Tíminn - 24.06.1953, Page 6
TÍMINN, miðvikudaginn 24. júní 1953.
138. blaS.
PJÖDLEIKHÚSIÐ
Sinfóníuhljómsveitin
í kvöld kl. 20,30.
LA TRAVIATA
ópera eftir G. Verdi
Sýnngar í kvöld, fimmtudag og
og föstudag kl. 20.
Pantanir sækist daglnn fyrir
sýningard., annars seldar öðrum.
Ósóttar pantanir seldar sýning-
ardag kl. 13,15.
Aðeins fáar sýningar eftir, þar
sem sýningum iýkur um mán-
aðamót. Óperan verður ekki tek
in upp í haust.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Sími: 80000 og 82345
TOPAZ
Sýning í kvöld kl. 20 á Akureyri.
• ▼ k
Siml 81938
Varist tjltríra-
mennina
(Never trust a gambler)
Viðburðarík og spennandi, ný,
amerísk sakamálamynd um við-
ureign lögreglunnar við óvenju
samvizkulausan glæpamann.
Dane Clark,
Cathy O’Donnell,
Tom Drake.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
La Traviata
Sýnd vegna áskorana aðeins
þetta eina sinn.
Sýnd kl. 7.
NYJA BÍÖ
Dollys-systur
Hin íburðarmikla og skemmti-
lega, ameríska söngva-stórmynd
i eðlilegum litum með
June Haver,
John Payne,
Betty Grable.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÖ
— HAFNARFIRÐI —
Kvensj órœninginn
Geysispennandi og viðburðarík,
ný, amerísk mynd um konu, sem
kunni að elska og hata og var
glæsileg samkvæmismanneskja
á daginn, en sjóræningi á nótt-
unni.
Jon Hall,
tisa Ferraday.
Sýnd kl. 9.
Sím 9184.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteig 14. Sími 7236.
RÆNNVEIG
ÞORSTEINSDOTTIR,
héraðsdórnslögmaCur,
Laugaveg 18, símJ 88 885.
Skrlfstofuttmi k). 10—18.
'austurbæjarbíö!
Æshusöngvar
(I Dream of Jennie)
Vegna fjölda áskorana verður
þessi hugþekka. og skemmtilega,
ameríska söngvamynd í eðlileg-
um litum sýnd aftur. — Aðal-
hlutverkið leikur og syngur hin
mjög umtalaða vestur-íslenzka
leikkona:
Eileen Christy.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fuzsy sigrar
Hin spennandi og viðburðaríka,
ameríska kúrekamynd með
Buster Crabbe
og grfnleikaranum fræga
A1 „Fuzzy“.
Sýnd ki. 5.
MM
Jói stöhull
(Jumping Jacks)
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd með hinum frægu
gamanleikumm:
Dean Martin
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9.
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
GAMLA BfÖ
Dans og dœgurlög
(Three Little Words)
Amerísk dans- og söngvamynd
í eðlilegum litum.
Fred Astaire,
Red Skelton,
Vera Ellen,
Arlene Dahl.
Sýnd kl. 5, 7 og .9..
TRIPOLI-BlÖ
Bardagamaöur-
inn
(The Fighter)
Sérstaklega spennandi, ný, a-
erísk kvikmynd um baráttu
Mexikó fyrir frelsi sínu, byggð
á sögu Jack London, sem komið
hefir út í íslenzkri þýðingu.
Kichard Conte
Venessa Brown
Leo J. Cobb
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. b. 7 og 9
Prófessorinn
Sprenghlægileg amerísk gaman-
mynd með hinum skoplegu
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 3.
HAFNARBfÖ
Hœttulegt
leyndurmál
(Hollywood Story)
Dularfull og afar spennandi, ný,
amerísk kvikmynd, er fjallar um
leyndardómsfulla atburði, er ger
ast að tjaldabaki í kvikmynda-
bænum fræga, Hollywood.
Richard Conte,
Julia Adams,
Henry Hull.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaðu?
Laugaveg 8 — Slml 7751
LögfræSlstörf og elgnaum-
sýsla.
............... mmmr
i
íslendmgaþættir
(Framhaid af 3. slðu).
an son, sem fórnað hafði góð
um starfskröftum langrar
ævi til að gera þorpið auð-
ugra að verðmætum þeim, er
hver genginn þegn færir
byggðarlagi sínu með slíku
lífsstarfi, sem Eyjólfur hafði
af höndum innt. Hafið, sem
stundum færir tröllauknar
holskeflur Atlantshafsins að
sæbarinni strönd Stokkseyr-
ar, þegar brimiff í tign sinni
og ægifegurð leikur þar sinn
hrikalega leik, hjalaði þenn-
an sólfagra ágústdag milt og
blítt við bleikan fjörusand-
inn, eins og tii að votta sam
úð og sátt við sægarpinn, sem
hér var til moldar borinn.
Blessuð sé hans minning.
Árni Tómassen.
Ræða Valborgar
(Framhald af 5. siðu).
Konur eru óánægðar með
framkomu þingflokkanna.
....Við konurnar erum
eins og gefur að skilja óá-
nægðar með það, hvernig
þingflokkarnir tóku þeirri
kröfu okkar ,að hafa konur
í framboðum í öruggum sæt-
um. En sá flokkur, sem hefir
í efsta sæti konu, sem reynzt
hefir þeim vanda vaxin að
láta rödd heyrast á Alþingi,
svo um munaði, má vænta
þess, að konur, sem af alvöru
vilja stuðla að aukinni þátt-
töku kvenna í stjórnmálum,
styðji lista hans einhuga....
Óafsakanlcg sóim
(Framhald af 3. Bíðu).
hvorki Alþingi ríkisstjórn
eða önnur skattayfirvöld.
í hamingjubænum, íslenzk
ir bændur. Grípið gæsina
meðan hún gefst, glóðvolg,
notið hið dýrmæta og ómet-
anlega tækifæri meðan þess
er völ,
Sumarið bíður ekki eftir
neinum. Hver dýrmætur dag
ur líður og hann kemur
aldrei aftur. Allt fer eftir
settu og órjúfandi eðlislög-
máli og þar komumzt við
ekki þversfótar fram yfir.
Hallðór Jónsson
frá Reynivöllum.
Á víðavangi
(Framhald af 6. síðu).
orðið hafa á kaupgjaldi.
Sannleikurinn er sá, að
skattar og tollar hafa ekk-
ert hækkað í tíð núv. stjórn
ar, heldur eru innheimtir
eftir sömu ákvæðum og giltu
í stjórnartíð Stefáns Jóh.
Kratar geta því ekkz' svarið
af sér þau skatta- og tolla-
lög, sem nú eru gildandi.
Annað stæði Alþýðublað-
inu líka nær að reikna. Það
ætti að birta útreikninga
um það, hve skattar og toll-
ar hefðu hækkað mzkið, ef
haldið hefði verið áfram sí-
auknum fiskuppbótum, eins
og Alþýðuflokkuýinn telur
sig hafa viljað. Þá kæmi
það í ljós, hvað háir skatt-
arnir og tollarnir væru nú,
ef Alþýðuflokkurinn hefði
fengið að ráða. Kannske tel
ur Alþýðublaðið ekki hag-
kvæmt að birta þær tölur
fyrir kosningar?
MARY BRINKER POSTs
Anna
Jórdan
132. dagur.
ast“. Rödd hans var þreytuleg, en það var sigurhljómur í
henni, sem ekki fór framhjá eyrum Emilíu.
Hún leit snöggt til hans yfir öxl sér. „Ó, er það? Hefuröu
verið að vinna að þýí að undanförnu?“
Hann kinkaði kojíi og brosti. Að hafa verið að vinna að
því var heldur slaklega að kveðið. Hann hafði vakað yfir
því nótt og dag og "honurn hafði á einhvem hátt tekizt að
koma fyrirtækinu á'réttan kjöl og líta sæmilega út, jafnvel
svo, að Ben Tomlinson forstjóiri Kyerahafdlínunnar sá
ekkert athugavert ýið það. t
„Ég er svo glöð,. Hugi“, hrópaði hún og strauk vörum
sínum laust eftir 'holdskörpum vanga hans. „Það verður
dásamlegt að þér Íkuli fara að græðast fé á ný. Og mig,
vantar bókstaflega "tálað allt. Ef við gerum ekki eitthvað
fyrir húsið innan tlðar, þá fellur það ofan á okkur“.
Er hún var farin’1’ gekk hann út í eldhúsið og skár sér
nokkrar sneiðar al' köldu kjöti, fann sinnep og setti á disk
sinn, auk þess fanri hann nokkrar kexkökur í brauðkasst
anum og hann hellti mjólk í glas og setti siðan matinfý'á
bakka og fór meS |íann inn í bókastofuna.
Þetta var hin þægilegasta stofa. í henni var arinn qg
tveir djúpir leðurs;tóíar, klæddir brúnu, mjög haglega smíð-
að skrifborð og góðir leslampar. Bókahillur.. þöktu .einn
vegg stofunnar. Hann settist í annan leðurstélinn -og setti
bakkann frá sér á lágborðið, sem var fyrir framan' stólinn.
Áður en hann tók diskinn upp af bakkanum, hallaði hann
sér aftur í stólnummg renndi augunum um stofuna mjög
ánægður á svip. Emilía kunni gjörla að gera heimilið að-
laðandi og þægilégt. Hún hafði got-t vit á öllu fyrirkomu-
lagi og hún vissi hyernig búa átti manni herbergi svo hon-
um líkaði.
Hann leit á bækurnar, sem fylltu bókahillurnar. Hann
hafði lesið þær allar, og sumar þeirra hafði hánn lesið aft-
ur og aftur. Það hafði verið sú tíð, að hann settist varla
niður, án þess að taka sér bók í hönd. Nú var eins og hann
hefði engan tíma tdl aö lesa, og bæri hann það við féll
hann í svefn, örþreyttur eftir strangan öag, er hann
j hafði lesið nokkrar blaðsiður. Ef til vill, ef sameiningin
við Kyrrahafslínúna tækist og viðskiptin færu að ganga
eðlilega á ný, gæti hann farið að sinna bókuiii sínum á ný,
sinna sínum gömlú' vinum, Shakespeare, Browning, Keats,
Carlyle og Ruskin, gæti á ný horfið til hinna. djúphugsuðu
latnesku ljóða, þar -sem skilningur á harmlnum, er bjó í
jmannlífinu, sat í fyrirrúmi.
Það var gott tækifæri fyrir Pólstjörnuna ílú og ef sam-
einingin tækist, kæmist félagið á traustan grundvöll á ný.
Þessi sameining hafði verið hugmynd Huga og ef Tomlinson
féllist á hana, gæti Jfiann hælt sér fyrir að hafa komiö henni
Skógaskólt
(Framhald af 3. elðu).
haldin var 13. des. að venju.
Biskupinn yfir íslandi, herra
Sigurgeir Sigurðsson, heim-
sótti skólann ásamt tveim
nemendum úr Guöfræðideild
háskólans og fluttu beir sitt
erinri. hver. Af öðrum gest-
um, sem heimsótt háfa skól-
ann og flutt erindi má nefna:
séra Sigurð Einarssö® í Holti,
Guðmund G. Hagalfh, rithöf
und, Ólaf Ólafssom kristni-
boða, Baldin Þ. Kristjánsson,
erindreka og Þórð Tömasson,
rithöfund í Vallnatúni.
Sænskur nemandi. v
Sú nýbreytni var tekin
upp, að einn sænsfeur nem-
andi var við nám í skólanum
í vetur, Ingvar Siljeström frá
Kalvsvík í Smalancþi og vak-
ir það fyrir stjórriv skólans,
að nemendur frá hinum Norð
urlöndunum fái 'framvegis
tækifæri til þess áð stunda
nám í skólanum sem nokk-
urn þakklætisvott '-þess, setn
íslenzkir nemendur^ijóta við
norræna lýðháskólái. - Reynt
hefir verið eftir föngum að
auka áhuga neméööa fyrir
ræktun og búnaðárstörfum
og hefir nú verið'rístarfandi
kennari við skólanir. í tvö ár
með sérþekkingu rfg þessum
efnum..
Starfsfólk og v*kenaralið
skólans var að mestu hið
sama sem undanfarin ár, að
öðru leyti en því, að.Þuríður
Kristjánsdóttir frá Steinum,
Stafholtstungum kenndi í
stað Alberts Jóhanpssonar,
sem dvalið hefir við nám er-
lendis í vetur. —; Forstöðu-
kona mötuneytis var eins og
að undanförnu Aðalbjörg
Sigtryggsdóttir húsmæðra-
kennari.
Aðsókn að sfeólanum hefir
farið vaxandi með ári hverju
og virðist ætla áð vera meiri
í ár en nokkur sinni fyr. Eru
'þegar komnar; ,;um 100 um-
'sóknir um skólavist næsta
vetur.
Xúpsskóli
(Fi amh. 'af 4. síðu^
var honum falið að semja
skipulagsskrá sjóðsins. Haga-
lín dvaldi um hríð í skólan-
um í vetur, las úpp, flutti er-
indi og kenndí-bókmenntir.
Foreldrar Þpýðar Á. Jó-
hannessonar frá Suðureyri,
gáfu eitt þúsund krónur til
og alls staðar. Þessi elskulegi
lega son sinn, er verið hafði
nemandi skólans og komið
sér þar sérstaklega vel eins
Heilsufar var gott í skólan-
piltur dó sumarið 1951. —
Sparisj óður Þingeyrarhrepps
gaf skólanum kr. Í500.00 til
kaupa á stálþráðartæk. —•
Helsufar var gott í skólan-
um í vetur. Mjög er nú að-
kallandi að hafist verði
handa um stækkun rafstöðv-
or skólans og einnig um bygg
ingar fyrir nemendur og kenn
ara. Vegna þrengsla eru líkur
til að neita verði í sumar
mörgum um skölavist næsta
vetur. •