Tíminn - 12.06.1953, Side 5

Tíminn - 12.06.1953, Side 5
129 blað. TÍMINN, föstudaginn 12. júní 1953. •n Föstud. 12. ijúni Mistökin á Kefla- víkurflugvelli Hér í blaðinu var fyrir nokkrum dögum gerS ítarleg grein fyrir því, að dvöl varn- arhers á íslandi væri óíijá- kvæmileg eins og sakir stæðu. Hernaðarleg þýðing ís lands væri svo mikil, að ekki væri vogandi að láta það ó- varið meðan kommúnistar eru í jafnmiklum vígahug og þeir hafa verið undanfarið og eru enn. Sömu röksemdir eru fyrir vörnum hér og á Norðurlöndum, þar sem frið- Kára-þættir; Fjórar ásakanir Það virðast einkum fjórar málunum nú alllengi, að ráð ásakanir í garð Framsóknar- in í þeim ha*fa verið óeðli Á VÍÐAVANGI manna, sem Morgunblaðið ber fram með ofurkappi og eyðir miklu rúmi í að pípa út nú fyrir kosningarnar: 1. ásökunin er sú að Fram- sóknarmenn í Reykjavík lega mikii í þeirra höndum. Hefir þar dregið þá mest, þeg ar þeir gerðu bandalagið við kommúnistana til að efla þá ! á kostnað Alþýðuflokksins. | En nú óttast þessi pólitísku „spekulantar“ ekkert eins i Bjámi á Laugarvatni i Það hefir vakið mikla á- nægju á Snæfellsnesi, að Bjarni Bjarnason skóla- stjóri skyldi aftur gefa kóst á sér til þingmennsku fyrir Snæfellinga. Bjarni er landskunnur dugnaðarmað ur, sem er þekktur fyrir það að koma áhugamálum sömustu þjóðir heims leggja Ur í skuggahn og er nær þvi á sig miklar byrðar í þágu hvergi minnzt á hana fremur landvarnanna. ___________ . _________ . . , sínum fram. Seinasta dæm skuli hafa Rannveigu Þor-! mik;ið °§ félagskennt vinn-. .g um er st0fnun steinsdóttúr efsta á lista sín-jandi fólk 1:11 síaJar sveita menntaskóla á Laugar- um í höfuðstaðnum. Sú jfa^_ meira en.;tðl!!l^'5 ' vatni- sem a vafalaust eftir gremja sýhist stafa mest af því, að Rannveig skuli vera óvenjulega dugleg og þrek- mikil kona og að þessi eina kona önnur, sem getur kom- ið til mála að fljóti inn, á Alþingi sem uppbótarmaöur i skjóli annara, að hún hverf Hitt verða mehn svo vitan lega að gera sér ljóst, að er- lendri hersetu fylgja ýmsir ó kostir. Það þarf i sambandi við hana að gæta bæði Þjóð- inu ^ f _ ha{i tekist að fá svo ernis og þjóðréttinda. Raun- hentug ieigukjör á olíuflutn- ar hvílir hér mikill vandi á ingaskipi til lancisins. að þjóðinm allri, en þó fyrst og landsmenn hafi grœtt a ein- en eitthver., núll, sem enga merkingu héfir. 2. sökin er sú, að þeir, sem standa aðallega að Olíufélag fremst á stjórnarvöldunum, sem eiga að annast þýðingar mestu samskiptin við hinn er lenda her. Þegar miðað er við þá sam búðarörðugleika, sem jafnan fylgja erlendri hersetu, verð ur ekki annað sagt, að hún hafi verið hér furðulega á- rekstra lítil til þessa. Að veru um farml þéss um 700 þús kr. miðað við þau kjör, sem hin ástfólgnu oliufélögu Mbl. njóta í flutningsgjöldum. Já, öfundin brýzt stundum út i einkennilegum mynd- um! saman. En við það myndi draga úr hinu mikla veldi stórkapitalistanna, sem þeir. hafa hér á landi fyrir at-; beina fyrirtækis sins, sem; þeir kalla nú siðari árin! „Sjálfstæðisflokk“ — og fyr- j ir óbeinan stuðning kommún istanna. 4. árás og ásökun Mbl. er út af þvi að Alþýðublaðlið birti bréf frá sjómanni um að tryggja mörgum efnileg- um unglingum úr dreifbýl- inu framhaldsmenntun, sem þeir hefðu ekki getað notið ella. Snæfellingar þurfa flest- um fremur ötulan og áhrifa mikinn þingfulltrúa, því að mál þerira hafa mjög verð- ið vanrækt og þingmenn þeirra yfirleitt verið litlir skörungar i þvi að ýta þeim áleiðis. Af öllum þeim 3. sorgin, sem Mbl. ber sig sérstaklega illa út af er að skyldu . . . „ , , .„.ekki stilla upp á ísafirði. hafa reynt að taka tillit tilJMun einkum bera tyennt til það að einhverjir af íslenzkuj morgu mönnum, sem eru í framboði við þessar kosning ár, eru fáir eða engir lík- legri til að koma fram á- hugamálum sínum með ein beitni og lægni en Bjarni á Laugarv'atn,!. Tvímælalaust er hann bezti frambjóðand- inn, sem Snæfellingar gátu átt völ á. togurunum myndu veiða i landhelgi, með breitt yfir nafn og númer, og Timinn sagði frá þessari frétt, er hafði birzt í Alþýðublaðinu. Þetta á að vera ódæði af „blaði forsætisráðherrans“. Þeir, sem muna svo sem 20 tímann kannast | stætt fyrir Snæfellinga, að Sigurði yrði veitt aðstaða til að snúa sér eingöngu að at vinnurekstri sinum og rétta hann við, en Bjarni yrði fulltrúi þeirra á Alþingi. Bjarni á Laugarvatni er vissulega slikur maður, að óhætt er að treysta því, að þá myndi koma stórum auk inn skriður á framfarmál Snæfellinga. „Stórbrask“ Vilhjálms. Góð skipan fyrir legu leyti má þakka Þetta | Pramsóknarmenn hmum erlendu aðilum, er1 sérstöðu Islendinga. Þrátt fyrir þetta, er því þó ekki að neita, að ýmsir ágallar hafa verið og eru á sambúðinni. í þessu sambandi ber að nefna það fyrst, að ekki hafa enn verið settar nægar takmarkanir til að hindra ónauðsynleg samskipti ís- lendinga og varnarhersins. í þeim efnum hafa íslenzk stjórnarvöld sýnt of mikið sinnuleysi og aðgerðarleysi. Úr þessu verður tafarlaust að bæta og á að mega telja það víst, að sjónarmið ís- lendinga í þessum efnum njóti fulls skilnings hinna erlendu aðila, svo að sam- komulag strandi ekki þar. Anpáð _að „Sjálfstæðis“ menn háfá minni vonir um að vinna kjördæmið en ella, því þeir búast við að einhverj ir Frarhsóknarmenn þar vestra múni máske við þetta kjósa fremur Hannih?.l. En annað, og það þó eink- um, mun valda þjáningun- um, og það! er hræðslan við að þarna sé máske spor í átt ina til að „Framsóknar- og A1 þýðuflokksmenn fari að vinna meira saman aftur, heldur en. verið hefir á síð- ustu árum. „Sjálfstæðis“-menn eru margir slýngir kaupsýslu ár aftur í vel við vandlætingasöng j Mbl. Þá var uppi í mörg ár j sterkur grunur um að erlend Snæfellinga. ir og íslenzkir togarar fisk- uðu að næturþeli í landhelgi og væri leiðbeint þagnað af íslenzkum mönnum í landi. Framsóknarmenn báru ár eít ir ár á Alþingi fram laga- frumvarp, er stuðlaði að því að koma upp um glæpalýð- inn (dulmálslykla o. fl). En Mbl. ætlaði að rifna af vand- lætingu yfir þessum „ofsókn um“ Tímans og Framsóknar- manna á Alþingi, — hve skelfing væri ljótt að drótta svona að saklausum mönn- um! menn f.yrir sjálfan sig. Og á , þeim hefir tekist prýðilega Imeð þeim. Enda gæti það breytt aS ,iSpekuIera“ avo í stjórn- I öllu viðhorfj íslendinga til1 þessara mála, ef það fengist ekki fram. Hér skal ekki farið að sak Loks komst þó upp, að grunur og ásakanir Fram- sóknarmanna var á fullum rökum reistur. Og hverjir væru svo þarna mestu söku- dólgarnir? Það voru einkum ýmsir máttarstólpar Mbl. — fíokksins, sem leiðbeindu dulmálsskeytum ís- (Framh. & 6. sí5u) Sigurður Agústsson, sem verið hefir þingmaður Snæ fellinga seinasta kjörtima- bilið, er á margan hátt geð feldur maður. Hann hefir ýmsu komið áleiðis, en þó miklu minna en skyldi. í heild mun þingmennska hans þó fremur hafa skað- að kjördæmið, því að vegna afskipta sinna af stjórnmál um hefir Sigurður lítið get að sinnt hinum marghátt- aða atvinnurekstri sínum heima fyrir og hefir hann því gengið á tréfótum og orðið til minnkandi gagns fyrir héraðið, en til vaxandi byrði fyrir- bankann. Sig- urður mun líka helzt hafa kosið að hætta þingstörfum svo að hann gæti sinnt fyr- tækjum sínum betur, en flokkurinn hindrað hann í því. Það myndi verð? bag- Morgunblaðið heldur á- fram að leggja Vilhjálm Þór í einelti og kallar hann nú orðið stórbraskara og öðrum slíkum nöfnum. „Stórbraskið“, sem Vilhjálni ur hefir gert sig sekan um, er skipadeild SÍS, Sam- vinnutryggingar og oliu- verzlun samvinnumanna. Ailar, þessar framkvæmdir eru mikilvægt spor til að færa gróðann úr höndum milliliðanna yfir til almenn ings. Þessvegna eru millilið irnir líka reiðir. Þessvegna láta þeir málgagn sitt, Morg unblaðið, rægja Vilhjálm og svívirða. Samvinnumenn munu hinsvegar gera sér vel Ijóst af hverju rógurinn stafar. Árangur hans verð- ur því aðeins sá, að þeir munu fylkja sér fastar um Vilhjálm Þór og aðra for- ustumenn sína, eins og á- lyktanir kaupfélagsfund- anna bera líka gleggst mferki um. Gamalkunnur rógur. þeirra í þéssum efnum ein- kennst af því. Mörgum mis- ast um það, hversvegna slík- itokum hefði áreiðanlega ver ar reglur hafa ekki verið sett,ið afstýrt, ef varnarmála- ar.enn, Það mun líka réttast, ■ efn<! hefði verið öðruvísi og að þetta sé sameiginleg • sök > ÞePPiiegár skipuð. þeirra þriggja flokka, sem hafa staðið að hervarnarsam ingnum og framkvæmd hans. Á nýloknij flokksþingi Fram sóknarmanna var þetta mál hinsvegar tekið upp og sú stefna mörkuð, sem greind er hér að framan. Af hálfu flokksins mun því allt gert til þess að fylgja því fram. Annað atriði er svo, að koma þarf traustari skipan á samskipti stjórnarvaldanna og yfirmanna varnarhersins. Hingað til hefir varnarmála nefndin svokallaða verið aðal fulltrúi stjórnarvaldanna í þessum efnum. Svo óheppi- lega hefir hinsvegar tekist til við val hennar, að hún er skipuð embættismönnum, sem eru svo störfum hlaðnir, að þeir verða að sinna mál- um þessum i hjáverkum og hafa líka öll vinnubrögð Sú reynsla, sem hér er fengin, gerir það óhjá- kvæmilegt, að nýrri og bættri skipan verði komið á þessi mál og störf varn- armálanefndar verði falin mönnum, sem hafa nægan tíma til að sinna þeim af fullri alúð og einbeittni. Á flokksþingi Framsóknar- manna í vet'ur var samþykkt tillaga, sém gengur í þessa átt, og riíun flokkurinn vissu lega gerá sitt til að koma henni frám. Þá er það innflutningur hins erlenda verkafólks, sem vinnur á flugvellinum. Þar er tvímælalaust um hið varhugaverðasta mál að ræða. Slík leyfi ætti ekki að veita nema .alveg sérstakar ástæður væru fyrir hendi. Þetta fólk nýtur meira frjálsræðis en hermennirn ir og því fylgja því meiri sambúðarvandamáíl. Stjórn arvöldin hafa ekki sýnt næga aðgætni í þessum efn um. Fleiri atriði mætti nefnda, þótt hér verði numið staðar að sinni. Þó skal aðeins minnst á eitt atriði enn. Af hálfu íslendinga eða i sam- ráði við þá, þarf að halda uppi sérstakri fræðslu meðal hinna erlendu hermanna, svo að þeir fái nokkurt yfirlit um íslenzk sjónarmið og geti betur gert sér grein fyrir því af hverju þær takmarkanir stafa, sem dvöl þeirra ,er sett. Annars gæti hún skap- að óþarfa tortryggni og mis- skilning. Það á að vera auðvelt að bæta úr þeim ágöllum, sem hér hefir verið minnst á og öðrum hliðstæðum. Með nægilegri festu og einbeittni og góðum samstarfsvilja beggja aðila, á að vera hægt að afstýra þeim vandamálum þjóðernislegum og menning- arlegum, er annars fylgja hersetunni. Framtíðarmarkmið íslend- inga er svo vitanlega það að losna við hersetuna strax og öryggisástæður leyfa. í þvl sambandi mun hyggilegt að hafa hliðsjón af því.sem aðr- ar smáþjóðir telja sér óhætt í þessum efnum og þá ekki sízt frændþjóðirnar á Norður- löndum, þar sem við tilheyr um sama hættusvæði og þær. Það verða valdhafarnir 1 Kreml, sem raunverulega munu ráða því hvenær við losnum við herinn, því að ís lendingar og aðrar smáþjóð- ir munu strax létta af sér varnarbyrðunum og eitthvað verulega dregur úr yfirgangi kommúnista. Þessvegna eiga líka þeir, sem eru óánægðir með hersetuna, að beina skeytum sínum fyrst og fremst að kommúnistum, því að það er raunverulega verk húsbænda þeirra, að íslend- ingar eru neyddir til að tryggja sér nokkrar landvarn ir. Sú aðferð, sem Mbl. beit- ir nú, að látast vinveitt- kaiipfélagsskapnum, en rægja forvígismenn hans, er gamalkunn. Henni hefir ver ið beitt af fjandmönnum samvinnustefnunnar frá fyrstu tíð. í tímariti kaup- félaganna frá 1896 lýsir t. d. Sigurður á Ystafelli þvi, hvernig reynt sé að vekja tortryggni gegn forustu- mönnum Kaupfélags Þing- eyíinga og vinna félaginu tjón á þann hátt. Þessi vinnuaðferð er því orðin alltof reynd til þess, að sam vinnumenn átti sig ekki á henni. Kosningaúrslitin munu líka sannfæra íhaldið um, að það hefir ekki hagn ast á því að grípa til henn- ar einu sinni enn. Ótti Guðmundar í. Guðmundur í., frambjóð- andi Alþýðuflokksins í GuII bringu og Kjósarsýslu, mun hafa átt mestan þátt í því, að framboðsfundir féllu þar niður. Guðmundur hefir ver ið fulltrúi Alþýðuflokksins í varnarmálanefnd og ekki staðið sig betur en það, að hann mun ekki hafa kært sig um, að þau störf hans yrðu rædd á framboðsfund- um. Hitt er eftir að sjá, hvort það -nægir til þess, að kjósendur gleymi þeim og öðrum vinnubrögðum hans á liðnum árum. Hví var gæzlan ekki aukin? Morgunblaðið heldur á- fram að skrifa um land- helgisbrot þau, sem erlend- ir og innlendir togarar gerðu sig seka um í vor, þótt sönnunum yrði ekki CFramh. & 6. síSuí.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.