Tíminn - 12.06.1953, Side 1

Tíminn - 12.06.1953, Side 1
Rltetjðrl: WSrntoa í>6rartna»on Fréttftrttatjórl: Jön Eelgaaon Útgefandl: Fwur*óknftrflakiurlnn BfcrUEtofuF f Edduhúd Préttaalmar: B1302 og 81303 Aígrelðslusíml 2323 Auglýsingaslml 81300 Prentsmlffjan Edda 87. Aigangur. Reykjavík, föstudaginn 12. júní 1953. 128. blaðo Vcstur-íslendinganiir á Reykjavíkurflugvelli í gœr. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). Þegar Vesfyr-ísientimgarnir komu i gæn MeSaiaMíwr ferðafólksiiis er ö® ár. 7 aídrei kei'nið tií ísiaRitis en 3® fædeiir á Fróni Vestur-ísJendmgarnir 37 að tölu kavnp mcð flugvélimti Hekln frá New York í gær. Lenti fiugvéKn á Reykjavíkurfktg- velli laust fyrír hádegi, og voru þar tniklfr' fagnaðarfundir cg hjartahiýjar kveðjur, enða jióit kaldur næðingur Iíégi meS jörðinni. gríms Steinþórssonar íorsætis MikiII mannfjbldi á flugvellimim. ráðherra ásamt Eirgi Thor- lacius skrifstófustj- i stjórnar Nokkru áður en Hekla kom ráðinu til að taka á móti frú haíði safnazt mikiil mann-1 Rösu Benediktsson, dóttur í'jöldi við farþegaafgreiðslu . Stephans G. Stephanssonar, Loítleiða, ýmist fyrir forvitn j sem kemur hingað í boði ís- issakir eða til að taka á mcti; ienzku þjóðarinnar, Loftleiða ættingjum og vinum, sem sum j og nokkurra vina sinna i Vest ir hverjir höföu aldrei sézt urbeimi. áður- hringi yíir bseinn til ao geía gestunum tækifæri til að sjá höfuðborgina úr lofti. Síðan lenti vélin á flugvellinum cg farþegarnir gengu út. Þegar hópurinn gekk íram hjá girðingunni, sem áhorí- entíur biðu við, byrjuðu strax köli og hróp. Skyldfólkið kall aði upp nöín þeirra, sem það ætlaði að' taka á móti og var það í nokkrum tilfellum eina sem við var aö styðjast hjá fólki, sem ekki hafði sézt áður. Fagnaðarfundir. | Þarna við grindurnar voru miklir fagnaðarfundir. Aldr- . aðir leikbræður sáust þarna j aítur eftir fimmtíu ára að- I skilnað- Systkini sáust aftur . eftir áratuga aðskilnað. ! Eítir fyrstu kveðjurnar fór ' íoik að sinna tollgæzlumönn um, en hélt síðan út beint i fangið á þeim, sem komnir voru til að taka á móti því. í gærkveldi átti ferðafólkið aö sitja kvöldverðarboð hjá (Pramhald á 8. síöu). VantaSi vcgahréfið I og komst ekki með Þegar Vestur-íslenaing arnír voru að leggja upp í ferffina til íslands varð einr þátttakend a n n a að hætti við förirta, vegna þess aí hann fékk ekki vegabréfií sitt á tílsettum tíma. Var það aldursforseti feri arinnar, frú Anna Mathíe- son, £rá Vancouver. Hún er komim yfir níiætt. Vai gamla konan komin af staí að heiman og komin til Wiftnípegv enda bjóst húr. við vegabréfinu á eftir sér En það kom ekki áður en ferðafóikið þurfti að fljúga til New York, og því var? Anna að sjá á eftir ferða- félögunum heim til tslands Hún var samt ósböp ró- leg og sagði það eitt við Fim, þoga fararstjóra, að svons væri það, lifið væri alltal fullt af vonbrigðum. Syngman Rhee neit ar enn friðar- skifmálum Syngman Rhée hefir enr. neitað að fallast á skilmáls. þá, sem nú liggja fyrir uir vopnahlé í Kóreu og segisi muni halda áfram stríðini við Norður-Kóreu. Þetta hef- ír valaiö töfum og erfiðleik- um, þar sem hin hlutlausr ríki, sem stungið hefir veric upp á sem gæzluríkjum þeirrt fanga, sem ekki vilja hverft heim. vilja ekki taka slíkt gæzlu að sér, nema öll aðild- arríki fallist á skilmálana ot samþykki útnefningu þeirra, einnig stjórn Suður-Kóreu Þar var kornin Theodóra Sigurðarlóttir kona Stein- Flau? i hringi yfir bænum. Flugvélin fór í nokkra Voru sjö unglingar í vitorði um þjófnaðinn í verzlun Goðaborg? Theodóra Sigurðardóttir, kona forsætisráðherra, færir Rósu Rcnediktsson blómvönd við komuna til íslands. Spilað á s£rai*iHit« f«ín á iÍKmforolið var frasaii^.FeiiÍBtgsískáptiriitiii fálinm í grjótnrð Rlaðinu feafa borizt fregnlr af þyí, aS Iögreglan sé nú um þaö bil að upplýsa þjóínað þann, sem framtón var í verzl- uninni Goðaborg í var, en þar var stolíð skotvopnum, pen- ingaskáp og fleiru, sem samtals mun hafa numiö fimmtíu þúsund krónum. að verðmæti. , Skctycpnin fttndust. Eftir því sem þezt er vitað, ■ Fýrir nokkru síðan íannst þá munu nokkrir ungir menn eitthvað af skotvopnum hafa framið þjófnað þennan, þeim, sem stolið var í Goöa- sem áður haía lromizt í kast borg, í moldarflagi skammt við lögregluvöldin, en eins og frá sandgryfjunum. Munu getið var um í fréttum af hyssurnar hafa fundizt af þjófnaðinum, þá höfðu þeir. Ulviljun, þegar krakkar, sem stolið biireið til að aka þýf- voru þar að leik, komu auga inu i, til þess staðar, bar sem1 á eina byssuna upp úr flag- þeir földu það. Þeir' fölúu inu cg gerðu aðvart um fund meginið af þýíinu í sandnámi j inn. Þótti þó þegar sýnt. að bæjaríns við Elliðaárvog og býfisins væri að Jeita í sand- skildu biíreiðina þar eftir, gryfjunum eða í nánd við enda munu beir haía haít þær. Mun hafa verið leitað aðra biíreið til umráða, sem þeir cku i aftur til bæjarins. nokkuð í sandgryíjunum, en án árangurs. Margir í vitorði. Þa,ð sem einkum vekui' furðu í sambandi við þe.tta. þjófnaöarmál, er það, að rtokbrir unglingar, sem ekki voru beint við þjófnaðinn riðnir, munu hafa vitað uiii harni strax daginn eftir, og hverjir frömdu hann, áiv þess að bera við að gera eig- anda verzlunarinnar aðvart eða lögreglunni. Munu þeii haía haft það sér til máls- bóta, að þeir hafi óttazt mis þyrmingar af hendi þjóf- anna, segðu þeir frá verkn- aði þeirra. Hefir heyrzt, að sjö unglingar hafi verið i'. vitorði fyrir utan þjófana, sem taldir eru vera átta að tölu. Grammófónspil og gleðskapur. Á meðan þjófarnir voru aö (F'rarnhalci á 2. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.