Tíminn - 04.06.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.06.1953, Blaðsíða 5
122. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 4. júní 1953. 5. Flmmtud. 4. júní Verkin dæma í kosningunum eiga kjós- 'endur ekki að dæma flokk- ana fyrst og fremst eftir lof orðum þeirra, heldur eftir verkum þeirra. Hvernig hafa verk flokk- anna verið á liðnu kjörtíma- bili og hvaða dóm verðskulda þau hjá kjósendum? Framsóknarflokkurinn tel- ur það æskilegt nú sem fyrr, að hann og aðrir flokkar verði dæmdir eftir verkum þeirra. Eftir seinustu kosningar voru reyndar ýmsar leiðir til stjórnarmyndunar. Þær at- huganir leiddu í ljós, að ekki var um nema tvennt að ræða: þá ríkisstjórn, sem mynduð var, eða stjórnleysi. Komm- únistar höfðu gert sig ósam- starfshæfa með Moskvuþjón- ustu sinni, en Alþýðuflokkur- inn hafði ákveðið að draga sig í hlé vegna ósigursins í kosn- ingunum og ætlaði að hagn- ast á stjörnarandsöðu á erf- iðum tímum. Framsóknarmenn vissu, að samstarf við Sjálfstæðisflokk inn yrði mörgum örðugleikum j bundið. Þeir töldu þó, eins og ástatt var, betra að reyna að freista' þess en að stefnt væri út í algért öngþveiti og stjórn- [ leysi...... Vissulega má benda á ýmis-! legt, sem miður hefir farið, en óumdeilanlegt er líka hins' vegar, að þessi árangur hefir náðst: Ríkisbúskapurinn hefir verið gerður hallalaus að nýju, en hann hafði verið, rekinn með stórfelldum halla j á árunum 1947—49 og varj ríkisgjaldþrot raunverulega' á næstu grösum, ef þannig' hefði haldið áfram. Þetta* 1 hefir tekist, án þess að skatt ar og tollar hafi verið hækk- j aðir eða dregið hafi verið úr verklegum framkvæmdum. Afstýrt hefir verið hruni atvinnuveganna, er yfirvof-j andi var, þegar núv. stjórn kom til valda, og þannig af-' stýrt stórfeldu atvinnuleysi og almennri neyð. Reist hafa verið stærstu iðnaðarmannvirki, sem byggð hafa verið á landi hér, orkuverín nýju við Sogið og Laxá og áburðarverksmiðj- an. Þetta hefir að vísu verið gert fyrir erlent fjármagn, en það myndi hins vegar hafa farið í súginn, ef núv. stjóm hefði ekki tekið upp nýja og heillavænlegri fjár- málastefnu. Hlutur landbúnaðarins hef ír vérið stórkostlega réttur, framfarir í sveitum hafa aldrei orðið meiri og trúin á Iandbúnaðinn vaxið á ný. Haldið hefir verið áfram ýmsum framförum í sjávar- útveginum, t. d. með því að bæta aðstöðuna til saltfi'sk- verkunar og fiskherzlu. — Fyrst og fremst ber þó að nefna stækkun landhelginn- ar í þessu sambandi, því að með því hefir verið stigið eitt hið stærsta spor til að tryggja framtíð bátaútvegs- ins. Ástandið í verzlunarmálun um hefir verið stórlega bætt. Sigrast hefir verið á svarta- markaðnum og vöruskortin- um, er hafði margvíslegt ok- ur í íör með sér. Samkeppn- Ræöa Rannveigar Þorsteinsdottur; á víöavangi (Framh. af 4. síðuJ. Mál kvenna. 1 Ég bar fram á þingi tillögu um ókeypis teikningar og fleira hagræði, og hefir það um rannsókn á réttarstóðu skipulag verið tekið upp af °& atvinnuskilyrðum kvenna. Reykjavíkurbæ. Ég átti þátt í því, að 10,2 milj. kr. af gengisgróðanum var varið til verkamannabú staða og bæjarbygginga. Ákvæði um þetta var sett í gengislækkunarfrumvarpið, þegar núv. stjórn var mynd- uð, en það hafði ekki verið í frv. því, sem Sjálfstæðis- stjórnin hafði lagt fyrir þing ið. Ég flutti frv. um aukin framlög. til verkamannabú- staða. Árangur þess varð sá, að 12 millj. kr. af tekjuaf- gangi ríkissjóðs 1951 var var ið til verkamannabústaða, bæjarbygginga og til lána- deildar smáíbúða. Bæði umrædd framlög höfðu verið veitt sem lán, en á seinasta þingi var sam þykkt frumvarp, sem ég var flutningsmaður að, þar sem þeim var breytt í. óaftur- kræft framlag. Á seinasta þingi átti ég ennfremur þátt í því að sam þykkt var að útvega lána- deild smáíbúða 16 millj. kr, lán og er nú verið að vinna að því máli. kostnaði. Fé rfkisins stendur Bæn<!ur á þingi. Samkvæmt þeirri tillögu var síðan skipuð nefnd í þetta mál og hefir sú nefnd skilað fjölda tillagna til félagsmála ráðuneytisins, jafnframt því sem hún hefir í undirbúningi víðtæka athugun á störfum kvenna og launagreiðslum fyr ir þau. Skattamál hjóna hafa ver- ið eitthvert mesta keppikeflið á Alþingi m. a. vegna þess, að ég lét til mín heyra um þau mál fyrir kosningar. Ég hélt því fram, að til bráðabirgða bæri að gera leiðréttingu í þessum málum með frádrætti, en að í sambandi við endur- skoðun skattalaganna ætti að fara fram róttæk breyting, þ. e. að skipta ætti tekjum hjóna. Ég taldi mig ekki geta annars vegar gert kröfu um hallalausan rikisbúskap og hins vegar borið fram tillög- ur, er myndu lækka tekjur rík issjóðs um milljónir, jafn- framt því sem óvíst væri, hvort þær tillögur yrðu ekki fyrst og fremst til ójafnaðar og lagði því til, til bráða- birgða, að veittur yrði frá- dráttur. Það var fellt vegna I þess, að þá þótti þeim mönn- Enginn getur neitað því, að um, sem mest gala um rang- með þessu öllu hafa verið stig lætið í skattamálum, betra að in veruleg spor til að leysa (fá enga réttarbót, heldur en húsnæðismálin. Finnst mönn að ég yrði til þess að koma um það því réttmætt að tala henni fram. um svik í sambandi við þetta j Nú stendur yfir endurskoð- mál? Þeir einir geta þá gert ^ un skattalaganna og Fram- þaö, sem hafa uppfyllt eigin 1 sóknarflokkurinn hefir tekið loforö betur. inn á stefnuskrá sína skipt- ingu á tekjum hjóna að vissu Mál opinberra marki, frádrátt vegna tekju- starfsmanna. öflunar konu og frádrátt Ég nefndi mál opinberra ve8'na heimilisstofnunar. starfsmanna. — Því hefir ver Þetta mun koma fram frá ið haldið fram um flokkinn flokknum í sambandi við hið okkar, að hann ætti erfitt nýja frumvarp um skattalög með að skilja launamanna- , °S 8'eta því hinir sýnt hug sjónarmiðið. Ekki hefir þetta smn enn a ný- Ég hefi í þessu þó gengið verr á síðasta kjör- j mali» eins og öðrum, veriö tímabili en svo, að þegar ég fullkomlega raunsæ og hefi bar fram tillögu um hækkað- , alSerlega hrelnan skjöld. ar lífeyrisgreiðslur til opin- berra starfsmanna sam- Drykkjumannahæliff. kvæmt dýrtíðarvísitölu, þá j Um drykkjumannahæli er komst það í framkvæmd, og það að segja, að þar stendur að á síðastliðnum vetri, þeg- ' eingöngu á Reykjavíkurbæ. ar kaupið hækkaði eftir verk- Til höfðu verið lög, sem gerðu ^fallið hjá þeim, sem frjálsan jráð fyrir frumkvæði ríkisins 1 samningsrétt höfðú, þá var þessu máli, en fyrir atbeina | gerð hliðstæð hækkun á laun Reykjavíkurbæjar var þess- um opinberra starfsmanna al [ um lögum breytt í það horf, j veg umyrðalaust, og nú hefir ’ að bærinn skuli byggja og , verið ákveðin lenging á sum- reka drykkjumannahæli, en [ arleyfi opinberra starfs-lað ríkið skuli leggja til þess manna. lákveðinn hundraðshluta af til boða. Það hefir verið lagt ( til hliðar í þessu skyni, en það \ bólar bara ekki á neinum í framkvæmdum frá bænum. j Aff sjálfsögðu hafa á kjör- i tímabilinu borið að höndum | mörg mál, sem aldrei hefir j verið rætt um í kosningum, j — mál, sem ég og aörir taka afstöðu til samkvæmt stefnu sinni og skoðun á hverjum tíma, þar á meðal hefi ég fijxffc tækjfæri til þess að hreyfa og koma frarn málum, sem ekki var neitt rætt um fyrir kosningar og gefst ef til vill tækifæri til þess að drepa á eitthvað af þeim mál in hefir stór xukist í verzlun- inni og hafl, hagstæff áhrif á verfflagið fyrir neytendur. Þannig irætti halda áfram að telja þann árangur, er , náðst hefir. Vissulega er hann I mikill og þakkarverður. Þetta , verður þó enn Ijósara, ef at- hugað er, hvernig aðstæðurn ar hafa verið. Sá atvinnuveg- ur, er hefir verið treyst einna mest á, síldveiðarnar, hefir ( brugðist allt þetta tímabil. — Aflaleysi hefir líka verið í ýmsum verstöðvum og óvenju leg harðindi í mörgum héruð- , um. Verzlunarárferði hefir j líka verið óhagstætt eða þann I ig, að verð aðfluttra vara hef- i ir hækkað meira en verö út- fluttra vara. Þaff er lítiff dæmi um þetta, aff öll sú erlenda hjálp, sem viff höfum fengiff allt þetta tímabil, er talsvert minni en þær tekjur, sem hefðu fengist af einni sæmi- legri síldarvertíð. Þetta er þá árangurinn, sem Framsóknarflokkurinn getur bent á, að náðst hefir fyrir til- verknað hans á kjörtímabil- inu. En hvað geta stjórnar- andstæðingar bent á? Ekkert nema neikvæða gagnrýni og nöldur. Þeir hafa verið á móti því, sem gert hefir verið, án þess að benda á aðrar leiðir. Ef stefnu þeirra, eða réttara sagt stefnuleysi, hefði verið fylgt, myndi allt hafa farið hér í kaldakol — hið stórfelld asta atvinnuleysi og neyð hefði haldið innreið. Þess vegna ganga þeir líka klofnir og lágkúrulegir til kosninganna. Þeir vita, að þeirra getur ekki beðið annað en þungur áfellisdómur. um síðar. Öryggismálin. Ég ætla hér að minnast á mál, sem nokkuð var rætt fyrir kosningar og sem þurfti aö taka afstöðu til á kj örtíma bilinu. En það eru öryggis- málin. Ég lýsi því yfir hér, að ég ber ásamt öðrum þingmönn- um lýðræðisflokkanna ábyrgð á því, að hér eru settar upp varnir gegn innrás. Ég er þeirrar skoðunar, að ekkert annað hafi verið fært, eins og háttað er í dag, þrátt fyrir einhverja óljósa stefnubreyt- ingu frá herveldinu í austri. Hins vegar vil ég vísa til ályktunar, sem flokksþingiff samþykkti í vetur og til til- lögu, sem ég flutti á síffasta þingi um samskipti íslend- inga viff varnarliffiff. Þaff er stefnan, aff hindruff verði öll óþörf samskipti viff her- inn og aff landsmenn hafi sem allra minnst saman við hann aff sælda, aff gerffar verði ráðstafanir til þess aff tryggja betur fram kvæmd varnarsamningsins og aff varnarsamningurinn verffi tekinn til endurskoffun ar til þess aff bæta -úr því, sem áfátt er. Ennfremur er það stefna flokksins, aff varnarsamningnum verffi sagt upp strax og öryggis- ástæffur leyfa þaff. Ég hefi viljað með þessum orðum reyna að gefa örstutt yfirlit yfir málin, og jafn- framt hefi ég reynt að gefa ykkur ofurlítið vegarnesti í þeirri baráttu, sem framund- an er, en mér virðist þó eins vera vert, og það er að gera sér grein fyrir því, hvers vegna þeim áróðri hefir verið beint gegn mér, sem notaður he^ir verið. Rógurinn um kosningasvikin. Ég hefi ekki gert neinn sam anburð, en mér er sagt af mér fróðari og minnugri mönnum, að um áratuga bil hafi aldrei verið beitt þvílíkum áróðri. leynt og ljóst, gegn nokkurri manneskju, sem við stjórn- mál hefir fengizt. Ef þetta er rétt, og það getið þið dæmt um, þá væri fróðlegt að vita, hver er ástæðan og að hverju er stefnt. Ég er ekki svo stórlát aff ætla þaff, aff þessum áróffri sé stefnt aff mér vegna minn ar persónu, nema þá aff litlu leyti, heldur virffist mér, aff þaff muni vera talin bezta leiðin til þess að ná sér niffri á Framsóknarflokknum, sem andstæðingarnir hafa viljaff telja óalandi og óferjandi hér í Reykjavík. Ef til vill CFramh. 6 6. BÍ5u), A tveim síffustu kjörtíma- bilum hafa veriff kosnir á þing f jórir bændur, sem ekki áttu þar sæti áffur, þeir Ás- geir Bjarnason bóndi í Ás- garði í Dölum, Andrés Ey- jólfsson bóndi í Síðumúla í Borgarfirði, Jón Gíslason bóndi í Norðurhjáleigu í Álftaveri og Vilhjálmur Hjálmarsson bóndi á Brekku í Mjóafirði. Allir hafa þeir getiff sér hiff bezta orff á Al- þingi og reynzt ötulir full- trúar fyrir héruð sín. Það eru þessir fjórir bændur, sem Sjálfstæffisflokkurinn nú leggur höfuffáherzlu á að koma út úr þinginu, og læt- ur til þess ekkert ósparaff. Aff þessu sinni mun þó gifta héraffanna mega sín meira en sjóðir heildsalanna í Reykjavík. Samir við sig. Litlar sögur fara af bar- áttu Baldurs og Konna fyrir Sjálfstæffisflokkinn síðan þeir voru í för meff Eggert Kristjánssyni á Ströndum, sællar mkiningar. En Eggert féll þar, sem kunnugt er, viff lítinn orffstýr, og er sagt, aff hann hafi skellt skuldinni á Konna. En nýlega birtist Ólafur Thors í Vík austur meff hóp trúffleikara, af tveim þjóffernum aff minnsta kosti, og hafði þessi sveit ýms skrípalæti í frammi til að vekja athygli á frambjóffanda sínum, sem er fyrrverandi ritstjóri Mbl. Talið er, að hersing þessi muni vitja fleiri héraffa fyr- ir kjördag, þótt sumir Sjálf- stæðismenn þoli önn fyrir. Hvort heldur? Sumir eru aff velta því fyr- ir sér, hvort Gunnar M. Magnúss (meff tveimur ess- um) sé heldur kommúnisti eða of einfaldur fyrir þessa vondu veröld. Gunnar þessi þykist hafa haldið „þjóffar- ráffstefnu“ og stofnaff „and- spyrnuhreyfingu gegn her á íslandi“. Gefur hann út öffru hverju tilkynningar frá „andspyrnuhreyfingunni“, undirritaffa með upphafsstöf um sínum G.M.M. Tilkynn- ingar þessar birtir hann í málgagni rauffa hersins hér á landi og hvergi annars staðar. Þar aff auki hefir hann látiff setja nafn sitt á framboffslista kommúnista hér í Reykjavík, og hefir um sig hirff kommúnisíiskra skrumskálda. Leitt er, þeg- ar slíkar „grínfígúrur“ leggja nafn íslands við hé- góma. „Óvinir“ Bjarna Ben. Þaff er sagt um Bjarna Benediktsson, að hann sé ekki vinsæll maffur, en aff honum hafi stundum orffiff hiff mesta gagn að óvinum sínum. Höfuffóvinir Bjarna hafa löngum verið taldir kommúnistar, en honum tókst að skipuleggja þá til klofningsstarfsemi í verka- lýðshreyfingunni og lama þannig þrek Alþýðuflokks- ins til baráttu gegn íhald- inu. Nú hefir Bjarni eignazt nýjan höfuffóvin, sem er hinn svokallaði Þjóðvarnar- (IThmti. á 6. sfðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.