Tíminn - 30.04.1953, Side 1

Tíminn - 30.04.1953, Side 1
 Ritstjórl: Þórartnn Þórarinsson Préttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandl: Pramsóknarflokkurinn 87. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 30. apríl 1953. Skriístofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðsluslmi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 96. blað'. yrir dóm, enda sé löndun íslenzk heimilisiðnaöar- oi minjagripasýnðn Eattds skiptast á orðsendingum Það eru horfur á því, að deilan um stækkun Iiinnar ís- lenzku landhelgi ktmni að fara fyrir ðómstólinn í Haag. Brezka ríkisstjórnin hefir lagt þetta til, og íslenzka ríkis- stjórnin týst sig reiðubúna að hef ja umræður. urn það, hvern- ig málið skuli lagt fyrir dómstólinn, að því tiískildu, að löndunarbanninu verði þegar aflétt. Síjórnmálasam- band við Jngóslavíu Ríkisstj órnir íslands og Júgóslaviu ákváðu fyrir nokkru að stofna til diplómat isks sambands milli land- anna, og hefir rikisstjórn ís- lands samþykkt, að dr. Darko Cernej yrði skipaður sendi- herra Júgóslaviu á íslandi. Dr. Cernej er jafnframt sendi herra lands síns i Svíþjóð og hefir aðsetur i Stokk- hólmi. Hann er væntanlegur hingað til lands í kvöld með millilandaflugvélinni Gull- faxa, og mun hann einhvern næstu daga afhenda forseta íslands trúnaðarbréf sitt. Utanríkisráðuneytið sendi í , gær frá sér svolátandi til- j kynningu um þetta mál: „Með erindi dagsettu 31. I marz s. 1. staðfesti brezka ! utanríkisráðuneytið við sendiherra íslands í London, þau munnlegu skilaboð, er honum höfðu áður vcrið tjáð, að brezka rikisstjórnin legði til, að ríkisstjórnir ís- lands og Bretlands kæmu sér saman um að leggja und ir úrskurð alþjóðadómstóls- ins í Haag það ágreinings- atriði, hvort íslenzku ríkis- í dag verður opnuð heimilisiðnaðarsýning í baðstaf) i Ferðaskrifstofu ríkisins. Er það fyrirtækið íslenzkur heimilis iðnaour, sem stendur að þcssari sýningu og frú Sigrún Stefánsdóttir veítir forstöðu, en það fyrirt.æki er sameignar stofmm ferðaskrifstofunnar og Keimilisiðnaðarfélags ís ■ A sýningu þessari eru marg ír fagrir munir og þjóðlegir. íslenzka ullin skipar þar að vonum virðulegan sess og er ánægjulegt að sjá, hve marg ir og fagrir munir eru gerðir úr hinu vel unna bandi. Margir þessara muna, svo sem þríhyrnur úr eingirni, og tvöföldu bandi, vettl- ingar og peysur, barna- húfur og hálsklútar, eru svo vel gerðir og fallegir, að það gæti verið tízkuvára fínustu verzlunarhúsa erlendis og um á landinu, við sjó og :i sveit. Einna mest mun þc> vera unnið í Reykjavik og ná, grenni. En bezta bandið erþö aðallega úr sveitunum ol; verðlaunin fyrir bezt gerða, bandið hlutu konur í Skaga-- firði og Þingeyjarsýslu. Síðasta sýning af þessu tag;l var haldin 1949 og er urn inikla íramför að ræða frá. henni. Var sú sýning meða;. annars haldin til að ýta uncl ir fjölbreytni um gerð minja-- gripa. Markaði sýningin tíma, mót i þessu efni. þótt þar nýstárlegir gripir. Auk ullarmunanna eru vel Minjagripasalan hefir gerðir munir úr öðrum efn- margfaldazt. um, svo sem silfri, tré og leir. I Fjölbreyttni haglegr&’, Þarna er silfurvíravirki og gerðra ímina hefir stóraukizó Enski trompetleikarinn Les- j brúður í islenzkum þjóðbún með ári hverju og sala þeirrs, lie Hutchinson sést hér á: ingum, svo að dæmi séu myndinni, en hann mun leika, nefnd. á jazzhliómieikunum í Aust- sem verða í .Sérstök verðlaun fyrir kvöld lcl. 11,15 e. h. Mun band. svar, að íslenzka ríkisstjórn in endurtaki það, að hún sé reiðubúin að skjóta ágrein- ! ingsatriðum milli íslenzku og brezku stjórnarinnar út af reglugerðinni frá 19. marz Aukin jarðrækt og vegnra haldið opnum Aðalfundur ræktunarsam- bands Hóls-, Eyrar- og Súöa- j víkurhreppa var haldinn á ísafirði 21. apríl s. 1. Sam- I bandið hóf starf árið 1948 og í hefir rekstur þess gengið vel. j Vélakostur sambandsins er, nú ein jarðýta af gerð TD 14 j og tvær hjóladráttarvélar af gerð W 4, og von er á nýrri jarðýtu i vor af gerð TD 9. Starfsemi sambandsins hefir mjög aukið jarðræktar- og! vegagerð!arframkvæmdir á sambandssvæðinu og gert' mögulegt að halda opnum j vegum í nágrenni ísafjarðar! á vetrum fram yfir það, sem j annars myndi verið hafa. j Sjóðeignir sambandsins eru' rúmlega 106 þúsund krónur,! en skuldlaus eign alls kr. 2311 þúsund kr. Á aðalfundinum j var m. a. samþykkt heimild, fyrir stjórnina til að byggja j geymslu- og vélaviðgerðarhús' í Bolungarvík. Stjórn félags- Þorbjörg Jónsdóttir, fjögurra ins skipa Ágúst Hálfdánsson ára, til heimilis að Hverfis- bóndi, formaður, Sigurjón götu 91, fyrir bifreið möts við Halldórsson bóndi Tungu, og húsið Hverfisgötu 93. Marðist Þórður Hjaltason, Bolungar-, hún á fótum og skrámaðist í vík. Þórður Hjaltason hefir, axidliti, en varð ekki fyrir verið framkvæmdastjóri fé- neinum meiriháttar meiðsl- lagsins frá upphafi. * um- stjórninni hafi verið heimilt að alþjóðalögum að draga urbæjarbíói grunnlínu milli Eldeyjar- drangs og Gáluvíkurtanga kann leika þa, með t-riói c.j mæla frá henni víðáttu Steinþórs Steingrfmssona?. fiskveiðilandhelginnar. • Auk þpss mun enski söngv- Jafnframt var tekið fram, arinn Uriel Porter koma fram að brezka ríkisstjórnin hefði a hljómleikunum og íeröur ekki breytt um skoðun að wnðirleikari hans Ilarry Díiw því er varðaði önnur fisk- son> sa e” hélt hér hljómleika veiðitakmörk, svo sem hún a stríðsárunum. hefir tekið fram í fyrri orð- sendingum. Ef fallizt yrði á þessa til- 'lögu, mundi brezka ríkis- stjcrnin reiðubúin til þess að ræða nánar samkomulag um málsmeðferð. Þann 24. þ. m. afhenti sendiherra íslands brezka 20 Bttrgnesillgas* þar í utanríkisráðuneytinu Iþað að sama skapi. Má því till sönnunar geta þess, að árií> 1949 seldist í minjagripaverzj! un Ferðaskrifstofu ríkisiníi munir fyrir aðeins 300 þús, Að þessu sinni verða veitt krónur. Árið 1952 seldi húr>. sérstök verðlaun fyrir band aftur á móti fyrir tæp 1500 og er það nýjung á heimilis Þus- eða með öðrum orðum, iðnaðarsýningum hér. Enda er árangurinn ágætur í þessu máli. Munirnir sem eru til sýnis, eru búnir til á ýmsum stöð- Annríki og margt að- komufólk á Akranesi vmnii um fieSgfna Sex togarar auk heimabáta, landa afla salan hefir nærfellt fimm-- faldazt á fjórum árum. En hér má ekki láta staðar numið, hér er mikið verk at'> vinna. Möguleikar eru fyrii' hendi að stórauka framleiðslv. minjagripa og vinna þeirr.i markaði, og þar með að gef&, vinnufúsu fólki tækifæri tii! þess að nota tómstundir sín-- ar sér til gleði og fjárhags-- legs ávinnings. Leitað markaða erlendis. Ferðaskrifstofan toefir it samvinnu við flugfélögin og; aðra aðila komið íslenzkum minjagripum fyrir almenn-- , . ingssjónir erlendis, og toaív, A Akranesi er ákaflega mikið annriki, enda kemur þar |,eir hvarvetna vakið athygli. daglega á Iand mikið magn af fiski. Sex togarar leggja ‘þar j Nú sem stendllr eru heir °tiji Frá fréttaritara Tímans á Akranesi.1 app afía 1952 til Haagdómstólsins og &ætie®a * meira en viku. sé reiðubúin að taka upp í Iand mikið magn af fiski. Sex togarar leggja ‘þar Nú sem stendur eru þeir sinn, auk heimabátanna, sem búnir eru að afla á- : sýningar, þd ag j smáum stíj! viðræður við brezku stjórn- ina um, á hvern hátt það skuli gert áð því tilskildu, að löndunarbanninu verði strax aflétt, að fengnu sam- komulagi um málsmeðferð“. Lítil telpa verður fyrir bifreið í gærkveldi varð lítil telpa, Akranesbátarnir eru íiestir með línu og sækja vestur und ir Jökul. Un^anfarna daga! hafa þeir aílað ágætlega. All ur fjöidinn var með 8—10 lest ir í róðri og komst, upp í 15.' Tvo síðustu daga hefir held ... !sé, í fjórum heimsborgum, þ. ,um a Akranesi ems og aður ' e Kaupmannahöfn, London, er sagt. Afli þeirra allra er New York og Madrid. Er unn hertur. Er það mest þorskur ' ið ag því að fá leyfi tiI þestl Bæjarutgerðih herðir sjálf að selja handgerða islenzkB, afla bæjartogaranna tveggja, muni í islenzku ferðaskrifstoi’ en Haraldur Böðvarsson & Co.. unni j London og tengjum viú herðir afla aðkomutogaranna.; miklar vonir við solumogu.. Eru komnar miklar breiður ieik h„r ur öregið úr aflanum, en þó at harðfiski á rár i námunda! •................. ■ eru margir með 5—6 iestir, Við Akranes. ! sem talið er sæmilegt á þess- um tíma vertiðarinnar á lín- una. Netabátarnir hafa aftur á móti sótt suður á bóginn og einkum iagt út af Garðskaga. Afli þeirra er yfirleitt minni en línubátanna, en þó fá þeir stöku sinnum ágætan afla.: framleiðslustörfum. Þannig fékk Sigurfari um 16 lestir úr tveimur lögnum á laugardaginn. Borgnesingar eru tíðir gest ir til starfa á Akranesi þessa annrikisdaga. Á laugardögum unnu 20 Borgnesingar hjá Haraldi Böðvarssyni og marga daga vinna jafn margir eða færri Borgnesingar þar að Togarafiskurinn hertur. Sex togarar landa afla sín Aðkomufólk sækir mikið til Akraness, en húsnæðis- skortur er þar mikill og þvi erfitt fyrir aðkomufólk aö fá þak yfir höfuðið. Sjónleikur sýndur í Mungarvík Ungmennaféiag Bolungar- víkur æfir nú sjónleikinn „Karlinn í kassanum," og hyggst að hefja sýningar á leiknum efti,t næstu mán- aðamót. Hefir félagið ráðið sér leiðbeinanda á leikæfing- unum, Höskuld Skagfjörð leik ara, og væntir góðs af starfi hans hér.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.