Tíminn - 15.07.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.07.1953, Blaðsíða 2
TIMINN, miðvikudaginn 15. júlí 1953. 156. blað. Ferðir Ferðaskrif- stofunnar Ferðaskrifstofa ríkisins efn ir til eftirtalinna ferða á næst unni: Helgarferðir: 1. Gullfoss—Geysir. Ekið upp Hreppa. Lagt af stað kl. 9,00 á sunnudag. 2. Þjórsárdalur. Farið inn að Stöng. Gjáin, Hjálparfoss og aðrir merkir staðir skoð- aðr. Lagt af stað kl. 9,00 á sunnudag. 3. Krýsuvík—Strandakrkja —Þingvellir. Lagt af stað kl. 13,30 á sunnudag. 4. Þingvellir— Uxahryggir — Reykholt — Hreðavatn — Hvanneyri. Lagt af stað kl. 9,00 á sunnudag og komið til baka um kvöldið. 5. Þórsmörk, 2ja daga ferð. Lagt af stað kl. 13,30 s.d. Kom ið aftur á sunnudagskvöld. 6. Miðnætursólarflug. Flog ið verður norður yfir heims- skautsbaug á föstudagskvöld 17. júlí, ef veður leyfir. Lengri ferðir: 7. Kirkjubæjarklaustur (4 dag ferð). Lagt af stað kl. 14, 00 á laugardag og ekið til Vík ur. Á sunnudag ekið til Kirkjubæjarklausturs. Geng- ið að Systravatni og Systra- stapa og aðrir merkir staðir skoðaðir. Á mánudag ferðast um Fljótshverfi til Kálfafells. Þriðjudag ekið til Reykjavík- ur með viðkomu í Dyrhóla- cy. 8. 10 daga hringferð. Lagt af stað 28. júlí með m.s. Esju til Reyðarfjarðar. Síðan ekið í bifreiðum um Austur- og Norðurland til Reykjavíkur. 9. Ferð frá Páli Arasyni um Landmannaleið, hefst 8. á- gúst. Viðkomustaðir: Land- mannaslaugar .— Jökuldalir — Eldgjá og Kirkjubæjar- klaustur. ICiissuoska leyni- lögreglan. (Framhald af 8. siðu). tímaglas hans líka að þrot- um komið. Ofsóknir Jeshofs gengu svo langt, að allir skulfu af ótta. Menn frömdu sjálfsmorð til þess að kom- ast hjá ákæru. Enginn var öruggu. Það var eins og brjál aður maður gengi laus, og Jeshof mun líka hafa verið geðsjúkur. Hefndarþorstinn hafði. yfirþyrmt hann með öliu. Jafnvel Stalin skildi, að hér varð að láta staðar num ið. Hann hélt ræðu og lýsti yfir: Nú álít ég, að meiri hreinsana sé ekki þörf. Beria kallaður fram. Og svo kallaði Stalin Beria t'l Moskvu frá Kákasus. Jes- hof var vikið frá og sakaður um að hafa látið drepa menn án dóms og laga. Enginn veit, hver urðu afdrif hans, hann var einn þeirra, sem hvarf. Laurenti Beria var ekki næmgeðja eða geðsjúkur maður. Honum var ljóst, að nú varð taugastríðinu að linna um sinn, en honum var líka ljóst, hve mikið vald honum hafði verið fengið í hendur. Hann tók að búa um sig. Tala fanga í þrælabúð- um óx og mun hafa nálgazt tíu milljónir. Njósnarnet lög reglunnar varð víðtækara og þéttriðnara, jafnvel njósnar kerfi innan leynilögreglunn- ar sjálfrar. Hann vissi allt um alla, sem máli skipti. AU ir fyrirmenn flokksins voru undir smásjá hans. Starfs- ! menn hans eru taldir all- mörg hundruð þúsunda, sum ir telja hálf önnur milljón. Þar til Beria tók við, hafði leynilögreglan aðeins verið i vopn og verkfæri í höndum valdhafa ríkisins. Nú urðu , þáttaskil. Hann gerði hana , að valdi í sinni eigin hendi. i Féll hann kannske af því að hann reyndi að beita þessu valdi til að ná æðsta sessin- um? ölafsvík (Framhald af 1. síðu). að byggja stífluna. Ráðgert er í sumar að leggja pípurnar til stöðvarhúss'ns og er ver- ið að múrhúða það. Vélar til virkjunarinnar eru að byrja áð koma, enda stóð til að virkjunin tæki til starfa í haust en það verður þó ekki. Árétting Surf gefur yður ekki aðeins hrein- asta þvottinn kldur einnig hvítasta Útvarpið Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tóm- stundaþáttur barna- og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30, Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20. 30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; V. (Loftur Guðmundsson rithöfundur). 21.00 Einsöngur: Oscar Natzke syngur (plötur). 21.20 Vettvangur kvenna. — Erindi: Til æskustöðvanna (frú Ólöf Jónsdóttir). 21.40 Tónleikar (plötur): „Rósariddarinn", eftir Richard Strauss. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dæg- urlög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40' Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20. 00 Fréttir. 20.20 Erinddi: Frá V.- íslendingum; síðara erindi (Finn- bog Guðmundsson prófessor). 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Jón Lax- dal (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21.30 Sinfónískir tónleikar (plötur) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald sinfónísku tónleikanna. 22.35 Dagskrárlok. Árnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Jófríður Sigurðardótt ir og Narfi Kristjánsson frá Hof- túni. KV« Bilun 1 gerir aldrei orð A undan' sér. — ' J Munið lang ódýrustu og(l nauðsynlegristu KASKÓ-< TRYGGINGIJNA. Raftækjatryggingar h 1- ( Sfmi 76(1 ;ii..iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii' iiiiiiiiiuiiiiiiiiimmj Af fyrirsögn í Tímanum í j gær mætti álíta, að ég hefði gefið blaðinu þær upplýsing- ar, að heyskap væri að Ijúka hjá þeim bændum á Kjalar- nesi, sem hafa votheysturna. Þetta er ekki rétt, eins og raunar kemur fram í sjálfri greininni. Það rétta er, að bændur, sem hafa nægar votheys- geymslur, turna eða góðar gryfjur, hafa að sjálfsögðu heyjað nokkurn veginn við- stöðulaust nú að undanförnu, þrátt fyrir votviðrin, og má af því sjá, hversu geysi þýð- ingarmikil votheysverkunin er. Hins vegar hafa engir bændur hér um slóðir fullhirt tún sín ennþá, jafnvel þó að sumir hafi nægjanlegt vot- heéshlöðurými fyrir alla töð- una. En það stafar í flestum tilfellum af því, að vissir hlut j ar túnanna eru ekki ennþá ; fullsprottnir, aðallega vegna mikillar vorbeitar. I Þetta er þriðja sumarið, sem ég verka meginhluta töð- unnar í votheysturn og er reynslan af þessari heyverk- unaraðferð svo góð, að á betra verður ekki kosið að minum dómi. Mun ég e.t.v. áður en langt um líður, gera að um- talsefni hér í blaðinu, þá stór kostlegu möguleika til auk- innar vinnutækni sem vot- heysgerðin skapar. Guðm. Tryggvason. M H T5 Ö oS M . 3 <L> w 03 GJ u u a O) +* bJD S •3 I 2 ío oi oS M T3 Ö Ö bc *« CNl co tJD O o o co u oS s 55 < 03 c3 'O G oS £ 3 .1 z a 2 Mz&am í : -dm ^ISSSI Tegna þess að lið ágæta SURF hreinsar betur en nokkuð annað þvottaduft Notið Surf í næsta þvott og sjáið með eig in augum hvernig sápulöðrið dregur öll óhreinindi úr þvottin- um. Surf fljótvirka þvottaefnið gerir þvott yðar ekki aðeins hreinni, Heldur hvít- ari. Hver eining áf þvottaefninu vinnur tvöfalt í að skila yð- ur betri þvott en þér hafið átt að venjasfc áður. Rúmlök og skyrt ur fá á sig bjartari og hvítari blæ, Misliti þvotturinn verður skýrári og áferðar- fallegri. Verið örugg um að þér fáið Surf í bláú -og gúlú pökk- unum. SURF slær út öll önnur þvottaefni ’X-SUR 11 /1-800 L O KAÐ vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. Umboðs- og heildverzlun. V.VAV.VAV.V.VA'.W.V.’.V.V.V.V.V.V.V.W.W.VSBK, ji Innilegt þakklæti til allra nær og fjær, sem heim- £ í sóttu mig á sjötugsafmælinu og glöddu mið með skey.t I; SKIPAUTGCHÍ) RIKISINS „Heröubreiö“ _' austur um land til Raufar- 1 hafnar hinn 20. þ.m. Tekið á !. móti flutningi til Hornafjarð | ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- | ur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð I ar, Borgarfjarðar, Vopna- i fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- ! hafnar og Raufarhafnar í |' dag og á morgun. Farseðlar | seldir árdegis á laugardag. Skaftfellingur > í; um og gjöfum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. I; Guð blessi ykkur öll. *I !■ •• í / GUÐMUNDUR Á KARLSSTOÐUM C > i VWA'.'AW.W.'.V/AV.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VAV.V* Þökkum znnilega auðsýnda vináttu vz’ð andlát og útför fósturmóður okkar MARGRÉTAR ÞORFINNSDÓTTUR Kristbjörg Tryggvadóttir Theodor H. Rósantssozz til Vestmannaeyja á föstu- niiiWiiiiiHiiíiiiiiiitiiíiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiTi1 dag. Vörumóttaka daglega. Ez'gi7zmaður mizzn NIKULÁS EINARSSON skafctstjóri verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudag- inn 16. júií kl. 16,30 að aflokinnz húskveðju á hezmzlz okkar Ásvallagötu 26, sem hefst kl. 15,30. Jarðað verður í kyrrþey. Blóm og kransar eru afbeðin en þeir, sem með vzn- arhug mzzznast hzns látna eru beðnir að láta Styrkt- arfélag lamaðra og fatlaðra njóta þess. Kzrkjuathöfnznnz verður útvarpað. Klara Helgadóttír

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.