Tíminn - 12.04.1953, Page 8
37. árgangur.
Reykjavík,
12, apríl 1953.
82. blað.
Yíirlögregluþjónn beið eítir
sökudóígnum á bryggjunni
Tveir meim Siandtekiair með byssar í Ky|-
um, giar sem bannað er aS skjóla
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum.
Það kom einkennilegt atvik fyrir í Vestmannaeyjum í
gærmorgun. Vestmannaeyjar liafa þá sérstööu vegna hins
mikla fuglalífs, að þar er bannað að skjóta úr byssu. Enda er
mála sannast, að þar er hvergi hægt að hleypa af skoti,
ncma fæla fuglinn um leiff.
Barnasaga kommúnista í Kína:
Hringdi til bæjarfógetans.
í gærmorgun hringdi mað
nr á bæjarfógetaskrifstof-
una í Vestanannaeyjum og
spuröi, hvort leyfilegt væri
að skjóta í klettunum. Fékk
hann það svar, að það væri
ekki einungis óleyfilegt með
öllu, heldur lægju þar þung
viðurlög við.
Var þá sagt, að einmitt í
þessu væru tveir menn að
skjóta úr byssum sínum í
svokallaðri Klettsvík, sem er
á milli hafnarinnar og Yzta
kletts.
Skytturnar sóttar.
Á bæjarfógetaskrifstof-
unni voru gerðar ráðstafan
Kommúnistar upp-
vísir að njósnum í
V.-Þýzkalandi
Komizt hefir upp um all
víðtæka njósnarstarfsemi
kommúnista í Vestur-Þýzka-
landi. Njósnunum var stjórn-
að frá fyrirtæki, sem nefnd-
ir til að hafa hendúr ,í hári ist stofnun til iðnaðarrann-
sökudólganna og bátur send . sókna. Þetta er í þriðja skipt-
ur af stað til að sækja þá.' iö á fárra ára fresti, sem upp
en brá heldur en ekki í brún,
begar hann sá, að sökudóls
arnir voru engir aörir en
tveir af hinum föstu lög-
reglumönnum bæjarins,
sem starfa undir hans stjórn
og bæjarfógetans.
Þegar báturinn kom með
sökudólgana, stóð yfirlög-
regluþjónninn á bryggjunni
kemst um njósnahringi
kommúnista í Vestur-Þýzka-
landi.
2ja ára drengur fellur
úf um glugga á 2. hæð
Það bar við, skömmu eftir
hádegið í gær, að barn féll
út um glugga á annari hæð
hússins Laiugavegur 100.
Barnið mun liafa komið nið
ur á höfuðið og meiðzt nokk
uff á höfffi, en minna en bú-
ast inátti viff af svo miklu
Aðalfundur Blaða-
mannafélagsins
Aðalfundur Blaðamannafé
lags íslands veröur haldinn
að Hótel Borg í dag og hefst
hann klukkan tvö eftir há-
degi. Fyrir fundinum liggja
venjuleg aðalfundarstörf.
falli. Barnið, sem fyrir
þessu slysi varð, heitir Guð
mundur Stefán Larsen og er
tæpra tveggja ára. Guð-
mundur var strax fluttur í
Landsspítalamn og var
hann meffvitundarlausi
framan eftir degi, en í gær-
kvöldi var hann kominn til
meffvitundar og var líffan
hans eftir öllum vonum í
gærkveldi. Ekki hefir enn
veriff fullrannsakað, hver á-
lirif höfuðhöggiff hefir haft,
en útlit er fyrir að höfuð
barnsins hafi ekki skaddazt
mjög mikiff. Verffur þaff aff
teljast hrein mildi, að ekki
skyldi hljótast alvarlegra
slys af þessu mikla falli.
143 riðnir við njósn-
ir í V.-Þýzkalandi
37 menn hafa verið teknir
fastir fyrir njósnir í Vestur-
Þýzkalandi í þágu Rússa. Auk
þessara manna er vitað um
sex, sem þátt hafa átt í njósn
unum.
Einn þeirra manna, sem
við njósnirnar voru riðnir,
hefir framið sjálfsmorð. Maö
ur þessi vann í þágu járn- og
kolasamsteypunnar og hafði
látið Rússum í té vitneskju
um ýms leyndarmál, er hann.
komst að í starfi sínu.
Fangaskiptin vekja
almennan fögnuð
Undirskrift samninganna
um skipti á sjúkum föngum
og særðum í Kóreu hefir ver-
ið fagnað í Bandaríkjúnum
og í bækistöðvum S.Þ. Eiga
fangaskiptin að héfjast 21.
apríl og verða lokið fyrir mán
aðamótin.
Clark hershöfðingi hefir
nú til athugunar tillögu
kommúnista um að taka
samninga um vopnahlé upp
á ný, og er þess vsénzt, að svo
verði gert innan skamms.
Þess er einnig vænzt,. að ,nú
'muni allt ganga gréiðar en
áður og árangur nást'af slík
um samningaumleitunum.
Myndasagan, sem prentuð er hér beint upp úr byrjendales-
bók fyrir börn, sem kommúnistastjórnin í Peking gefur út,
hófst í gær með því, að amerísk herskip voru látin koma
til árása á Kínverja. Hér segir frá því, er hershöfðingi kín-
versku „friðarvinanna“ er á liðskönnun, áður en herinn er
sendur til að drepa Ameríkumenn. Á neffri myndinni eru
Ameríkumenn aff sjálfsögffu látnir byrja aff ka^ta sprengj-
urn aff „friðarvinunum“.
hjá Steindéri,
sem tekur 5S farþega
í gær var blaffamönnum boffið að skoöa nýja langferffa-
bifreiff, sem Steindór Einarsson hefir Iátiff byggja yfir í
Bílasmiðjunni. Bifreið þessi er langstærsta farþegabifreið,
sem byggt hefir verið yfir hér á landi, og fram aff þessu
stærsta bifrciff, sem ekiff er á áætlunarleiðum, þegar frá eru
dregnir strætisvagnar.
jiim farþega og kemur sér því
. Bifreiðin mun ganga á áætl j vel að þessi stóra bifreið er
unarleiðinni Reykjavik-Kefla1 þar í notlcun.
vík, en á þeirri leið er mikði (Framhald á 7. síöu).
Ungur listmálari
sýnir verk sín
í dag klukkan hálfTfimm
verður opnuð í Listvinasaln-
um sýning á málvérkum ’éftír
ungan listmálara. Karl.Kvar-
an. Eru á þessari sýningú 21
mynd, oliumálverk og vátns-
litamyndir. Sýningin ..verðúr
opin daglega klukkan 2—10.
Karl Kvaran hefir ekki áð-
ur efnt til sjálfstæði'áL.sýn-
ingar, en síðastliðið ár sýndi
hann sem gestur á september
sýningunni. Haim ér 38; æra
gamall og byrjaði nám i hand
íðaskólanum. Eftir það var
hann þrjú ár vil nám í
danska akademíinu, en hefir
dvalið heima síðan.
Ræðumenn á útbreiðslufundi F.U.F. i Reykjavík á þriðjudag
Þráinn
Sveinn
Steingrím’ur Sveinbjöm Kristján
Jón
Bjarni
Skúli
Hannes
Pétur
Utbreiðslufundur F.U.F. í
Reykjavík verður n. k. þriðju
dagskvöld kl. 8,30 í Breiðfirð-
ingabúð við Skólavörðustíg.
Á fundinum verður rætt um
ýmsa þætti stjórnmálanna þ.
á m. um stefnu og störf Fram
sóknarflokksins, öryggis- og
utanríkismál, samvinnumál,
fjármál, verkalýðsmál, vinstri
og hægri stefnu og fleira.
Eftirtaldir menn munu
flytja stuttar ræður í þeirri
röð, sena þeir eru hér nefndir:
Þráinn Valdimarsson, form.
S.U.F., Sveinn Skorri Hösk-
uldsson, stud. mag., Stein-
grímur Þórisson, gjaldkeri S.
U.F., Sveinbjörn Dagfinnsson,
varaformaður F.U.F., Krist-
ján Benediktsson, varaform.
S.U.F., Jón Skaftason, lög-
fræðingur, Bjarni V. Magnús
son, stud. oecon., Skúli Bene
diktsson, stud. theol. og Hann
es Jónsson, form. F.U.F. —
Fundarstjóri verður Pétur
Guðmundsson.
Mikill vöxtur er nú l F.U.F. í
Reykjavík og hafa aldrei fyrr
jafn margir gengið í félagið á
einum vetri sem í ár. Á félag
ið nú á að skipa þróttmiklum
hópi ræðumanna, svo sem út-
breiðsluf. mun bera yott iun..