Tíminn - 30.04.1953, Síða 4

Tíminn - 30.04.1953, Síða 4
4. TÍMINN, fimmtudaginn 30. apríl 1953. 96. blaff, Þó að ég hafi alltaf haft mikla óbeit á hernaði og blóðsúthellingum og sjálfur komið mér undan að starfa í hernum í það eina sinn, sem ég hefi orðið að láta skrá mig 'til herþjónustu, þá ofbýður mér svo hinn einhliða áróður, sem nú er rekinn hér á landi á móti her og hervörnum, að mig langar til að leggja nokk ur orð í belg um þessi mál. Enginn má samt skilja orð mín þannig, að það sé á- nægjulegt að hafa erl. her að staðaldri í landinu. Nei, það er mjög slæmt á margan nátt. Þótt að nokkru leyti sé pað íslendingum sjálfum að kenna. Skortur þeirra nargra á sjálfstæði, mann- iómi og heilbrigðum þjóðern islegum metnaði, veldur mörgum skaðanum. Þegar ég í æsku las um Ní- nilistana á Rússlandi, sem ollu fórnuðu til þess að reyna að losa sína hrjáðu og marg- .íúguðu alþýðu úr þrælafjötr am keisara, auðjöfra og ann- arra yfirdrottnara, fékk ég ninn mesta samhug með þeim. Sá samhugur yfirfærð- :ist á bolsivikana, þegar þeir iteltu þessu yfirstéttarhyski af alþýðunni. Og ennþá er pessi samhugur ekki alveg dauður, þótt mér hafi ekki ennþá orðið að þrá minni, þrátt fyrir lítilsháttar tilraun ;ir, að geta kynnzt dálítið Rússlandi af eigin sjón, og þeim miklu framförum, sem ireiðanlega hafa átt sér þar stað, síðan kommúnistar íóku þar við völdum. Þótt ýmsir kalli mig „laumukomma" fyrir að vilja /erjast steinblindu til aust- irsins, þrátt fyrir vinsemd og aðdáun á fjölmörgu vestan við Atlantshafið, — þá skeyti ég því engu. Hins vegar er ég hræddur vam að margt sé hjá Rússun- um, sem mér muni ekki geðj- ást að. Eitt af því er þeirra mikli „hernaðarandi“, sem .leitt hefir a'f sér m.a., að þeir nafa brotið hvert nágranna smáríkið undir sig eftir ann- að, með vopnavaldi Rauða hersins. Og svo er heldur ó- hugnanleg þessi 5. herdeildar starfsemi þeirra inni í flest- jm þjóðfélögum heimsins, er vilja fá að lifa í friði við það skipulag, er þau hafa mörg valið sér sjálf. Hér heima á fslandl mátti heyra sífellda aðdáun um mátt og skipulag Rauða hers :Ins, eftir að heimsstyrjöld- :inni lauk, og það á meðan Yesturveldin kepptust við að afvopnast og breyta vopna- í'erksmiðjum sínum í fyrir- tæki, er framleiddu ýmis kon ar nauðsynjar fólks. En ein- mltt frá þessum sömu mönn- um, sem mest hafa dáð veldi iítauða hersins, heyrist nú mest af andúð á móti hervæð ingu Vesturveldanna og á móti því að frá þeim sé her- /arnalið á íslandi. Önnur af tveimur ástæðum ilýtur að liggja þarna til írundvallar: 1. Að snúningurinn gegn hervaldi sé af því, að menn hafi svo mikla trú á komm- únismanum, að þeir vilji allt íií vinna að greiða götu hans. 2. Að þeir hafi svo mikla ibeit á her og hernaði, að peir vilji allt til vinna til þess að vera lausir við allt slíkt af þessu landi, meira að segja að láta brytja sig og sína nið ur varnarlausa eða án til- rauna til varnai ef illt ætti að ske og hér kæmi árásar- her úr austri. Við 1. flókk þessara manna Varnir eða ekki varnir Eftir Vigfús Guðmundsson býst ég við að sé árangurs- laust að tala, enda heldur leiðinlegt oftast að ræða við ofsatrúarmenn, af hvaða trú- flokki sem þeir eru. En við 2. flokkinn vildi ég ræða svolítið — ekki sízt þá vegna þess, að í þeim hópi eru allmargir ágætir kunn- ingjar mínir og skoðanafé- lagar í mörgum öðrum mál- um, þótt mér finnist þeir ein- sýnir og hleypidómafullir hvað snertir hervarnir og löggæzlu innanlands. Þar er eins og þeir vilji ekkert að- hafast og allt láta reka á reiðanum. Er sennilegt að þeim gangi ýmsum til innileg óbeit á öll- um hernaði og vopnaburði. pg .einhverjir þéirra trúa máske á, að hlutleysiö verji okkur hér á íslandi, ef til 3. heimsstyrjaldarinnar dregur. Þó er varla gerandi ráð fyrir að margir séu svo þunnir og trúgjarnir, að þeir haldi að nokkurt öryggi verði í hlut- leysinu. Og ein ástæðan er enn og hún er sú, að eitthvað af þessu fólki þrái áhrifavald og metorð í þjóðfélaginu, og noti við mælsku sína og rit- leikni til þess að klifra sjálft upp metorðastigann, með því að spila á tilfinningar fjöld- ans móti öllum her. í raun og veru eru nær allir á móti hernaði, því hann er ein aðal plága mannkynsins. En það hefir ekki fundið enn sam- búðarhætti svo góða, að hann yrði alls staðar óþarfur, en það ættí auðvitað að vera framtíðartakmarkið. Metorðafólkinu er nokkur vorkunn, þar sem það sér, að m.a. sjálfum forseta Banda- ríkjanna tókst að komast upp á hæsta valdatindinn hjá sinni þjóð, með því að gefa fólki miklar tálvonir um að létta Kóreustyrjöldinni af í skyndi og koma á friði í heim inum. En frið og bræðralag þrá Bandaríkjamenn al- mennt engu síður en aðrar þjóðir. saka. Þegar fólkið var gang- andi á vegunum eða við vinnu á ökrum, matjurta- görðum ^ða annars staðar á bersvæði, komu máske allt í einu þýzku nazistarnir í flug vélum yfir það. Flugu þeir niður undir jörð og létu skot in dynja yfir fólkið alvarnar- laust — og það stundum, þótt ekki væri nema um einn ein- stakling að ræða. Eftir lágu svo líkin, eða lemstrað og sært fólk, hljóð- andi og hrópandi á hjálp i máske fleiri klukkutíma, án áfangurs, þar til helzt eftir að myrkur var komið. Flest fólkið úr kauptúninu var úti í skógi skammt frá, alla daga meðan bjart var og lét skóg- inn skýla sér. Þegar dimma tók fór það að leita að særð- um og dauðum, er hazistarn- ir höfðu náð til að deginum, og fá sér fæðu í húsunum eft ir því sem þáð gat. Þegar það kynntist nazistunum betur varð það varkárara, að vera ekki á bersvæði, þegar bjart var og þeir sáu til að miða morðtólum sinum. í húsunum sneiddist óð- fluga um fæðu. Fiskur var nærri uppi við landsteina við ströndina. Skruppu ýmsir út á smábátum í. ljósaskiptun um til þess að fá sér í soðið. En þá komu nazistarnir stund um í flugvélum sínum yfir bátana og skutu þá í kaf og þá oft mennina líka, sem voru að gera tilraun til að ná næringu úr djúpi hafsins, handa sér og sinum. Sein- asta dæmið um þetta hefði skeð tveimur dögum áður en fjölskyldan lagði á flótta sinn út á hið breiða haf ti! íslands. Frændi hennar, mað ur um áttrætt, hafði róið seinni hluta nætur út á sund skammt frá kauptúninu og var þar að draga smáfisk í soðið. í hálfbjörtu kom flug- vél yfir bátinn hans og hæfði hann, svo að hann sökk, en gamla manninum var bjarg- að særðum á sundi og árun- um, af öðrum manni, sem á En það er allt annað að sjó var ekki langt frá, en vera á móti hernaði, blóðsút- hafði ekki orðið fyrir skot- hellingum og þrá frið, eðaum morðvarganna. kappkosta að vera alltaf j Þegar ég ferðaðist um Nor- varnarlaus fyrir ofbeldi og eg, rétt eftir stríðið, heyrði árásum, fyrst heimurinn er ég margar átakanlegar sög- nú eins og hann er. ur, svipaðar þessari og svo Dettur mér í hug í því sam átakanlegar margar, að mér bandi átakanlegt dæmi frá hefir verið ljósara síðan það stríðsárunum síðustu. Til einsýni eða steinblinda, sem mín í Hreðavatnsskála kom getur gengið að ágætum þá norsk fjölskylda, sem mönnum, er taka að sér að hafði flúið frá aleigu sinni og gerast „friðarboðar" kvenna Iifsstarfi í Noregi. í fremur og annarra, er predika „þjóð- litlum mótorbát komst hún' areiningu“ fyrir varnarleysi yfir hafið til Norðurlandsins á móti ofbeldisseggjum. og var nú á leið til Rvíkur. ! Það er líkast því og þessir Þetta var sérstaklega elsku- menn vilji hafa lifandi sak- legt fólk og bar með sér þann laust og varnarlaust fólk í traustleika í útliti og fram- stað mannslíkana (t.d. sand- komu, að tæplega var hægt poka), handa hermönnum til að rengja frásögn þess. ! þess að æfa sig á að leggja í Meðan þessi viðfelldna fjöl gegn með byssustingjum eða skylda stóð við, innti ég hana hæfa með byssukúlum. frétta frá Noregi. Það varð i Predikanir þessara manna til þess, að hún sagði mér um frið er ekki að efa að nái eina af þeim ömurlegustu tilfinningum fjölda fólks. Og harmsögum, sem ég hefi máske eru þeir hrifnir af heyrt. Skal hún ekki rakin þeirri „kristilegu“ kenningu, hér nákvæmlega, en sagan ’ að þegar þú ert löðrungaður var lýsing á því, hvernig ó- | á hægri kinnina, þá eigir þú varið og óvopnað fólk, kon- j ekkert að gera á móti annað ur, börn og gamalmenni og (en að rétta þá vinstri að á- karlmenn, áem eftir stóðu, rásarmanninum. Að kyssa á var bókstaflega brytjaö nið- vöndinn er auðvitað kenning ur í hrönnum í þessu áður fyrir sig. Að byggja fagurt friðsæla kauptúni og um- skrauthýsi er oft heillandi,, hverfis það, án nokkurra en traustara er að hugsa um grunninn áður en byrjað er að byggja, svo að skrauthýs- ið hrynji ekki áður en varir. Norska þjóðin trúði á frið- inn og hlutleysið fyrir heims- stríðið og fór eftir því. Hún trúði á friðarræður „friðar- vinanna", sem margir reynd- ust síðar að hafa verið þjón- ar stríffsguðsins, þrátt fyrir þeirra fögru ræður. Þeir áttu góðan þátt í varnarleysi Norð manna, þegar stríðið skall yfir, enda voru þeir margir Ieppar nazista undir sauffar- gærum. Ætli sú manntegund finnist ekki hér líka? Eftir dýrkeypta og sára reynslu, trúa Norðmennirnir a.m.k. ekki 5. herdeildinni í landi sínu og hennar útsend urum. Þeir trúa ekki „friffar- boðurum“ þeim, sem predika algert varnarleysi — ekki a. m. k. meðan stórveldið, rétt fyrir austan þá, er grátt fyrir járnum. „Þjóffareining“ móti Öllum hervörnum væri þar á- litin mesta fjarstæða, og þeir, sem predika slíkt, væru taldir hinir verstu arftakar leppa na^istanna, er svikust að baki sinna eigin sam- landa fyrir og í síðasta stríði. Beizkjan og sárindin voru mikil í Norðmönnum til Þjóð verja, þegar styrjöldin var á enda, en það var næstum eins ög hljóm á móti því, sem var til Norðmanna þeirra („Kvis- linga“), er með „friðarræð- um“ og öðru höfðu blekkt og svikiff sína eigin þjóð. — En hálfgerðan kinnroða alla æv- ina síðan fyrir sjálfum sér, hvaö þetta atvik áhrærir. En það er víst þessi aðferff- in, sem a. m. k. ýmsir „frið- arvinirnir“ vilja hafa, ef í harðbakkann slær. Samt mun nú svo oft, að ekki dugi einu sinni að rétta upp hend urnar og láta árásarmennina fara með sig eins og þeim þóknast, í von um að halda þó lífinu. Máske er þá oftar, Sem ekk ert ráðrúm gefst til að rétta upp hendurnar, þegar þeir koma með morðtólin til þess að misþyrma eða vega sak- laust fólk. Nei, reynslan sýnir, að séu ræningjar og árásarmenn á næsta- leyti, þá er hún fals, sú „friðarhreyfing", sem stefnir aðallega að því að láta annan affilann vera varnar- og vopnlausan. Friður er dýrðlegt orð og oft mikið gefandi fyrir að geta notið friðarins. En frið- ur við óréttlætið, árásirnar og vopnin í höndum manna í vígahug, er oft mjög í ætt við ráðleysið og bleyðimennsk- una. Þeir, sem unna heilbrigð- um og varanlegum frið um heim allan, ættu fyrst og fremst að vinna að heilbrigð ari þjóðfélögum og þá fyrst sínu eigin. Og hafa í baráttu- merki sínu orðin: Kærleikur, samhjáip, samvinna, réttlæti. En bak við réttlætið þarf vald, þótt ekki sé nema til þess að framfylgja réttlæt- inu innanlands meðal þjóð- félagsþegnanna — þeim lög- um, sem þeir setja sjálfum sér af frjálsum vilja. Menn ættu gjarnan að hvað ætli við íslendingar eigjhafa jafnan í huga: aff sætt- um marga Kvislinga? Sá, er þetta ritar, þekkir vel einn af þeim, líklega fáu íslendingum, sem hvað eftir annað hefir orðið að kljást við vopnaða ræningja. Þegar hann hefir verið vel vopnað- ur á móti, hefir það ekki orð- ið honum til skaða. En 1 það eina sinn, sem hann hefir mætt vopnuðum ræningja, ó- vopnaður sjálfur, þá tók hann það ráð að rétta upp hendurnar og halda þeim þannig á meðan ræninginn hirti það, sem fémætt var í vösum hans. Slapp hann þannig í það sinn, en ber ast aldrei viff óréttlætiff. Það er hjá fleirum heldur en Njáli, sem „friðarslæð- urnar“ verða orsök til morða og mannvíga. Þótt Illugi, bróðir Grettis, sem varði bróður sinn hel- sjúkan í Drangey forðum, léti lífið að lokum fyrir vopnuðu ofurefli, þá ljómar samt allt- af minningin um hann í gegn um aldirnar. Stephan G. Klettafjalla- skáld greipir þær með snilld í hinu fagra kvæði, Illuga- drápu, er endar svo: „Illugi á söguna stutta en göfuga“. V. G. Nýkomið glæsilegt úrval af Sólíd sportfötum fyrir karlmenn. Einnig stakar BUXUR og JAKKAR. EGILL JACOBSEN H.F. Austurstræti 9. heldur sumarfagnað í Skátaheimilinu, laugardaginn 2. maí, kl. 8 stundvíslega. Kvikmyndasýning. — Framsóknarvist (Vigfús Guðmundsson stjórnar). Góð verðlaun. — Ein- söngur o. fl. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.