Tíminn - 30.04.1953, Page 7

Tíminn - 30.04.1953, Page 7
' 96. blað. TIMINN, fimmtudaginn 30. aprO 1953. 7. Frá hafi til heiba Hvar eru skipirr? Sanibándsskip: Ms. Hvassafell fór frá Pernam- buco 25. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Ms. Arnarfeir losár sement á Norð firði. Ms. Jökulfell lestar fisk á Áustfjör&um. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður leið. Esja fer frá Rvík kl. 20 annaö kvöld vestur um land í hringferð. Ilyrðubreið fer frá Rvík á laugar daginn austur um land til Bakka- fjárðar.- Skjaldbreið fór frá Rvik í • g'aérkveldi til Húnaflóa-, Skaga- íjar'ðar- ög Eyjafjarðarhafna. Þyrill er ,í: Faxaflóa. ' Eimskip.: ...... Brúarfoss, fer,. frá Kaupmanna- höfn í dag .9. 4. til Rvíkur. Detti- fossJ fer 'frá 'Rvík' kl. 8 í fyrramálið 30. 4. tir'Dútiíi'h, Cork, Bremer- haveh, Wárriéfnuride, Hamborgar og Huli: Goðafoss iór frá Rvík 27. 4,. til . Mestfjarða.. Gullfoss fór frá Rvík 28. 4. til Leith. og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá Halifax 22. 4. Vséntanlegur til Rvíkur í nótt. Reykjafoss fór frá Gautaborg 25. 4. Væntanlegur til Hafnarfjarðar kl. 13 í dag 29. 4. Selfoss fór frá Malmö-128. 4. til Gautaborgar og Austfjarða. Tröllafoss fór frá New York 27. 4. til Rvíkur. Straumey fer frá Hornafirði 30. 4. til Rvíkur. Birte fór frá Rvík 25. 4. til Vestur- og Norðurlandsins. Laura Dan fór frá Antverpen 28. 4. til Hull, Leith og Rvíkur. Úr ýmsum áttum Kvenfélag óháða fríkirkjusafnaðarins heldur bazar í Röðli á sunnudag- inn kl. 4 sd. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem ætla að gefa muni, geri svo vel að skila þeim til Álfheiðar Guðmundsdótt- ur, Hjallaveg 37, Áslaugar Jónsdótt ur, Hringbraút 76, Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Sigrúnar Bene- diktsdóttur, Grettisgötu 75 eða Rannveigar Einarsdóttur, Lauga- vegi 27 B. Samband ísl. smásöluverzlana yekur athygli á þvi, að á föstu- daginn 1. maí verður búðum lokað klukkan tólf á hádegi. Þá byrjar og sumartími, og verður búðum því framvegis lokað klukkan tólf á laugardögum, en á íöstudögum verður opið til klukkan sjö að sumr inu. íþróttasfyrkir (Framh. af 8. siðu) hafði til umráða, var skipt þannig1, að 136 þúsund krón- úr voru V'eiittar til^sundlauga, 215 -þúsuhd til íþróttavalla, iþróttahús og baðstofur 17,400 króll’úr, Skíðaskálar 4.400, •íþfóttaáhc|ld 2,700, starf- ræksla íþróttamannvirkja 150;500 og sérfræðileg aðstoð, svö'kefn teikningar að mann vífkjum og annað fleira, 75 þúsamd krónúr. Veglegt afmælishóf Dagsbrúnar í Ólafsvík Morgunblaðsnlðið (Framhald af 3. síðu). álít, að það sé alls ekki tekið nóg tillit til sérstöðu sam- vinnufélaganna sem sameign Um síðastliðna helgi efndi Kaupfélagið Dagsbrún í Ólafs- arfélaga við skattálagningu vík til mannfagnaðar í félagsheimilinu þar, í tilefni af 10 og þó einkum við útsvarsá- ára afmæli íélagsins, sem annars var 31. marz s.l. I lagningu. Það verður að taka ' tillit til þess, að samvinnu- Samkoman hófst með sam og þökkuð með lófataki. Þá félög eiga ekkert skylt við eiginlegri kaffidrykkju í boði fól samkoman formanni fé-1 gróðafélög einstaklinga. Þau félagsins. Kaupfélagsstjór- dagsins að senda Sambandi eru samtök neytendanna inn, Alexander Stefánsson, íslenzkra samvinnufélag og sjálfra til þess að bæta af- setti hófið með ávarpi og Jónatan Benediktssyni heilla komu Sjna Með eflingu sam- stjcrnaði því. Aðalræðuna ' og þakkarskeyti í tilefni af vinnufélaeanna na með hví nrV fyrir minni félagsins flutti þessum tímamótum Dags-1 færa sér j nyt úrræði sam- vinnustefnunnar á flestum formaður þess, Stefán Krist- brúnar. jánsson, og rakti sögu þess frá upphafi. Erindreki SIS, | Mannfagnaður þessi þótti takast hið bezta í sviðum atvinnulífsins getur hvívetna | almenningur losnað við allan afætulýð. Þess vegna fjand ■ i Baldvin Þ. Kristjánsson, var ^ mættur í boði kaupfélagsins jog.vera KaUpféi,agmUs agS :skanast líka leieuoennar .i. 1 brun til soma. Felagið rekur . sxapast nxa . leigupennar Flutti hann þvi þakkir °g ------I braskaralýðsins við samvinnu árnaðaróskir ’Sambands ísl. |nú’ aak almennrar sölubúð- samvinnufélaga og gerði að ar’ sláturhus, brauðgerð mjog meginefni ræðu sinnar mikil- vægan þátt samvinnusam- takanna í því að gera „staf- karlsins auð“ að því „stórfé“ sem nægði jafnvel til risa- framkvæmda í þjónustu al- mennings og undir hans yfir- vinsæla og fiskverkunarstöð. Félagsmenn eru um eitt hundrað, en fastir starfs- menn 6. Stjórn Dagsbrúnar skipa nú þessir menn; Stef- án Kristjánsson, verkstjóri, Víglundur Jónsson, útgerðar ^ maður, Guðmundur Jensson, samtökin. X. 4 stjórn. Annar gestur sam komunnar var séra Magnús utg'eiöarmaöur. Þorgils Stef- ánsson kennari — allir frá upphafi — og Kristján Jens- son verkamaður. Endurskoð- t: SKipAUTttCKD RIKISINS ESSO'EXTRA MOTOR OIL ESSO MOTOR OIL ESSOLUBE HD ESSTIC HD ESSO Bifreiðabón ESSO Vatnskassaþéttir ESSO Upper Motor Lubricant ATLAS Hemlavökvi ATLAS Einangrunarefni fyr- ir rafkveikjur FLIT Skordýraeitur FLIT Sprautur. ] £sso OLIUFELAGIÐ H F REYKJAVÍK. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Guðmundsson sóknarprestur sem m.a. flutti Dagsbrún kveðju og heillaóskir Kaup- , , . , félags Ólafsvíkur. Kristján endur eru Þeir Otto Arnason’ Jensson bar fram þakklæti verzlunarmaður og Jonas og hamingjuóskir verkalýðs- Þ°rvaldsson, skolastjon. félagsins Jökull. Ennfremur " talaði Ottó Árnasón, endur-1 skoðandi Dagsbrúnar, og vék Vcrkstjórailáinskoið máli sínu einkum til starfs- (Pramh af 8._siðu). manna félagsins, benti a skyldur þeirra og þakkaði ingsleysi viröist vera á þess- þeim góð störf. Þorgils Stef- um málum hjá þeim aðilum,!; ánsson kennari skemmti með sem ráða. upplestri skrýtlna og stjórn- 1 — Hin öra tækniþróun hér aði spurningaþætti gagn- á landi hlýtur þó fyrr en síð, vart stjórn og endurskoðend- ar að leiða af sér sérmenntun j úm Dagsbrúnar, og var að verkstjóra. hvoru tveggja gerður hinn — Námskeiðið er þó byrjun á slíkri sérmenntun? .s. Oddur fer til Vestmannaeyja á laug- ardag. Vörumóttaka daglega. Tómstundakvöld | kvenna LAuenuce 4? | Blikksmiðjan | I GLÓFAXI í I j i Hraunteig 14. Sími 7236.Í verður í Aðalstræti 12 í| kvöld kl. 8,30 11 Kaupi ísl. frímerki) bezti rómur. Þá var til gam- ans úthlutað gefins happ- drættismiðum til allra við- staddra og verðlaun veitt. Ágæt skemmtiatriði. Síðasta sinn á vorinu. — Já, en hér þarf meira til. 11 Við þurfum að geta staðið nokkurn veginn jafnfætis öðr Allt þetta fór fram undir um þjóðum í þessu efni. boröum meðan notið var riku1 tel, að sú lausn verði legra veitinga í boði Dags- farsælust, að sérstök deild =............................. brúnar. Að lokum sleit kaup- við iönskólann annist þessa félagsstjórinn hófinu með fræðslu, en þar til málum þakklæti til undirbúnings- verður þannig skipað þarf að nefndar og þátttakenda, og halóa uppi fræðslu með nám lauk máli sínu með djörfum skeiðum. hvatningarorðum. I Vel menntuð verkstjóra- I | Pósthólf 986, Reykjavík. | Samtök kvenna. illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllli Dvöl í sveit HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAR (1) Eftir að borð voru tekin stétt’ sem kann sitt 'starf. er I úpp, sýndi Jónas Þorvalds mijlið . hagsmunámal allrar | son skólastjóri tvær stúttar Þjfarmuar- AJ)vi veltur að kvikmyndir, en síðan var mikln leytl afkoma hennar, dans stiginn lengi nætur af og atvinnuleg framþróun. miklu fjöri og með almennri þátttöku ungra og gamalla. Mun langt á annað hundrað manns hafa sótt samkom- una, þegar flest var, og þykir það mjög góð sókn, þar eð annríki til sjós og lands er mikið um þessar mundir. Margir sjómanna komu t.d. svo að segja beint úr bátun- um til samkomunnar og fóru þaðan aftur i nýja veiðiför eft ir að hafa aðeins haft fata- skipti. Var ekki sízt mikil á- nægja að þátttöku þeirra og áhuga. Heillaskeyti, er Dagsbrún höfðu borizt — m a. frá fyrsta framkvæmdastjóra sínum, Jónatan Benedikts- syni, nú kaupfélagsstjóra á Hólmavík — voru lesin upp i = óskast fyrir tvo drengi} 10 ára og 12 ára, á góðu i heimili. — Upplýsingar i | síma 81 680 eða 1680. IMDMKCmkliimOIA ^ SKEMMTIKRAH-A Auslurstræu 14 — Simi 5035 r# Opið kl 11—12 og 1—4 '''101» %v Uppl i simo 2157 ó oðium timo _ HLJÓMSVEITIR - SKLMMTIKRAFTAR nniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimn Böðvar Eggertsson. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiib IÐG J ALDAHÆKKUN SiJkum verulegrar hækkunar á daggjöldum i sjúkra- húsum, svo og flestum öðrum útgjaldaliðum Sjúkra- samlags Reykjavíkur, verður ekki hjá því komist að hækka iðgjöld samlagsmanna. Hafa þau verið ákveðin kr. 27,00 á mánuöi, frá 1. maí 1953 að telja. Sjúkrasamlag Reykjavíkor 12voltaperurj | höfum fengið 15, 25, 40 og 1 1 60 watta, 12 volta perur.J ÍVenjuleg stærð. Sendum | I gegn póstkröfu. | Véla og raftækjaverzlunin | i Tryggvag 23 — Sími 81279 I : 5 «iiiiimiiiiiiiiimimmimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiMMiiiiMiiii» amPCR Raflagnir — ViðgerSir RaflagnaefnL Þingholtsstrætl 11. Slmi 31556. 1 Fósturfaðir minn, Útför móður okkar, ODDUR EINARSSON, Þverárkoti, KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR verður jarðsettur að Lágafelli 2. maí. — Húskveöja frá Súgandafirði, fer fram á laugardaginn og hefst hefst klukkan 11 fyrir hádegi. Blóm og kransar afbcðið. með húskveðju frá hcimili sonar hennar, Vesturgötu Þeir, sem vilja minnast hans, láti kvenfélag Lágafells- 36, Akranesi, kl. 1,30 eftir hádegi. sóknar njóta þess. Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni. Börnin. Guðmundína Guðmundsdóttir. Hi (irj l<r (’ifíin í | SARDVDKKUTTIBTl'íHSíEHIEADa ' REYKMVÍK - SÍMI 7060 UMBODSMENN UM LANO ALLT MM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.