Tíminn - 30.06.1953, Síða 6
«.
TÍMINN, þriðjudaginn 30. júní 1953.
143. bla<L
Æ}j
PJÖDLEIKHÚSID
I
LA TRAVIATA
ópera eftir Q. Verdl
Sýning í kvöld kl. 20.00
Síðasta sinn.
Pantanir seldar kl. 13,15. —
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20.00. — Sími: 80000 og
8-2345.
i
Slml S1Ö38
Texas Rangers
Ákaflega spennandi, ný, amerísk
litmynd úr sögu hinnar frægu
lögreglusveitar með sama nafni.
sem stoínuð var í ríkinu Texas
til þess að kveða niður hina
ægilegu ógnaröld, sem ríkti í
fylkinu í kjölfar bandaríska
írelsisstríðisins.
Georg Montgomery.
WiIIiam Bishop.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
NYJA BIO
SvikamiðUUnn
(The Spiritualist)
Dularfull og mjög spennandi
ensk-amerísk mynd. Aðalhlut-
verk:
Lynn Bari,
Turham Bey.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Aukamynd: Mánaðaryfirlit frá
Evrópu nr. 2. Fiskveiðar og fisk-
iðnaður við Lofoten og fl. Mynd
irnar em með íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJAR3S0
— HAFNARFIRÐi — )!
Hraðlestin til
Peking
Afar spennandi og atburðarík
mynd, byggð á sönnum atburð-
um f Kína.
Joseph Cotton
Corune Calvel
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
rakJblöðln helm*frœgu
3
Gerist áskrifendur að
'ímanum
AskriftarsUni 2323
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
! AUSTU RBÆJARBfð
Óveðurseyjan
(Key Large)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk sakamála-
mynd.
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart,
Lauren Bacall,
Edward G. Robinson,
Clarie Trevor (en hún
hlaut „Oscar-verðlaunin“
fyrir leik sinn í þessari
mynd).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦»<
Milljónakötturinn
(Rhubarb)
Bráðskemmtileg, ný, amerisk
mynd.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Jan Sterling.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'
GAMLA BÍÓ
Móðurskip kafbáta
(Sealed Cargo)
Afar spennandi, ný, amerísk
kvikmynd, byggð á atburði úr
siðasta stríði.
Dana Andrews,
Carla Balenda,
Claude Rains.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
►♦<
TRIPOLI-BÍÓ
Bardagamaður-
inn
(The Flghter)
Sérstaklega spennandi, ný, a-
erísk kvikmynd um baráttu
Mexikó fyrir frelsi sínu, byggð
á sögu Jack London, sem komið
hefir út í íslenzkri þýðingu.
Richard Conte
Venessa Brown
Leo J. Cobb
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
!
Hraunteig 14. Sími 7236.
mm
HAFNARBfÓ
Rlómadrottningin
(Peggy)
Fjörug og fyndin, ný, amerisk
skemmtimynl í eðlilegum litum,
er gerist á blómuhátíð í smábæ
einum í Bandaríkjunum.
Diana Lynn,
Charles Coburn,
Charlotte Greenwood,
Rock Hudson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦
RANNVEIG
ÞORSTEINSDÖHTR,
héraðsdómalögmaCur,
Laugaveg 1«, clml NIII.
Bkrlfstofutíml kJ. 10—11.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaðuT
Laugaveg 8 — Blml 7781
Lögfræðistörf og elgnaum-
sýsla.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
j CtbreiðlV Tírnaim
íslendmgaþættlr
(Framhald af 3. síðu).
samfylgd. Þökk fyrir þá sól-
argeisla, er þú skilur eftir í
minningu minni. Einnig færi
ég þér kveðju og þökk frá
harmlosnum ástríkum föður
þínum, systkinum, frænd-
fólki og vinum.
Þar sem við þökkum og
söknum,
þá er enn Ijós fyrir stafni.
Hittumst í höfninni tryggu,
Hittumst í drottins nafni.
Guð varðveiti þig og gefi
þeim, sem syrgja og sakna
huggun, frið og starfsgleði.
Raufarhöfn, 17. júní 1953.
Guðmundur Eiríksson.
fslenzk heimspeki .
(Framh. af 4. siðu).
verzlunin var afnumin á sín-
um tíma; þeir töldu sér það
stórskaðlega ráðstöfun og
héldu, að allt mundi fara í
keÁda kol, þegar verzlunin
yrði frjáls.
Eins er um fleira í grein
B. Þ., það stenzt ekki gagn-
rýni. Hann talar um stjörn-
sambandsstöð, og lýsir því
yfir, að Helgi Pjeturss hafi
bara heimtað að hún yrði
byggð, en ekkert haft fram
að færa um skipulag henn-
ar og starfrækslu. Hér skýt-
ur nokkuð skökku við, því
segja má, að allar sex Nýals-
bækur séu að mestu leyti und
irbúningur þess, að stjörnu-
samband geti komizt á, það,
sem framar öllu yrði rækt í
s'tjörnuteambaixdsstöð eða
stöðvum. Vísindalegur skiln-
ingur á eðli lífsins, umfram
þann, sem nú ríkir meðal vís-
indamanna, er skilyrði fyrir
því, að sambandið geti tekizt.
Stjrnusambandsstöðin yrði
fyrst og fremst húsnæði til
áframhaldandi rannsókna á
fyrirbærum lifsins, og þyrfti
að haga skipulagi hennar eft
ir því. En hún yrði líka nokk
urs konra guðshús í nýrri og
betri merkingu, þangað sem
fólk myndi sækja sér afl og
xrótt, ekki óskylt því afli,
sem styrkir menn og endur-
nýjar meðan þeir sofa. Að
þekkingu á þeirri orku
myndu rannsóknirnar fram-
ar öðru beinast og með þekk-
ingu á því afli munu menn
verða máttugri og sælli en
áður hefir verið.
Þorsteinn Guðjónsson.
Grein þessi hefir beðið all-
lengi birtingar vegna rúm-
leysis í blaðinu.
Ritstj.
j Trúlofunarhringar
og gullsnúrur
| Við hvers manns smekk —
| Póstsendi.
H
| Kjartan Ásmundsson I
gullsmiður
1 Aðalstr. 8. — Reykjavík 1
■uiimnililiif*u—iiiuiiiiim, iiiintti imiH
msumssttmmmtmsmsssmsmsmmmmxsmxmmnmmttvatwssnsm
MARY BRINKER POST:
Anna
J órdan j
137. dagur.
Honum fannst hann aldrei hafa séð hana svo fagra sem
nú. „Ég er ekki hrædd, Hugi. Ég mun taka því sem að hönd-
um ber.“ £P:
Hann vildi gjarna dvelja lengur hjá henni, hann vildi
verða sá síðasti, sem hún liti augum eða talaði við, en hún
lokaði augunum og virtist falla í svefn. Læknirinn sagði
við hann: „Bezt að þér farið núna. Hún myndi óska þess,
mætti hún mæla. Og það er heldur ekki gott að muna dána
þá sem maður elskar, eða horfa upp á dauðstríð þeirra.
Ef þér farið nú getið þér minnst hennar er hún svaf.“
Hann fór út og settist inn í bifreið sína. Hann fór ekki
beinustu leið heim. Það var ekki lengur tunglskin og það
hafði rignt dálítið. Strætin voru gljá í birtunni fi'á götu-
ljósunum. Hann ók hægt í áttina að bryggjunum, stöðvaði
jbifreiðina, þegar hann kom að sjónum, vatt niður rúðuna
og horfði út myrkan flóann. Svalur og rakur næturvindur
lék um andlit hans. Það var engin hreyfing við höfnina,
engin ljós og ekkert hljóð heyrðist, utan gjálfrið í sjónum
við bryggjupöstana. Klukkan var eitt að nóttu og þótt ekki
(væri kalt, skalf hann.
I Hann vissi ekki hví hann hafði ekiö á þennan stað, og
' hvað hann hafði búizt við að finna, hvort hann var að leita
sér hjálpar í raunúm sínum, eða leita svara. Dökkt vatnið
mændi votum, svarlausum sjónum sínum við honum og
hér var ekkert að finna, nema þá minningu, sem hafnar-
hverfið allt gej'mdi um bjarthærða telpu og varahlýja
stúlku, sem báðar voru horfnar. Þær höfðu orðið að fagúrri
og ástríkri konu og hún var einnig farin. Anna var að deyja.
Og máske nú, þegar hann sat hér með seltuna í vitum sér
og úða hafsins á vöngum, var hún dáin. Máske var þetta
langdregna hljóð í þokulúðri úti hjá Alkl það síðasta, sem
gerðist í lífi hennar. Barn, stúlka, kona, allar liðnar. Og
hann hafði notið svo lítils af henni. Samt sem áður, er hann
kreppti hnefana í sorg sinni, vissi hann, að hann hafði
hotið þess bezta. '
Emilía var háttuð, þegar hann kom heim, og það glitti
í næturkremið á ándliti hennar. Hún var vakandi og reis
upp í rúminu, þegar hann kom inn og starði á hann. Reiði-
orðin skulfu á vörúm hennar. En er hún sá hvernig hann
leit út, hætti hún Við að segja þau. „Hvað er að, Hugi?“
var allt og sumt sem hún sagði.
Hann leit á hana, án þess að sjá hana. Hann sá enn
fyrir sér það hvíta andlit og þau skinandi augu þeirrar konu,
sem hann hafði kvatt í síðasta sinn. „Anna Jórdan dó í
nótt,“ sagði hann hljómlausri rödd og þreytulegri. Hann
sneri sér siðan undan.
Þeir, sem eftir li'fa, geta ekkert betur gert fyrir þá dánu
en lifa. Stundum ér þetta ekki eins auövelt og það virðist
vera. Stundum kann að vera að þú óskir þess að vera lið-
inn og hafa sagt skilið við amstur dægranna. En ef þú ert
salts þíns virði, ef þú ert verður ástar konu, sem Önnu
Jórdan, þá gefstu aldrei upp, hversu uhaðsleg hvíldin
kynni annars að vera þreyttri sál. Þú staulast áfram, því
að lokum væntir þú þess, að hún muni bíða þín hinum
megin og þú veröur að gera hana hreykna yfir að hafa beðið.
Demingshjónin höfðu boð inni. Það var fyrsta boðið, sem
þau höfðu haldið í nokkur ár, það fyrsta, síðan Pólstjarnan
hafði rétzt úr kútnum og fór að skila arði á ný. Emilíu
fannst boðiö vera hið yndislegasta, og hún mátti með réttu
vera nokkuð hrifin og hreykin af að sýna gestum sínum
hve vel hafði tekizt að gera við húsið. Húsið hafði farið svo
illa, þegar öll viðskipti Huga voru í kalda koli, að hún hafði
bókstaflega látið rífa það í grunn og endurbyggja það.
„Við höfum eytt meiru í þetta en við bjuggumst viðj“
hrópaði Emilía fjörlega, svo hamingjusöm yfir að geta talað
léttilega um peninga á ný. „En nú mun það líka endast
okkur það sem við eigum eftir ólifað og ég vona að Maríka
vilji setjast að í því, eftir að við erum farin.“
„Öll innrétting er gerð eftir tillögum Emilíu,“ sagði Hugi.
„Þetta hefir tekizt 'prýðilega," sagði Margrét Brookes, grá-
hærð kona, hátt á fertugsaldri. Emilía var hreykin af að
Margrét skildi enn vera vinur hennar eftir öll þessi ár,
eftir að hún hafði ferðast utanlands, eftir að vera orðin
kunn blaðakona og auk þess skrifað nýútkomna metsölubók.
„Emilia hefir alltaf haft gott auga fyrir húsagerð,“ sagði
Elsa Kata. ■ t?.-
„Og Hugi hefir allfcaf kunnað að lifa lífinu,“ sagði Friörika
Kraford brosandi og enn fögur, þrátt fyrir háan aldur.
Hugi kyssti á hönd hennar og mundi, eins og hann myndi
muna það til síðustu stundar, hvernig hún vísaði honum
bónleiðum frá sér, þegar hann gekk á fund hennar að
biðja hana um aðstoð við að stofna Pólstjörnuna, og það
hafði hún gert af því að hann hafði dirfst að fara meö
vfnnukonu Karltonhjótnanna, Önnu Jórdan, á dansleik.
Hversu langt virtist ekki síðan það gerðist!
Og nú voru þau öll samankomin, gamli hópurinn, ekki
einungis að gleðjast yfir nýviðgerðu húsinu, heldur einnig
sameiningu Pólstjörnunnar og Kyrrahafslíunnar. Ben
Tomlinson, forstjóri Kyrrahafslíunar var viðstaddur
og lét viðurkenningarorðum rigna yfir Emilíu. Þetta var
mjög fjörugt boð og Eoiilía var i essinu sínu. Hún óskaði