Tíminn - 09.06.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriðjudaginn 9. júíií 1953.
126. blað.
PjðDLElKHÚSID
11 TA TRAVMATA |
ópera eftir G. Verdl
Gestir: Dóra Lindgren óperu-
söngkona og Einar Kristjánsson
óperusöngvari
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðosta sýning Doru Lindgren.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist
daginn fyrir sýningardag, ann-
ars seldir öðrum.
Ósóttar pantanir seldar sýning-
ardag kl. 13,15.
SXNFÓNÍUHL J ÓMSVEITIN
miðvikudag kl. 20,30.
Koss í kaupbœti
Sýning fimmtudag kl. 20.
Síðasta sýning á þessu vori.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15-20.00. Sími: 80000 og 8-2345
Slmi 81936
Kvcnsj óræn«
inginn
Geysispennandi og viðburðarik
ný amerísk mynd um konu, sem
kimni að elska og hata og var
glæsileg samkvæmismanneskja
á daginn, en sjóræningi á nótt-
unni. %Æ
Jon Hall, Lisa Ferraday
Ron Randell, Douglas Kenn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
N ÝJA BÍÖ
Obyggðirnar
heilla
„Sand“
Hrífandi fögur og skemmtileg
ný amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Mark Stevens
Coleen Gray
og góðhesturinn „Jubilee".
Aukamynd:
Þróun flugUstarinnar:
Stórfróðleg og skemmtileg
mynd um þróun flugsins frá j
fyrstu tímum til vorra daga."
Enginn, sem hefir áhuga fyrir
flugi ætti að láta þessa mynd
óséða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.*
BÆJARBÍO
— HAFNARFIRÐ! —
Oþekktar ketjnr
Spennandi frönsk kvikmynd
eftir skáldsögu Pierre Mac Or-
lans.
Jean Gabin
Anna Bella
Danskur skýjringartextá.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
HAFNARBÍÖ
Asíarljóð
(Der sánger ihrer hoheit)
Aðalhlutverk leikur og syng-
ur söngvarinn heimsfrægi
Benjamino GigU
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>•••♦♦♦♦•«♦♦♦♦♦
Gerist 'áskrifendur að
<n.
s hmciniim
AUSTURBÆJARBfÖ | Vegna yfirgangs . . .
. . SADKO
tóvenju fögur og hrífandi, ný,
! rússnesk ævintýramynd, byggð ?
I á sama efni og hin fræga sam- !
| nefnda ópera
Korsakov. Tónlistin í myndinni
er úr óperunni. — Skýringar-
texti fylgir myndinni.
Aðalhlutverk:
S. Stolyarov
A. Larinova
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
(Framhald aí 5. siðu).
Nokkur mistök.
Þótt hinir erlendu aöilar
sýni sanngirni í samningum,
rotmtndiimtwwmtmiiiiiiiiiiimmwuiKiiiiiimiiitnmmmmiiOTC
>•♦»<>♦ ♦♦♦♦<
TJARNARBÍÖ
Vog'un vlnnur,
vogun tapar
(High venture)
Afar spennandi ný amerísk
mynd I eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
John Payne
Dennis O’Keefe
Arleen Whelan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
eftir Rimskyj fylgja erlendri hersetu samt
alltaf margir annmarkar. J
Hún útheimtir stöðugt vöku-
mannastarf af hálfu íslenzkra!
stjórnarvalda, ef ekki á illa að
fara. Því verður ekki neitað,
að þetta vökumannastarf hef-
ír að sumu leyti mistekizt til
þessa. Það hefir t. d. hvergi
nærri verið nógu mikið gert
að því að hindra óþarfa sam-
búð varnarliðsins og íslend-
inga. Það hefir ekki verið
gert nógu mikið að því að
kynna varnarliðsmönnum lög
og viðhorf íslendinga og hafa
hlotizt af því ýmsir árekstrar.
Sú skipan að ætla önnum
köfnum embættismönnum að
annast störf varnarmála-
nefndar í hjáverkum, hefir
líka gefizt illa. Það er líka ó-
heppilegt að hafa ekki sér-
stakan íslenzkan lögreglu-
stjóra á Keflavíkurflugvelli.
En allt eru þetta agnúar, sem
auðvelt á að vera að bæta úr.
LAJLA
Sýnd kl. 3.
Sala liefst kl. 1
e.h.
BÍÖ
GAMLA
Þi •ír biðlar
(Please Believe Me)
Skemmtileg, ný, amerísk gam-
anmynd frá Metro Goldwyn
Mayer.
Deborah Kerr,
Peter Lawford,
Robert Walker,
Mark Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BIO
Um ókuua stign
(Strange World)
Sérstaklega spennandi, ný, am-
erísk kvikmynd tekln í frum-
skógum Ðrasilíu, Bolivíu og
Perú, og sýnir hættur í frum-
skógunum. Við töku myndarinn
ar létu þrír menn lífið.
Aðalhlutverk:
Angelica Hauff
Alexander Carlos
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Stefna Framsóknarmanna.
Á flokksþingi Framsóknar-
manna voru þessi mál ítarlega
rædd og samþykkt um þau ít-
arleg ályktun, sem er birt á
öðrum stað í blaðinu. Fram-
sóknarflokkurinn mun haga
störfum sínum í samræmi
við hana í framtíðinni.
Framsóknarflokkurinn
mun vinna að því, að varn-
arsamningurinn verði end-
MARY BRINKER POST:
Anna
120. dagur.
í
Nóra setti rósirnar í vasa og bar þær upp í herþergi
Önnu. Anna horfði á ,þær á meðan hún klæddist í svarta
silkikjólinn, sem hún hafði látið sauma, þegar drengirnir
dóu. — Því sendi fólk lifandi og ferskar rósir í hús, þar
sem dauðinn ríkti? Þaö var eins og það væri gert í annar-
legum tilgangi. Eða Var það tákn þess, að lífið hélt áfram,
að lífið sigraði, jafnvel dauða og eyðileggingu? Hvernig
sem því var háttað, höfðu rósir Emilíu og bréf hennar
engin áhrif á Önnu. Þetta var aðeins sent í kurteisisskyni
og skipti ekki máli. Ef hún og Hugi hefðu kært sig um að
koma og sjá hana, áður en þau hófu ferðina, þá hefði það
glatt hana, meira en allar rósir í veröldinni.
Jón ók Önnu til j^íðafararinnar, og Nóra, sem var ný-
komin úr orlofi sínu, sat hjá húsmóður sinni, hvít í and-
liti og þögul, vegna þessa sorgaratburðar í húsinu, sem
virtist þó þegar hafa fengið nóg af slíku. Anna sat bein í
baki og þurreygð, en útlit hennar sagði geggst til um það,
hvílík sorg hafði mætt á henni að undanförnu.
Jarðarförin fór mjög virðulega fram. Eddy hafði verið
'mótmælendatrúar og •hann var jarðsunginn frá mótmæl-
endakirkjunni. Undir 'ræðu prestsins var hún að hugsa um
það, að Eddy hefði verið góður maður og þessvegna myndi
honum farnast vel hínumegin, þrátt fyrir það, að hann
svipti sig lífi. ;
Hún bað til guðs, að Eddy yrði ekki hengt; það yar ekki
hans sök, ef nokkurn ber að ásaka, þá er það ég. Ég elsk-
aði hann ekki nóg. Það er mín synd, algóður guð, ekki hans.
Ég mun taka við hegáingunni.
Svo lauk presturinn ræðu sinni og brátt var kistan tekin
og borin út á vagninn, sem ók henni til kirkjugarðsins. Fá-
ir fylgdu honum til grafar. Þarna voru tveir menn frá
verzluninni, sem liafði verið lokuð þennan dag í virðingar-
skyni, heildsalinn, sem Eddy hafði skipt við, og gömul kona,
urskoðaður með það fyrjr j fátækleg til fara. Anna þekkti hana ekki i fyrstu, en svo
augum, að bætt verði úr á-|sá hún’ sér undrunar, að þetta var frú Bellófs, sem
göllum hans. Alveg sérstak-Ihaföi eitt sinn unnið hjá móður hennar í Ægissíðu. Að lok-
lega mun hann leggja á- nm var svo Jiinmi petley, grannur og gugginn. Jón og Nóra
herzlu á, að einangrun voru a® sjálfsögðu viðslödd, en enginn kom frá Framhæð,
varnarliðsins verði sem 'Þótt Rolli Kollis og Margrét Brookes hefðu sent fagra blóm
allra mest. Hann mun beíta svelgl*
sér fyrir því, að varnarmála-
nefnd sé skipuð mönnum,
er geti alveg gefið sig að
þeim störfum, og að traustri
lögreglustjórn verði komið
upp á Keflavíkurflugvelli.
Framsóknarflokkurinn mun
jafnframt vinna að því, að
höfð sé sem allra minnst leynd
um þessi mál. Á sama hátt
mun hann vinna að öðrum
atriðum, sem greind eru í á-
lyktun flokksþingsins.
Hernaðarvinnan.
Ástæða er til
arnir stafa líka af þessu neskri mnrás. Hér er hann
fólki, enda nýtur það meira líka fyrst og fremst rekinn af
kommúnistum eða skoðana-
lausum æfintýramönnum,
telja að óvinsældir herset-
unnar geti nú lyft þeim í met
orðastiganum.
að minnast
X SERVUS GOLD X
lr\yu —ux/u
HOLLOW GROUND 0.10
YELLOW BLADE mm cp'
0.10
' mm
SERVUS QOLD
rakblöðln helmsfrægu
Bilun
gerir aldrei orð á undan
sér. —
Munið Iang ódýrustu og
nauðsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar h.f.,
Sími 7661.
.. .............
RANNVETG
ÞORSTEINSDOTTIR,
héraðsdómslögmaður,
Laugaveg 18, aiml 80 295.
Bkrifstofutiml kh 10—12.
J
CtbreiðJ9 Tímann
frjálsræðis en hermennirnir.
Því þarf að koma til leíðar,
að þessum inriflutningi j sem hafa ekki fengið valda-
verkafólks verði. alve|: hætt, j draumum sínum fullnægt, en
en framkvæmdunum í stað
þess dreift yfir lengri tíma
en ráðgert hefir verið.
Annars mun það Svo, að
þeim framkvæmdum, sem Mikilvægasta mál íslands.
hafa verið leyfðar, mun lokið Sú spurning er nú á flestra
að mestu í haust samkv. þeim vörum um víðan heim: Hve-
áætlunum, sem -gerðaf hafa J nær dregur úr stríðshætt-
, . , verið. Það mun vafaláUSt fara’lunni? Er nokkuð að marka
sérstaklega á atriði, sem nu |riiest eftir útiiti í aiþjóframál-jhina nýju friðartóna frá
®r. rælt um’ en .^aS er;um, hvort farið verður fram ' Kreml? Veröur einhver ár-
f3°ldl lsl’ verkamamia a Kei a! á frekari framkvæmdir eða J angur af stórveldafundi, ef til
VikurHugvelh.S3. otti er nokk þær ieyfgar. Hernaðarvinnan kemur?
ur, a hernaðarvinnan dragi ■ getur þVj 0rðið skemmra fyr- ! Við þessari spurningu er á-
U,ndl.r_ I irbrigði en margir yirðast reiðanlega ekki til nema eitt
' svar. Ef forsprakkar kom-
múnista taka þann kost að
slaka eitthvað til, þá er það
einfaldlega vegna þess, að
varnarhugur og viðbúnaður
lýðræðisþjóðanna sýnir þeim
og sannar, að árás mun ekki
borga sig. Ef vopnahlé verð-
ur samið í Kóreu, verður það
eingöngu að þakka þeirri
stöðuatvinnuvegunum, land- halda nú> og mun ^ líka
búnaði og sjávarútvegi. Hing
að til mun þó slíkt ekki hafa
átt sér stað. Óhætt mun líka
að segja, að íslenzk stjórnar-
völd muni hafa á þessu fyllstu
gát og ákveða fjölda verka-
manna við hernaðarvinnu á
hverjum tíma með hliðsjón af
þ ö r f u m atvinnuveganna.
Gæti í því sambandi vel kom-
ið til mála, að nefnd skipuð
fulltrúum frá atvinnurekend-
um og verkamönunm (t. d.
Stéttasamb. bænda, Lands-
sambandi ísl. útvegsmanna og
Alþýðusamb. * íslands) væri
látin fylgjast sérstaklega með
þessu máli.
Annað athugavert atriði
er það, að leyfður hefir ver-
ið innflutningur á erlend-
um verkamönnum. Slíkt
von flestra.
Áróður kommúnista. .
Það er vissulega golfi áróð-
ursefni fyrir ábyrgðarlausa
flokka að reyna að gerá fram
lög til hervarna tortrýggileg.
Þrátt fyrir þetta hefir kom-
múnistum og fylgifiskum
þeirra orðið lítið ágengt á festu Bandaríkjamanha, er
Norðurlöndum gegn hervörn
um þar. Almenningur allur
hefir skilið nauðsyn þéirra og
því sætt sig við hinar þungu
'oyrðar, sem þeim hafg, fylgt,
hernaðarútgjöldin ög her-
skylduna.
Þess her vissulega að vænta,
að íslendingar líti yfirleitt
með svipaðri raunsæi á þessi
mál.
Það hefir verið Norður-
!
hefði ekki átt að gera undir (landaþj óðunum öruggaSta vís
núv. kringumstæðum. Hér bendingin um óþjóðhollustu
er yfirleítt um misjafnt fólk (þessa áróðurs, að hann er
að ræða, enda ræðst varla ' fyrst og fremst runninn und-
annað fólk til slíkrar vínnu.1 an rifj um kommúnista, er
Mestu sambúðarerfiðleik-i vilja opna löndin fyrir rúss-
hefir sannfært kómmúnista
um, að áframhaldandi styrj-
öld muni ekki borga sig. M. ö.
o. friðurinn verðúr ekki
tryggður og heimsstyrjöld
ekki afstýrt, nerhá'' 'liinar'
frjálsu þjóðir s_ýninægan
varnarvilja og.. einbeittpi ,.og
í festi þeirra sé hvergi veikur
hlekkur. Svo mikilsvert er það
fyrir íslerídíngá'! 'aS styrjöld
sé afstýrt, að þeir mega ekki
vera fyrsti hlekku«inrír-«em
bilar í þeirri keðjui Þeggr-allt
kemur tií alls, þá er varð-
veizla friðarins tvímælalaust
mikilvægasta mál íslendingá
eins og allra annara þjóða.