Tíminn - 04.06.1953, Síða 8

Tíminn - 04.06.1953, Síða 8
87. árgangnr. Reykjavík, 4. juni 1953. 122. blað. Tölurnar tala IV: Lánveitingar byggingasjóðs hafa fertugfaldast frá 194B Bezti úrskurðurinn í þeirri deilu, hvort mismun- andi hafi verið búið að landbúnaðinum á undanförn- um árum, er að birta nokkrar tölur, sem skýra þetta mál betur en nokkuð ann'að. Hér á eftir fer yfirlit um lánveitingar úr byggingarsjóði Búnaðarbankans á ár- unum 1942—51: y Ár 1943 kr 110.300,00 — 1944 . 206.100,00 — 1945 — 311.700,00 — 1946 — 247.800,00 — 1947 — 4.944.700,00 — 1948 — 5.489.800,00 — 1949 — 5.863.500,00 — 195« — 7.355.600,00 — 1951 — 8.669.500,00 — 1952 — 9.926.000,00 Kr. 43.125.000,00 Hér fer á eftir yfirlit um lán og önnur framlög rík- issjóðs til .Byggingarsjóðs árin 1943—1952: Ár 1948 — stofnlán — — 1950 — af gengisliagnaði, nú breytt í fast framlag og óafturkræft — 1951 — af tekjuafgangi, nú breytt í fast framlag og óafturkræft — 1952 — alþjóðaba<nkinn Styrkur 1943—1946 — 1947—1952 kr 4.899.785,70 — 7.089.621,70 — 7.500.000,00 — 6.265.000,00 — 2.373.500,00 — 15.000.000,00 Kr. 43.127.907,40 Eins og þessar tölur sýna, hafa lánveitingar bygg- ingarsjóðs verið fertugfalt meiri 1951 en þær voru 1946. sem var seinasta stjórnarár nýsköpunarstjórnarinnar. Fjölbreytt hátíðahöld sjómanna um helgina Hin áríegu hátíðáhö'd sjómannadagsráðs eru um næstu lielgi, á laugardaginn og sunnudaginn. Verða að venju fjöl- breytt hátiðahöld, og á sunnudaginn verður dagskrá ríkis- útvarpsjns helguð sjómannastéttinni, þar sem meðal ann- ars verða kynnt tvö ný lög við Heyrið morgunsöng á sæn- um, sungin af Guðmundi Jónssvni og Sigfúsi Halldóvssyni. Áætlunarbifreið brenn- ur í Hrunamannahreppi Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Síðdegis í fyrradag kviknaði í áætlunarbifreið, sem var á leið upp Hrunamannahrepp, og brann pallur hennar og allt, sem á honum var, og annar frambarðinn á bifreiðinni. Ekki er vitað, hvernig kviknað í bifreiðinni. Bifreið þessi var hálfkassa að fara í sumardvöl í Hruna- bíll, R-725, eign Sigurjóns , mannahrepp. Auk þess komst Guðjónssonar. Numið var . eldur í annan frambarða þif- staðar við brautina heim að Núpstúni í Hrunamannahr., og varð þá ekki vart við neitt óvanalegt. En er komið var upp i Dalbæjarmóa, svo sem röskum þremur kílómetrum ofar í sveitinni, var pallurinn alelda. 1 Hátíðahöidin hefjast á laugardaginn, en þá fer fram á Reykjavíkurhöfn kappröð- ur kvenna og kappróður skips hafna á milli, stakkasund og, björgunarsund. ! Útihátíð á Austurvelli. Aðalhátíðahöldin verða þó | á sunnudaginn, og hefst á Austurvelli klukkan hálf-tvö þar sem sjómannafélögin mynda fánaborg framan við styttu Jóns Sigurðssonar. Þar leikur lúðrasveit, Guðmundur Jónsson syngur, biskup lands ins minnist drukknaðra sjó- manna og fulltrúar ríkis- stjórnar, útgerðarmanna og sjómanna flytja ávörp og Henry Hálfdanarson, formað ur sjómannadagsráðs afhend ir verðlaun og heiðursmerki. Á íþróttavellinum. Klukkan fimm fer svo fram á íþróttavellinum knatt- spyrnukeppni milli skips- hafna á skipum Eimskipafé- lagsins. En síðan verður þreytt reiptog milli kvenna úr kvennadeild Slysavarnafé- lagsins og sjómannadagsráðs og kvenna og karla frá fisk- verkunarstöðvum í bænum. Kvöldskemmtanir verða víða í bænum á sunnudags- kvöldiö. Sérstök hátíðasýn- ing er í Iðnó á Góðum eigin- mönnum, kabarett og dans- leikur í Sjálfstæðishúsinu og Allt brann, er brunnið gat. Fólk kom úr Miðfellshverf- inu með mjólkurbrúsa til þess að ausa með vatni á eldinn, en eigi að síður brann alt, sem brunnið gat, nema hús bifreiðarinnar. Var meðal annars á pallinum varabarði og farangur barna, sem voru reiðarinnar og brann hann. Tvö innbrot í fyrrinótt I fyrrinótt voru framin tvö innbrot. Brotizt var inn í ká- etu mannlauss báts í Reykja- víkurhöfn og stolið þaðan ó- píumglasi úr lyfiakassa, pen- ingum og tóbaki. Inni á Hjallavegi var hand tekinn maður .er brotizt hafði þar inn, en erindi hans mun þó ekki hafa verið að hnupla Dóttir Staffords Cripps heitbund- in blökkumanni Yngsta dóttir hins kunna stjórnmálamanns úr foringja liði jafnaðarmanna í Bret- landi á síðasta stjórnartíma- bili þeirra, Stafford Cripps, hefir gert heyrinkunnugt hj úskaparheit sitt. Trúlofaö- ist hún Svertingja af Gull- ströndinni, lögfræðingi að menntun, Jósef Appía að nafni. | Trúloíun þessi þykir hin | mestu tíöindi, og hefir hún vakið ánægju meðal blökku- manna, er vænta þess, að þessi hjúskapur hafi nokkra þýðingu fyrir j afnréttisbar- áttu beirra. dansleikir í Tjarnarkaffi, Ing ólfskaffi, Breiðfirðingabúð, Þórskaffi og samkomusaln- um að Laugavegi 162. Kosningaskrif stof ur Framsóknarmanna í Reykjavík og nágrenni ★ Kasningaskrifst. í Reykja- vík er í Edduhúsinu, sími 5564. Hafið samband við skrifstofuna. Athugið, hvort þið eruð á kjörskrá Kærufrestur er útrunn- inn 6. júní. Veitið skrif- stofunni allar upplýsingar sem að gagni mega verða. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10. ★ Gagnvart atkvæðagreiðslu fyrir kjördag eru allar upp lýsingar gefnar í skrif- stofu fiokksins í Edduhús- inu. Sími: 6066. KEFLAVÍK. ★ Framsóknarmenn í Kefla- vík hafa opnað kosninga- skrifstofu að Suðurgötu 46. Aðkomumenn í Kefla- vik athugið, að skrifstof- an veitir allar upplýsing- ar varðandi utankjör- staðaatkv.greiðslu. Fram- sóknarmenn, hafið sam- band við skrifstofuna. Upplýsingasímar 49 og 94. ÁRNESSÝSLA. ■k Kosningaskrifstofan er í Akurnesingar sigruðu Irana Kappleik Akurnesinga og írska knattspyrnuliðsins á í« þróttavellinum í Reykjavík í gærkvöldi lauk með sigri Ak- urnesinga, 5:4: Rúnar Guðmunds- * son sigraði í Is- landsglímunni Íslandsglíman var háð“í' í- þróttahúsinu að Hálogalandi s. 1. sunnudag. Þátttakendur voru níu frá tveimur félög- um, Ármanni og Ung-menha- félagi Reykjavíkur. Vax þetta | í 43. skipti, sem glíman er i há.ð,i og að- henni lokinni af- j henti fyrsti sigurvegarinn, J Ólafur Davíðson,- sigurvegur- 'unum verðlaún/ " T */■»•*»'« •> *. orr* * r » < t- Glíman fór hið. hezta fram og fór þannig, aið.R.únar Guð- mundsson, Ármanni; sigraði. Lagði hann aíla keppipauta sína. Annar varð Ármann J. Lárusson U.M'.FR. með 7 vinninga. Ármann varð giímu kappi íslands í fyrra. Þfiðji í röðinni var bróðir Kúhars, Gísli, og hlaut hann sex vinn inga. húsi Kaupfél. Arnesinga, Selfossi, efstu hæð. Þor- steinn Eiríksson, skólastj., veitir henni forstöðu. RANGÁRVALLASÝSLA. ★ Ólafur Ólafsson á Hvols- velli er kosningastjóri Framsóknarfélaganna i Rangárvallasýslu og veitir allar upplýsingar varð- andi kosningarnar. Barn í Hrunamannahreppi stórslasast á heykrók Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Um klukkan sex í fyrrakvöld varð það slys að Efra-Seli í Hrunamannahreppi, að fimm ára telpa, Jóhanna Daníels- f'cttir, dóttir hjónanna í Efra-Seli, Ástríðar Guðmunds- dóttur og Daníels Guðmundssonar, féll fram af heystæðu og hlaut svöðusár af heysting, sem stakkst í hana. neinu, heldur stóð hugur hans til þess að ná sambandi við stúiku, sem Iiann taldi vera i ; húsinu. Telpan var að leika sét uppi á heystálinu, en niðri á hlöðugólfinu var hrúga af lausu heyi. Niöur í heyhrúg- una hafði fallið heykrókur, og lenti telpan á heykrókn- um, er hún féll niöur í heyið. 30 sentimelra djúpt sár. Heykrókurinn gekk á kaf í aðra rasskinn barnsins og rakst í gegnum holdið upp í miðja síðu. Er stungan, sem telpan hlaut, um 30 senti- metra löng. Þó er ekki talið, að heykrókurinn hafi gengið á hol né skaddað innri lif- færi barnsins. Barnið var þegar flutt til Reykjavíkur, og er þaö nú í Landsspítaianum, og er líðan þess talin eftir atvikum sæmi leg. Framsóknarmenn! Kosningaskrifstofan er í Edduhúsinu Opin virka daga kl. 10-10, sunnud. 2-7. Símar 5564 og 82716 Kjiirskrúin liyyitr frummi. Kœrufrestur er útrunninn 6. jjt'mí. — UafiS sttmband rið skrifstofuna. — Vinnuin ötuUega aö siyri Framsóknarflokksins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.