Tíminn - 09.06.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.06.1953, Blaðsíða 8
87. árgangur. Reykjavík, 9. júní 1953. 126. bíaff. 9 Sættir í fangaskiptadei unni og von um vopnahlé 8auð fram þjcnustu og sta! ávísuninni ur í fyrradag tók maður nokk á móti fimm hundruS . króna greiöslu í ávísun á Bún A fundi í Panmunjom í gærmorgun tókust samningar deilunni um fangaskipti í Kóreu, og voru samningar undir- ritaðir af Harrison og Nam II. Litlu síðar sagði Peking-út- aðaibankann. Þar eö sunnu- varpið, að vopnahlé myndi bráðlega komast á og blóðsúthell- dagur var, svo að ekki var ingunum linna. j hægt að koma ávísuninni í í fangaskiptasanmingnum | "ÍJf’peninga 1 banka’ for hann , ^ land hefir forustu fyrir og skuldbinda baðir aðilar sig til,} eitt til gæzluverSi. Þeir, mn aö skila þeim fongum, sem I em yilja hverfa heim> þegar vilja hverfa heim, en þeir,! sem kyrrir vilja verða, verði bað i Hres.singarskálann og afgreiöslustúlku þar að ; | fulitrúum heimaþjóðar þeirra kaupa hana. En það vildi hún Kosningaskrifstofui Framsóknarmanna í Reykjavík og nágrenni ★ Kosningaskrifst. í Reykja- vík er í Edduhúsinu, sími 5564. Hafið samband við skrifstofuna. Athugið, hvort þið eruð á kjörskrá Kærufrestur er útrunn- inn 6. júní. Veitið skrif- stofunni allar upplýsingar sem að gagni mega verða. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10. ★ Gagnvart ir-'.cvæðagreiðslu fyrir kjördag eru allar upp lýsingar gefnar í skrif- hefir gefizt kostur á að tala ekki gera. við þá, verður sieppt úr haldi eftir þrjá mánuði og þeim séð fyrir lífsaðstöðu. Hóta að halda stríðinu áfram. Stjórn Suður-Kóreu er sem fyrr harla óánægð með þessa samninga og hótar jafnvel Þegar maðurinn gstlaði út með ávísunina við’ svo búið, ' gaf sig að honum ungur mað ur, sem bauðst til þess að að- stoða hann. Gengu þeir síðan út að bílsíma Hreyfils við enn að halda stríðinu áfram, Kalkofnsveg, þar sem ungi þótt vopnahléssamningar maðurinn tók við ávisuninni, verði gerðir- Sagði Syngman Rhee í ræðu, sem hann ílutti í gær, að svo horfði nú sem lelðir Suður-Kóreu og S. Þ. myndu skilja. Vonin um vopnahlé. Þrátt fyrir andspyrnu Suð- ur-Kóreustjórnar vænta allir góðir menn, að vopnahlé muni senn takast og fiður komast á. Eina vandamálið, sem virð ist óleyst er það, að víglínan hefir færzt nokkuð norður á bóginn frá þeim tíma, er báð stofu fiokksins í Edduhús- ir aðilar virtust tilleiðanlegir en bað eigandann að bíða stundarkorn bak við stöðvar húsið. Vissi hann siðan ekki annað um þann, er ávísunina tók en honum virtist hann aka brott í bifreið. Rannsóknarlögreglan biður þann, sem kann að hafa keypt hina stolnu ávísun, að gefa sig þegar fram. VerSsanianlnirðnr III. Verölag kaupfélaga en verðlag kaupmanna ■ 'ltíx Ú., i < f« I. , Timmn hefir aflað sér upplýsinga um vejðlag_hjá , kaupfélögum og kaupmönnum á ýmsum verzlúnar- stöðum út um Iand, og mun birta þær í .næstu blöðum. Hér fer á eftir þriðji samanburðurinn, sem ev ;úr Vervl- .. . . • , .~r. ' unarstað á Vesturlandi: Kaupfél. l.kpm. 2. kpm. 3. kpm.. 4. kpm.. &.kpm. 1 kg. hveiti 3,00 3,20 3,00 1 — rúgmjöl 3,00 3,07 3,00 * 4 • « Í i| (> *> 1 — haframjöl 3,15 3,40 3,85 1 — hrísgrjón 3,15 3,40 3,85 ■* * r y « a rirM*if mh/1 - < 4 **■«•>» * * -t t . -4 1 1 — heilhveiti 3,00 3,37 " • ' 1 — kart.mjöl 5,00 4,95 4,80 ’*»■*■* * * sí r<iv>í - m « > &. i . 4 • 1 — strásykur 3,55 3,50 3,50 f >>»-#. 1 — moiasykur 4,70 4,80 4,60 1 — púðursykur 4,15 5,70 1 — kaffi óbr. 26,50 27,35 27,00 inu. Sími: 6066. KEFLAVIK. ★ Framsóknarmenn í Kefla- vík hafa opnað kosninga- skrifstofu að Suðurgötu 46. Aðkomumenn í Kefla- vík athugið, að skrifstof- an veitir allar upplýsing- ar varðandi utankjör- staðaatkv.greiðslu. Fram- sóknarmenn, hafið sam- band við skrifstofuna. Upplýsingasímar 49 og 94. ÁRNESSÝSLA. ★ Kosningaskrifstofan er í húsi Kaupfél. Árnesinga, Selfossi, efstu hæð. Þor- steinn Eiríksson, skólastj., veitir henni forstöðu. RANGÁRVALLASÍSLA. ★ Ólafur Ólafsson á Hvols- velli er kosningastjóri Framsóknarfélaganna i Rangárvallasýslu og veitir allar upplýsingar varð- andi kosningarnar. að semja um það, hvor héldi þeim landshluta, sem á hans valdi var þá. En þess er vænzt, að um þetta atriöi muni samn ingar nást. Meðvitundarlaus í sól- arhring eftir bílslys Á sunnudagskvöldið varð það slys á Suðurlandsbraut, að lítill drengur, Kjartan Ragnar Kjartansson, sonur hjón- anna Rannveigar Oddsdóttur og Kjártans Friðrikssonar, á fjórða ári, til heimilis að Kirkjuteigi 18, lénti fyrir bifreið, og hafði ekki komið til meðvitundar síðdegis í gær. Kjartan litli hafði verið með föður sínum og móður inkurinn að eyðileggja silungs- veiðina í vötnum á Arnarvatnsheiði Slæmur gestur er kominn á Arnarvatnsheiði og búinn að taka sér bólfestu og byggja sér landnám við vötn in miklu, sem til þessa hafa verið kvik af silung, sefn oft hefir reynzt gc*tt búsílag dalabændanna í uppsveit- um Borgarfjarðar- og Mýra sýslu. Þessi gestur er minkurinn, sem nú er farinn að hafa áhrif á fiskistofninn í vötn unum. Silungurinn er stór- lega farið að fækka í ýmsum ágætustu veiðivötnunum á Arnarvatnsheiði og er eng- um blöðum um það að fletta að þar hefir minkurinn ver- ið að verki. En hann er dug- iegt sunddýr og sólginn í silung, sem mikið var af í mörgum vötnum á Arnar- vatnsheiði. I Vcstmannaeyjum hafa f Framsóknarmenn opnað, kosningaskrifstofu að Skóla | veg 13. Sími skrifstofunnar er 422. Þeir, sem veita skrif- stofunni forstöðu, eru Ólaf- j ur Björnsson húsgagna smíðameistari, heimasími nokkrum árum. 130 og Asmundur Guðjóns- son verzlunarstjóri, heima- sími 58. Varð fyrst vart fyrir Nokkur ár eru síðan fyrst varð vart við minkinn á Arn arvatnsheiði Hafði hann þá tekið sér bólfestu við þau vötn, sem næst eru byggð, en að þeim er þó löng leið frá efstu bæjum að sunnan verðu við heiðina. Varð þess strax vart að vá gesturinn var hættulegur silungnum og lagðist á hann, enda var á nægu að taka fyrir minkinn, þegar hann kom að vötnunum fyrst. Veiði hefir lítið verið stund- uð í vötnunum síðustu árin, að minnsta kosti ekki miðað við það, sem áður var meðan fjölmenni var meir á bæjum og betri tími til veiðiút- halda, en silungurinn hefir Iengi þótt gott búsílag. Margir silungar í einu greni. Nú hefir minkurinn lagt undir sig mestan hluta hinn ar miklu víðáttu og búinn að taka sér bólfestu við öll helztu veiðivötnin. Hafa veiðimenn og gangnamenn, sem farið hafa um heiðina oft séð ummerkin og fundið greni dýrsins við vötnin. Virðist minkurinn drepa miklu meira af silungi en hann kemst yfir að torga. í grenjum hans við Reykja- vatn hafa fundizt silungar I tugatali, sem hann hefir dregið að sér úr vatninu til að hafa í fcröabúr, þegar harðnar í ári. Er ekki furða, þó að silungi fækki í vötnum í slíku nábýii. Fékk 40 silunga á þremur dögum- Lítið hefir verið farið til veiða á Amarvatnsheiði enn sem komið er í vor, en þó hefir veiðin verið reynd. Hafa þeir, sem farið háfa þangað til veiða í vor, fengið lítinn afla í vötnum þeim, er áður voru talin góð silungsvötn. Þannig fékk maður í einni þriggja daga veiðiför ekki nema 40 sil- unga og þá heldur smáa. En oft hefir veiðin verið margfalt meiri. og afa og ömmu uppi á Vatns enda á sunnudaginn, en þau komu til bæjarins um kvöld- ið í stórri áætlunarbifreið. Hljóp aftur fyrir bílinn. Við Þvottaláugaveginn nam bifreiðin staðar, og var far- þegum hleypt þar út. Litli drengurinn fór út á undan foreldrum sínum og hljóp aftur með bifreiðinni, áður en þau náðu til hans, og ætl- aði síðan yfir Suðurlands- brautina aftan við bifreið- ina. En í sömu svifum ók bif- reið inn eftir, og lenti dreng- urinn fyrir henni, með þeim afleiðingum, er sagðar hafa verið. höld á sjómanna- daginn Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í Reykja vík og víða í kaupstöðum og kauptúnum úti um- land á sunnudaginn.- A flestum stöðunum var margt til skemmtunar og veður var yfirleitt hagstætt tií úti- skemmtana. Um.kvöldið voru einnig Viðast haldnir dansleikir í samkomuhús- um. - - » « r f n * n Framsóknarmenn! Kosningaskrifstofan er í Edduhúsinu Opin virka daga kl. 10-10« sunnud. 2-7. Símar 5564 og 82716 - Hafiií samband viS shrifstofuna. — Vinnum otullcfia aif sitjri Framsóhnarflohhsins. Listi Framsóknarfiokksins Lrnnis^jöídæmLlt B-listinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.