Tíminn - 11.07.1953, Page 5

Tíminn - 11.07.1953, Page 5
153. blað. TÍMINN, Iaugardaginn 11. júlí 1953. Ii hetuýuvd. 11. Jtilf Fall Beria Þær fregnir, sem bárust í gærmorgun, aö Beria vara- forsætisráSherra og innan- ríkisráSherra Rússa, yfir- manni öryggislögreglunnar og leyniþjónustunnar, hefSi veriS vikiS frá embætti, stefnt fyrir æSsta dómstól ríkisins fyrir svik viS komm- únistaflokkinn og þjóSina og stimplaður sem glæpamaSur, hefir vakiS meiri athygli en flest eSa öll önnur tíSindi síS ustu mánuSina. Aö vísu var almennt búizt viS því, aS upp gjör og streita hans og Mal- enkovs mundi fyrr eSa síSar leiöa til frávikningar Beria, þar sem Malenkov hafSi tek- izt aS komast feti framar viS dauöa Stalins og tryggja sér æðsta sessinr... Almennt munu stjornmála 'í ERLENT YFIRLIT: GEORGI MALENKOV Einvalíliií* Sovét-lýlSvéldisins trnir aðeins á eitt atrlði — valdlð sévíka bjuggu erlendis um margra ára skeið, og höfðu því þekkingu ‘T Sú frétt héfir vakið gífurlega at- hygli, að Beíia, varaforssetisráð- herra og innáhríkisráðherra Sovét- < á hinum vestræna heimi, frá fyrstu lýðveldisins.vSjtuli hafa verið vikið hendi. Heimsóknir Stalíns útfyrir úr stöðum sínum. Hann hefir orðið | Rússland voru fáar og stuttar, en undir í átökúnum við hinn harð- | hann ólst upp í umhverfi, sem var skeytta einvál.d Malenkov, en það . gegnsýrt af evrópskum hugmynd- var álitið, að hann stæði næstur.um. Hann hataði hinn vestræna honum að völdum, eftir að Stalín : heim, en hann hafði gaman af því féll frá. Málenkov lýsti sjálfur á- j að menn vissu, að hann þekkti kæru á hendur Bería og sagði, að . liann nákvæmlega. Malenkov hann hefði stefnt að því, að koma ' alinn upp í heimi, sem á haturs- ríkinu fyrir.. kattarnef. Sýnt er, að Malenkov hefir óttast Bería sem skæðan kepþinaut, og því ekki hik- að við að fjárlægja hann. Grein sú, sem hér fer á eftir, um Malenkov, er- eftir rússneska blaða- manninn Andre Visson, sem undan farin ár heíir dvalið í Vestur-Evr- ópu. Kemur-þar fram, að Malen- kov hefir eipskis látið ófreistað til hans við hinn vestræna heim hafa fullan hátt vildi ekkert hafa aö gera með vestræna menningu; já, sem neitaði að hún gæti þrifizt. Malenkov talar ekkert erlent tungu Malenkov. Hinn ungi Georgi tók mál. Hann hefir aldrei komizt út ekki þátt í neinum byltingartil- fyrir lendur Sovétlýðveldisins í A.- raunum og þess vegna þurfti hann Evrópu. Hann hefir hitt erlenda ' ekki nein felunöfn eins og Lgnin og stjórnmáiamenn í sölum Kreml, en Stalín, sem hétu í raun og veru aldrei talað við þá. Einu sambönd- Oulianov og Djugasjvili. Samt sem að svala vaiiiafíkn sinni. Birtist fyrri hlutl greinarinnar í dag: Þegar Georgi Maximilianovitsj Malenkov tók við stjórnartaumun- úm í marz. éftir Stalín, varð hann í raun og verú drottnari yfir ríki, menn þó hafa búizt viS því, “utan afÆ ^ n t-, •„ . , , . jborði jarðar- og þar sem þnðji aó Beria væri ekki SVO hlutl mannkynsins býr. (210 millj- næni, sem raun hefír nú ónir Rússa !f Sovétríkjunum, 450 boriS vitni. VitaS var aö aö- staSa Beria var mjög sterk. Hann réöi yfir öryggislög- reglunni og átti sér aS því er milljónir Kanverja, 25 milljónir Pólverja, 6 milljónir i Eystrasalts- -löndunum þíem, 12 milljónir Tékka og Slóvaka, Í8 milljónir Þjóðverja, áð'ur heíir hann góða ástæðu til að tala ekki mikið um fortíð sína. Malenkov er nefnilega ekki af fá- tækri fjölskyldu. Hefði faðir hans verið bóndi eða verkamaður, hefði því áreiðanlega verið haldið á lofti verið heimsóknir kommúnistaleið- toga til Moskvu. „Hinn nýi sovétmaður.“ Malenkov tilheyrir þeirri kynslóð, sem „er fædd án naflastrengs“ í rússneskum heimildum. Poreldr- eins og Koestler segir, án þess að ar hans eru ekki nefndir á nafn, hafa haft nokkuð samband við tím og það gefur til kynna, að þau hafi ann fyrir byltinguna. Hann er annað hvort tilheyrt miðstéttunum Homo sovieticus, hinn nýi „Sovét- ! eða liðsforingjastéttinni — sem maður“. Eftir þeim fáu opinberu voru að mestu kósakkar — sem var yfirlýsingum að dæma, sem hann á þeim tíma, er Malenkov fædd- hefir komið fram með, eru pólitisk ist, meirihluti íbúanna í Orenburg. ar hugmyndir hans einfaldar. ' Þaö virðist líka benda til þess, að taliS Var trvsaa fvl4menn i i16 milljóniifsfíúmena, 10 milijónir j Hann er hreinn einveldissinni, og fjölskyldan hafi tilheyrt miðstétt- tano var trygga tyigismenn 1 Ungverja og ,7 milljónil. Búlgara) hann breytir aðeins útaf til að mm, að íornafn foóurms var forðast hugtakarugling. Honum lík ' „Maximilian". Bóndi eða verkamað ýmsum lykilstööum. Auk þess var staöa þrítaflsins, Vilji Maleiikóvs eru lög í komm- j „ . .. , , i únistalöndúilúm, og áhrif hans ná Malenkov, Beria, Molotov, i mikið víðar,alveg eins og hjá stal_ meS þeim hætti, að búast J in, hað er hann, sem íeggur á ráð- mátti VÍS að Beria tækist aö ^ in, stjórnar..<þjommúnistaleiðtogun- halda völdum sínum hliðstæö um, og þar ineð milljónum af ó- um völdum Molotovs, næst Malenkov, um sinn. Nú hefir taflið þegar verið teflt til enda að því er snert- ir Beria. Malenkov hefir vik- iö skæðasta keppinaut sínum um völdin til hliöar. Næstur honum stendur nú Molotov einn, og völd hans hafa nú breyttum kommúnistum í Vestur- Evrópu, Asíú,' Áfríku og í Ameríku. Lítið er vitað um hann. aukizt að mun, í bili að minnsta kosti. Hitt á reynsl- an eftir að leiða í Ijós, hvort Malenkov og Molotov tefla tafl sitt til loka, og virðist þá Molotov ósigurinn vís, eða þeir láta það standa óhreyft og Molotov lætur sér lynda næsta þrep neðan við Malen kov sem riæst valdamesti maður Rússlands í von um ar ekki við að vera stöövaður af ur hefði ekki borið þetta erlenda lærdómskreddum eða kenningum,1 nafn, heldur Maxim — rússneskt og fer ekki dult með fyrirlitningu alþýðunafn. sína á þeim, sem túlka ekki rétt j Malenkov var fimmtán ára, þegar hin kommúnistísku játningarrit, — byltingin varð, og hinir rauðu og hann kallar þá „bókaorma, sem hvítu börðust um fæðingarbæ hans aðeins fara eftir gömlum uppskrift Orenburg. í tvö ár var erfitt að gera um“. | sér grein fyrir, hvorir myndu sigra. Sjálfur trúir hann aðeins á eitt Enn síðari hluta árs 1919 þótti sýnt atriði — valdið. Málið, sem hann að hinir rauðu myndu sigra. Þá eða talar, samanstendur af tölum og 1 í byrjun 1920 ákvað Malenkov að Malenkov 'ér enn sem komið er ' staðreyndum og hann hefir ekki vinna með hinum rauðu í borginni, sem óskrifáð hlað, og lítið er vitað mot fyrir orð, sem lýsa tilfinningum scm höfðu þaö hlutverk að berja um fortíð hans. Hinar litlu upplýs- ! manna. Áhugi hans fyrir fólki er niður síðustu mótstöðuna gegn ingar, sem. liggja fyrir, sýna, að einskorðaður við það, sem hann kommúnistum í Turkestan. tillitsleysi Iia;is á sér engin tak- i einhvern dag getur haft þörf fyrir. I pyrir bolsévíkana þýddi byltingin mörk, en j.ainframt er hann afar j Hann hefir sjálfur fylgt veginum að hUgmyndum var breytt í verzl- varkár. Hauíi hefir frábært minni ’ ......... ............... ' (Stalín kaliáði hann lifandi spjald- skrá), en liánn getur virzt furðu fljótur að gleyma. — Þeir, sem hjálpuðu honum í gær, geta ekk- ert gert fyrir-'hann í dag. Hann er voldugasti drottnari heimsins í dag — og sá, sem er minnst þekktur. upp á hátindinn sem tilfinninga- ! un pyrir Malenkov var byltingin laust verkfæri; vægðarlaus við þá,1 fyrst og fremst meðal til að geía sem stóðu í vegi fyrir honum. (þeim Vald, sem bezt kunnu að not- Þrátt fyrir að við vitum ekki færa ser ástandið. mikið um manninn Malenkov, vit- j um við þó mikið um það kerfi, sem ’ hann hefir alizt upp í. Ef athuguð 'JsCk l 1 no,íkinn. eru nákvæmlega þau dagatöl, sem | Hann fann fljótt útj að í hans Stjórnmálam^nn, blaðamenn og j liggja fyrir um Malenkov, frá því deild hafði leiðtoginn í „pólitísku verzlunarmenn í hinum vestræna i hann fæddist og þar til hann náði deildinni" meira að segja en hers- heimi vita álíka lítið um hann og hátindinum, ætti að vera mögulegt höfðinginn. í apríl 1920 innritaðist . . v„lrl „ ... . , sagnfræðingar vita um Djengis! að Setja saman nokkuð ljósa mynd Malenkov í kommúnistaflokkinn og V0la’ sem oriogm Kunna Khan. og:r ökunnugleikinn um'af þessari vél, sem gengur eins og varð virkur „félagi á hinum póli- manninn er ekki aðems okkar meg 1 maður. in við járntjaldið; Rússar sjálfir J vita enn minna um einvald sinn. • Fæddur í Orenburg'. ], Skipuleg kynnistarf- semi fyrir sjávar- afurðir Oft er um það rætt, að öld sú, sem við lifum á, megi með jsanni kalla tíma auglýsinga og áróðurs. Og engum bland- ast hugur um þaö, að áhrif hvoru tveggja eru mikil, ef réttilega er á haldið, og eru dæmin um það fjölmörg deg- inum ljósari. Þorlákur Johnson, bróður- sonur konu Jóns Sigurðsson- ar, varð fyrstur ísl. kaup- sýslumanna til þess að koma auga á áhrifamátt auglýsinga og færa sér hann í nyt. Stétt arbræður hans runnu svo i slóð hans einn af öðrum, og nú oröið flettum við ekki svo blaði, að þessi kynningarmáti blasi ekki við okkur á hverri síðu. Þannig höfum við á flestum sviðum tileinkað okk ur siði og háttu erlendra menningarþjóða. Sums stað- ar höfum við þó orðið í eftir- báti og einmitt þar, sem sízt skyldi. Það er alkunna, að útlendir gera mikið að því að auglýsa og kynna framleiðsluvörur sínar, sem víðast um heim. Margar vörur eiga þessari kynningu það að þakka, að þær hafa orðið heimsmark- aðsvörur, sem kallað er. Þeir, sem keppa við okkur á fisk- mörkuðunum, hafa notað þessa aðferð með góðum ár- angri og virðast ætíð færa sig upp á skaftið í þessu efni. Jafnvel þjóðir þær, sem styðj ast ekki við fiskframleiðslu nema að litlu leyti í búskap sínum, verja miklum fjármun um til þess að ryðja fiskafurð um sínum braut sem víðast. Má í þessu sambandi t. d. geta Svía, Dana og Marokkó- manna. íslendingar hafa ekki enn hafið skipulega starfsemi í því að kynna og auglýsa vör ur sínar meðal erlendra þjóða. Ýmis sölusamtök fisk- framleiðenda hafa að vísu lát ið umboðsmenn sína eða sölu menn gera virðingarverðar tilraunir í þessa átt, en um samstarf eða sameiginlegt á- tak hefir ekki verið að ræða. aö færa honum. Ljóst virðist, að annar hvor þeirra Molotovs eða Beria hlaut að víkja. Annar hvor þeirra hlaut að ná sam stöðu með Malenkov, tryggja sér næsta sætið og völd þess á kostnaö hins. Þar hefir Molotov borið sigur úr být- um. Eiris og kunngt er hafa all miklar breytingar orðið á stefnu Rússa í utanríkismál- um eftir dauða Stalins og virzt gæta meiri vilja til sam skipta og frjálsræðis í af- stöðu til hins vestræna heims. Nú er sú spurning á vörum manna, hvort þar hafi ráðið hönd Beria eða Malenkcvs, Var það kennske Beria, sem þar neytti síð- ustu valda sinna, eða var það vilji Malenkovs? Stjórnmála menn í vesturlöndum biða nú í nokkurri óvissu um þetta, og næstu vikur munu vænt- anlega leiða í Ijós, hvort fall Beria hefir enn á ný í för með sér gerbreytingar á sam skiptum Rússa við vestur- lönd. Verður sú rifa, sem opn ast hefir á jarntjaldið mikla að undanförnu, felld saman En ókunriúgleikinn á við jafnt á báðar hliðar. Malenkov veit mjög lítið um fólk.og málefni fýrir utan Hann er fæddur 8. janúar 1902 í Orenburg, sem var miðstöð verzlun arviðskipta í Úral. Borgin heitir nú Sovétlýðveldið, því hann hefir að , Sjalov og var skírð eftir rússnesk- miklu minná.Jeyti, en fyrirrennar- um flugmanni, sem 1937 flaug yfir ar hans, haft sambönd erlendis. I Norðurheimskautið til Ameríku. Lenin og fíestir hinna eldri bol- Faðir Malenkovs hét Maximilian lönd Rússa fastar og órjúf- anlegra en nokkru sinni fyrr, eða stækka þeir þessa rifu til aukinna vinsamlegra sam- skipta við -lýðræðisríkin? Og hvaða áhrif hefir fall Bería á ókyrðiriá meðal verka- manna og rinnarra borgara í leppríkjum Rússa og Austur- ÞýzkalandT? Þetta munu vera þær Sþurningar sem á- sæknastar éru nú og menn vænta sváfS við á næstu vik um. En fair Beria leiðir hug- ann að hinrii miklu og óhugn anlegu stáðreynd, sem enn á ný hefir • fengið óhrekjandi stuðning, að enginn af valda mestu mönnum Rússlands eftir byltinguna hefir getað horfið lifaridi úr valdastöð- um þjóðfélagsins með nokk- á ný, svo að tjaldið lykur um’urri sæmd. Þeirra örlög hafa aðeins orðið, og virðast að- eins geta orðið, með tvennu móti. Annað hvort nær valda maðurinn efsta tindi, lifir og starfar sem óvéfengj anlegur dýrlingur hafinn yfir gagn- rýni og aðfinnslur, eða hann er rekinn frá með smán, sak aður um glæpi og gerræði, dreginn fyrir dómstóla og oftast hengdur eða skotinn sem hundur. Þriðji kosturinn, að valda- maðurinn geti horfið úr valdasessi með nokkurri sæmd og gerst almennur borgari á ný, er ekki til. Það er aðeins vegur lýðræðisþjóð anna. Allir valdamenn Rússa eftir byltinguna eiga sér að- eins tvenns konar eftirmæli: dýrlingar eða glæpamenn. Millivegurinn, sem frjálst lýð- ræöi skapar, er ekki tii. tísku vígstöðvum‘“ í herdeildinni. Þar fékk hann fyrstu kynni sín af valdinu. Árið '1922 var borgarastyrjöld- inni lokið, og Malenkov var leystur úr Rauða hernum. Flokkurinn gaf þeim hermönnum, sem höfðu sér- staklega til þess unnið, tækifæri til þess að halda áfram námi sínu, og Malenkov hóf nám á Tækni- háskólanum í Moskvu. Til þess að tryggja flokkslega hagsmuni sína, reyndi hann að verða ritari í komm únistadeildinni i skólanum. Flestir stúdentanna og prófess- oranna voru álitnir „óáreiðanlegir“. Malenkov fékk það starf að njósna um þá, sem ekki höfðu hinar réttu skoðanir og tilkynna þá til Tsje- kaen-leynilögreglunnar. Þetta var ekki létt starf, þar sem fyrsta al- varlega deilan innan flokksins var í uppsiglingu. Trotzky vildi gera byltinguna strax að heimsbyltingu í eitt skipti fyrir öll, en Stalín vildi bíða þar til sovét-skipulagið hefði örugga fótfestu í Rússlandi. Sjötíu af hundraði stúdentanna í Moskvu voru fylgjandi stefnu Trotzkys. Eins og aðrir greindir menn í flokknum stóðu þeir bak við mann hugmyndanna. Malen- kov var ekki í þessum flokki, því hann var meira hrifinn af hinu pólitíska valdi Stalíns, en hinum upplýstu hugmyndum Trotzkys. Og nákvæmlega eins og í Oren- burg forðum, er hann beið þar til • (Framh. á 6. siðu). Eftir því, sem fiskfram- leiðsla íslendinga eykst og fjölbreytnin gerist meiri í hag nýtingu, verður þörfin brýnni til þess að kynna útflutnings- vöruna sem víðast. Tvímæla- laust er hér um að ræða við- fangsefni, sem vert er að gefa meiri gaum en gert hefir ver- ið til þessa. Fiskifélagið og Landssamband útvegsmanna ættu að beita sér fyrir því, að sölusamtök hinna ýmsu greina fiskframleiðenda tækju þetta mál fyrir sam- eiginlega með það fyrir aug- um að koma á fót skipulegri auglýsinga- og kynnistarf- semi erlendis fyrir íslenzkar sjávarafurðir. Að sjálfsögðu mundi slík starfsemi kosta nokkra fjármunfi, en þeir mundu vafalaust endurgreið- ast og vel það í aukinni af- urðasölu, ef okkur lánaðist þessi starfsemi á borð við aðr ar þjóðir. Og að mínum dómi er engin ástæða til að óttast það, ef til hennar er stofnað af nægri þekkingu, íhug- kvæmni og samstarfsvilja, (Úr Ægi.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.