Tíminn - 25.06.1953, Qupperneq 3

Tíminn - 25.06.1953, Qupperneq 3
13g>, blað. TÍMIXN, fimmtudaginn 25. júní 1953, J5 r j Islgndingapæltir Afmæliskveðja Til Hólmsteins Helgasonar, Raufarhöfn. í sínum hversdagsleika lífið líður fram. sem fljót að ósi, ekkert heyrist áraglam. í hljóðri önn svo hallar degi og haustar að. Og þó á hver einn sína sögu, — sérstakt blað. Það eiga lika allir sína , , æsku og vor, nær 85 ára að aldri, eftir rum að Galtarhölti og hefir sama t,jartar nætur, bláan himin lega árlanga vanheilsu. ættin búið þar síðan. Móðirj ’ bernskuspo'r, Jón var um margra ára bil Jóns var ^órunn Kristófers- Sóiskinsdaga, sæluviku, IDánarminning: Jón Jónsson, Gaítarhoífi Þann 21. apríl s. 1. lézt að mundssonar. Björnssonár frá heimili sínu Galtarholti í.Höfn í Melasveit. Guðmund Borgarhreppi Jón Jónsson ur var bróðir séra Snorra á bóndi og fyrrverandi póstur, I Húsafelli. Flutti Guðmundur póstur milli Borgarness og i . Staðar í Hrútafirði og átti a yfir að sækja eina erfiðustu (hreP_Pi> en idóttir Finnbogasonar bónda sumarströnd, Stóra-Fjalli í Borgar- (iaggir) og dýrðarstundir, kona Kristófers -draumalönd. postleið á landinu, að því er var Helga dóttir Péturs 0tte' kunnugir segja. Þurfti þvi,sens sýslumanns að Svinga- mynC}ir rek af bæði karlmennsku og úrræði jskarði- Stóðu að Jóni heitn-1 reginfornum refli í dag að koma fólki og farangri Ium merkar dugandi ætt- og }nnst j saj m6r beyri heilu í höfn í umbrotafærð llj„aJ,1'iatnaÍamt ve^ i hljóma hjarkært lag. möti hríð og stormi, yfir ör- æiaauðn, að vetrinum. Margt vs^r jafnan af ferðafólki með pðstunum í þá daga, og flest lagið, margt handlagið svo Skugga Qg ljóg frá Uðum af bar, enda var hann hagur tímum ut ég þar> vel, bæði á tré og járn. , _ syo margt; og smatt og Jón hóf ungur búskap fyrst mundi heita: minningar. fótgangandi oft illa búið tiÉsem fyrirvinna hjá móðurj að mæta afspyrnuveðri upp' sinni, er missti mann sinn Frá fýrstu stundum minnis á.regihfjöllum. Margur gafst-frá 10 börnum ungum, mis-j mins er mest um þig líka upp á göngunni. Reyndi jlinga- og harðindavorið 1882. og ég var líka litli bróðir, þá mjög á úrræði og dugnað.Jón stundaði sjósókn og ver-( — þú leiddir mig póstsins. Jón varð aldrei ráðjtíðar bæði frá Reykjavík og En þú varst stóri, blíði, bezti þrota, á hverju sem gekk, jNjarðvíkum. Síðar tók hannl bróðir minn, rneð sinni alkunnu æðru- laaisu ró hjálpaði hann öll- u&i, er hjálpar þurftu, og kém heilum í áfangastað. XJ ón var landskunnur af dúngaði sínum og hreysti, sem feröamaður og póstur. Hann var maður skilvís og á- réiðanlegur, hljóðlyndur og, gamansamur hversdags, en öðrum, fastur fyrir, ef því var að skipta, lét ógjarnan hlut sinn ef honum fannst á sig hall- aj3. Jón var fríður sinum, siiipurinn liýr, tæplega meðal maður á hæð,“ en þéttvaxinn og knálegur, Fáa hef ég vitað jáfn óhlutsama um annara pérsónumál sem hann, en hjálpsemi og greiðvikni til þeirra, er þurftu með, var líonum í blóð borin. Hann viir allra mánna gestrisnast- ur, veitti af mikilli rausn og höfðingsskap, og þeirri hlýju hjartaiis, er laðaði menn svo rrrjög að honum og heimili liáns. Jón var gleðimaöur, _og ujini söng og hestum. Átti líka margan góðhestinn um ævina. Þó mún enginn hafa yerið honum jafn kær og Sokki, afburða þrek og fjör- hestur. Var það mál manna að þar, félii saman hugur riíanns og hests, svo sem bezt við búi af móður sinni. Þá forsjón mín og fyrirmynd var Galtarholt tvíbýlisjörð. Jón keypti jörðina alla er sambýlisfólk hans flutti burt. Byggði hann öll hús af grunni á fyrri árum búskap- ar síns. M. a. reysti hann og fræðarinn. Við undum saman, oftast glaðir, — unnumst þrátt. Og þá var stundum bónda- bragur, — ei búið smátt. myndarlegt timburhús, sem;við lékum, ortum, sumar sé ég þær sögur enn. Við vorum fornir, gildir garpar — galdramenn. á sípum tíma bar langt af og svo peningshús öll og hlöður. Jafnframt póst flutningum, rak Jón stórbú- skap, og var oft margt í heim; jsjú finnst mér skammur far ili bæði heimilisfólkið, er oftj jnn vegur allt færist nær, --------- JHurieiissyru, er muiutis; ast mun'hafa verið um og' sem þetta hefði heima verið, | stiora um siglmgar, ohuverzl sérstaklega þjóðhátíöardags- yfir 20 manns, auk gesta. Enj __ helzt í gær. Norður-Þingeyingar mót mæla rógi íhaldsmanna um samv.hreyfinguna Frá aðalfiuidi Kaupfél. N.«Þingeyinga Aðalfundur Kaupfélags hverfi og í Raufarhöfn eða Norður-Þingeyinga var hald- alls 5 sinnum, við mikla at - inn á Kópaskeri 15.—16. þ. hygli i héraðinu. Leikstjóri er m. Á fundinum mættu 48 Björn Þórarinsson í Kílakoti, fulltrúar frá 7 félagsdeildum, en Sveinn Þórarinsson list- auk félagsstjórnar, endur- málari hefir gert leiktjölo skoðenda, framkvæmda- Orgelleik annaðist BjöiÉ,1 stjóra, útibússtjóra á Rauf- Björnsdóttir í Lóni. AÖalhlut arhöfn og nokkurra gesta. verk leika írú Guðrún Jakobs Formaður félagsins Pétur Sig dóttir Víkingavatni (ÚJ - urgeirsson og framkvæmda- rikka), frú Ásdís Einarsdóti stjórinn Þórhallur Björns- ir Lóni (Jóhanna) Steíar. son, gáfu skýrslu um hag og Björnsson Víkingavatn rekstur félagsins á s. 1. ári. (Kinnahvolsbóndann), Björr.. Sala aðkeyptra vara nam Guðmundsson Lóni (Jóhanii), kr. 8071.000.00 sem er 5% Jóhannes Þórarinsson Krus- aukning frá fyrra ári. Tala dal (Axel) og Sigurður Þóraj félagsmanna var 498 í árslok. insson Laufási (Bergkonung Á s. 1. ári var unnið að bygg- inn). ingu verzlunar- og skrifstofu Er það margra manna ma. húss í Raufarhöfn og stækk að leikurinn hafi tekist mjog un síldarsöltunarstöðvar fé- vel með tilliti til erfiðra. lagsins þar. ! sýningarskilyrða og komib' Samþykkt var að greiða af hafi fram athyglisverði: ágóðraskyldri úttekt félags- hæfileikar. manna 4y2% arð til stofn-j sjóðs félagsmanna. Þá voru Héraðssamkoma að' Lundi. og samþykktar ýmsar álykt-j Hin árlega héraðssamkomt, anir um félagsmál, auk Menningarfejóðs Kf. Norður - tveggja samþykkta er fylgja píngeyinga er haldin i Lund: hér með. t Öxarfirði á þjóðhátíðardag ■ inn 17. júní og hófst kl. 2 e.h, S.I.S. þakkað. Var hún fjölsótt af félags-- A fundinum kom fram svo SVæðinu, enda veður hið feg > hljóðandi tillaga og var sam ursta þennall dag. Samkom - þykkt samhljóða: unni stjórnaöi Þórarinn Har- „Aðalfundur Kaupfélags aiUsson þóndi, Laufási :l Norður-Þingeyinga lætur í Kelduhverfi. Áður en sam >. Ijós þakklæti sitt til SIS fyr- koman hófst, hlýddu íriargir ir starfsemi þess yfir höfuð. samkomúgestir messu i Sérstakleg þakkar fundurinn skinnastaðakirkju hjá séra. frumkvæði stjórnar og for- paU Þorleifssyni, er minntist l un gestakoma í Galtarholti hef-(Ég fagna þér frá fénu ir bæði fyrr og síðar verið komnum, fölskvalaust. mikil, einkum þó meðan eng Við skulum leika og leika in gistihús voru rekin í Borg okkur, — lika í haust arfirði, en margir fóru land- leiðina milli Norður- og Suð urlands, og fylgdust þá meö póstinum. Aldrei var svoSvo skildu leiðir, líkt og þröngt i Galtarholti, að hús— j gengur i lífi enn, ráðendur reyndu ekki að greiða úr fyrir þeim, er vaxnir menn. og tryggingamál, vegna jns t prédikun. Ræður fluttu þeirra góðu áhrifa til hags- á samkomunni Hólmsteinn bóta fyrir aimenning, er sú Helgason á Raufarhöfn. Gisli starfsemi hefir haft. 1 Guðmundsson alþingismaouv Þá vill fundurmn skora á og Barði frá Efri„ SIS að vmna sem auðið er hólum Kirkjukór Snarta - að því að auka verzlunarum staðasóknar söng undir setningu sína, svo að full- nægi viðskiptaþörf þeirra, sem verzla vilja við stjórn Ragnars Helgasona,' allra Valþjófsstöðum og nokkra:: 7—10 ára telpur úr Keldu- garði bar, nótt eða degi, og mun gest-j ao því báðir við þá vorum orðnir samvmnufelo^,n Hemur en hverfi undir stjórn frú Ingi„ pvi oaoir vio pa vorum oromr helldsala og kaupinenn. Hms biarear Indriðadóttur i ao 1 vaxnir menn.1_____ ».*_{„ ujargar iiiuuuauuuui * I5S11 fundurmn jfir Lindarbrekku. Guðmundui. Sandvík, og vegar hvort heldur á Þú bjóst að heiman, særinn | fyrinitningu sinni á rógskrif j un^n seiddi þi^, uiti hpzm o°* tilcfnislíiiisii 4- ’ risni og höfðingslund þeirra>en ég var bundinn Þenn tileímslausu á Kristbjörn Benjaminsson Galtarholtshjóna lengi i minn um höfð. Kona Jóns var Sigríður Qg síðan þá við sína ortum Guðmundsdóttir frá Kvíum i j sogu hvor. Þverárhlið. Faðir Sigríðar j þlnni urðu öll til sæmdar ar uuimiiui rásum á samvinnufélögin og fr,imnr(, heimahaga holtastig • einstaka forstöðumenn *ltaSt?®U™. ^SU f™n' mætti verða.. "Jón var orðlagður krafta- ifraðtrr,~er hann stóð upp á sitt bezta. Sem dæmi má nefria atvik, er frægt varð irinan héraðs. Eitt sinn er lia^v kom frá Borgarnesi á leið heim til sín, reið hann framm á mann, er lá hjálpar vana á vegkantinum, hafði fengið slag. Tvær konur stóðu ráðþrota yfir hinum sjúka manni, og höfðu ráðgert að sækja kerru, til að- flytja hann á. Jón hafði um fá orð, hljóp af hesti sinum, tók hinn máttvana mann og lyfti á hestinn, snaraöist í hnakkinn.v ,-og reið töltferð heim til sín, sem var góð bæj arleið. Þegar þetta gerðist var norðanstormur og hörku fros£lt svo búast mátti við, að maæúririn - hefði látið ííf sitt áðúf en hann komst til bæj- ai;, • ef Jón hefði ekki sýnt slíkan dug og snarræði. Jón fæddist að Galtarholti 13. júli 1868. Faðir haps var Jón hrépöstjóri Jónsson, Guð var Guðmundur Stefánsson gullsmiður og bóndi á Varma læk í Bæjarsveit, foreldrar hans Stefán Jónsson og Sig- riður Jónsdóttir bjuggu að Breiðabólstað í Ölfusi. Fyrri kona Guðmundar var Sigrið- ur Stefenssen, dóttir Ólafs sekriter Stefenssen frá Við- ey. Eftir lát konu sinnar þín ævispor. Þú varst alltaf djarfi, dyggi drengurinn, iósérhlífni, hrausti, sterki höfðinginn. Til þín að heiman hljóðlega ég hverf i dag, og færi þér að fornum sið einn felldan brag. ....... „ ljóð. Að lokum var stiginn þeirra, er viss bloð hafa bor dftng m k] t um n6ttina. ið f5rnr þjóðina nú undanfar t ‘ðÞá kom fram eftirfarandi Ágætt tíðaríar 1 vor lillaga, sem var samþykkt samhljóða: „Aðalfundur K. N. Þ. hald- inn 15. og 16. júní 1953 skor- flutti Guðmundur að Helga- (yiðj okkar bræðra, báðir vatni og giftist nokkru siðar skoðuðum barnagull öðru sinni Þórunni Þorbjarn - ardóttur Sigurössonar hins Eg signi og drekk í sopa einum þitt sextugsfull. ríka frá Helgavatni, hún var þá ekkja og bjó að Kvíum. Sigríður kona Jóns var eina barn Guðmundar og Þórunn- ar, og talin einn bezti kvenn kostur á sinni tíð, sakir glæsimennsku og atgjörfis. Heimili þeirra hjóna varð brátt rómað fyrir myndar- skap. enda voru þau mjög samhent og sambúðin með á gætum. Ekki mun hin unga, glæsilega og brosmilda brúð- mikla heimili, þar sem störf ur, hafa átt minni þátt í að (húsbóndans kröfðust þess, að gera garðinn frægan, og'hann yrði oft að fara heim- heimilið aðlaðandi, enda J an. kom það oft i hennar hlut Þeim Jóni og Sigríði varð að stjórna binu umfangs-l (FVamh. & 6. síðu). Og engan mann ég vænni veit að viti og dáð, og engum meira einum skuldar allt mitt ráð. . Og því er æ um þig hver I hugsun þökkum tengd. Ég bið þér allrar blessunar i bráð og lengd. Jónas A. Helgason. Tiðarfar hefir verið mjcg gott i héraðinu í vor, en þó helzt til þurrt i seinni tíö. Gróður er nú svipaður og ar á samgöngumálaráðuneyt hann var um sama leyti í júlí. ið og vegamálastjóra að mánuði 1952. Sauöburðui.' hefja endurbyggingu brúar- innar á Jökulsá í Axarfirði hið allra fyrsta, þar sem gamla brúin er orðin mjög léleg og fullnægir ekki þeim kröfum, sem gera þarf vegna síaukinnar umferðar. Fulltrúum boðið á leiksýningu. Að kvöldl fyrra fundardags bauð félagið fulltrúum á sýn ingu leiksins „Kynnahvols- systur“, sem leikfélag Keld- hverfinga sýndi í Núpasveit- arskóla. En leikurinn hefir gekk .. undantekningalitiö mjög vel og lambahöld góð. Tvö íbúðarhús eru i smíð ■ um á Kópaskeri, tvö i Keldu - hverfi og nokkur i Raufar > höfn. í sveitrftn munu þó byggingaframkvæmdir vera heldur með minna móti. Bygg ing félagsheimilis og skóla ;i Kelduhverfi mun vera i þarm veginn að hefjast. Fært er nú bifreiðum um Hálssand og Öxarfjaröarhei’c l og Reykjaheiði 1 þann veg inn að opnast. S. 1. ár va:;> Reykjaheiði ekki fær bifreið • áður verið sýndur í Keldu- um fyrr en um 20. júli. f.VV.V.W.V.W.WWAV.W.W.V.V.V.V.VV.V.V.V.V I Þakka innilega öllum þeim, sem, glöddu mig með ■I gjöfum, skeytum og heimsóknum á' 75 ára afmælinu, í; 21. b. m. Óska ég þeim allra heilla í framtíðinni. í í í .■ Matth. Helgason. V.V.W.V.W.W.V.VSWVW.V.'.UWAV.mWAVW.l

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.