Tíminn - 28.05.1953, Blaðsíða 2
2.
TÍMINNT, fimmtuáaginn 28. maí 1953
116. blað.
í stærstu höfn Bandaríkjanna hafa
giæpamenn öll mannaforráö á hendi
Höfnin í New York er sfærsta höfnin í Bandaríkjunum.
Uífurleg'ur fjöldi skipa fær þar afgreiðslu daglega, en það',
r-.em er eftirtektarvert við skipaafgreiðsluna og hafnarhverf-
:in, er sú staðreynd, að afgreiðslan er í höndum glæpamanna,
■r hafa um sig sveitir vopnaðra manna.
'Mitaiiiuiiaiiia'jimimaaim' i,jspiiei;r.iin*«iiiiiimiimjUMiii9snaiiuaainiP
\JCiL
MYNÐSR
(Jndanfarin ár hefir fjöldi
;:norða verið framin við höfn-
:tna á mönnum, sem hafa á ein
nvern hátt verið viðriðnir
.skipaafgreiðsiuna. Síðasta
;.norðið var framið nú í byrj-
in maí, þegar verkstjóri nokk
• ir var skotinn til bana á götu,
>ii hann var á leið heim 'til
,ún úr vinnu.
'Vandræði í aðsigi.
Maður sá, sem myrtur var,
:.iét Kelly og hafð hann haft
.jtjórn á hendi á nokkrum
óryggjum í Hóbokenhverfinu
:yrir mann að nafni Florio.
riorio þessi sat í fangelsi fyrir
ifbrot. Nú bauðst Kelly starf
a annarri bryggju og urðu
nokkur átök um þá stöðuveit-
:.ngu. Kom annar maður þar
;ii greina, en Kelly fékk starf
:.ö. Komst nú orðrómur á
rreik þess efnis, að vandræði
/æru í aðsigi. Heftr sá orð-
omur máske átt að hræða
Kelly frá þvi að taka við starf
:.nu. En ekki leið á löngu þar
,U Kelly var myrtur. Nokkur
Jeila hafði áður risið upp um
:.eKstur þessarar bryggju og
xafði fyrirrennari Kellys einn
:.g verið myrtur. Aðalandstæð
uigurinn, Namarra, var hand
oekinn, en hann hafði keppt
xm starfið við Kelly. Honum
/ar sleppt innan tíðar, þar
,iem hann hafði verið að
'lrekka bjór með þremur lög-
negiumönnum, þegar morðið
va.r framið og hafði því gilda
fjarvistarsönnun. Namarra
fékk síðan stöðuna á bryggj-
unni. Ekki hefir tekizt að upp
lýsa þetta morö, en það er lát-
ið fylgja sögunni, að sjaldan
takist að hafa upp á morð-
ingjunum í hafnarhverfinu.
1
Orsök vandræðanma.
j Orsök alira þessara vand-
j ræða við höfnina, í New York
[ er talinn vera sá háttur verk-
stjóranna á bryggjunum, að
kalla saman á hverjum degi
hóþ af verkamönnum, sem
hann veiur síðan úr. Hann vel
ur eingöngu þá menn, sem
eru reiðubúnir til að láta
hann hafa hluta af launum
sínum og þá, sem eru í uppá-
haldi hjá þeim, sem ráða
hverfinu. Hafnarverkamenn.
sem neita að greiða verkstjór
anum skatt af launum sínum
og kvarta við lögregluna, eru
barðir sundur og saman eða
þá að lík þeirra eru dregin
upp úr Hudsonfijótinu. Venju
fremur ganga fyrrverandi
tugthúslimir fyrir atvinnu,
þeir halda hinum verkamönn
unum í skefjum og eru fljótir
að þrífa til hnífs eða byssu,
ef „löggæzlu“ þeirra er ekki
hlýtt. Á þessu sést, að loftiö í
hafnarhverfunum er mjög
lævi blandið og mannslífið
ekki hátt skrifað. Veldur það
að sjálfsögðu mestu um, að
vandamálin eru ekki rædd,
heidur er mönnum rutt misk-
unnarlaust úr vegi.
ISrimiiHriain
Trípól.'bíó sýnir nú mynd, sem
, nefnist Brunnuritm. Fjallar mynd-
in um kynþáttavandamál og hvern
ig fólk í smábæ tekur höndum
saman um að bjarga lítilii svert-
i ingjatelpu, sem fallið hefir í djúp-
j an brunn. Mynd þessi er gerð af
j Sameinuðum listamönnum, sein er
■ eitt ágætasta kvikmyndafélagið í
Bandaríkjunum. Sagan er á þann
veg, að hvítur maður er grunaður
um að hafa brotið af sér við svarta
telpu, sem hefir horfið. Finnst hún
ekki, hvernig sem leitað er, en
hvíti maðurinn segist aðeins hafa
gefiö henni blóm og fylgt henni
yfir götu. Svartir menn eru mjög
fjölmennir i borginni, en fram að
þessu hefir allt verið með ró og
spekt, og hvíta fólkið hefir um-
' gengizt svertingjana sem jafningja.
Nú hefst vargöld mikil og limiest-
ingar og er í þeim átökum dregið
fram á mjög hlutlausan hátt það,
sem einkum veldur erjum á miili
hvítra manna og svartra. Aö lok-
um finnst telpan í brunninum og
j tekst með sameiginlegu átaki allra
bæjarbúa að bjarga henni upp,
þrátt fyrir mjög erfiðar aðstæður,
og gleymast þá allar erjur á samri
stundu. Mynd þessi er mjög tákn-
ræn og á góðum erindum að gegna.
I. G. Þ.
t
Staiigaveiöifélag
svm Reykjavíkur
Fyrsta kastmót félagsins (og fyrsta hér á landi)
verður háldið annað kvöld kl. 9 á Árbæjarstíflunni.
Síðasta æfing fyrir mótið verður á sama stað í
kvöld kl. 8—10.
Verðiaun verða veitt fyrir lengstu köst. Þátttaka
tilkynnist sem fyrst.
Nefndin.
Auglýsing um ungiingavinnu
1 > Bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar efnir til vinnu
* * í sumar eins og undanfarin sumuc fyrir drengi 11 og
j J 12 ára.
,, Innritun fer fram í Vinnumiðlunarskrifstofunni,
i > Vesturgötu 6, föstudaginn 29. þ.m., þar verða jafn-
\' framt gefnar allar upplýsingar um vinnu þessa.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 26. maí 1953. :
HELGI HANNESSON.
Útvarpið
Uivarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
: : ú0 Erindi: Á Spánarslóðum
(Njáll Símonarson fulltrúi).
: i.45 Tónleikar: Kvartett í Es-dúr
op. 125 nr. 1 eftir. Schubert
(Björn Ólafsson, Josef Felz-
mann, Jón Sen og Einar Vig-
fússon leika).
:: l .05 Upplestur: Bragi Sigurjóns-
son les frumort kvæði.
: 11,20 Einsöngur: Benjamino Gigii
syngur (plötur).
: li .45 Frá útlöndum (Jón Magnús-
son fréttastjóri).
:;2 10 Sinfónískir tónleikar (pl.).
: 1.4,05 Dagskrárlok.
' Jf varpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
(O.OO Útvarpssagan: „Sturla í Vog
um“ eftir Guðmund G. Haga
lín; XXX. (Andrés Bjömss.).
:il,00 Tónleikar (plötur).
!1.15 Erindi: Fall Miklagarðs árið
1453 (Hendrik Ottósson. frétta
maður).
.11,45 Tónleikar (plötur).
i'l.OO Fréttir og veðurfrégnir.
:12 10 Heirna og heiman.
!2.20 íþróttaþáttur (Sig. Sigurðss.).
:12;i5 Dans- og dægurlög (piötur).
;ií ,00 Dagskrárlok.
ÁrnaB heilia
'fíúiofanir:
Njlega opinberuðu trúlofun sína
ingfrú Ingibjörg Magnúsdóttir frá
Srauni í Grir.davík og Alexíus Lút-
hersson, Ingunnarstöðum í Brynju-
<lal.
Síðastliðinn laugardag opinber-
xðu trúlofun sína ungfrú Lára Vig-
íúsdóttir, Bakkastíg 3 í Vestmanna
eyjum, og Hilmar Danielsson, verzl
anarmaður, Blönduhlíð 25 í Rvxk.
Um hvítasunnuna opinberuðu trú
'iofun sina ungfrú Jónína M. B.
Þórhallsdóttir, Bergstaðastræti 59
í Reykjavík, og Þorvaldur Hjálm-
o.rsson, bóndi, Háafelli, Hvitársíðu,
Borgarfirði.
Byggðasafm Hafn-
A s. I. vetri kom frath til-
laga í bæjarstjórn Hafnar-
fjaröar, um að vinna að
stofnun byggðasafns. Hlaut
tillagan einróma samþyliki
og voru undirritaðir kosnir af
bæjarstjórn í „Byggðasafns-
nefnd.“
Nefndin hefir haldið tvo
fundi og oröiö sammála um
að kynna bæjarbúum áform
sín sem og öðrum þeim, er
styðja vilja að þessu menn-
ingarmáli Hafnfirðinga. Hef-
ir nefndin ákveðið að gangast
fyrir söfnun gamalla muna
og mynda, sem tengt væri
menningar- og atvinnusögu
Haf narf j arðarbæj ar.
Vill nefndin t. d. benda á,
þótt það út af fyrir sig, sé
eigi tæmandi, að hún leggur
kapp á að safna til byggða-
safnsins:
I. Muni, sem liðnir, merkir
Hafnfirðingar hafa eftir sig
látið.
II. Myndir af Hafnarfirði,
áður en bærinn tók þann svip,
er hann hefir nú, og þá sér-
staklega myndir af bænum
eða hluta af honum frá síö-
ustu öld.
III. Áhöld, sem notuð voru
við hvers konar atvinnustarf
semi um og fyrir síðustu alda
mót. a) Áhöld, notuð innan
húss. b) Áhöld notuð til heim
ilisiðnaðar. c) Áhöld notuð til
fiskveiða t. d. á opnum bát-
um, skútum o. s. frv. d) Áhöld
notuö til heyskapar og við
búskap. e) Áhöld notuð tii iðn
FélagsbókbanililS
(Framh. af i. síðu).
við framhaldsnám og bók-
bandsstörf um þriggja ára
skeið.
í Amtmannshúsið.
j Árið 1938 keypti Þorleifur
, eitt af elztu stórhýsum lands-
ins, Amtmannshúsið við Ing-
| ólfsstræti og flutti bókbandið
þangað. Þorleifur stýrði Fé-
lagsbókbandinu allt þar til
hann féll frá í marzmánuði
1950, en þá tók við sonur hans,
Gunnar.
' í Félagsbókbandinu hefir
verið framkvæmd hin um-
fangsmesta og vandaðasta
bókbandsvinna síðasta aldar
helminginn, og þar verið bund
inn mikill hluti hinna stærri
ritverka, sem hafa komð út
jhérlendis á því tímabili, —
sem dæmi má geta um orða-
bók Blöndals, íslertdingasög-
ur Sigurðar Kristjánssonar og
fornritin. |
' í tileíni af afmælinu hefir
Félagsbókbandið nú bókbands j
sýningu í sýningarglugga Mál j
arans við Bankastræti og mun j
hún standa fram yfir afmæl- 1
isdaginn eða til 31. þ. m.
NEMENDATÓNLEIKAR
TÓNLISTARSKÓLANS
verða haldnir í kvöld, fimmtudag kl. 7 og n. k
laugardag kl. 3 í Trípólíbíói. — Aðgöngumiðar seldir
hjá Eymundsson, Bókum og ritföngum og við inn-
n ganginn.
'.TíIíV.T.-.W.V.W/.VVWV.VAWIAXWW.V.W.V.W.VAM
l Nauðnngaruppboð
veröur haldið eftir kröfu Gústavs A. Sveinssónar hrl„
að Laugavegi 105, hér í bænum, þriðjudagihh 2. júní
n. k. kl. 2 e. h.
Seldur verður eignarhluti klæðaverksmiðjunnar
Ingarno h.f., (helmingur í eftirtöldum vélum: 2 ullar-
dúkavefstólar með mótor, 1 uppistöðuvél með spólu-
stativi fyrir 500 spólur, 1 skyttuspóluvél með mótor, 1
spóluvél með mótor. 1 Overlockvél með tilheyrandi, 1
i'------ -----------------------
i
kVWJVI.1AVJ'.V.WAV.V,VAVMVW\V«VW.\VWWVVWI*
Zig-zag-vél með tilheyrandi, 3 „Singer“ saumavélar og
15.000 stk. uppistöðuþræðarar.
Greiðsla fari fram viö hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík
aðar í smiðjum o. s. frv.
Nefndin beinir þeirri ósk til
Hafnfirðinga yfirieitt og einn j
ig til þeirra gömlu Hafnfirð
inga, sem nú eru fiuttir úr t
bænum og annarra, sem
styðja vilja þessa starfsemi,1
að veita nefndinni aðstoð með
söfnun áðurtaldra muna og
mynda, gefa henni ábending
ar,' t. d. hvar gamlir munir
sem vei væru komnir í byggð \
arsafnið, væru niður komnlr.
Nefndin treystir fyrst og ]
! fremst á þegnskap þessara
j fyrrtöldu aðila, að vera nefnd
| inni til aöstoðar í starfinu,
j þar sem hér er um mikið
menningarmál að ræða, sem
seinni tíminn mun fyrst og
fremst njóta.
Óskar Jónsson, Kristinn Magn
úason, Gísli Sigurðsson.
ÓPEBAN
LA TRAVIATÁ, compf.
Einnig stakar plötur úr sömu óperu.
Sungnair af heimsfrægum söngvurum.
Mikið úrval af heilum óperum.
FÁLKINN H.F.
Hljómplötudeild. Sími 81670.
Útför
JÓHANNESAR JÓNSSONAR
frá Efra-Nesi,
fer fram frá Fcsvogskirkju, mánud. 1. júní kl. 1,30.
Blóm afbeðin. — Athöfninni verður útvarpað.
Aðstandendur.