Tíminn - 12.04.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.04.1953, Blaðsíða 3
TÍMINN, sunnudaginn 12. april 1953. r 3. 82. blað. híen.dLngalDættLr Morgunblaðsmaður spyr: Þjóðarandi, hvað er nú Sextugun Kristófer Grímsson í dag er Kristófer Gríms- j son, búfræðingur, Silfurteig, 4, sextugur. Hann er fæddur í j Steig í Mýrdal 12. apríl 1893. : Kristófer er kunnur vel í Reykjavík og í grennd, en þar hefir hann starfað að jarð- rækt, oftast sem trúnaðar- maður eða forustumaður jarð ræktarframkvæmda, óslitið milli 30 til 40 ár. Verkin, sem hann hefir unnið að eða hafa vérið unnin undir hans stjórn, tala þar skýrustu máli. . Þó að mér þætti það nokk urs um vert að koma hér með yfirlit yfir störf Kristófers, þá hefi ég engin tök á því. Það géraTþéir, sem eru því kunn- arú Eir hann hefir alla tið yerið vel virkur starfsmaður ög nú hin síðari ár með til- styrk tækninnar'verulega stór virkur. .. Móðir Kristófers er Guð- rún Markúsdóttir, ættuð úr Flóa í Árnessýslu, er var lengi tiúsfreyja á Skeiðflöt í Dyr- 'hólahreppi, mikil búsýslu- tfeona. Hún er nú hálf-níræð og býr að Silfurteig 4. Faðir Kristófers var Grímur Einars Íon, bóndi í Steig, Runólfs- .sonar bónda og skálds. Grím- ur yar talinn mikill atorku- maður. Eflir - fárra ára sambúð þeirra Skeiðflatarhjóna jnissti Guðrún mann sinn frá þremur kornungum börnum ög vaf--Kfistófer þeirra elzt- -ur. Að honum látnum fékk Guðrún til fyrirvinnu ungan mann, Jón Jónsson, Sigurðs- sonar frá Skarðshjáleigu. Þessum ágætismanni giftist Guðrún nokkru síðar og var það föðurlausum börnum hennar mikið lán. Var sam- búð þeirra hjóna ujn rúm- 'lega aldarfjórðungsskeið að Öllu hin farsælasta. Jón gekk börnum hennar í föðurstað og auk þeirra eignuðust þau S böfn. Komust þau öll til þroska, nutu mikillar hylli 'góðra manna, en tvö þeirra eru látin," tveir bræður. Þau, feem eru á lífi, búa öll á Silfur- teig 4. Auk þeirra búa nú í samá húsinu þrír synir Kristó fers og ég veit ekki betur en að þar sé ágætt heimilis- og -félagslíf, enda hygg ég að Kristófer sé gæddur miklum félagsþroska. Árið 1910 fór Kristófer í búnaðarskólann á Hvanneyri, þá 17 ára og tók próf þaðan vorið 1912. Var hann það vor við jarðabætur í Reykjavík, en hvarf þá heim til fóstra síns og móður sinnar. Hér í Dyrhólahreppi vann hann svo næstu árin að venjulegum heimastörfum eða jarðabót- um meðal bænda hér. Árið 1917 fór hann frá Skeið flöt og settist að í Reykjavík. Hefir hann verið þar búsett- ur siðan, fyrst um nokkur ár í Sogamýrinni. Byggði þar og braut land. Skipti þá um bú- staði og bjó loks að sér til frambúðar á Silfurteigi 4. Alla tíð hefir Kristófer unn ið að jarðrækt, fyrst frá 1918 til 1925 að framræsla í Rvík og þar í grennd, en lengi síð an og við vaxandi umsvifa- mikil jarðræktarstörf með smærri og stærri vélum. Sam hliöa þessu hefir hann verið Höfundur „Staksteina" í Mbl. skrifaði 10. þ. m. glepsu um stjórnarskrármálið út af grein, sem Karl Kristjánsson, Hátíðadagar, dómsmála- ráðherrann og Malenkoff Við höfum lifað sögulega' og er beiskju blandin ánægja, páskahátíð. íslenzkur veðra-1 að heyra þann innblásna tala hamur hefir minnt okkur eft um csvífni sakbornings. Er honum nær, að snúa geiri sínum gegn dómsmála- irminnilega á, hvar við búum á hnettinum. Jafnhliða fregn ... . ... , . ,. . um um skemmtisiglingu Gull stjórninni fyrir stórvitaverð- a þmgisma ur, ir í i iman- fQgs th Só]arlanda, berast hel'an tírátt á málinu, sem búið um 8. þ. m. um það mal. .. ka]dar harmafréttir norðanjer að standa á 5. ár. Karl sagði, um !eið og nr ranoj, þar sem snjóflóðl hann skírskotaði til tveggja færir allt í kaf. Engum er! Að kunna að þegja. ljóðlína eftir Einar Benedikts þyrmt, en með harðfylgi tekst ] Hvers vegna er Mbl. fyrir son, að tillaga Framsóknar- að grafa ufandi og dána upp munn dómsmálaráðherra að manna um aff Alþingi ákveði, nr snjódyngjunum. iýfa upp mál Helga Benedikts að lýðveldisstjórnarskráin isonar í byrjun páskahelg- skuli fullgerð á sérstöku Páskagrein Mbl. jinnar? Er þeim félögum ekk:. stjórnlagaþingi, væri t i 1- j kirkjunum er sungið nóg, að dómur gangi í mál- I a g a u m a ð f e 1 a !(Sigurhátið sæ] og blíð/< En inu, þegar dómsmálaráðherra þjoóarandan um lítill hatíðablær er a sumu> I vill? Er það e. t.v. vond sam- stjornarskrarmalið. Qg stærsta blað iandsinS(jvizka þeirra félaga, sem seg- Höfundur jjStaksteina** gap yfbl hóf hátíðina á skírdag ir til sín? Skilui dómsmála— ir af undrun og verður allur nreð heillar siðu ádeilugrein i ráðherra, aö hann hefir halc: að spurningarmerki. Þ j ó ð- a samstarfsflokksmenn sína.!Íð sv0 ^ rnálinu, að það verð- araiidi? Það getur ekki Er meginhluti greinarinnar verið góður andi, — ekki talinn skrifaður eftir inn- trúnaðarmaður og mæhnga-! Sjálfstæðisflokksandi. b]æstri frá dómsmálaráö- nágrenni Hann setur háðsmerki aft herranum, eða jafnvel af maður í víðlendu borgarinnar. Ég hefi ekki spurzt fyrir um það, hvernig Kristófer hafi verið látinn eða hve vel honum hafi verið treyst þar x sveit. Um það þarf ekki að spyrja. Hann hlýtur alls stað ar að vera vel látinn, og hon um er allstaðar treyst. Skap festa hans, einurð og dreng- lyndi, tryggja honum traust góðra manna. Táp og dugn- aður er honum í blóð bor- inn. Greind hans er glögg og skyggn á galla og kosti manna, málefna og verkefna. Að svo miklu leyti, sem hægt er að segja, að sérhver sé sinnar gæfu smiður, þá er það víst, að Kristófer Gríms- son hefir verið það. Föðurlaus á bernskuskeiöi varð hann an við þennan anda. honum sjálfum. Má með réttu Isegja, að þau eindæmi séu jverst, að nota páskahelgina Morgunblaðið hefir að und tn þeirrar iðju. Drýpur ólyfj- anförnu verið að birta tillög- an af örvum höf. og er mikið j ur frá Sjálfstæffismönnum lánleysi, að geta ekki geymt um breytingar á stjórnar- Þær í sinum fram um há- skránni t. d. að því er snertir tíðina. kjördæmaskipun og kosninga' fyrirkomulag. Ein var frá Dómsmálastjórnin. Bjarna Benediktssyni, önnurj Mbl.höf. fullyrðir, að Helgi jafnsnemma frá Gunnari Benediktsson i Vestmanna- Thoroddsen, þriðja frá Jóni eyjum hafi á nýafstöðnu Pálmasyni c. s. frv. — og hver j flokksþingi Framsóknar- stefndi í sína átt. j manna, haft forustu um á- Sé litið á þessar tillögur Jyktun ÞinRsms um vítur á sem tillögur Sjáifstæðisflokks öómsmálastjcrnina. En al- ins, þá er andi þeirra viðsjár- 1 gerlega er þetta gripið úr verffur nokkuff. |lausu lofti °£ Því fleipur eitt . . . . , _ , . hjá Mbl.höf. Helgi hvorki Edrát!CJZ ír\*Zh *ðE°k'tillöguna né hafði fram sögu fyrir henni, og var ekki staddur á fundi, þegar um ur dómsmálastjórninni ti.t skammar, hvernig sem dóm - ur fellur? Þessar upphrópanir Mbl. séu því ekki annað en neyö • arstunur erfiðra hugaróra. — ■ En er þá ekki betra, að kunne, að þegja? Laufeyjarson — sá er var Æs- j „ . , ,, , . um óhollastur — gerffi sér fynr því lám að fá agætan húg vjó Fránangursfoss og fóstra, sem gekk honum í foð!.ofA. - . . . ... .. Malenkoff. Þau tíðindi gerðust um páskana, að málatilbúnaður valdhafa Rússlands á hend- ur allmörgum læknum vegna meintra morðtilrauna, var lýstur ástæðulaus með öllu. en læknunum sleppt úi: fangelsi. Jafnframt voru harmaðar aðfarir dómar- anna, við að fá þessa sak- lausu menn til að játa á sig glæpi, sem þeir höfðu ekkj drýgt. Er fréttin merkileg og við- brögð núverandi valdhafa Rússa, munu vekja alheimá athygli. fékk hafffi á því dyr til allra höf- uðátta, svo að auðvelt væri urstað, svo að hann ágætt uppeldi í skjóli mðður j útgöiigu Vhvaða átt, sém smnar. Það þykist eg likal mega fullyrða, að Halldórl skólastjóri og Hvanneyrar- heimilið hafi haft mjög góð áhrif á Kristófer og eflt hann til framtaks og mikilla dáða. Og þar hefir hann fengið hald góða undirstöðu þekkingar og verkhæfni og aukna trú og traust á landið. var rætt. - Er Það Hver er sekastur? ádeila á dómsmala- var, hana þung a uuuuuxih- j Dómsmálast j órninni er sriórnina, þegar maður henni hollt að hugleiða, hvort Helgi i ef kvika bvrfti. . mjög nákominn, tekur sér j genediktssorL hefir brotid Tillöffur Siáifstæffícma-nna fyrÍ1 henöur 1 bl’riun paska" jmeira af sér gegn hinu ís- JSXUSfSZSZSi.XfTjSLTSÍ* hundruð fundarmenn úr öll- þær sem tillögur flokksins. Finnst höf. „Staksteina“ um héruðum landsins rita, þar vera hinn rétti andi? að er skröksaga. ■m97V[WJ Frændur eru frænd- Rétt er að ráðleggja höf. „Stak uni verstir. Síðast en ekki sízt má full- j steina“, sem ekki skilur orðið Svo segir gamall málshátt- yrða, að þá verður framtíðar , þ j ó ð a r a n d i, að lesa ur» °S Þykir til ónáttúru. Hitt himinn Kristófers glaðbjart-, kvæffi þaff, sern Karl Krist- hefir þótt aöalsmerki, að ur, er hann fær sér við hlið, jánsson vitnaði til og tók orff reynast frændum drengur í konuna, sem hefir verið föru ið upp úr. Kvæffið heitir: „Á raun. nautur hans svo að segja all-j Njálsbúð“. Eigi hann ekki Ijóð Greint hefir verið frá, að ___ ^_____ ___ an starfsdaginn, það sem af. mæli Einars Benediktssonar, Þeir Helgi útgerðarmaður í hans> tvíbura, sem fæddusb honum er liðið. En Kristófer lánar einhver honum hau. , Vestmannaeyjum og Bjarni steinblindir á báðum augum. er kvæntur Guðnýju Jónsdótt Frammi fyrir Einari Bene dómsmálaráðherra Benedikts ur, bónda á Kimbastöðum í diktssyni mun hann skynja, son> væru frændur ekki langt Skagafirði, Jónssonar og konu aj Lundúnaþokan, sem hann fram ? ættir' Er þetta fennl' hans Guðrúnar Eggertsdótt- talar um í „Staksteinum“, er legt’ þvi margt er likt með félagið hefir brotið gegn hon um með þeim hætti, er mál- sóknin gegn honum hefir veí.’ ið rekin. Á þíssum árum, sem dóms- málaúaðherra hefir haldiö’ uppi málarekstri gegn Helga Benediktssyni, frænda Bjarna Benediktssonar, hefir í Vest- jmannaeyjum á heimili Helga, gerst mikil harmsaga. Snemma á árinu 1952 áttu iþau hjón, Helgi og kona ur. Það mun hann telja sitt mesta ævilán, svo miklum kostum er sú kona prýdd. Hvort við annars hlið hafa þau hjón vaxið að manndómi og mannkostum. Stefán Hannesson. móffa á sjálfs hans augum. þeim. Eru báðir dugmiklir , skapmenn, og hafa það álit jhjá andstæðingum sinum, að þeir láti sér ekki allt fyrir uimiiimnmciiiMiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimui Sjálfstæffismenn hafa enn brjósti brenna sem komiff er aðems kastaff ómerkilegum staksteinum í óþolinmæði. Morgunblaðinu að tillögu Mbl hof talar um Helga Framsóknarmanna um stjórn Benediktsson sem „marg- I Iafa,ÞÍn8’ °8 kastararnir ekki dæmdan afbrotamann.“ Ekki I Kaupum — Seljumí] a nafns s™® setlð- li+,er skörulegt’ að hoggva svo - I j Af þessu stemkasti, þott lit ur skúmaskoti til manns, sem e ið sé, virffist samt mega nýtur þess trausts í heima- 1 marka, að þeim sé óljúft að sveit sinni, að vera kosinn* | sleppa stjórnarskrármálinu forseti bæjarstjórnar. I úr flokksgreipum sínum í Þetta gera þeir sem þekkja Stærsta og fjölbreyttasta | hendur þjóffarinnar og gefa Helga bezt, og kemur ekki til úrval landsins. Önnumst I ■ henni tækifæri til þess aff frændsemi. Rifflar Hagiabyssur viðgerðir. GOÐABORG Freyjugötu 1. | ráffa því til lykta með nýrri, pá kennir óþolinmæði hjá En læknisfræðileg skýring & blindfæddum börn er sú, aö móðirin hafi á fyrstu mán- uðum meðgöngutímans oröiö fyrir óhagstæðum geðhrifum. En einmitt á þessum mán- uðum stóð málareksturinn gegn Helga sem hæst. Geðleysi. Aldrei verður sannað hvoi'i; hinn lánlausi málarekstu:.’ gegn H. B. á hér aöalsök. Eia það verður heldur ekki af- sannað. En því miður eru lík urnar sterkar. Þá er bikarinn næsta fuli ■ ur, og má virða til geðleysl manna, að krefjast ekki stöðv unar á öllum þessum máia- rekstri. Einkum er þessu beint til kvenna cg mæðra, = skipan. ! höf. yfir hve langan tíma sem skilja betur en affrir hvei’ <iimiiiiiiiiumitnuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiumi«iiiiiiiiiiiiiiiit þ j Ó Ö 2i T 2L II d í. | j Þetta er máske efflileg af- taki að fá Helga dæmdan. | staffa á meðan þeir hafa ekki En allir dugandi menn reyna l'áttaff sig á því, aff til er að verja sig og heimili sitt. :Ennþá búum við í réttarríki, raun þaff er foreldrunum, aía litlu tvíburarnir skuli Vera steinblindir. CFramhald á 7. siSu). !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.