Tíminn - 28.05.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 28.05.1953, Qupperneq 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 28. maí 1953 116. bla». Æ)i PJjffDLEIKHtíSID | ] I. t TR tU.lT.t ópera eftir G. Verdi Sýningar f kvöld, föstudag og sunnudag kl. 2000. Pantanir sækist daginn fyrir eýningard., cnnars seldir öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýning ardag kl. 13,15. Koss í kanphœti Sýning laugardag kl. 20. ASeins {irjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á .móti pönt- unm Símar 80000 og 8-2345. i w ▼ i __ Sími 81938 Rangeygðu undriS E Afburða fyndin og íjörug ný Iamerísk gamanmynd um hin undarlegustu ævintýri og vand- rteði, sem hrakfallabálkurinn, söguhetjan í myndinni, lendir í, sem leikin er af hinum al- þekkta skopleikara, Mickey Jtcocey, ásamt Terry Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦•♦ NÝJA BÍÖ tíemsað í rökkri (Dancing in the Dark) Skemtmileg og íjörug ný am- erfsk litmynd með léttum cg ljúfum dægurlögum. . Aðalhlutverk: Mark Stevens og nýja stjarnan Betsy Drake. Aukamynd: Elzti fjandmaðurinn Mynd frá flóðunum miklu í Hoilar.di. — íslenzkt tal er í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. i BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Skautavalsinn (Der bunte Traum) Stórfengleg þýzk skauta- ball- ett- og revíumynd f eðlilegum lltum. Olympíumeistararnir Maxi og Emst Baier og ballettflokkur þeirra. ••— Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Sfmi 9184. HAFNARBÍÓ Trommur Apakkana (Apacbe Drums) Mjög spennandi og atburðarík ný amerísk mynd í eðlilegum litum, um hetjalega baráttu landnema Ameríku við hina eir- rauðu frumbyggja. Bönnuð börnum innan 14 árá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. X SERVUS GOLD X 0.10 H0L10W GROUND 0.10 mm ' YELLOW BLADE mm f SERVUS GOLD rakblö?5ín heimjtfrægu AUSTU R BÆJARBÍÓI ^ Þjónustustúlkan (It’s a Great Feeling) Bráðskemmtileg og fjÖrug, ný amerísk söngva- og gaman- mynd í eðlilegum litum. Aðalhiutverkið leikur cg syng ur hin fræga Doris Ðay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • •♦•♦»<(»♦»♦♦♦•♦< TJARNARBlÓ « IIIKIE Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikil ný amerísk mynd gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Systir Carrie eftir Theo- dore Dreiser. . Aðalhlutverk: Sir Lcnrence Olivier og Jennifer Jones. Sýnd kl. 5 og 9. ♦.♦♦♦♦••♦♦•••♦•< GAMLA BÍÖ Ég þarfnast þín (I want You) Hrífandi ný amerfsk kvikmynd gerð af Samuel Goldvin, sem hlotið hefir viðurkenningu fyrir að framleiða aðeins úrvals myndir. — Aðalhlutverk: Ðana Andrews Sýnd kl. 5 og 9. ♦ ♦♦♦♦•♦•••♦»♦•< TRIPOLI-BÍÓ Brunnurinn Óvenjuleg og spennandi, ný, am erisk verðlaunamynd, er fjall- ar um kynþáttavandamál og sameiginlegt átak smábæjar til bjargar lítilli stúlku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. >♦♦♦•♦♦•♦♦•»»4 Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Síml 7236, Þúsundir vita að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4, Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Bilun gerir alðrel orð & unðan sér. — Afunið lang ódýruetu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. i Raftækjatryggingar h.f., Simi 76*1. >♦♦♦♦♦♦♦♦« RANNVETG ÞORSTEIN SDOTTTR, héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, aíml S0 86S Skrifstofutiml kl. 10—1S. Sonarkveðja CFramhald aí 5. síðul. kveðjur okkar. Og minnstu börnin okkar, litlu ósiálf- bjarga tvíburarnir, nutu ríku lega umönnunar og kærleika bróður síns. Hann var eins og öll börnin alltaf boðinn og búinn til þess að léysa móðnr sína af hólmi við gæzlu þeirra. Eitt bros getur dimmu i dagsljós breytt, kvað Einar Benediktsson. Muggur átti þetta bros. Þess vegna er bjart um minningu hans. í fjarlægð, í örmum kærleiks- í'ikrar jnóður og móðurfor- eldra, er rúml. ársgamall föð- urlaus drengur, sem lika á töfrabros, sem breytir svart- asta myrki í sólskin. Ég vil biðja ykkur, vini okkar, að minnast þessa litla drengs, og allra lítilla drengja os stúlkna, sem hafa misst föður eða móður, í bænum ykkar. Góðvilji og hlýhugur hjart- ans eru þeir fjársjóðir, sem ekkert fær grandað, og þótt ýmsir hræðist dauðann, þá er það samt svo, að lífið sigr- ar í börnunum og kynslóðun- iffliwwiBniiiiHHiiiiiaiiiiaiaaiwiiiiiiiiiffliiiiauumatiTOg MARY BRINKER POST: Anna Jórdan 110. dagnr. þér.“ Anna brosti og þrýsti hönd hans, en áður en hún fór að sofa, hugsaði hún um það, að hún elskaði Huga ennþá, að hann elskaði hana. Ást þeirra var eins sterk nú og hún hafði nokkru sinni verið. Ég veit ekki hvort heldur ég á að vera glöð eða sorgmædd. Ég veit ekki hvað ég á að gera. UtbrelðiH Tímann Næst þegar hún sá Huga, var það af hreinni tilviljun. Emilía, sem var ákveðin að varna Önnu þess; að kcmast í frekari kynni við borgarana á Framhæð, varð að sýná þakklæti sitt með því að bjóða Önnu heim til sín, fyrst hún hafði setið veizluna hjá henni. Þar voru einnig þær Elsa Kata og Margrét og nágrannakona, sem ekki var veigamikil innan borgarastéttarinnar. Anna hafði komið í rauðu bifreiðinni, sem hafði strax vakiö mikið umtal' á Framhæð, og í kunningjahóp Emilíu eins mikla skemmtuö og öfund. Anna bað bifreiðarstjór- ann að sækja sig um-klukkan fjögur, en þegar hinar kqn- urnar voru að fara, hafði bifreiðarstjórinn ekki látið sjá sig. Magrét, Elsa og hin konan áttu skammt heim til sín, . T svo þær fóru. Emilfa, sém bæði var skemmt af því, að Anna . ! .. , . , ' varð að biða, og leið yfir að geta ekki losnað Við hana, oað hana að hafa sig afsakaða á meðan hún færi og talaði við þjónustustúlkuna úm kvöldverðinn, Húp skildr jönnu- ejtir í dagstofunni, þar sem hún beið eftir bifreiðinni með kápu sína og hatt. ' J Anna hafði haft gaman af þessu eftirmiðdagsboði, þrátt 'íyrir það, að í hvert sinn, sem Emilia liafði hringt á þjón- I ustustúlkuna, hafði henni fundizt sem hún ætti ekki heima þarna, heldur ætti hún að vera í eidhúsinu og anza hring- ingunni. Henni fanftst einnig, að .Emilía' fyndi til hins' sama, og notaði þvi hvert tækifæri, sem gafst til'að hringja litlu silfurborðbjöllunni. En samt sem áður hafði vérið gam- an i þessu boði, og Elsa og Margrét höfðu rætt mjög vinT isamlega um nýársveizluna. En nú var.-henni farið að .itóa sárt að sjá á bak mannvæn legum börnum á þroskaaldri, en það eru til margar aðstæð- ur, sem eru dauðanum .langt um erfiðari, og það er allt til vinnandi fyrir gleðina, sem börnin skapa, jafnvel þótt maður þurfi að sjá á bak þeim. Innan stundar verða jarð- neskar leifar Muggs, lagðar til hinstu hvíldar í sólvermd - um jarðvegi Eyjanna, sem hann unni svo mjög, þar sem TT. , , , _ . . , , , . , .._ vel sér til fiugferða, og í hvert! íJla‘. Hun ó+#ðl. hess’ að hun hefðl ekki komið i þifreið- sinn, sem við heyrum og sjá-|mni og,gætl þvi teklð strætlsvagn heim' Him .sairog. starði um litla flugvél, minnumst a myndirnar a vegfenum a blomm a oorðunum og htlaði við þess, að sá dagur getur:orolega Vlð lasmn a veskl sinu' .......... komið, að Helgi Guðmunds- ' Henni fafthst það mjög einkennilegt að vera' nú stödd á son, Litli-Muggur, komi í heimili Huga. Hálft í hvoru gat hiin ekk,i. hugsað sér það heimsókn til afa og ömmu lsem hans heimiii> l>vi andl Emilíu sveif þar alls s,taftár ypx Við höfum átt heimili í fjór h’ötnunum. Samt sem áður mundi hann án, efe..si.tia sum um stöðum í Vestmannaeyj- kvöId 1 sama stól og ftún sat nú. Hún reyndi að gera sér í um, fyrst í Miðgarði svo i hll&ai’lund> ad Hugi sæti í stóinum og Emilía - sæti meö Ein'búa síðan á&Grímsstöð- hannýrðir sínar beint á móti honum og ræddi Vlð hahn. um og íoks hér á Heiðave° 120 Hinsvegar hefði verið hægt að ímynda sér híftá gulhiu Á öllum þessum stöðum höf-,Emilíu dar-sa 1 fangi. hans eftir Straussvalsi, hlægjandí í um við og börin okkar átt augu hans’ en hun gat ekki dreSlð UPP hjónabandsmynd gott og elskulegt fólk að ná-.af-heim' ■ - .. ,, , , / • „•:•■ grönnum. Þessu fólki og ykk- I utldVrnar voru opnaðar og hun spratt á íætur. Hun hélt ur öllum þökkum við hjónin að hað væri Jón, bifreiðarstjórinn hennar,.;.en.. undraðist og börn okkar og alveg sér-,hó’ að hann skyldi ekki hringja útidyrabjöllunni,- Húii stakar þakkir ’ flyt ég ve°-na'gekk 1 áttilla td anddyrisins, en stanzaði skyndilegar Hugi Guðmundar, sem nú er kvadd ,stdð 1 anddyrinu og-var að fara úr yfirhöfnínni. Hann ur hér hinsta sinni. Ykkur !--------------------------------------------—---------- er það að þakka, að Guðmund ur sonur okkar leggur af stað í langferðina með töfrabros, nestaður af kærleika ykkar og hlýhug, sem ég veit að end ist honum á leiðarenda. Hafið öll hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Helgl Benediktsson. Stokkhólmnr (Framh. af 5. síðu1. streyma nú Stokkhólmsbúar og gestir þeirra á hverju kvöldi, og vinsældir garðsins eru sagðar fara sívaxandi. Þó er ekki hægt að segja, að garð urinn sé í miklu hátíðaskarti, og þær raddir heyrast jafn- vel, að betur hefði nú mátt að vinna í því efni. Það er ekki mikið af pappírsskrauti eða litadýrð, þótt göturnar út frá garðinum séu allmjög skreyttar. En þarna er fall- eg lýsing, snotrir gosbrunn- ar, snyrtilegir veitingastaðir og prúðir sýningarskápar. Það er gaman að reika þar um mjúka sandstígana í mannfjöldanum. Hin hógiáta gleði Svíans. Þótt Svíar komi saman fjöí engin hætta á að allt gangi. hverjar márískar á svip; Lát- af göflunum, og hin hógláta^laus stíll og traust gerð ’ein- gleði Svíans setur alltaf svip , kennir flést gömhi húsih'.' Yf- sinn á þennan garð. Þar heyr J ir húsaraðirnar gn’æ’fir túrn ast engin hlátrasköil, engin (Stórkirkjunnar, og , Geirþrúð hróp eða söngur. Menn ganga | arkirkjunnar. Þarna. ..standa þar um með hinu hógværa, j þeir Karl Jóhann, Sæguðinn, norræna brosi, og þó að kynn irinn uppi á sviðinu láti gam- anyrðin fjúka óspart milli laga, leysir það engar viðjar af þessu fólki. Þegar líður á kvöidið og mannfj öldinn dreifist, reikar gesturinn fram hjá,- Karli tólfta niður að Stranmnum. Hann staönæmíst kannske stundarkorn á miðri- brúnni og horfir á fiskimenn Stokk- hólms með hringnetin sín. Þeir sökkva þeim og hefja þau á víxl, en veiðin er oftast treg. Síðan iiggur leiðin fram Bogsveigirinn, Gústav III. og Gústav Vasa. Úti í Riddara- hóimi er Birgir jarl og turn hans, og þar er Riddarahólms kirkjan og gamla þinghúsið. Og þárna eru gamlar og forn frægar öistofur og veitinga- staðir eins og Röda stugan og La Ronde, PB-kjalIarinn og Bacci Vapen, sem nú er orð- inn náttklúbbur. Og meðan menn sitja þar við fornfálegt og kvistótt tréborðið og njóta hressingar, finna þeir, að þar slær enn hið forna hjarta Stokkhóims, þótt það veiti r.ú hjá konungshöllinni inn í blóði sinu í nýjar æðar. Hér „Gamla stan“, hjarta Stokk- hólms í 700 ár. Þar flettir sag an fyrir hann myndabók sinni af ótæmandi ^örlæti. Þótt endurbótamenn -liðinna alda hafi þar tíðum hrjúfum höndum farið'' um helgar nemur eyraö aðeins hóglátan nið aldanna en engan ný- borgargný. En handan Stra.umsins, á Stóraplani og Kungsgötunni svellur hið unga blóö hinnar gömlu borg ar, þar sem gleöiþyrstir menn minjar og oft sköröu leift, er, og konur ha'ða sér I Ijósadýrð þær nær hver bygging sögu- j inni í næturklúbb — þar sem legur gimsteinn. Hinar! nafn þeirra hefir verið á bið- & mennir til mannfagnaðar, er þrcngu göfulr eru margar lista í hálfan mánuð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.