- son. ▼ ♦ t ♦ I Tilkynning um bótagreiðslur almannatrygginganna ariö 1953 Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófst 1. janúar s. 1. og stendur yfir til ársloka. Iúfeyrisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrra helmingi ársins 1953 eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðing ar á lífeyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1952 og endanlegur úrskurður um upphæð lífeyris 1953 felldur, þegar framtöl til skatts liggja fyrir. Þeir, sem nú njóta lögboöins ellilífeyris, örorkulíf- eyris, barnalífeyris eða fjölskyldubóta, þurfa ekki, að þessu sinni, að sækja um framlengingu þessara bóta. Hinsvegar ber öllum þeim, sem nú njóta bóta sam- kvæmt heimildarákvæðum almannatryggingalaganna, að sækja á ný um bætur þessar, vilji þeir áfram njóta þeirra. Hér er um að ræöa örorkustyrki, ekkjulífeyri maka bætur, bætur til ekna vegna barna, svo og lífeyris- hækkanir. Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritað ar á viðeigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar út- fyllt rétt og greinilega eftir því, sem eyðublöðin segja fyrir um, og afhent umboðsmanni ekki síðar en fyrir 15. maí næstkomandi. Áriðandi er að örorkustyrkþegar, sem misst hafa 50—75% starfsorku, sæki á tilsettum tíma, þar sem ella er með öllu óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuö. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknunum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til tfygginga- sjóðs, skulu sanna með tryggingaskírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fæðing arstyrki, sjúkrapeninga og ekknabætur, svo og allar ♦ nýjar umsóknir um lífeyri, fjölskyldubætur eða mæðra ♦ laun verða afgreiddar af umboðsmönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Norðurlandaþegnar sem hér hafa búsetu eru minnt ir á, að skv. milliríkjasamningum haf.a danskir, finnsk ir, sænskir og norskir ríkisborgarar ellilífeyrisrétt meö tilheyrandi barnalífeyrisrétti, hafi þeir haft hér sam- felda 5 ára búsetu þegar bótanna er leitað. Þá hafa finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar fjölskyldu- bótarétt fyrir börn sín, séu þeir ásamt börnunum skráð ir á manntal hér, enda hafi þeir ásamt börnunum haft hér 6 mánaða samfellda búsetu áður en bótarétturinn kemur til greina. Fjölskyldubótaréttur þessi tekur ekki til danskra ríkisborgara. íslenzkir ríkisborgarar, eiga gagnkvæman rétt til ellilífeyris og fjölskyldubóta í hinum Norðurlöndunum. Athygli er vakin á, að t/itur úrskurðast frá 1. degi þess mánaðar, sem umsókn berst umboðsmanni, enda hafi réttur til bótanna þá verið fyrir hendi. Þeir, sem telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir sínar, þar sem bótaréttur getur fyrnst að öðrum kosti. Reykjavík, 25. marz 1953 TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Seiidum gegn póstkröfu Hafið þér athugað, að þótt þér búlð útl á landi, getið þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrt ð- suðupott, pönnur o. 1., o. fl. á verksmiðjuverði. Látið því vini yðar i Reykjavík velja fyrir yður eða sendlð linu. Þá munum vér senda yður vöruna um hæl í póst- kröfu. — Málmiðjan h.f., Bankastræti 7. Sími 7777.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.