Tíminn - 24.06.1953, Qupperneq 7
138. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 24. jání 1953.
7.
Frá hafi
til heiha
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell losar timbur í Rvík.
Arnarfell lestar i Kotka. Jökulfell
fór frá New York 22. þ. m. áleiðis
til Rvíkur. Dísarfell fór frá Rvík í
gær áleiðis til Stykkishólms. Blá-
fellMestar í Rvík.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Kaupmannahöfn í
gærkveldi. Esja fer frá Rvík á morg
un vestur um- land í hringferð.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreiö fer frá
Rvlk á morgun til Breiðafjarðar-
hafna. Þyrill verður í Hvalfirði í
dag. Skaftfellingur fór frá Rvík í
geerkveldi til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfose fór frá Rotterdam 19.
6. Væntanlegur til Rvíkur í fyrra-
máliá 24. 6. Dettifoss fór frá Dubl-
in 22. 6. til Wamemunde, Hamborg
ar, Antverpen, Rotterdam og Hull.
Goöafoss kom tii Reykjavíkur í
morgún 23. 0. frá Hull. Gullfoss
fer frá Leith í dag 23. 6. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
New York 22. 6. frá Rvlk. Reykja-
foss fór frá Húsavík 20. 6. tU Kotka
í Finnlandi. Selfoss fór frá Seyðis-
firði í morgun 23. 6. til Þórshafnar.
VeðhlÍlpaliestur
(Framháld~*f-8. síðu).
og' vera, Jaxirin að hallast að
aukinni. í mahnhelgi. Þess
vegna hffiði ^hann ákveðið
að gjalffií Alþýðuflokknum
atkvæði^siti; en tók skýrt
fram,
eins fa
af þeirif
þessi n;
ins rniti
til föð
tekst ekj
ið á sé:
leiðar
þeffærif*
jafnleg
sem fyf
inn.
væri þessu að-
essu sinni. Má
ælum ætla, að
íWsmaður flokks-
snha aftur heim
na, ef honum
áð 'láta nógu mik-
jaM fámenninu og
finpingar trufla
Trtí í návist mis-
feðþekkra manna,
éð honum flokk-
Tröllafoss jfijpí-frá Rv£k kl. 18 í dag
23. 6. ttHgí§K-Xork. Drangajökull
fór frá. N^KYork 17. 6. til Rvikur.
|
Úr fffham áttum
»var Guðmundsse*
blaðafulltrúi hjá SameinUðö þjóð
unum er nýkomínn hingað heim
til sumardVpár ásamt frú sinni.
Munu þau þjádi11 dvelja hér fram
í ágúst, en-ípk hverfur ívar aftur
til stai'fa sinna vestan hafs.
ríbrcÍSið Tímaim
(Framhald af 8. síðu).
ar fólgið í því að afla fjár
meðal Vesturbæinga og ann
arra til byggingar sundlaug-
ar í Vesturbænum, en það er
og hefir verið í mörg ár mjög
mikið áhugamál allra Vestur
bæinga.
Fjáröflunarnefndin vinnur
nú að þvi að skipuleggja alls
herjar fjáröflun og heitir á
góðan stuðning og velvild al-
mennings, þegar til hans verð
ur leitað, svo þetta hugsjóna
mál megi sem fyrst verða að
veruleika.
Það skal tekið fram, að hér
; verður ekki um neina höll
að ræða, heldur fyrst og
fremst opna sundlaug, er sið-
'ar má byggja yfir, ef ástæða
þykir til.
Bilun
gerir aldrel orð á undán' '
i»ér. — ] |
Muníð lang ódýrustu ©*,
nauðsynlegOStu KASKÓ-I i
TRYGGINGUNA. 1»
Raftækjatryggingar h.f., i
Siml 7M1.
10 Blá Gillette blöð í
handhægum
GILLETTE
hylkjum
FLJÓTARI RAKSTUR
FYRIR SAMA VERÐ
^•3
SKlFAUTGCbO
RÍKISINS
Vestmannaeyjaferð
RÁÐGERT er, að m.s. Esja
fari héðan um helgina 4.—5.
júlí með fólk í skemmtiferð
til Vestmannaeyja. Skipið get
ur væntanlega farið héðan á
föstudagskvöld 3. júlí kl. 10,
og er ákveðið að haga því
eftir óskum fólks, hvort farið
verður þá eða kl. 13,30 á laug
ardag 4. júlí, en komið verð-
ur aftúr kl. 7 að morgni mánu
daginn 6. júlí.
Fargjald með skipinu fram
og til haka með dvöl um borö
1 Vestmannaeyjum og fæði
(að meðtöldu framreiðslu-
gjaldi) fyrir allan timann
verður sem hér greinir:
(Hærri talán er miðuð við
burtferð á föstudegi en sú
laegri á laugard.: 1. farrými:
í 2ja manna klefum 386 ; 365,
;í 4ra manna klefum 320; 260.
2. farrými: í 4ra manna klef
um kr. 275 og 220.
Fólk, sem kaupir far fram
og til baka, gengur fyrir. —
Pöntunum veitt móttaka nú
þegar.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
"ii -//lí.llR ii
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
ampeR k
Rafhtgnlr — Vlðgerflr
RaflagaaefioL
Þíngholtsstrætl 11.
SÖni 81586.
Enn einu sinni býður Gillette
yður nýjung við raksturinn.
Nú eru það málmhylki með
10 óinnpökkuðum Bláum
Gillette blöðum, sem ávallt eru
tilbúin til notkunar. — Hvert
blað er olíuvarið með nýrri
Gillette aðferð. —
Gömlu blöðin verða
ekki lengur til óþæg-
inda. Notið bakhólfið
fyrir þau. Þessi nýj-
ung kostar yður ekki eyri
meira en blöðin í gömlu
umbúðunum.
Til sölu !
: £
| er „Willys-jeep“ i góðu á- |
| sigkomulagi. Fylgt getur |
| vél og varahlutir. — Val- |
| garð Ásgeirsson, múrari, |
I Blönduósi.
S S
• lllllllllllllllllllllHIUIIIIIHIIlrfHlllllllMHHIIIIHHllllMM
f Trúlofunarhringar
og gullsnúrur
IjVið hvers manns smekk —
! Póstsendi.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
1 Aðalstr. 8. — Reykjavik
aMWifmumrtnnutitrtrtrtimnáHmmumimiiM—
( ATHUGIÐ
| seljuta ódýrar ög góðar
| prjónavörur. |
| Golftreyjrir, dömupeys-1
| ur telpu- og drengjapeys- |
| ur.
| Prjónastofan IÐUNN
I Leifsgötu 22 — Reykjavík
imiMHiiiiiiiiiniiiiiiimmsiitv
HLJÓMSVEITIR - SKEMMT1KRAFTA3
RÁD\l\GARSKRirSTOfá
t, S K t M M TIK R A í T A
2 Austurstiæn 14 - Sinu 5035
Opiö kL 11-12 og 1-4
UppL i sitao 2157 á börum timo v
HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAB
•iiiiimmiiiiiraMmmnNnMiiiniimmmmmimiiiHia
\V I
Verð kr. 13.25
■iiiiiMiiiMiiiiiimiiiiimmminmna>iiiiuiiuiiMiimra
| Bergur Jónsson |
Hæstaréttarlögmaður..|
| Skrlfstofa Laugavegl 65. I
Simar: 5833 og 1322.
mntiiMmiaimiiit
anmiMiiiiiiiiiimimmiiiiimimmiiiiiiiimiiiiimiMa
Fjárbyssor
Riflar
Haglabyssnr
Kaupum — seljum
Mikið úrval
GOÐABORG
i
|Freyjugötu 1.
1 Þúsundir vita að gæfan |
| fylgir hringunum frá |
| SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4.|
Margar gerðir
fyrirliggjandi.
5 Sendum gegn póstkröfu. =
RAFGEYMAR I
6 volta rafgeymar 105 og 135|
ampertíma höfum viS fyrir-i
liggjandi bæði hlaðna og|
óhlaðna.
105 amp.t. kr. 432.00 óhlaðnlr|
105 amp.t. — 467.00 hlaðnir =
135 amp.t. — 540.00 óhlaðnirl
135 amp.t. — 580.00 hlaðnir |
Sendum gegn eftirkröfu. |
VÉLa- OG
RAFTÆKJAVERZLIJNIN!
Tryggvagötu 23. — Simi 81279|
Bankastræti 10. — Simi 2852|
úimiimiHiminiuniiniiiniiiiiiiinmnniutiiHiiiininuí
Sími 82080 i
i
Bléii Hillefie blöðin
utuanvte 4?
Kr. 3.200.000.00
höfum vér úthlutað
sem arði til hinna tryggðu
undanfarin 4 ár
SAÍ>fVnrtKUTRY«« INGJSJS
S-9 RlévKIAVÍK