Tíminn - 27.06.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.06.1953, Blaðsíða 8
X B-listinn 87. árganffur. Reykjavík, Komið í kosningaskrifstofm j B-listans í Edduhúsinu ' 27. júní 1953. 141. blað. BRANDENBtlRií GATC — R«l Um W»trrtl ■4en L«od»f CMtroli RElCHSTAGj; i r t CratM«r b.» 10*0105 POTSDAMER PLATT-PMwe 's«r r»»k* xo 9atr.n*— a.*ÍJ i ’iá ár'4 ro»* •ot—6>*nrt *«ldi«r« 4:t trro'hm RUSSJAM SECTÖS SECTCft Magnús Kjartanss. villt ur í Leipzigerstrasse io*rhioí-*uo B'e*t Orrl.r.r* Hvar er Leipzigerstrasse, spurði Magnús Kjartansson í Þjóðviljanum á fimmtu- daginn og svaraði sér sjálf- ur: „Sú gata er syðst í þeim hluta austursvæðisins, sem lengst skagar inn í hernáms svæðz' vesturveldanna. Ann- ar endi götunnar er á vest- ursvæðinu, en öll gatan er meðfram markalínunni, að- ez'ns örstutt frá hennz'.“ Með þessu viidi Magnús klóra í bakkann og segja, að undir rót júní-byltingarz'nnar í Austur-Berlín hefðz verz'ð áhrif æsingamanna frá Vestur-Berlín. Meðfylgjandi mynd sýnz'r Bátur frá Stykkis- hólrai fær síld í reknet Frá fréltaritara Timani í Stykkishólmi. Fyrsta síldin barst á land hér í Stykkishólmi í fyrra- dag. Voru lagðar upp fjöru- tíu tunnur af síld. Það var vélbáturinn Freyja, sem fékkj sild þessa í reknet. hzns vegar, að þessi leiðsaga Rlagnúsar cr af sama trún- aði gerð og lofgreznar hans um sæluríkið í Þjóðvz'ljan- um í fyrra. Myndz'n er úr Daily Herald. Svarta línan þvert yfir hana tz'l vinstri er markalínan millz hernáms- svæðanna, og hvíta svæðzð hægra megin vz'ð hana er hluti rússneska hernáms- svæðz'sins. Örin, sem bendir upp á mzðja myndina, vísar að þez'm stað i Leipzz'ger- strasse, er rússneskir skrz'ð- drekar drápu þýzku verka- mennina. Það sést greini- lega, að það er langt inni á rússneska svæðz'nu. Magnús Kjartansson er því rammvilltur í Austur- Berlín, og þessz' mynd er bzrt honum til lezðbez'ningar þótt lítil von sé til, að hann rati út úr rauðu þokunni. Magnús getur ekki eznu sinnz' sagt satt um legu að- algatna í Berlín, og af því geta menn séð, hve hald- gott er að trúa dýrðaróði Magnúsar og annarra kom- múnz'sta um sæluríkz'n í austri. Það er um hann villt, og hann hefir engar áttir nema austur. Fáein orð um mola- höfund Morgunblaðsins Molahöfundur Morgun- blaðsins sannar áþreifan- lega í gær, að það hafa ver- ið orð í tíma töluð, þegar: borgarstjórinn okkar lét þess getið í ræðu 17. júní,; að brýn þörf væri á sérskóla I fyrzr blaðamenn. Manni,' sem er jafn vandur að vir'ð’- ; ingu sinni og Gunnar Thor- ' oddsen er, hlýtur að vera; raun að því, hvað drengjum ! þeim, sem dagiega rita í I flokksblað hans, er ábóta-1 vant um háttvísi, og myndi | hann sennilega leggja tz'l að mannasiðir væri em aðal- j námsgrein skólans. Um álit molahöfundar. með aðstoð Mánudagsblaðs- ins, á „trúarbrögðum“ mín- um fyrr cg síðar er það að segja, að „skýzt þótt skýrz'r séu“, svo talað sé um þessa höfunda af meiri kurteisi en þeir tíðka sjálfir. Þar.sem inolahöfundur tel ur sig hafa ríka réttlætis- kennd, er vel, að hann skulz fylgjast af alfcug með því, að hvorki mér né öðrum verði fyrir „þjónkun“ veitt- ar stöður, sem einhverjir affrir ættu frekar skilzð að fá. (Framhald á 2. síðul. Rússneskir pen- ingar og „íslenzk- • n Kommímista r fcafrt ekki reynt að hrekja þær upp- j lýs’nrar Tímans, að MÍR fái 3^0—519 þús. kr. hstyrk frá Rússum ’úi að halda uppf fjö'þættri áréðurs- starísemi fyr.r þá og nú siðast tii að reyna að draga úr fylgishruni kommún- ista. Enginn maður trúrr því, að þessi fámennu sam tök hafi neitt verulegt fjár magn handa á milli og eng inn er heldur í neinum vafa um það, hvaðan styrk urznn kemur. Allar ná- grannaþjóðir fikkar hafa , líka sömu sögu að segja. Hitt er eftir að vita, hvernig ís’endingar sæíta sig við það, að mennirnzr, sem eru með hræsnishjal um þjóðerni vort, skuli prenta fyrir rússneska pen inga ummæli Jóns Szgurðs- sonar. Líklega hefir hinn mæti föðurlandsvinur aldr ei látið sér til hugar koma, að nafn hans og orð yrðu notuð rússneskrz ofbeldis- stefnu til framdráttar. íslendingar, sem varð- veitt hafa hina traustu menningu sögueyjunnar, hafa aðeins eina afstöðu til þeirra manna, sem þykj ast berjast fyrir málstað íslands ineð rússneskum peningum. Ihaldið neyddi Reykvíkinga til að byggja utan bæjarmarka Morgunblaðið tjaldar glitblæjum á forsíðu í gær. „Þar sem sjáifsbjargarviðieitnz'n og vinnugleðin rikir“, er yfir- skrifí mynda úr smáíbúffahverfunum við ReykjavtkrPist- iilife er svo þakkargjörð til Sjálfstæ’.isflckksz'ns fyrir að hafu unnið þau stórvirki, sem þar sé að sjá. Sjálfstæðis- me|m hafa gert ailt á þeim vettvangz' sem öðrum. Þeir hafa stuStt smáíbuðirnar með skattfrelsi, lánum, byggingafrelsi og piaiHjónaframlögum, segir Morgunblaðið. Qg einkunnz'n, sem þeir gefa sjálfum sér að loklini, Sjápfstæðismenn, er á þessa lund: „Þar sem Sjállstæðis- menn hafa haft hreinan meirihluta, í bæjarstjórn Reykja- víkur, hefir byggingastarfsemi borgaranna verz'ð bezt studd“. ■ "• En þeir Reykvíkingar, sem hafa verið að reyna að koma upþ þaki yfir höfuðið af lz'tlum efnum, gefa ' íhaídinlí f Reýlsjavík aðra einkunn. Árum saman hafá 'þeir átt í hö|rgi við íhaldið. Þeir hafa ekkz' fengið lóðir innan bæjar- márkanna og enga fyrirgreiðslu aðra. Örþrifaráð þeirra vaý að leita út fyrir bæjarmörkin og býggjá þar. Þánriig hafa Reykvíkingar hrakizt með byggð sína út úr bænam, og byggðin í Kópavogi er ljóst dæmi um það. I Það vár ekki fyrr en íhaldið í Reykjavik sá hvert átefndi í þessum efnum, að það fékkst tz'l að sinna þéssum riiáluiK; og veita smáíbúðamálinu lið í samstarfi við Framsóknar- flokkinn. Flótti þeirra, sem byggðu, úr bænum og að- gerðir Framsóknarmanna knúðu Sjálfstæðz'sflokkinn tit stefnubreytingar, sem haft hefir í för með sér nokkra leiðréttingu, þótt betur þurfi að vinna. Lánsútveganir Framsóknarmanna gerðu framkvæmdir mögulegar. „Sjálfs bjargarvz'ðleitni og vinnugleði“ ihaldsins í Reykjavík hefir aldrei náð út fyrir hring sérhagsmunamannanna. Þeir hafa fengið Ióðir á bæjarlandinu og alla fyrirgreiðslu. Tz'l þess að hún næði til hinna, sem byggja smáíbúðir, þurfti harðan skóla reynslunnar og framtak skilnings- betri manna. X B-listinn Mátti ekki á miili sjá, hvor mannaði port- ið betur Konur, styðjiö eina kvenfulltrúann, sem getur náð kosningu Konur í Reykjavík. Hafið þið hugleztt, hvar fulltrúi ykkar, efsta konan á hverjum lista, skipar sæti vzð þessar alþmgiskosningar: A-lz'sti. Guðný Helgadóttir er í 10. sæti. B-lz'stz. Rannveig Þorsteznsdóttir er í 1. sæti. C-listi. Katrín Thoroddsen er í 5. sætz. D-listi. Krz'stín Sigurðardóttz'r er í 5. sætz. E-listi. Lára Einarsdóttzr er í 5. sætz. F-Iisti. Krz'stín Jónsdóttz'r er í 5. sæti. Samtök kvenna báðu stjórnmálaflokkana að hafa konur í öruggum sætum. Engznn flokkur varö við þeim tzlmælum nema Framsóknarflokkurznn. Rannveig Þorsteinsdóttir var einz kvenfulltrúinn sem náði kosn- in?u viö síðustu kosningar, og hún er enn ez'ni kven- fulitrúmn, sem getur náð kosnzngu. Aðrar konur eru í vonlausum sætum, eins og síð- asía kosnzng sýndí. Hver k»ua, sem viil æilS k«mir eig'i | iiriig’K'Ris fnllíráia á þing'i, lilvínr því að J styðfa Rannveigaa E^orsteinsiiéltiir oji l ! 'kjósa i?-listamn. Það var gott olnbogarúm á portfundinum hjá íhald- z'nu í gærkvöldí. Áhorfend- ur, sem litu yfir söfnuðinn töldu szg ekki geta úr því skorz'ð hvort fleira hefði ver ið á frz'ðarfundi Gunnars M. eða þéssum Sjálfstæðzs- fundz', og iná því nota orð Morgunblaðsins um þann fund — fáein hundrnð — einnig um þennan. Fer vel á þezm jöfnuði. Kratamir gátu fullskz'pað að mestu sætin rizðri £ Gamla bíóz og eznstaka stól uppi á svölunum. Má það kallast vonum betra. Komm únista vantaði menn í sæti í tvo tzl þrjá fremstu bekkz í Austurbæjárbíói og anriáð hvert sæti I öftustu hekkj- um. Kjóscndur vzrðast liafa fengið nóg af málflutnz'Mgí þessara flokksforingja. Þeg- ar þeir koma án trúða. sitja liðsmenn þez'rra hezma. Féll af hestbaki í fyrrakvðicl vildi það ■ slys til, að Sigurður Jpnsson, bóndi í Mánaskál, féll af hest baki og handleggsbrotnaði. Var hann fluttur í sjúkrahús ið á Blönduósi og gert har að meiðslum hans. Listi Framsóknarflokkssns er B-listiim Tryggið sigur hans með ötulu starfi í dag og á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.