Tíminn - 27.06.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.06.1953, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinssoa Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 37. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 27. jún; J953 141. blað. Áburðarverksm. verður aflgjafi nýrra tíma í ræktunarsögu okkar Myndirnar hér a5 ofan sýna, hvernig draumur ís- lenzku þjóðarinnar um áburðarverksmiðju er að ræt ast. En sú grein stóriðjunn- ar, sem þar rís, er einn af hornsteinum nútímaþjóðfé- lags á Isiandi, þar sem áburð urinn er undirstaða ræktun ar landsins, sem aukiat hef- ■ zr meira á síðustu árum, en nokkru sinni fyrr í íslands- sögunni. Það er fróð'legt að hugleiða , afskipti . Framsóknarflokks- j ins af þessu framfaramáli ís- lendinga. Meðan þjóöin hafði ■ fullar hendur fjár í stríðslok ! in varð hún fyrir því óláni1 að hafa dáðlausa stjórn koznm únista, Sjálfstæðismanna og Alþýðuflokksins. Auðurinn hvarf, eins og dögg fyrir sóiu, en stærstu framtíðarmál ís- lands voru óleyst, þegar konua únistar stóðu upp frá spila- borðinu hjá Ólafi Thors Meðal þezrra var áburðar- 1 verksmiðjan, en það mál hafði verið komið vel á veg, er nýsköpunarsfjórnin kom til valda, en eitt fyrsta verk hcnnar var að stinga því undir stól. Þegar nýsköpunarstjómzn hrökklaðist frá vöidum, kallaði þjóðin á Fram- scknarflokkinn til síjórnar- ; sfarfa. Þá hófst hin raun- verulega nýsköpun íslenzkra ; atvinnuvega. Sýndi hznn glæsilegi kosningasigur flokksins við síðustu kosn- ingar, að þjóðm kunni að meta framiag hans til fram tíðarmálanna og svo mun reynast í enn ríkari snæli á sunnudaginn kemur. Áburöarverksmiðjan og hinar stóru virkjanir eru helztu vfðfangsefnin um þessar mundir, auk sements verksmiðjunnar, sem skemmra er á veg komin. Þessar stórframkvæmdir hafa orðið til í stjórnartíð Framsóknarflokksins, en meðan íhaldið síjórnaði með kcmmún'stum áttu þessi stærstu framfaramál þjóðar | innar engan hljómgrimn! hjá valdhöfunum. Skýring- j in ætti að vera augljós hverj um hugsandi manni. Stað- reyndirnar ta*a sínu máli. Með tilkomu áburðarverk- smiðjunnar er stigið stórt spor í framfaraátt. Verksmiðjan, sem taka mun til sfcarfa ®n næstu áramót, veitir um ÍGO manns örugga atvinrm og spar ar þj.óðinni útgjðJd, séaa nema tugum milljóna- teótiú' í gjaíd eyri á hverju eihasta ári. Auk þess sem verksmiðjan framleiðir áburð, og hægt er að tvöfalda afköst hennar með viðbótarvélum, hefir hún 1 möguleika til að framleiða verðmæt efni úr úrgangsefn- um og auka framleiðslu sína. Getur hér í mörgum tilfellum verið um verðmæta útfiutn- ingsframleiðslu að ræða. A næsta sumri standa von ir til þess, að íslenzk grös og garðávextir dafnz og þrosk- ist af áburðinum frá hinni nýju og glæsilegu áburðar- verksmiðju, sem nú er að rísa í Gufunesi. Þörfin er mzkil, því að hin gróður- milda ísienzka mold, víðáttu mikil ræktunarlönd biða eft ir töfralyfinu frá hinni ís- lenzku áburðarverksmiðju. X B.lisipnn Bílar á kjördag Þeir, sem lofað hafa að lána B-listanum bifreiðir sín ar á kosningadaginn eru beðnir að hafa samband við kosningaskrifstofuna frá kl. 1—7 í dag. Símz 3720 og 5564. Allir bílar þurfa að vera mættir við Edduhúsið kl. 9 á sunnulagsmorguninn. Þeir stuðningsmenn B- listans, sem hafa látið skrá szg tzl starfa á kjördegi, þurfa að lezta upplýsinga á skrzfstofu B-Iistans í Eddu- húsznu í dag milli kl. 1 og 7 síðdegis um það hvenær og hvar þeir eiga aff mæta tzl starfs. Allir, sem tryggja vzlja sigur B-lzstans og Kannveig ar Þorsteznsdóttur og hafa ekki enn látið skrá szg til starfa, verða að gera það þegar í stað. Sími 3720. Allir til starfa fyrir B- listann. Kosnlngaskrifstofan í Hafnarfirði er í Skátaskálanum við Strandgötu. Opin kl. 6—10 siðd. Sími 9870. Komið í skrifstofuna. iFramsóknarmenn á Keflavíkurflugvelli Framsóknarmenn á Kefla víkurflugvelli eru minntzr á það, að nú eru síðustu for- vöð að kjósa utan kjörstað- ar. Kosið er á lögreglustöð- inni á vellinum og hjá bæj- arfógetanum í Keflavík. — Opið kl. 9—19 og 20—22 dag Iega. Vegna slæmra póstsam gangna er bezt að koma kjör seðlunum í skrifstofu Fram sóknarflokksins, Suðurgötu 46, Keflavík. Framsóknarmenn á Akranesi Kosningaskrzfstofa flokks ins er á Mánabraut 6, sími 244. Komið til starfa á skrif stefunni. Kjésið snemma á kjördag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.