Tíminn - 30.04.1953, Side 8
„ERLEIVT YFIRLIT“ f DAG:
Clare Booth Luce
17. árgangur.
Reykjavík,
30. apríl 1953.
96. blaff.
Þjófarnir höfðu 300 kílóa pen-
ingaskáp með sér í stolnum bíl
Brntasí einnig iim ítjá rafveitmmf við
Barónsstíg og stáln þaðan sex þúsnnd kr.
í fyrrinótt var brotizt inn í Verzlunina Goðaborg og stolið
þaðan stórum peningaskáp, þremur rifflum, einni hagla-
byssu og tólf karlmannsúrum. Er þetta með mestu þjófn-
uðum nú um tíma, en samtals niun það, sem síolið var,
vera um 5Ö þúsund króna virði.
'I
íslenzk tónlist
flutt erlendis
Rannsóknarlögreglan vann
að því í gær að upplýsa þetta
mál. Samkvæmt frétt frá
henni, þá varð vart við inn-
brotið klukkan rúmlega fjög-
ur í fyrrinótt, þegar eigandi
verzlunarinnar, Nils P. Jörg-
ensen heyrði hávaða við
verzlunina, en hann býr uppi
á efstu hæð i húsinu við
Freyjugötu, þar sem verzlun-
in er.
Bifreið ekið frá húsinu.
Brá Jörgensen sér í föt og
hljóp niður, að vita hverju
þessi hávaði sætti. Rétt áður
en hann kom í verzlunina,
heyrði hann, að bifreið var
ekið í burtu frá verzluninni
af miklum hraða. Grunaði
hann nú, að ekki væri allt
með felldu, enda kom það á
daginn. Þegar hann kom að
verzluninni, var hún opin.
Sá hann strax, að úrunum
hafði verið stolið af sýni-
bretti í afgreiðsluborðtnu,
ennfremur tók hann eftir því,
að fjórar byssur voru horfn-
ar, þrír rifflar mjög vandaðir
og verðmætir og ein hagla-
byssa' tvíhleypt.
Peningaskápurinn horfinn.
Inn af sj álfri verzluninni er
skrifstofa, þar sem peninga-
82 þúsund hand-
teknir í Kenýu
Lyttleton, nýlendumálaráð
herra Breta, skýrði frá því í
brezka þinglnu í gær, að 82
þúsund blökkumenn hefðu
verið handteknir í Kenýu
síðan Mau • Mau-hreyfingin
fór að láta að sér kveða. Af
þessum mikla fjölda handtek
inna manna væri nú búið að
sleppa um helmingnum, en
29 þúsund hefðu sætt ákær-
um og mál verið höfðað gegn
þeim.
Réttarbætur eða
uppreisn í
Kambodju
Forsætisráðherra Kambo-
dju, fylkis í Indó-Kina, er
nú staddur í París. Hann lét
ummælt við blaðamenn í
gær, að veittu Frakkar ekki
Kambodjumönnum mjög bráð
iega víðtækar réttarbætur og
sjálfstæði, væri ekki annað
fyrirsjáanlegt en landsfólkið
myndi grípa til vopna og
hefja úppreisn gegn frönsk-
um yfirráðum, og kynni þá
að fara þar á svipaðan hát't
og nú í Laos-fylki.
skápur verzlunarinnar var
geymdur. Er þetta stór skáp-
ur, um þrjú hundruð kíló að
þyngd. Er Jörgensen kom
þangað, sá hann, að peninga
skápurinn var horfinn, en í
honum hafði hann geymt sjö
þúsund krónúr í pe-ningum,
dýr-mætan hring úr platínu
og gimsteinum, tíu ríkishapp
drættisbréf, bókhald og önn-
ur verðmæt og nauðsynleg
skjöl. Hringdi Jörgensen nú
til lögreglunnar og tilkynnti
henni þjófnaðinn.
Brotizt inn um glugga
á bakhlið.
Öll verksummerki sýndu, að
einn af þjófunum hefir farið
inn um glugga á skrifstof-
unni og opnað síðan verzlun
ina fyrir aðstoðarmönnum
sínum. Gluggi þessi snýr út
að porti og er hann í meira
en mannhæð frá jörðu, auk
þess'er glugginn svo lítill, að
ekki hefir nema smávaxinn
maður eða unglingur getað
komizt inn um hann.
Bifreið stoliff.
Bifreiðin, sem notuð var við
þjófnaðinn, fannst í gærmorg
un inni í sandnámi bæjarins
inn við Elliðaárvog. Er þetta
lítil Renault-bifreið, fjögurra
manna, R-1264 og hafði henni
verið stolið, þar sem hún stóð
fyrir utan Bergþórugötu 2 í
fyrrinótt. Lyklarnir höfðu
gleymzt í henni og auglýsti
eigandi hennar eftir henni
strax í gærmorgun. Hefir það
sýnt sig, að þeir, sem stálu
bifreiðinni, hafa notað hana
við innbrotið á Freyjugötu.
Skápurinn hefir ekki fundizt
enn.
Fleiri innbrot.
Fleiri innbrot voru fram’in
í fyrrinótt. Var brotizt inn -í
húsakynni rafveitu Reykja
Þann 17. apríl voru á
hljómleikum í Coburg í
Þýzkalandi, flutt verk e’ftir
Hallgrím Helgason aí Elly
Lássker (einsöngur) og
Marga Múnch (píanó). i
Auk íslenzku verkanna1
voru á efnisskránni tónsmíð-
ar eftir Brahms, Schubert,1
pchumann, Loewe og Felix
Draeseke frá Dresf.en, sem
samið hefir óperu við Lax-
dæla-sögu, er hann nefnir
„Guðrún.“
10. marz flutti Susanne
Búrki í Zúrich íslenzkan
þjóðdans fyrir píanó eftir
I Hallgrím, og í Braunfels hjá
| Wetzler uppfærðu Gisela
i Dietrich og Ludwig-Dieter
Obst flokk sönglaga eftir
sama höfund í lok langrar
efnisskrár. íslenzku tónverk-
unum var hvarvetna tekið
með miklum fögnuði.
Gerðu uppreisn,
er
Stalíns fréttist
Fregnir frá Ungverjalandi
segja, að 4. marz, er þau tíð- j
indi spurðust, að Stalin væri
mjög sjúkur, hafi 120 rúss-
neskir hermenn verið í flutn
ingalest í bænum Tiszafured
á leið frá Debrecen til Fuze-
sabony, og brugðust þeir svo
við, að þeir kröfðust þegar að
verða leystir úr herþjónustu
og sendir heim til Rússlands..
Yfirmenn ætluðu að neyða
þá til hlýðni, en hermennirn'
ir héldu fast við kröfu sína
um lieimsendingu og lauk
, svo, að þeir drápu yfirfor- j
jingjann. Brynvarið herliðvar
kallað á vettvang og kom til
bardaga milli þess og upp-'
reisnarmanna, og féllu marg
ir, áður en ró komst á. 'I
synleg í nútímaþjóðféfagg
Hæíí við Jóhairn Hjörici£ss«n verkstjóra
-. ’ ' ua 2<?i.
Cm þessar mundir stendur yiir hér í bænnai námskeið
fyrir verkstjóra, sem Verkstjórasamband íslands efnir til.
Jóhann Hjörleifsson verkstjóri veitir námskeiffi þéssúi'Fór-
stöðu.
Blaðamaður frá Tímanum
hitti Jóhann í gær og spurði
hann um verksíjóramenntun
ina hér á landi^.en hún mun
vera sá þáttur skólakerfisins,
;;em einna mesjL.er. vanrækt-
ur, enda þótt sérmenntun
verkstjóra geti 4haft ákaflega
mikla þýðingu fyrir þjóðarbú
skapinn. Þeir stjórna verkinu
við íramkvæmdir, sem kosta
árlega tugi miiljóna króna
hér á landi.
Þurfa aff kunna sitt verk.
Það er því ekki þýðingar-
iítið að þeir kupni vel til síns
verks, sem forsjá eiga að hafa
fyrir öðrum. Sannleikurinn
er líka sá, að aðstaða verk- j
stjórans hefir breytzt mikið á'
síðustu árum, þegar stórvirk 1
ar vélar hafa leyst handaflið
af hólmi í mörgum greinum.
Þá er vinnusálfræði og
þekking á mannlegu eðli eitt
af undirstöðum f>eim, sem góð
ur verkstjóri verður að byggja
starf sitt á. _ j
Meðan engin 'ákveðin skip-
an er á þessum 'málum hér og
allir þykja jafríhlutgengir til
verkstjórnar, án tillits til
| Varrsir eða
i ekks varnir 1
: i
= Á f jórffu síffu blaffsins í i
1 dag birtist athyglisveí ö \1
| grein eftir Vigfús Guð-1
É mundsson, er, hann nefn-1
I ir: Varnir eða ckki varn- f
I ir. — f
| Vigfús segir, aff ein af f
i aðalástæffunum til þess, f
f að hann hafi ritaff grein |
| þessa, séu i’æffur Gunn- J
] ars M. Magnúss, Hall- f
I gríms Jónassonar o. fl. á 1
1 ,,friðarfundi“ kvenna í f
f Stjörnubíói nýlega.
IIIMIIItMmlMIMIIItimi.llVMIIMiniMimiMIMIIIMMmillU
I.
víkur við Barónsstíg 4, og stol
ið þar umslógum með vinnu
launum að upphæð 6120 krön
um úr skrifboi’ðsskúffu verk
stjórans. Hefir einnig komið
í Ij-ós, að þetta innbrot hafa 1
sömu mennirnir framið, því
að eitt umslagið fannst í
Renault-bifreiðinni. Einnig
var brotizt inn í Leiftur við
Þngholtsstræti, en engu stol-
ið var og tilraun var gerð til
að brjótast inn í verzlunina
Rín við Njálsgötu. 1
Óska eftir upplýsingum.
Rannsóknaiúögreglan hefir
beðið blaðið að koma þvi á-
leiðis, að þeir, sem kynnu að
hafa orðið varir við ferðir
Renault-bifreiðarinnar í fyrri
nótt, hafi samband við lög-
regluna. Renault-bifreiðin er
eins og áður getur lítil fjög-
urra manna bifreið, græn á
lit, sömu gerðar og •happdrætt
isbílar SÍBS voru.
Styrkjum til íþrótta-
mannvirkja úthiutað
íþróttanefnd ríkisins hefir nýlega úthlutað 601 þúsund
krónum úr íþróttasjóffi til styrktar íþróttastarfsemi og i-
þróttamannvirkjum á þessu ári. Hafa fjárfestingai’leyfi til
slíkra mannvirkja nú veriff aukin, og voru miklu fleiri um-
sóknir um styrki en unnt var að verffa viff.
Samkvæmt reglum um styrk
, til íþróttamannvirkja er gert (
ráð fyrir, að hámarksstyrkur
\ til þeirra skuli vera 40% kostn
aðár við sundlaugar, íþrótta-
( hús, baðstcfur og héraðs-,
(iþróttavelli, 3% kostnaðar j
I við aðra íþróttavelli og i
(iþróttaáhöld og 20% kostnað
: ar við skiðaskála og skíða-
[brautir. Umsækjendur voru
nú 97 og hefði þurft 2,9 millj.
króna til þess að unnt hefði
verið að veita þeim öllum
þann stvrk, sem að ofan
greinir. Gátu því aðeins 58 j
aoilar fengið styrk, og sýnt
er, að margir, sem eru að
byrja á íþróttamannvirkjum,
verða að bíða árum saman,
þar til hægt verður að styrkja
þá.
Úthlutunin.
Fé því, sem íþróttanefndin
(Framhald á 7. síðu).
Jóhann Hjörleifs*:on
menntunar, er eríitt að fá
menn frá störfum til að nema
hin nauðsynlegu fræði, sem
hver verkstjói’i er talinn
þurfa að kunna skil á í menn
ingarlöndum nú til dags.
Óskyldar starfsgreinar.
Þess vegna getur það komið
fyrir á íáandi, að mótorbáts
formaður sé settur til. manna
forráða við vegalagnir á heið
um uppi. Um það er ekki
spurt, hvort .maðurinn hafi
meðalgreind, né heldur gerð
ar kröfur til þess að þeir, sém
mannaforráö eiga að hafa ög
leiða aðra til vinnu, kunni
skil á algengustu umgengnis-
venjum eða, kurteísi þá, sem
talin er nauðsynleg fölki á
okkar tímúm. ’
Er ekki farinn að vakna
einhver áhugi fyrir sérmenút
un verkstjóra?
Jú, vissulega er nokkur á-
hugi vaknaöur fyrir þessum
þýðingarmiklu málum, en við
erúm langt á eítir öllum ná-
grannaþjóðum okkar hvað
snertir sérmehntun verk-
stjóra. Hún er víðast talín
jafn nauðsynleg og sérmenntj
un annára sérhæfðra starfs-
greina í þjóðfélaginu, ekki
sízt vegna þess ^ð oft er það
undir verkstjórahum kömiö,
hvernig stórar fjárhæðir nýt
ast til framkvæmdanna.
Verkstjcrarnir þeekkja ékki
ailtaf störfin. r 7° 1'
— Verða verkstjórar hér
stundum að taka að sér stjórn
á verkum, sert þeir- þéfekja
ekki?
— Já, það kemur oft' fýrir
að menn háfa örðið að''taka
að sér verkstjörnj yiff''vega-
lagnir, gatnagerö, malbikun,
trésmíði og. fiskvéékihS,« ,Tján
þess að hafa - koniið ráð -4jk-
um verkum áður. Er ljóst, flve
alvarlegt slíkt ástand er i at-
vinnumálunum. Við' höfum
um langt skeið reynt- að ’fá
því til leiðar komið, að.siéi'--
stakri stofnun verði komið á
fót til að annast sérmenntun
verkstjóra og hún verði gerð
að skyldu. En nær algert skiln
(Framhald & 7. síðu).