Tíminn - 12.04.1953, Síða 6
6.
TÍMINN, sunnudaginn 12. apríl 1953,
82. blað.
PJÓDLEIKHÚSID
Landið gleymda |
Sýning í kvöld kl. 20.
sinfóníutónleikar
þriðjudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11 til 20. Símar 80000 og 82345.
Sími 81936
Astir Carmenar
(The Loves of Carmen)
Afar skemmtileg og tilþrifamik
il, ný, amerisk stórmynd í eðli-
legum litum, gerð eftir hinni vin
sælu sögu Prospere Marimées
um Sigaunastúlkuna Carmen.
Rita Hayworth,
Glcnn Ford.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BÍÖ
Bréf til þriggja
kvenna
(A Letter to three Wives)
Bráðskemmtileg og spennandi
amerisk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Linda Darnell
Jeanne Crain
Ann Sothern
Kirk Douglas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vér héldum heim
Hín sprellfjöruga grínmynd
með:
Abhott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
BÆJARBÍO
— HAFNARFIRÐI —
Borg gle&innar
Stórfengleg frönsk dans- og
söngvamynd.
Roland Alexandre
Genevieve Page
Ennfremur koma fram í mynd-
inni: — Neijla Atjes og Janine
Monin frá Casino de Paris og
fjöldi listamanna frá Folies
Bergéres og Moulin Rouge.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 9184.
Myndin hefir ekki verið
sýnd í Reykjavik.
Red Ryder
Allan Lane
og indíánastrákurinn
Bobby Blake.
Sýnd kl. 3.
Sími 9184.
HAFNARBÍÖ
Sómahonan
bersynduga
(La P Respectueuse)
Áhrifamikil og djörf, ný, frönsk
stórmynd, samin af Jean Paul
Sartre. Leikrit það eftir Sartre,
sem myndin er gerð eftir, hefir
verið flutt hér í ríkisútvarpið
undir nafninu: „í nafni vel-
sæmisins".
Bönnuð innan 16 ára. I |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ævintýri Chaplins
Spennandi gamanmyndir með
Chaplin.
Sýnd kl. 3.
—■»»«—■ «■«»■■■»■
LEIKFÉLAG
KEYKJAVÍKUP0
Góðir eiginmenn
sofa heima
30. sýning
í dag kl. 3. — Aðgöngumiða-
sala frá kl. 1. Sími 3191. ■
Fáar sýningar eftir.
Næsta sýning
þriðjudag kl. 8. — Aðgöngu-
miðasala kl. 4—7 á morgun,
mánudag. Sími 3191.
Fáar sýningar eftir.
Vesalmgarnir
eftir Victor Hugo
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 2 f dag.
Sími 3191. Sýningu lýkur kl. 12
AUSTURBÆJARBÍÖ
Æshusöngvar
(I dream of Jeanie)
Skemmtileg og falleg, ný, amer-
ísk söngvamynd í eðlilegum lit-
um um æskuár hins vinsæla
tónskálds Stephen Foster. í
myndinni eru sungin flest vin-
sælustu Fosters-lögin.
Aðalhlutverkið leikur vestur-
íslenzka leikkonan:
Eileen Christy,
ennfremur:
Bill Shirley,
Ray Middleton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gög og Gohhe I
herþjónustu
Hin afar spennandi og spreng-
hlægilega gamanmynd með
Gög og Gokke.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
♦♦♦♦♦♦♦♦<
TJARNARBÍÖ
Nóttin hefir
þúsund augu
(The Nigth has a thousand
Eyes)
Afar spennandi og óvenjuleg,
ný amerísk mynd, er fjallar um
dulræn efni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Regnbogaeyjan
Sýnd kl. 3.
Mjallhvít og dverg
arnir sjö
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
GAMLA BÍÓ
Drottning Afríhu
(The African Queen)
Fræg verðlaunamynd í eðlileg-
um litum, tekin í Afríku undir
stjórn John Hustons.
Snilldarlega leikin af
Katharine Hepburn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLi
RÍsinn og stein-
aldarhonurnar
(Prehistoric Women)
Spennandi, sérkennileg og
skemmtileg, ný, amerísk litkvik
mynd, byggð á rannsóknum á
hellismyndum steinaldarmanna,
sem uppi voru fyrir 22.000 ár-
um. í myndinni leikur islending
urinn Jóhann Pétursson Svarf-
dælingur risann Guaddi.
Aðalhlutverk:
Laurette Luez,
Allan Nixon,
, Jóhann Pétursson.
!_ Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mannkynið. . .
(Framh. af 4. síðu).
hana — vegna þess að fortíð-
in hefir verið rekin langt
aftur í söguna af hinni bylt-
ingarkenndu breytingu á hlut
föllum, sem er afleiðing
tæknibyltingar þeirrar, sem
nú er að fara fram.
Hvað verðum við að gera
til þess að bjargast? Kjarn-
inn í .erfiðleikum okkar er
hinn mikli hraðamismunur
milli hinnar örskjótu hreyf-
ingar hins vísindalega skiln-
ings, sem getur valdið bylt-
ingu í tækninni á einum
mannsaldri, og hinnar mjög
svo hægu hreyfingar undir-
meðvitundar mannssálarinn-
ar, sem þekkir enga breyt-
ingu og er sú sama í dag, í
gær og alltaf. í raun og veru
þá hreyfist undirmeðvitund-
in iíka, en viðbrögö her.nar
eru óendanlega hæg miðað
við hraða hins vísindalega
skilnings, og mismunurinn á
hraða þessara tveggja and-
iegu hreyfinga er kjarninn í
vandamálum stjórnmála-
mannsins. Vöntun undirmeö-
vitundarinnar á þeim hæfi-
leika að fljúga með hraða
hins vísindalega skilnings
getur rekið hana, í blindri
ofsahræðslu, út í óskynsam-
lega, þráa íhaldssemi, ósam-
kvæma nútímanum, sem get
ur leitt yfir okkur ógæfu
nema við getum komið því
þannig fyrir að fá hjá for-
lögunum þann tíma, sem
undirmeðvitund sálarinnar
þarf til hinnar hægu og sárs-
aukafullu aðlögunar við hin-
ar óhjákvæmilegu aíieiðing-
ár, sem samfara eru bylting-
arkenndum breytingum á
sviði tækni.
Hin hraðfara tækni hefir
nú skyndilega fært fjölda
mannfélaga í kjarnorku-
sprengjunálægð hvors ann-
ars — mannfélög, sem enn í
dag eru í órafjarlægð hvort
frá öðru í sálfræðiiegum
skilningi, vegna þess, að
þessi mannfélög voru ein-
angruð hvort frá öðru á tím-
um seglskipanna, hestvagn-
anna og hjólbaranna, sem við
höfum lifað á allt til þessa
tíma. Þau þurfa tíma til þess
að þroskast og nálgast hvort
annað í anda, eins og þau
eru nú í holdi; og þessi þörf
fyrir tíma krefst þolinmæöi
og umburðarlyndis.
Við getum enn ekki eygt
þann dag, er Vesturveldin
og Rússland geta búið saman
sem ein hjörð með einum
hirði, vegna þess — eins og
sérhver borgari hvaða ríkis,
sem er, veit — að það er ó-
framkvæmanlegt fyrir þjóð-
ir að hafa slíkt stjórnmála-
legt samstarf sín á milli,
nema þær búi við sömu kjör.
Bezta stjórnmálalega sam-
bandiö, sem von er um, að
þau geti haft sín á milli, unz
áðurnefndu marki er náð, er
að viðhalda núverandi á-
•standi og vona hið bezta. Það
er mjög nauðsynlegt fyrir
okkur öll, meðan við erum ó-
kunnug hvort öðru, að Vest-
urveldin og Rússland geti við
haldið þannig sambandi sín
á milli, að þau reki ekki út í
þriðju heimsstyrjöldina: og
Sameinuðu þjóðirnar eru sá
vettvangur, sem fíllinn og
hvalurinn geta haft viðskipti
á, þar til þeir hafa melt þann
sannleik, að fíllinn, hvalur-
inn og leðurblakan, eru öll
spendýr, hversu ólik, sem
þau annars eru í útliti.
Á meðan er sannarlega
sjálfsagt, að hvetja fíla, hvali
og ieðurblökur til að bindast
fjölskyidusamtökum við aðra
MARY ERINKER POST:
Anna
Jórdan
76. dagur.
bretti upp ermarnar. Hún fór úr skóm og sokkum og hljóp
síðan með hlújárnið og fötuna fram í flæðarmálið að grafa
eftir skelfiski. Sandurinn var kaldur og votur undir berum
fótum hennar.
Er Hugi kom ofan'frá gistihúsinu, var fatan orðin hálffull
af skelfiski og hún sriéri sér við til að veifa til hans. Hár
hennar hafði losnað úr viðjum og féll nú laust niður um
herðar hennar og axlir. Hann féll í stafi við að sjá hana
með bera handleggí og berfætta og tók hana skyndilega í
fang sér og þrýsti henni að sér.
Hún hafði kveikt- eld til að hita steinana, svo að hægt
væri að baka skelfiskinn. Hann virti hana fyrir sér, þegar
hún rakaði öskunnirirá, er steinarnir voru orðnir nógu heitir.
Síðan lagði hún rakt þang ofan á steinana, skelfiskinn ofan
á þangið og enn lag áf þangi og síðast segldúk, sem hún hafði
íundið.
„Það verður ekki hægt að borða þetta strax“, sagði hún.
„Hvar lærðir þú að matbúa skelfiskinn svona“? sagði hann
og starði á hana fullur aðdáunar.
„Ég lærði það af Sívásí-Indíánum í Alki“, sagði hún hiægj-
andi. Er hún hafði gérigið frá skelfiskinum, þvoði hún andlit
sitt og hendur, lagáði föt sín og settist síðan við hlið Huga
og greiddi hár sitt. Henni fannst ekki til þess hugsandi að
setja skóna upp; hún sat og gróf tærnar í þurran og hlýjan
sandinn.
„Festu ekki hárið upp strax“, hvíslaði Hugi, er hún ætlaði
að hnýta það í hnakkanum. , ....
„Þvi ekki“? Hún leit á hann og hallaði höfðinu til annarr-
ar hliðarinnar Það var glampi í augum hennar.
„Það er svo fallegt, svona laust. Leyfðu mér að horfa á
það um stund“. Harin rétti út hönd sína og lét hárið falla
um greipar sér, síðan jþrýsti hann lokk af því að andliti sínu.
„Það er eins og silki“, sagði hann lágt. „Og það er ilmur af
því eins og af viðarreyk og villtum rósum“.
Hún lagðist á bakið og brosti letilega til hans. Henni leið
svo vel í þessari björtu sól með þangilminn í vitum. Henni
fannst nú, að hún væri persóna, Anna Jórdan. Það var í
fyrsta sinni síðan riún yfirgaf hafnarhverfið, að hún fann
til slíks. Og hún fann vald sitt, er hún sá Huga kveikja sér
í vindlingi með tiþrandi hendi. Hann elskaði hana; hann
þráði hana; hann myndi gleyma Emilíu Karlton. „Ó, ég er
svo hamingjusöm“. Hún hló og lokaði augunum liggjáridi á
bakinu í sandinum.
Hugi sat og virti hana fyrir sér um stund, en önnur hendi
hans var enn íalin í.hári hennar. Hann var fölur í andliti
og vöðvi í öðrum vanga hans herptist öðru hverju. „Þú ert
einkennilegasta stújka, sem ég hefi nokkru sinni kynnst,
Anna Jórdan", sagði hann allt í einu. Hann laut yfir haria
cg hún opnaði augun og horfðist í augu við hann. Hún þráði
mjög heitt að hann kyssti hana. Varir riennar bærðust
eggjandi og hún var heit í augum. En hann stóð upp og
sagði snöggt. „Ég held ég fari og syndi. Er þér ekki sama,
þótt ég fari frá þér um stund“?
Hún hristi höfuðið og hann hraðaði sér í burtu ofar á
ströndina. Hún andvarpaði, rétti hendur sínar yfir höfuðið
og brosti. Hann hafði langað til að kyssa hana, það farin hún
á sér. Og hann mundi koma aftur. Hún sneri sér á hliöina,
lagði höfuðið á arm sér og sofnaði.
Það var komið sólarlag, er þau borðuðu skelfiskinn.
„Ég hef aldrei bragðað svona góðan mat“, sagði Hugi og
meðlimi sömu tegundar. Til
dæmis þarfnast hinn vest-
ræni heimur slíks bandalags
nú. En það væri bæöi rangt
og ónauðsynlegt af okkur að
setja það skilyrði. ,fyrir inn-
göngu í slíkt bandaiag, að
umsækjendur gætu sýrit vest
rænt fæðingarvottcrð, jafn-
vel þó að bandaíagiö ' væri
upphaíiega vestrænt. Stjórn-
málalegir hæfileikar, ekki
menn.'ngarlegur uppruni, er
hinn rétti mælikvarði um inn
göngu. Atlantshafs’báridalagið
sem er bandalag þjóða. sem
búa i’ið lýðræðislega itjórn í
okkar skilningi, "teiúr nú
þar.nig meðal meðlima sinna
Tyrkland, þjóð, sem ekki er
af vestrænum uppruna, en
sem hefir gefið nægUriga sönn
un fyrír því, að húri' hefir
bæði vilja og getu til þess að
viðhalda lýðræðislegú' stj órn-
skipulagi á viðunandi hátt
með sér.
Það er engin ástæða til að
ætla að hinar vestrænu þjóð
ir geti ekki stækkað banda-
lag sitt á sama hátt og Banda
rikin stækkuðu, með þvi að
bæta við nýjum meðlimum,
sem uppfylla sett skilyrði. Á
sama hátt eru engin tak-
mörk sett hinni stjórnmála-
legu sameiningu alls mann-
kynsins, vegna þess að sú
tækni, sem. með uppfinn-
ingu kjarnorkusprengjurmar
hefir sett mannkyninu þá
kcsti að annað hvort sam-
eínast eða líða undir lok, sú
tækni hefir einnig gert sam-
einingu alls heimsins frarn-
kvæmanlega með þvi aö veita
okkur þau samgöngutséki,
sem við getum notað til þess
að brjóta niður hina sál-
fræðilegu múra, sem hafa
aðskilið mennina aftan úr
grárri forneskju.
Ef við aðeins temjum okk-
ur að vera þolinmóð og um-
burðarlynd, en einnig hug-
vitssöm og skapandi, þá get-
um við horft inn í framtíðina
með uppörvandi von, en eínn
ig með nokkurri eftirvænt-
ingu. — >