Tíminn - 28.05.1953, Side 8
37. árgangur.
Reykjavík,
28. maí 1953.
116. blað.
Veiddu smásíld fyrir
6000 kr. á einu kvöldi
Margia* saaálsáíar leita síldar á Reyðarfirði
em !hiii cr á ®f inikiu dýpi fyrir brislingan«<
Frá fréttaritara Tímans á ReySarfiröi.
l’m hvítasunnuna varð vart við mikla smásildargöngu í
Reyðarfirði «g veiddist mikið í einu kasti á annan livíta-
sunnudag. í fyrradag og í gær varð veiðin hins vegar minni,
þar sem síldin var l»á á miklu dýpi.
Oft kemur það fyrir að vart
verður síldar í Reyðarfirði
síðla vetrar og að vorinu.
Hafa menn oft góðar tekjur
af að sinna síldveiðum, þeg-
arr þannig ber við að sildin
kemur upp að landinu og er á
grunnum sjó, svo hægt er að
koma við þeim tækjum, sem
notuð eru þar eystra.
Síðdegis á mánudaginn
fóru þeir feðgarnir Jón
Björnsson og Björn Gísla-
son, Gröf í Reyðarfirði, til
síldveiða. Veiddu þeir í einu
kasti 50 strokka síldar í svo
kallaða brislinganót, sem
þeir róa með frá landi og
loka henni síðan upp að
landinu og háfa sílðina upp.
Aðalfundur Kaupfé-
lags Súgfirðinga
Aðalfundur Kaupfélags
Súgfirðinga var haldinn í
samkomuhúsi Suðureyrar
sunnudaginn 17. maí s. 1. —
Formaður félagsins, Sturla
Jónsson útgerðarmaður,
stjórnaði fundinum.
Jóhann Þ. Jónsson, kaup-
félagsstjóri, gaf ýtarlega
skýrslu um rekstur félagsins
á liðnu ári, og reyndist af-
koman góð þrátt fyrir auk-
inn reksturskostnað. Vörusala
aðkeyptra vara nam 1,8 millj.
króna, og hafði aukist um
100 þús. krónur. Samþykkt
var tillaga frá stjórninni um
að endurgreiða félagsmönn-
um 8% af ágóðaskyldri út-
tekt, sem var um 1 milljón
króna, og skiptist greiðslan
þannig: 3% greitt í stofn-
sjóð, 5% útborgað. Þar að
auki var ákveðið að endur-
greiða félagsmönnum kr. 0,05
p.r líter af gasolíuviðskiptum
á árinu. — Þá voru ennfrem-
ur af tekjuafgangi lagðar kr.
2000,00 til fræðslustarfsemi
á félagssvæðinu. Fræðslufull-
trúi félagsins er Hermann
Guðmundsson, stöðvarstjóri.
Rætt var um byggingu
brauðgerðarhúss. Félagið
hafði r.okkur undanfarin ár
sótt um fjárfestingarleyfi fyr
ir byggingu brauðgerðarhúss,
og var veitt leyfi til bygging-
ar á bessu ári. Þótt börfin fýr
ir slíkt hús sé hér mikil og
öllum Ijós, var af ýmsum á-
stæðum frestaö byggingar-
framkvæmdum til næsta árs.
Úr stjórninni átti að ganga
Ágúst Ólafsson, bóndi á Stað,
en var endurkjörinn. — End-
urskoðendur eru séra Jóhann
es Pálmason og Kristján Guð
mundsson, skipstjóri.
Margir bátar í síldarleit.
í gær og fyrradag mátti
sjá marga litla báta að síld-
arleit á Reyðarfirði. Lóðuðu
beir víða um fjörðinn og
fundu talsverða síld, en alla
á bað miklu dýpi að ekki var
hægt að kasta landnótinni.
Menn eru þö ekki úrkula von-
ar um meiri síldveiði. Búast
beir við að síldin komi upp
að landinu, einkum undir
kvöld, eða að nóttu til og sé
þá hægt að ná í góð köst.
Góð da.glaun.
Enda þótt hér sé um smá-
síld að ræða, er þó eftir mikl-
um verðmætum að slæjast.
Síldin, sem þeir feðgarnir
veiddu, var flutt beina leið
til Eskifjarðar og fryst þar til
þeitu. Er hver síld ekki stærri
en svo, að hún er hæfileg
beita á 2—4 öngla.
Verð það, sem sjómenn fá
fyrir síldina, er 125 kr. strokk
urinn og fengu feðgarnir því
röskar 6 þúsund krónur fyrir
aflann úr þessu eina, stóra
kasti á mánudagskvöldið.
Niðurstöður lands-
móta sumarið 1953
Framkvæmdastjórn íþrótta
sambands íslands hefir ákveð
ið niðurröðun landsmóta,
sumarið 1953, sem hér segir:
Íslandsglíman fer fram í
Reykjavík 31. maí.
íslandsmót meistaraflokks
í knattspyrnu hefst 5. júníog
verður í Reykjavík.
íslandsmót I. fl. í knatt-
spyrnu hefst 19. júni og fer
fram í Reykjavík.
íslandsmót III. fl. í knatt-
spyrnu hefst 20. júni og fer
fram í Reykjavík.
íslandsmeistaramót drengja
í frjálsum íþróttum verður
4.—5. júlí og fer sennilega
fram í Árnessýslu.
íslandsmeistaramót ungl-
inga i frjálsum íþróttum verð
ur 11.—12. júlí og fer fram í
Reyk.javík.
íslandsmeistaramót í róðri
verður 11. júlí og fer fram í
Skerjafirði.
íslandsmeistaramót í golfi
verður 24.—26. júíí og fer
fram í Reykjavík.
íslandsmeistaramót í hand
knattleik karla (utanhúss)
verður 1. ágúst og fer fram í
Reykjavík.
íslandsmeistaramót í hand
knattleik kvenna (utanhúss)
verður 1. ágúst og fer fram i
Reykjavík.
íslandsmót II. fl. í knatt-
spyrnu hefst 7. ágúst og fer
fram í Reykjavík.
íslandsmeistaramót karla í
Tilmæli til fólks að koma
prúðmannlega fram 17. júní
Alllr, scm dga íslenzka Jijóðbúnin^inn
seUu að klæðast hoiium þ|óðhátíðarclaglim
j Undirbúningsnefnd hátíðahaldanna 17. júní í ár er nú
í tekin til starfa fyrlr nokkru og óskar nef .’din eftir góðri sam-
| vinnu við almenning um að gera hátíðahöldin sambeðin þjóð-
| bátíðardegl íslendinga með því að láta þau fara vel og prúð-
I manniega fram frá upphafi til enda.
Því dæmist rétt vera, að .
með því að Sambandinu :
tókst að koma í veg fyr- :
ir, að 700 þús. krónur j
rynnu í vasa erlendra j
skipafélaga, eins og orð- j!
ið hefði, ef það hefði j
sætt sig við sömu kjör og j j
Shell og B. P., er það sekt j
um brask, gróðabrall, j
okur.... I
eigminenE
sofa heima frum-
sýnt á ísafirði
Frá fréttaritara Tímans á ísafirSi.
Á annan í hvítasunnu var
leikurinn, Góðir eiginmenn
sofa heíma, frumsýnt í Al-
býðuhúsinu á isafirði. Með-
ferð leikenda á hlutverkum
þótti með ágætum og voru
leikendur ákaft hylltir í leiks
lok, ásamt leikstjóranum,
Höskuldi Skagfjörð. Leikend-
ur voru Albert Karl Sanders,
frú Marta Árnadóttir, Gunn-
iaugur Jónasson, Haukur
Ingason, Kjartan Ólafsson,
Jónas Magnússon, Jón Bjarna
son, frú Ólöf Konráðsdóttir,
Selma Samúelsdóttir og Sig-
ríður Friðbertsdóttir. Leik-
tjöld málaði Sigurður Guð-
jónsson.
Því miður skorti nokkuð á,
að svo væri, þegar dró að dag
skrárlokum síðastliðið ár.
Nefndin heitir því á alla bæj-
arbúa til stuðnings í því að.
kveða niður nú og í framtíð-
inni alla ofdrykkju á þjóðhá-
tíðardaginn.
Hafið lóðirnar hreinar.
Einnig vill nefndin beina
þeim tilmælum til húseigenda
og umráðamanna lóða í bæn
um, að þeir láti hreinsa og
snyrta í kringum hús sín,
þannig að bærinn verði eins
fagur og kostur er. Þeir for-
eldrar, sem slíkt geta, ættu
að gefa börnum sínum litla
íslenzka fána úr dúk eða álíka
haldgóðu efni til að bera í
skrúðgöngunum. Og allir þeir,
sem eiga íslenzkan þjóðbún-
ing, ættu að klæðast honum
þennan dag.
Svipað fyrirkomulag
og undanfarið.
Um tilhögun hátíðahald-
anna í einstökum atriðum er
ekki hægt að segja að svo
komnu, en í höfuðdráttum má
gera ráð fyrir svipuðu fyrir-
komulagi og undanfarin ár.
í undirbúningsnefnd hátíða-
haldanna í Reykjavík hefir
þæjarráð og ÍR skipað Ásgeir
Pétursson, Björn Vilmundar-
son, Böðvar Pétursson, Þór
Sandholt, sem er formaður
nefndarinnar, Erlend Ó. Pét-
ursson, Gísla Halldórsson,
Jens Guðbjörnsson og Sigurð
Magnússon.
Paul Reynauld reyn
ir stjórnarmynduB
j í Frakklandi
j íhaldsmaðurinn Paul Reyn
' auld hefir tekizt á hendur að
freista stjórnarmyndunar í
Frakklandi. .Lagði , , hann
fram í gær stefnuskrá til sam
þykktar og fór - jafnframt
! fram á traustsyfirlýsihgu
, franska þingsins. Setur • hann
jþað skilyrði fýrir-'-stjórnar-
myndun af sinni hálfu, að
breytingar- > verði • gerðar á
'stjórnarskrá íaridsíns 'og rík
iisstjórninni fengjð rjieira, vald
J en hún hefir- hú. Ságðr Réyn
jauld, að nú væri meíri þörf
fyrir breytingu;;á ’frönskupa
stjórnarháttum - óh fýrir
frönsku byltinguna._____
Kosningar yill hann láta
þegar fara fráfri, éf stjórnin
fellur áður en hún heíir farið
með völfl í átján máríuðí.
DAUÐASLYS í ÞYKKVABÆ:
Tólf ára drengur bíður
bana undir dráttarvél
í fyrradag varð það slys í Þykkvabæ, að drengur á þrett-
ánda ári, Guðjón Slgurbjartsson, sonur Sigurbjarts Guð-
jónssonar 05 Halldófu Magnúsdóttur I Hávarðarkoti, varð
undir dráttarvél og bíið þegar bana.
i Drengurinn haf-Ji farið
eftir hádegi í fyrradag vest-
ur í garðlönd Þykkvbælnga á
’ dráttarvél til bess' að sækja
bangað áburðs rdreifara. —
Voru mer.n í garðlöndunum,
er drengurinn kcm ha”"a5,
og sáu beir, að hann lagði af
stað heimleiðis insð ábúrðar-
dréifararin.
i
Fannst undir dráttarvélirni.
Fólk, sem sá til ferða drenas
ins, veitti honum ekki frek-
I_____________________________
1
frjálsum ibróttum verður 15.
j —lð. ágúst og fer fram á Ak-
ureyri.
ari athygli um stund, en bað
(leit við' tveimur eða þremur
minútum síðar og stóð þá
dráttarvélin kyrr og drengur
inn sást ekki. Fór það þá að
hyggja að þvi, hvað fyrir
’ hefði komið, ög fann há dreng
inn látinn undir dráttarvél-
inni, og höfðu hjólin farið
j yíir hann. Enginn veit, hvern
j ig þetta hefir gerst. Renni-
jslé'tt var þar sem slysið gerð-
ist, eins og víðast á þessum
jslóðum.
Drengurinn var einkasonur
beirra hjóna i Hávarðarkoti,
en tvær dætur eiga þau á lífi,
aðra yngri en hina eldri.
Otea-
Taft vill, að Banda-
ríkin fái frjáfsar
hendur
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti, hefir látið svo ummælt,
að það sé grundyaljaratriði
hinna nýju .fangaskiptatil-
lagna, að engir fangar hverfi
heim nauðugir og takmörk
sett fyrir því, hye lengi þeii
verði hafðir í haldi.
Robert Taft, forustumaður
þingmanna repúblikana-
flokksins, h'efir látið falla
bau orð, að takist nú ekki
vopnahlé í Kóreu,. .verði
Bandaríkin að hætta sam-
vinnu við S. Þ. í Kóreumálun
um og fá frjálsar hendúr -til
athafna í Asíu. Hann lét og í
ljós bá skoðun, að vopnahlé
í Kóreu myndi aðeins losa
mikinn fjölda kínverskrarher
manna af vígstöðvunum í
Kóreu til bess að beir gætu
beitt sér annars staðar í Asíu.
! Það er talið, að mjög marg
ir bingmenn repúblikaha séu
isvipaðrar skoðunar og Taft.
Kviknar í rusli
Slökkviliðið var kvatt einu
sinni út i gær, en börn höföu
kveikt í rúsli við. hús, viö
Kleppsveg.- Um mjög lítinn
eld var aö ræða og var hann
strax slökktur.
Kosnlngaskrifstofan í Edduhúsinu er opin kl. 10-10. Sími 5564
li