Tíminn - 28.05.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.05.1953, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, fimmtudaginn 28. maí 1953 116. blað. Stokkhólmi 18. maí. Stokk- AnJrÁr ISr’.rlÍAnrmn hólmur 700 ára, það er kjör- AndreS KrLStianSSOn orð dagsins. í búðargluggum. á götuhornum, á bláum og gulum þríkrýndum kastala- fánum, sem blakta á hiisixm, fánaveifunum, sem strengd- ar eru yfir götur, alls staðar blasa þessi orð við augum. Það er sannarlega séð um það, að gestinum i Stokk- hólmi þessar vikurnar gleym 1 ist það ekki, að nú er hátíða- en t>eir ætluðu í fyrstu, og ■ i flestir eru víst ásáttir með \ að greiða 45 aura fyrir farið Syngjandi sporvagnar. * þetta sinn, þótt mönnum , Það var.sunnudagur í gær, íýudist það annars fjandi. cg þar að auki þjóðhátíðar- hart> ÞeSar sporvagnagjöldin Hátíðasumar í Stokkhólmi l.|sa sem arepur ^,hKwt:7 Svíar hafa löngiim;.4&1>-|>að Syngj andi Stokkhólmur sjö hundruð ára dagur Noregs. Því gleymdu Svíar ekki. Norski fáninn var alls staðar við hún og úti á Skansi var sérstök Noregshá- tíð. En þessi dagur átti einn- ig sérstöku hlutverki að gegna í Stokkhólmsafmæl- inu. Hann átti að vera dag- ur söngsins. Allir skyldu syngja, á götum, í kaffihús- um, í görðum og heimilum Heimurinn kallar okkur söngvaþjóð og sýnum nú, að það sé orð að sönnu, var dag- skipun Svía. En svo bættu þeir við: Tökum okkur ítali, Spánverja og Frakka til fyrir myndar og látum heyrast svo lítið til okkar. í raun og veru skal afmæli Stokkhólms fyrst og fremst vera söngva- voru hækkuð úr 35 aurum í 45 aura fyrir skömmu. Allan þennan sunnudags- morgun var sungið í sporvögn um Stokkhólms. Tilraunin tókst vel, var til hátíðabrigð- is, og Svíar munu vafalaust bregða þessu við síðar. Og þennan dag söng Stokkhólm- ur allur. 75 kórar, smáir og stórir, létu til sín heyra í görð um og á götum. Og í rökkrinu um kvöldið lauk söngdegin- ( um með því, að skrautleg og fagurlýst, tíróin snekkja' lagði frá landi við Skepps-! holmen, og i lyftingu stóð Er- ik Saedén, óperusöngvari, og söng þrjú ástljóð til vornæt- urinnar. En fólkskararnir báðu megin við Djurggárds- brunnsviken hljóðnuðu og hátíð. Ég rangla í sólskininu suð- ! grannt; ur á. Tegelbacken og stíg upp í tvistinn — línu 2 — og ætla að skreppa upp á Karlaplan. Það er þegar margt í vagn- ínum, lágvær kliður og eft- Jrvænting meðal farþeganna. Ég lít í kringum mig. Þarna í fortíð, nútíð og framtíð. í dag var opnuð úti í Lilje- Kungstrádgarden í Ijósadýrð að næturlagi. Gestir kvöldsins gengnir heim. eru ans einnig sýndur og ir hollenzkur sendimaður, að valchs Konsthall mikil og skyggnzt inn í framtíðina. höll Birgis sé „falleg en göm- merkileg sýning er nefnist: Stokkhólmur er fögur og ul og hxörleg“. Stokkhólmur í fortíð, nútíð glæsileg borg í dag, en hug- j og framtíð. í litlu trétrogi myndirnar um framtíðina Varnarvirki ríkisins. frammi í vagninum standa . innst í forsalnum liggur gam- sýna þó, að ekki finnst Sví fjórir ungir menn með hvit- alt, gult og trosnað bréf meö um allt fullkomnað. Stokkhólmur var önd- ar húfur, og einn þeirra held j risastórum innsiglum. Þettal í stórum sal hafa tveir ver^u byggður sem varnar- ur á gítar. Svei mér ef hann! bréf er hin raunverulega or- ' menn_byggingameistari og er ekki að fitla eitthvað við sök þess, að Stokkhólmur' málari — látið gamminn strengina, eins og hann ætli, heldur afmæli í sumar og sett geisa og dregið á veggi i lín- að fara að leika. Kynlegt í' ar hafa verið á laggirriar svo' um 0g litum þann Stokk- sporvagni í Svíþjóð! En það ósænskar stofnanir sem nátt' ftólm, sem halda mun átta síálfir- Þar koma vi« SÖSU er ekki um að villast. Um leið klúbbar og ölstofur í kóngs- aida afmæli 2053. Þar rísa nöfn eins og Engílbrekt, og vagninn ekur af stað, ins trjágarði. Á bréfi þessu1 skýjakljúfar við himin, og steinn binn stóri og Gústav hefja söngmennirnir upp er nafn Stokkhólms skráð í (ferðahraðinn um borgina er Vasa, en síðan á dögum Vasa virki ríkisins, og það varnar- virki hefir staðið síðan, og þegar á það hefir verið ráðizt, hafa það oftast verið Sviar hætti. röddina. Farþegarnir brosa ‘ fyrsta sinni, því að það er með ævintýralegum og taka þessu vel, en undir- dagsett þar í júlí 1252, undir- Hitt er annað mál tektir eru samt hógværar .ritað af þeim Valdemar Birg— I cirinuiííQ'^tofTnin boro^arinn— fyrst. En þegar kemur upp aðjissyni, konungi, og Birgi jarli'2 vUl s^þykkja^Sþær Karls 12. torgi, eru margir föður hans. Þetta er þó aðeins hugmyndir. ofur hversdagslegt verndar- má heita að fritt hafi verið hvort og óvinabysum hefir ekki ver ið beint að Stokkhólmi i fimm aldir. jorð meðal granna* að þeim • væri gjarnt að hlaða um sig I múra laga og reglna.- Það er 1 heldur ekki nýtt. ÍJm 1300 var þessi lagagrein i gildi í Stokkhólmi: Drepi nokkur mann fyrir hádegi, skal'hann bæta hann áttatíu mörkum. Eftir hádegi var gjaldið hálfu lægra. Það er kannske ekki hægt að segja, að það væri dýr skemtun. Þjófa hengdu þeir hins vegar eða kviksettu umsvifalítið að hætti þeirrar tHfðar. Engin svín á götunum. En skæðar sóttir heimsóttu Stokkhólm sem aðrar borgir og í byrjun átjándu aldar lá nærri að mannauðn ýrði. Þá var það, sem eftirlifendurnir komust að raun um, að hrein læti væri nokkurs virði, ög fyrsta skrefið 1735 var að banna að svín gengju laus um götur borgarinnar, og ér Stokkhólmur þar mikill braut xyðjandi, og margar eru þær borgir og bæir enn i dag í Evrópu, sem láta -svín spranga um götur. Og nú er Stokkhólmur einhver hrein-- látasta og snyrtilegasta borg í Norðurálfu, svo að vekur að- dáun gestsins.:............. • *'-♦*• • « »f* "it- Á hverju kvöldi eitthvað skemmtilegt. ‘ '"ú": Og nú er kóngsins trjágarð ur vafi-nn ljósádýrð á'hve'rjú'" kvöldi. Folke Claesorij 'fram-j kvæmdastjóri hátíðanefncjar innar, hefir lofáð því áð þar' skuli eitthvað skemmtilegt ske á hverju kvöidi, allt frá upphafi, er hátíðahöldíri hóf ust 8. maí með veglegri skrúð göngu úr „Gamla stan“ í Kungstrádgárderi, ' þ'é'gáf nærri lá, að fólk træðist urid- ir á gamlan móð. 'únz þéirri' lýkur með engu rninna :há-‘ tíðleik hinn 13. Séptember 1 haust. Á þessum' 17 vlkum eiga hvorki meira né-minna: en 700 skemmtiatriði að fá'rá' fram á hinu vegléga útiléik- sviði í garðinum-.'- Þárigað' (FXaööii' á 6- sISúl. . famir að taka undir, og lófa- klappið dynur að loknu lagi, og uppi á Strandvegi má heita að allur vagninn syngi, hlæi og klappi. Svíarnir hafa kastað hamnum og sýnt, „að Stokkhólmsbúar geta verið eins kátir og skemmtilegir og annað fólk, þegar þeir vilja", eins og vagnvörðurinn sagði. er vagninn nam staðar á endastöðinni á Karlaplani. „Og ég sem ætlaði af við Ny- broplan, en gleymdi því alveg“, segir miðaldra kona og hlær við, og það eru víst fleiri, sem hafa farið lengra með vagninum í þetta skip+i, bréf til handa Fogdö-klaustri en það er leiðarsteinninn, sem Stokkhólmur miðar ald- ur sinn við, og er borgin því raunar 701 árs gömul. Á sýningu þessari er saga Stokkhólms annars rakin á skemmtilegan og skýran hátt í myndum, gömlum teikning um og uppdráttum, söguleg- um minjum og fomum dýr- gripuín, og verður margur af því fróðari að reika um þá sali. En Svíar láta sér ekki nægja að skyggnast aftur í fortíðina á sýningu þessari. Þar er Stokkhólmur nútím- í tvistinum taka þeir lagið. Farþegarnir eru hlédrægir fyrst én taka brátt undir. í söguríkum garði. Heilli öld áður en Kólum- bus fann Ameríku var Kungs trádgárden í Stokkhólmi orð inn konunglegur kálgarður, og frá konungshöllinni blas- ir garðurinn við yfir Straum- inn. Nú er þessi „kálgarður“ hátíðasvæði borgarinnar. Og þetta er ekki í fyrsta sinn, sem Stokkhólmsbúar gera sér glaðan dag í garði þeim, sem nú er kóngáins tjrjágarður. Löngu fyrir frönsku bylting- una var hér lystigarður með veitingastöðum og danshús- um og blómskrúði, sem ekki átti sinn líka á norðurhjara. Garðurinn varð samkomu- staður ríkra og fátækra, aðal borinna og ættsmárra, hann varð með nokkrum hætti vagga þess lýðræðisanda, sem ríkir í Svíþjóð í dag. Þar skyldi jöfnuður ríkja í dansi og söng. Þarna þeytti faðir Bergström lúður sinn en Bell man söng. . Og í hólmanum handan Straumsins byggöi Birgir jarl fyrstu konungshöllina í Stokkhólmi, „mikið hús og góða borg“, eins og segir í gömlu kvæði. Vafalaust hefir sú höll ekki verið lík þeirri konungshöll, sem nú stendur JmjUtt brúnna" reisuleg og stílhrein og án allrar sund- urgerðar, því að árið 1616 seg Kungsgatan, mesta umferðargata Stokkhólms. Hún er breið með reisulegum verzlunarhúsum á báðar hendur. Þar sem tekur að halla niður á Storeplan risa kóngsturnarnir sinn bvorum megin götunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.