Tíminn - 12.04.1953, Page 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
37. árgangur.
Keykjavík, sunnudaginn 12. apríl 1953.
82. blað.
Menníashóllnn á Lmigarvutmi:
Virðuleg athöfu a
Laugarvatni í dag
í dag fer fram að Laugarvatni athöfn til merkis usra það,
að fyrirhugaður menntaskóli í sveit er formlega settur þar
á stofn. Er þar með komið í höfn langvinnt baráttumál, og
opnaður nýr möguleiki fyrir fólk, sem lítil eíni heiir að
ljúka stúdentspróíi.
Athöfnin á Laugarvatni
hefst með því, að séra Ingólf-
ur Ástmarsson á Mosfelli flyt
ur bæn. Síöan taka til máls
Bjarni Bjarnason, skólastjóri
á Laugaryatni, og hinn nýi
skólameistari menntaskólans
þar, dr. Sveinn Þórðarson. Að
síðustu talar menntamálaráð
herra.
Faðir menntaskólans.
Sá maður, sem borið hefir
hita og þunga baráttunnar
fyrir menntaskóla í sveit, er
Bjarni Bjarnason skólastjóri,
án áhuga hans og ötulleika
væri þessum áfanga ekki náö.
Framar ölium mönnum öðr-
um ber að þakka honum, að
nú er menntaskólinn kominn
á stofn. Má hann kallast fað
ir þessarar menntastofnunar,
er nú rís að Laugarvatni, þa.r
Fimm milljón kr. aflaverð-
mæti á tveimur dögum í Eyjum
Bjarni á Laugarvatni.
sem nann nefir um langt
skeið starfað af farsæld og
drenpcskap að skólam41um.
Mikill steg'iir nctaMta á þrönguui miðum,
þar sem nveajuniikið ssflast
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum.
Síðasta vika var ein með meiri aflavikum í Vestmanna-
eyjum, enda þótt ekki væri sjóveður alla daga og páskahelgi
í byrjun vikunnar. En tvo daga, í fyrradag og miðvikudag-
inn, komu á land um 2000 lestir af bátafiski.
Mikil þröng á miðum. Flestir með um 20 lestir.
Mikil þröng er á miðum í fyrradag voru flestir bát
Eyjati.itia og er hin mikla arnir með mikinn afla. Sá
fiskigengd á tiltölulega litlu aflahæsti var með 45 lestir.
svæði. Kemur þvi oft fyrir Var það Hellisey, skipsti,óri
að bátarnir leggja net sín yf Eyjólfur Gíslason. Meginn
ir hjá þeim næsta eða veiðar hluti bátanna var þennan dag
færi þeirra reka saman í með um og yfir 20 lestir í afla.
flækjur. Verða nokkur spjöll Auk heimabátanna i Eyjum
á veiðarfærum og afla leggja þar á land mikill fjöldi
vegna þessa. jaðkomubáta. Tala þeirra er
Á miðvikudaginn bárust ájnokkuð breytileg, en 30—40
land í Eyjum um 1000 lestir, aðkomubátar leggja þar upp'
af fiski. Er vigtin miðuð við afla. Koma þeir að vísu ekki
slægðan fisk. Lifrarmagnið
úr afla þessa eina dags var
um 90 lestir.
Framsóknarvist
að Hótel Borg
I ráði er, að Framsóknar-
vist á vegum Framsóknar-
félaganna í Reykjavík, verði
næstkomandi föstudags-
kvöld að Hótel Borg.
Nánari frásögn um þetta
mun verða í næsta blaði,
sem út kemur á þriðjudag-
inn.
’ Kynning verka Ein-
Vöruvöndun er grund-
völlur útflutningsins
SkreiðarsamlagSð hefir
brugðizt undarlega við því,
er Tíminn gerði þá kröfu,
að hið fyllsta kapp yrði lagt
á það að vanda sem allra
mest verkun á þeim vörum,
sem eru helztu útflutnings-
afuröir okkar. Það liefir ráð
izt nyeð dylgjum að blaðinu.
v Ítaiía, Svíþjóð og Finn-
land eru þau lönd, þar sem
skreiðin er seld beztu verði,
en þar er líka gerð krafa
um fyrsta fiokks vöru. Það
á því að vera keppikefli
landsmanna, að sem allra
mest af skreiðinni nái þeim
gæðum, að hún sé hæf til
sölu þar, en sem minnst
verði Afríkufiskur.
Fjársöfnun til
styrktar fólkinn
að Auðnum
Nokkrir Svarfdælingar
liafa gengizt fyrir því, að
hafin er almenn fjársöfnun
"til styrktar fólkinu að Auðn
um í Svarfaðardal, sem lifði
af hina hörmulegu atburði
þar um bænadagana.
Skrifstofa Tímans tekur á
móti framlögum hér í
Reykjavík, ef Svarfdælingar
búsettir hér um slóðir og
aðrir vildu leggja góðu máli
lið.
Skreiðarsamia.gið { hefir
unnið að því að bæta verk-
unina, en margir standa ut-
an þess, og misfellur um
verkunina eiga sér óneitan-
lega sums staðar stað, og
Skreiðarsamlagið ætti að
fagna því, þegar kröfur eru
gerðar um, að komið sé í
veg fyrir misfellurnar.
Tíminn fagnar því, þegar
nýjar brautir eru ruddar í
fiskverkunarmálum, og sök
um áhuga á því, að sem
allra bezt verði til herzlunn
ar vandað, hefir verið vak-
ið máls á því, sem miður fer
og hætta getur stafað af.
Það er nauðsynlegt, að fisk-
urinn sé sem bezt hreinsað
ur og herzlan fari fram á
þeim stöðum, þar sem sízt
er hætta á moldroki og sand
roki. AðhaM er nauðsynlegt
í þessum efnum sein öðrum,
og það ætti að vera Skreið-
a.rsam’aginu ánægjuefni,
cn ekki að vekja reiði, að
flestir aðilar hvetji til vöru-
vöndunar og samvizkusemi
í meðferð svo þýðingarmik-
illar útfluíningsvöru sem
skreiðin er. íslendingar
hafa svo góð hráefni úr að
vinna, að varan á að geta
orðið frábær áð gæðum þótt
tíðarfarið hafi auðvitað
mikil áhrif á verkun skreið
ar. Og meðan meginhluti
skreiðarinnar er ekki af-
bragðsvara, getum við ekki
verið fyllilega ánægðir. Að
CFramh. á 2. síðu).
Frá Hafnarfirði
aíðastli'öið fimmtudags-
kvöld hafði Framsónkarfélag
Hafnarfjarðar samkomu í A1
þýðuhúsinu. Fyrst var sýnd
fögur kvikmynd úr Axarfirði.
Þar næst var spiluð
Framsóknarvist undir stjórn
Vigfúsar Guömundssonar, er
að henni lokinni flutti stutta
ræðu í tilefni næst’u Alþing-
iskosninga í Hafnarfirði.
Næst flutti frambjóðandi
iFramsóknarflokksins, Eirík-
ur Pálsson, fyrrv. bæjarstjóri
ávarp. Var honum og máli
hans tekið með miklum og
almennum fögnuði samkomu
gesta. Loks var stiginn dans
undir röggsamlegri stjórn
Guðmundar Magnússonar í
einu danshléinu afhenti for-
maður félagsins, Guðmundur
Þorláksson, verðlaun til sig-
urvegaranna í spilakeppni,
(Framh. á 2. $tðu).
til hafnar nema með höpp- ~ j,.
um og gioppum 0g leggja afia ars Beneoiktssoiiar
sinn upp annars staðar marg
ir hverjir, ef það þykir hent-
ugra.
Bókmenntakynning stúd-
En í afiahrotunni í vikunni'entaráðs háskólans, sem helg
lögðu nokkuð á annað hundr,uð er Einari Benediktssyni,
að bátar upp afla sinn í Eyj-
um á einum degi.
Mikil verðmæti úr
liafdjúpinu.
Það eru mikil verðmæti,
sem sjómennirnir hafa lagt
á Iand þessa tvo stóru afla-
daga í Eyjum, Lætur nærri,
að útflutningsverðmæti
dagsaflans á miðvikudaginn
og föstudag sé um fimm
milljónir króna.
verður j hátiðasai háskólans í
dag og hefst klukkan 5. Stein
grímur Þorsteinsson prófess-
or flytur erindi um Einar, en
auk þess lesa leikarar úr verk
um hans, Sveinn Skorri
Höskuldsson les úr ritdómum
um skáldskap hans og karla-
kór háskólastúdenta syngur.
Öllum heimill ókeypis aðgang
ur.
íslenzkar Ijósmyndir
sýndar víða um lönd
Margar myndaima sýndar í glngga Hans
Petersen í Bankastræti unt helgina
; Búið er að velja um 40 úrvals ljósmyndir teknar af íslenzk-
---------------------; um áhuga- og atvinnuljósmyndurum, sem sendar verða í
, j íslenzkri sýningarmöppu, sem ferðast mun síðan á milli
ÍQlíltlflQITlAt í lairfll-. mar?ra þjóðlanda til sýninga á vegum alþjóðasamtakanna
IðiullUðlllul 1 F.I.A.P., sem Hið íslenzka ljósmyndafélag, er stofnað var
| j^jl^ licfst * ^líðnu hausti’er aðili að<
í í kvöld
Meðlimir í alþjóð'asamtökum.
íslenzku sýningarmyndirn-
(ar eru eftir meðiimi þess fé-
; lags og Lj ósmyndaklúbbs
í kvöld kl. 8 hefst að Háioga Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
landi íslandsmeistaramót í ar og nokkra aðra, sem ekki
körfuknattleik og taka fjögur eru félagsbundnir í þessum
lið þátt í mótinu, ÍR, Gosi,' samtökum.
íþróttafélag stúdenta og ÍF. j Formaður H.Í.L. er Hjálm-
í' kvöld verða háöir tveir leik- ' ar R. Bárðarson skipaverk-
ir milli ÍR og Gosa annars veg fræðingur.
ar og IS og IKF hins vegar.
ÍKF, félag starfsmanna á
Keflavikurflugvelli, sigraði á
þessu móti í fyrra. ÍR og Gosi
sjá um mótið að þessu sinni
í sameiningu.
Mótið heldur áfram á
þriðjudagskvöld kl. 8.
Islenzka félagið er búið að
fá hingað tril lands Ijós-
myndamöppu með 40 úrvals
ijósmyndum frá Sviss og
verður íslenzka sýningin
send sem endUil'gj ald fyiir
hana og fer fyrst til höfuð-
stöðva samtakanna í Sviss,
en þaðan til annarra landa,
þar sem myndirnar verða
sýndar.
Góð landkynning.
Þessar íslenzku lljóismynd
ir eru góð landkynning fyrir
ísland og vinnur Hið ísl.
lj ósmyndafélag og hjálpar-
aðilar þess því þjóðþrifa-
starf. Er þar ekki einungis
um að ræða margar ljós-
myndir, sem fyllilega stand
ast aamanburð v‘ið úrvals-
ljásmyndfr erlencjis, hleldur
er að mörgum myndunum
góð landkynning, þar seffii
þær gefa um leið lýsingu á
landi og þjóð.