Tíminn - 26.03.1953, Blaðsíða 8
37. árgangur.
Reykjavík,
26. marz 1953.
71. blað.
Snjókoma og frosíharka víöast um laiad:
Fjallvegir lokast, 40 manns veður-
tepptir í Fornahvammi í
Eftir langvarandi hlýindi og bliðviðri hefir nú dregi'ð til niður mikinn snjó bar nyróra
kaldari veðráttu um land alit og vetur konungur gengið í bissa tvo sólarhringa.
garð með snjókomu og köldum gusti.
Varði iestrariaunum
til kaupa á kirkjugrip
Skíðav'kan iiiid'rbs^in.
Yfir 40 veðurtepptir gestir veðurtepptir og bíða í gær hafði færð mikið
í Fornahvammi. bess að komast norður yfir spillst sökum sr.íóa en mjólk
Þegar blaðið átti í gær tal heiði. í gær var vonzku veð- urbílar komust þó leiðar i
við Pál Sigurðsson í Forna- ur bar efra og mikill skaf- sinnar um sveitirnar. Fjajl-
hvammi voru bar yfir 40 byluir og ekki talið ferða- vegir voru hir.s vegar lokað- í
-----------------------------fært. ir. j
Fór enginn bíll yfir Holta- Undirbúningur að Akureyr t
vörðuheiði í gær, en daginn arviku Ferðamálafélagsins'
áður var kominn bar snjór, og skíðalandsmótinu stendur,
sem sums staðar var allt að sem hæst og búast Akureyr-
bví hnédjúpur. Síðan hefir ingar við að mikill fjöldi;
mikið skafið, og snjórinn fólks sæki norður um pásk-1
Mary ekkjudrottning Breta hlaðist í skafla og auk bess ana, verði tiltök að komast
Mary ekkjudrottn-
ing Breta látin
lézt í fyrrinótt hálfníræð að verið snjókoma.
aldri. Hún var ekkja Georgs
konungs V. og móðir hins ný- Norðurleiðir komust
látna Bretakonungs en í Fornalivamm.
amma Elísabetar drottningar. Tveir áætlunarbílar
ið rúmföst hálfan mánuð, en Norðurleiðum komust við ill
Ekkjudrottningin hafði leg
dró smám saman af henni.
Brezku konungsfjölskyld
unni bárust
„Lýsisdeilan”
A fundi stúdentaráðs í gær
á milli. i
Skráðir keppendur í skíða’
landsmótið eru 70 talsins,
bar af 11 frá Reykjavík, 15 voru sambykktar vítur á ann
Siglfirðingar, 14 ísfirðingar, an fulltrúa kommúnista í
14 Akureyringar, auk nokk- ráðinu, Boga Guðmundsson-
an*íeTk 7ð“Fomah7amm'í frá mrakeppendaaf Ströndum, ar, en þaö var hann, sem
Reykjavík í fyrrakvöld. Var; ur Fljotum, Eyjafirð! og Þing send! meðalalysið til ind
j Magnús Guðmundsson.-frá
; Skörðum í Dalasýslu- varð al
ibjóð kunnur í fyrravetur,- er
j han las Passíusáimana i út-
; varpið á föstunni við hinn
bezta orðstlr.
Nú hefir Magnús fyrir
nokkru gefið Hallgfhhskifkju
í Reykjavík vándaðan gripi,.
oblátudcslr, sem hann fékk
Leif Kaldal gullsmið til bess
að gerá. Varðí Matfnús fé
bví, sem útvarpið greiddi hon
um fyrir lestúr Eassíus'áltti-
anna, til bess áð gera béssár
dcsir, sem eru-hinn •fegursti
kirkjugripur. " " ,IV
Gjöf þessa helgaði Magnús
minningu foreldra sinna,
Guðmundar Ikaboðssonar,
bónda í Skörðum,, og konu
hans, Þuríðar . Hugb.orgar
Magnúsdóttur. .....
frá
Hrossabuff og eitt
annar billinn meB larþesa j eyjarsjrsSu. MeSal keppenda vresku stúdentanna. úr landi.
samúðarskeyti en hinn með vörur j „ær' eru flestir beztu skiðamenn I ályktun um þetta efm, er
voru flutningabílarmr orðn-1þjóðarinnar' harm talmn hafa staðiö í
ir fimm á norðaurleið í Forna' of mikill snjór bréfasknftum við erlend
vi inuuu sujw. studentasamtok og sent ut
í oc»r k-rvrmi v,ono-a« fii ,.•» I Nýsnævi Það’ sem hlaði'ð, fréttatilkynningar í nafni
I gær komu þangað til við^gfir niður, gerir undirbún- ráðsins og án vitundar þess,
jing skíðalandsmótsins nokk-'„ ofða;5t. pn pvi,,-
leið með farþega, sem einnig uð erfiðari Næaur sniór var! f J \ f
4oA„ „____& uo einoaii. iNægui snjoi vai stafaö eignum þess þvert of an
tóku ser gistmgu í Forna-!fyrir j Hlíðarfelli, þótt snjó-'j vilia hess þótt honum hafi
hvammi og bíða þar til fram iaust Væri í bvgo-ð o°- seoia'L • P ’ P Í nonum nal1
f wyKnO Uo hins vegar venð kunnugt um
m íætist um færð og hægt f0rvigisrnenn, að á Akureyri
víðs vegar að í gær. Churc
hill og Eden minntust hinn
ar látnu drottningar í þing
ræðum í gær. Hún naut virð-
ingar og ástsældar í brezka botar tveir jeppar á norður-®
heimsveldinu.
egg-á fjórtán kr.
Það er fleira en húsnæðið,
verður að sjá til vegar.
!
Stórhríð og frost
á Akureyri.
Fréttaritari Tímans á Akur
sem dýrt er mönnum þeim, eyri simaði blaðinu í gær, að
sem vinna á Keflavíkurflug- þar hefði brostið á með hrið
velli. Þar hafa menn verið og norðanátt aðfaranótt
ráðnir án þess að þeim sé þriðjudagsins og snjóað að
séð fyrir fæði, en á veitinga- heita má látlaust éíðan. í
stöðum þeim, sem eru á vell- gær var að heita mátti stór-
inum, er bitinn ekki gefinn. hrið
Þar
þar
er veitingastaður,
sem hrossabuff og eitt egg
kostar fjórtán krónur. Á þess
um sama stað hefir salernið
verið lokað í þrjá mánuði,
svo að saman fer aðbúð og
verð.
Túnvalti og forar-
dreifari í senn
í verkstæði Konráðs Þor-
steinssonar á Sauðárkróki
hefir nýstárlegt tæki verið
smíðað, samkvæmt hugmynd
Hafsteins Péturssonar, bónda
á Gunnsteinsstöðum í Langa
Samfara norðanáttinni er
5—6 stiga frost og hefir sett
vilja þess í þessu efni. Að
megi halda skíðamót langt iohum segir, að stúdentaráð
fram á vor, þótt hláka sé hti mj0g alvarlegum augum
jafnan í byggð. Imálið og telji fyllstu ástæðu
Undirbúningur er hafinn,^ þess &g skora & Boga Gug
til að hæta veginn í skíða-; mUnd.ss0n að láta af störfum
landið. Er það skammur spöl ^ ráðínu
ur frá Akureyri og aðstaða1______________________________
þar ágæt, ef veður eru stillt. j
Norðurleið hafði auglýst
daglegar ferðir milli Akur-
eyrar og Reykjavíkur frá 28.
marz, en nú hefir færi á
fjallvegum spillzt svo óséð er
um framhaldiö.
Hótel Börg opnar
á ný á morgnn
Ekki vínveitingar
Hótel Borg auglýsir í
dag, að veitingasalir þar
verði aftur opnaðir frá og
með morgundeginum.
Verður þar á boðstólum
samkvæmt auglýsingunni
morgunkaffi, morgunverð-
ur, hádegisverur, síðdegis-
kaffi og kvöldverður, en
veitingasala virðist ekki
eiga að verða þar opin á
kvöldin.
Bæir umflotnir vegna
fléða í Borgarfirðl
Mikill vöxtnr í Mvítá og Ölfnsá:
Ólafsvallahverfi umflotið og
vatn kom í kjallara á Selfossi
Vaínið tekið að sjatna í gærkveMi, enda
komið alimikið frost á þessism slóðimi
enda var
frost.
þá komið allmikið
I fyrrinótt tók mjög að vaxa í Hvítá og síðar í Ölfusá, og
gærmorgun flóði vatnið víða yfir bakka á Skeiðum. Var
dal. Er tæki þetta í senn tún; óiafSvallahverfið allt umflotið, og einnig Vatnsnes í Gríms i,r.rrf'SÁ-,^"á„ cPi--A~t! nrð
ió' á íjöröa metra hærra en
Vatnsborð hátt við
Selfoss.
í gær um hádegi var vatns
valti og forardreifari. Getur j nesit Selfoss flæddi vatnið um bakka og í kjaller nokk
tæki þetta gegnt í senn tveim • urra húsa. í gærkveldi var flóðið farið nokkuð, bæði uppi
ur hlutverkum,
þannig vinnu.
og sparað
Nýtt ríki stofnað
í haust
Nehru, forsætisráðherra
Indlands tilkynnti í gær, að
ákveðið hefði verið, að hér-
aðið Madras í Indlandi yrði
sjálfstætt ríki hinn 1. okt.
í haust. Borgin Madras til-
heyrir þó ekki þessu nýja
ríki. sem hefir um 20 millj.
íbúa.
á Skeiðum og við Selfoss.
Flóð þessi stöfuðu af úr-
hellisrigningu á mánudaginn
og fram eftir þriðjudegi. í
gærmorgun var ófært með
öllu á bílum um Ólafsvalla-
hverfi, en menn komust þó
leiðar sinnar á klofháum
stígvélum.
Síminn bilaður.
í gær var síminn frá Húsa
tóftum í hverfið bilaður. Er
það jarðstrengur og mun
hafa slitnaö, líklega að völd
um flóðanna. Annars hafði
vatnið frá flóðunum á þess-
lægsta vatnsborð árinnar og
um 20 sm. hærra en um dag
um slóð'um um daginn aldrei inn- Pioíi vatn þá inn í
sjatnað til fulis, áður en þessi nokkra kjallara 03 yfir tún-
nýju flóð komu. blett _ við Tryggvaskáia en
Þeir bæir, sem þarna eru ekiíi iáeim á hlaðið. ;
umflotnir, eru Glafsvellir,
Efstakot, Brjámsstaðir, Sandpokar settir
Andrésfjós og Norðurgarður. a vcginn. ]
Norðan stormur var á í gær Austarlsga í kauptúninu
og belgdi hann vatnið meira liggur vegur frammi á ár-
inn yfir suðurbakka árinnar, bakkanum, 0? braut storm-
en annars hefði verið. Á þess aldan á hor.um. Voru sand-
um slóðum var nær samfellt pokar settir þar til varnar
flóð frá Hestvatni austur fyr vegbrúnni. Báðar Laxárnar
ir Ólafsvelli. Um hádegi í runnu yfir bakka, og við
gær tók að sjatna þarna, og
sé töluvert í gærkveldi,
Laugarbakka gætti vatnselgs
nokkuð.
í fyrradag og áSfaránótt
þriðjudagsíns gerði ein-
staka stórrigningu í Borgar
firði, svo vatnsflóð urðu
víða um byggðir. Þegar
frysti í fyrrinótt byrjaði
flóðið að sjatna og hafði
verulega úr því dregið síð-
degis í gær. ;;
í fyrrakvöld voru bæir
meðfrfim Hvítá £ Borgar-
firði umflotnir j af vatni,
svo að iUiært var að þéim.
Þannig vár úm Hvitárbákka
og að nokkru Ieyíi ua Hvít
árvelli. :v ■■' —
Véldælur voru notaðar til
að ðæla vatni úr kjöllúrúm
og hlöðum, þar sem hey lá
undrr skettimdum.
Upp um héraðið var viða
vandi á ferðmn vegna
vatnselgsins. Rann víða
vatn í hlöður og olli tjóni
og einnig inn í kjaiiara í-
buðarhúsa.
Á nokkrum istöðum: vjöru
notaðar véldælur til að
dæla vatni úr húsunum, en
á öðrum stöðum voru jarð-
ýtur og dráttarvélar teknar
til að ryðja ofan í skurði
sem myndúðust við veggi
undan vatnsþunganum.