Tíminn - 12.06.1953, Síða 3
129. blað.
TÍMINN, föstudaginn 12. júní 1953.
S.
/s/enc/mgajbæíííV
Dánarminning: Guðni Jóhannsson
Hann andaðist í Land-
spítalanum 13. marz s. 1. og
var jarðsettur að Stokkseyri
19. sama mánaðar.
íslenzkur erfiðismaður
leggst til hinstu hvíldar eft-
ir strangan starfsdag og
miklar hrautir. — Það er ný
og gömul saga — saga sem
gerist á hverjum degi. — En
þegar sá erfiðismaður hefir
átt hjá sér svo mikið af dugn
aði, drengskap og hjáipfúsri
góðvild sem Guðni Jóhanns-
son átti, þá verður harmur-
inn sár — söknuðurinn djúp
ur — ekki aðeins hjá nán-
ustu ástvinum, heldur einn-
ig hjá öllum öðrum samferða
mönnum og vinum.
ur á Stokkseyri, Olafur
Snorri, verkamaður í Hafnar
firði og Jóhanna, sem dvelur
með móður sinni. — Fóstur-
dóttir þeirra er Alda Helga-
döttir.
Frá Hæringsstöðum flutti
Guðni árið 1921 að Keldna-
koti og bjó þar til ársins 1934,
en þá flutti hann til Stokks-
eyrar, í hús það er Sjólyst
heitir, og bjó þar til dauða-
dags.
Erfiðleikar eftirstríðsár-
anna fyrri og ,,kreppan“
mikla gengu ekki sporlaust
yfir búskap þessara hjóna,
en iðjusemi og ósérhlífni létu
enga örðugleika beygja sig.
— í sveitinni bjuggu þau
Guðni var fæddur 12. júní jafnan góðu og gagnsömu
1891 í Roðgúl við Stokkseyri,
sonur Jóhanns Jónassonar
og konu hans, Vilhorgar Jóns
dóttur. Bjuggu þau á Eyrar-
bakka hin næstu misseri, en
fluttu síðan til Reykjavíkur
og bjugeu lengi í Félagsgarði
og víðar við Laufásveginn, og
minnast þeirra margir eldri
Reykvikingar. — Er Vilborg
enn á lífi, háöldruð á Elli-
heimilinu Grund, og tregar
sinn einkason.
Sama ár og Guðni fæddist,
búi, og aldrei slitu þau rætur
úr mold, þótt þau flyttu á
möl, en stunduðu jafnan
nokkurh. landbúnað. Einnig
stundaði Guðni almenna
verkamannavinnu, bæði til
sjós og lands.
Mun nú margur sakna, er
ekki er lengur hægt að biðja
Guðna liðs, svo fljótur og ör-
uggur sem hann var til allra
starfa, allt frá því að liðsinna
sjúkum og deyjandi, til á-
takaverka úti við og baráttu
fluttu að Hæringsstöðum við höfuðskepnurnar. Og
merkishjcnin Ólöf Ólafsdótt heimilisfaðir var hann sá, aö
ir og Snorri Sveinbjörnsson.! fáa hef ég þekkt slíka.
— Þau voru barnlaus en fóstr j Fram undir 60 ára aldur,
uðu, um lengri eða skemmri, virtist Guðni vera allra
tíma, fjölda barna — mörg manna hraustastur. En þá
frá vöggu tij fulls þroska. j kenndi hann magasjúkdóms
Var þar enginn munur ger á þess er að lokum dró hann til
ættingja og umkomulausum,! dauða. Fyrir tveimur árum
og bjarmar þar yfir margri.gekk hann undir uppskurð,
fagurrin minningu. — Hefi ég! sem í fyrstu virtist hafa
oft heyrt þau fósturbörn; heppnast vel. En síðastliðið
minnast bernskuheimilis , haust tók sjúkdómurinn sig
síns sem beztu foreldrahúsa,
enda kölluðu þau flest
Ólöfu og Snorra foreldra
sína.
Á þetta ágæta fósturbarna
upp að nýju, og varð þá eng-
um vörnum við komið.
Atvikin hindruðu mig frá,
að standa yfir moldum
Guðna, eða rétta ástvinum
heimili komu þau Vilborg ogjhans hönd við það tækifæri.
Jóhann syni sínum tveggja j — En svo margs á ég að minn
ára gömium. Átti það í fyrstu ■ ast — og svo mikið á ég og
aðeins að vera sumardvöl, en mitt fólk að þakka honum
Hæringsstaðahjónin tókujog heimili hans, frá bernsku
þegar ástfóstri við þennan árum til þessa dags, aö ég
lokkbjarta og lyndishýra
svein, að dvölin lengdist, og
tímdu þá foreldrar hans ekki
að taka hann úr svo ágætu
fóstri, er bau skömmu síðar
fluttu til Reykjavíkur. — Óx
Guðni síðan upp á Hærings-
(Framh. & 6. síðu).
Morgunblaðið og
„ragmennskan"
Mbl. líður illa. Skjólstæð-
ingar þess, olíufélögin, eru
ber að því, að standast
ekki samkeppnina við olíu-
félag samvinnumanna. Er
þessi vesaldómur svo
mikill, að gróði landsmanna
á einum skipsfarmi nemur
700 þús. krónum.
Hversvegna í ósköpunum,
er Mbl. aftur og aftur að
skaprauna sínum mönnum,
með því að minna á þessa
frámunalegu frammistöðu
samkeppnismanna ?
Síðasta hálmstrá Mbl. er,
að það hafi verið „rag-
mennska“ af samvinnu-
mönnum, að' stinga ekki
„gróðanum“ í sinn vasa, en
skipta honum upp milli við
skiptamanna.
Þetta er ofureðlileg hugs-
un hjá samkeppnismönnun
um. Þeir skilja ekki sam-
vinnustefnuna. Fyrir Mbl.-
menn eru viðskiptamennirn
ir fyrst og fremst tæki til
að græða á.
Og þegar jafngott tæki-
færi gafst og hér, að græða
stórfé á einum skipsfarmi
og geta þó selt vöruna jafn
ódýrt og keppinautarnir,
já, þá er næsta eðli-
legt, að Mbl.-menn skilji
ekki hlutina, en fyllist heift
til þeirra, sem framkvæma
þannig verzlunina.
Vonandi heldur Mbl. á-
fram að skrifa um þetta og
auglýsa innræti sinna um-
bjóðenda sem gleggst. X.
Soramarkaður
Brosleg deila er komin
upp milli Þjóðvarnar-
manna og kommúnista.
Hún er um hvort Hallgrím-
ur Jónasson kennaraskóla-
kennari sé frekar þjóðvarn-
armaður eða andspyrnu-
hreyfingarmaður. Þjóðvilj-
anum er mjög ant um, að
sannfæra lesendur sína um,
að Hallgrímur sé andspyrnu
hreyfingarmaður. Um mark
ið sé ekki að efast.
En andspyrnuhreyfingin
er hugsuð sem varalið
kommúnista, til að hressa
upp á hrörnandi fylgi ó-
(Framhald á 7. síðu).
Dánarminning.- Jóhannes Jónsson
Jóhannes Jónsson bóndi í
Huppahlið í Miðfirði andaðist
stöðum við ærinn starfa, og í sjúkrahúsi í Reykjavik
þó meira örlæti og ástríki, j sunnudaginn 15. marz s.l. —
gerðist glæsilegur og vinsæll, j Hann var staddur i Reykja-
og hinn mesti víkingsmaður vík þegar hann veiktist skyndi
til allra verka, bæði á sjó og lega, gekk undir uppskurð og
landi. Atti hann sinn þátt í
að gera frægan garð fóstra
síns, á fyrstu áratugum þess-
arar aldar. Launaði hann í
fullum mæ3í ástríki fóstur-
foreldranna, deildi við þau
kjqrin í blíðu og striðu og
hjúkraði þeim með um-
hyggju og nærgætni á erfið-
um ellidögum. Önduðust þau
bæði háöldruð á heimili hans
án þess að hafa nokkru sinni
við hann skilið.
Vorið 1915 tók Guðni við
jörð og búi á Hæringsstöð-
um kvæntist um þær mund-
ir Petrúnellu Þórðardóttur
frá Hólshúsum, ágætri konu.
Lifir hún mann sinn, ásamt
þremur börnum þeirra, en
einn sonur þeirra andaðist í
bernsku. — Hin, sem lifa eru:
Þórður, bifvélavirki, búsett-
lézt að viku liðinni.
Jóhannes var fæddur i
Huppahlíð 11. marz 1900 og
því aðeins 53 ára er hann var
héðan kvaddur. — Foreldrar
hans voru Jón bóndi Jónsson
og síðari kona hans, Þorbjörg
Jóhannesdóttir frá Efranesi í
Stafholtstungum. Þau bjuggu
góðu búi í Huppahlíð í 50 ár,
og áttu mörg börn, en Jón,
sem var tvíkvæntur, bjó þar
alls í 60 ár. Hann lézt 1943 en
Þorbjörg vorið 1950.
í Huppahlíð hefir lengi ver-
ið rekinn myndarlegur búskap
ur. Svo var í búskapartíð Jóns
Jónssonar, og svo er einnig nú
hjá börnum hans. Þar hefir
verið ræktað stórt og gott tún
og reistar vandaðar bygging-
ar, stórt íbúðarhús, penings-
KÁPUR OG DRAGTIR
enskar — þýzkar
MARKAÐURINN
Laugavegi 100.
Kjósið réttu
kosningahandbókina
Xorðlcndiitgar!
Bókin fæst í flestum kaupfélagsbúðunum
og hjá Degi á Akureyri.
Héraðsbúar!
Bókin fæst á Egilsstöðum, Reyðarfirði og
víðar austan lands.
Aðeins örfá eintök til sölu á hverjum stað.
Omissandi bók í kosningunum
KOSNINGAHANDBÓKIN
Pósthólf 1044. — Reykjavík.
GE NERAL
HJÓLBARÐAR
eru til í stærðunum
600x16 og 550x16.
H JÓLB ARÐINIV H.F.
Hverfisgötu 89.
hús og heyhlöður. Heimilið
vel þekkt innan héraðs og ut-
an fyrir rausn og myndar-
brag.
Jóhannes átti heima í
Huppahlíð alla ævi. Þar ólst
hann upp, í hópi margra
systkina, og þar bjó hann búi
sínu í sambýli við foreldra og
systkini, og vann með þeim að
umbótum á jörðinni. Hann
var góður og farsæll bóndi, |
eins og hann átti kyn til, og
átti góðan þátt í velgengni og
vinsældum heimilisins alla
tíð meðan hans naut við. —
Hann var léttur í lund og
gleðimaður í kunningjahópi.
í fylgd með honum var ávallt
hlýr og hressandi blær, svo að
gott var að vera í návist hans.
Við Miðfirðingar söknum
Jóhannesar, sem nú er horf-
inn okkur á miðjum aldri. En
mestur er missirinn fyrir heim
ilið í Huppahlíð við fráfall
hans.
Jarðarför Jóhannesar sál.
fór fram að Staðarbakka 30.
imarzs.l. Sk. G.
Jörðtilsölu
Jörðin MIKLEY í Akrahreppi í Skagafjarðarsýslu,
eign dánarbús Gísla Stefánssonar, er til sölu og ábúð-
ar í því ástandi, sem hún nú er í. Jörðinni fylgir veiði-
réttur í Héraðsvötnum.
Upplýsingar um jörðina gefa þeir Gísli Gottskálks-
son, Sólheimagerði og Björn Sigurðsson, Stóru-Ökrum,
Akrahreppi.
Tilboð skilist til annars ofanritaðra manna fyrir 30.
þ. m. — Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er, eða hafna öllum.
Sólheimagerði, 8. júní 1953,
F. h. erfingja, Gísli Gottskálksson.
Bankastræti 4.
J