Tíminn - 18.07.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.07.1953, Blaðsíða 4
n. TÍMINN, laugardaginn 18. júli 1953. 159. blaí. ,;ón Þór Buch: Sagnaritun og sannfræði 'iðurlag. III. ín nú er bezt að snúa sér eint að efninu og athuga þá 'rst, hinn ættfræðilega þátt ■okarinnar. Á bls. 17—18 er alað um langafa sögukon- nnar, Sörens á Geirbjarn- i stöðum. Það er sagt, að ann hafi átt tvær konur og uargt barna, þó eru hér að- áns þrjú þeirra nafngreind g hvorug konan. En á sömu is. er talað um að á móti ■'ören hafi fram að 1802, bú- :ð „Andrés nokkur.“ — Ég eit að sögukonu var ljóst ver þessi Andrés er, líka um íofn á konum Sörens, svo uð er ritarans skuld aö fella /etta niður. En þessi „Andrés oKkur“ er tengdafaðir Sör- -ns, Andrés Þorsteinsson, er engi var bóndi á Geirbjarn- nstöðum, og faðir fyrri konu orens, er ég held að heitið ati Margrét, en systir henn- r er Kristjana, kona Ólafs ->tefánssonar á Syðriskál. — íemur það líka fram á bls. ■>, að þessar konur eru syst- r, en þeirri athugasemd ,ætt við, að menn þeirra hafi erið „ólíkir,“ og Ólafur „lítt æs og varla bænabókarfær" . Mun af því eiga að draga ja ályktun, hversu mikið ramar Sören hafi staðið að íafum og menntun. Þessi amanburður á þeim Ólafi /g Sören er vægast sagt frem u- ósmekklegur, nema fyrir íonum séu færð betri rök en jarna koma fram. Enn er egið í sama knérunn á bls. .7 með þeim mun einum, að iu er það ekki andleg smæð ÓJafs, heldur líkamleg, sem íemur til álita. ávo mikill er erfðamunur jeirra Helgu Sörensdóttur, ::yrri konu Áma í Hólsgerði ug Helgu Ólafsdóttur, síðari vonu hans, að út af niðjum beirra fyrri hafa komið ó- /enjulega háir menn, en engir út af börnum þeim,- sem Árni í Hólsgerði átti ; neð síðari konunni Hér er kastað iram fullyrð ng, sem á engan rétt á sér »g engin rök eru færð fyrir. fkki er einu sinni látið svo itið að nafngreina börn Árna g Helgu Ólafsdóttur. Aðeins .-r Kristjönu getið síðar í oöru sambandi. Ætti þó sögu vonu og ritara að vera ljós íöfn þe*rra og afkomenda _jeirra úr því þau þykjast svona dómbær um vöxt jjeirra. En burtséð frá því, var samt ástæða til og fróðleik- ur að, að geta um nöfn á öll- um föðursystkinum Helgu. álíkt meta alltaf fræðimenn oiöari tíma að systkinahóp- ar séu nafngreindir. Gildir þetta einnig og eigi síður um systkini Helgu sjálfrar en þau eru hvergi talin upp í heild, og því kemur þessi xíausa á bls. 130 vægast sagt eins og skollinn úr sauðar- !.eggnum: „Oft var yngsta ; .ystir Helgu, Sigrún, tíma og cima hjá henni við að sauma.“ Þessi Sigrún virðist stökkva þarna inn í tilveruna fullvaxta saumakona. Sú spurning hlýtur að vakna hjá lesandanum, hvað átti Helga margar systur og marga bræður. Þrjú orð um hvert þeirra svo sem nafn, aldur, gifting og helzti dvalarstaður var mikilsverð heimild fyrir seinni tímann. Ættrakning Sveinbjarnar, manns Helgu, er og mjög gölluð. Á bls. 103 stendur þetta: „Móðir Svein- bjarnar hét Þórunn Jónsdótt ir frá Hafralæk i Aðaldal, kona Guðmundar á Selalæk var móðursystir hennar og voru þeir Sandsbræður, Fjalls bræður og Sílalækjarmenn í Aðaldal þremenningar við Sveinbjörn.“ Svona rekur enginn ættfræðingur. Hann nefnir nöfn. Það þurfti ekk- ert lengra mál til að nafn- greina þær systur, Þorbjörgu Þorkelsdóttur, móður Þórunn ar og Guðrúnu Þorkelsdóttur, konu Guðmundar á Siialæk. Þá var auðveldar að gera sér grein fyrir, hvernig þessu var háttað. — Það mætti kannske skjóta því hér inn. að Guðmundur á Silalæk var bróðir Ólafs- þess er áður get- ur. Voru þeir synir Stefáns Indriðasonar á Sílalæk. Áður en ég skil við ætt- fræðina, vil ég bæta svolitlu við ættfærsluna á bls. 2. Þar getur um Indriða bónda í Heiðarkoti, langafa sögukon unnar og því bætt við að ekki kunnl hún ætt hans að greina svo fróðleikur sé að. Undr- ar mig það ekki, og undrav þó hversu einkennilega lítil vitneskja hefir lifað í vitund almsnnings um þennan Indr iöa. Sumt gamalt fólk, er ég spurði um þennan Indviöa svaraði því til, að hann hefði verið ættaður einhvers stað- ar að. En svo var ekki. Hann var sonur Árna Indriðasonar bónda í Miðhvammi og Elísa- betar Halldórsdóttur frá Skóg um í Reykjahverfi. Halldór þessi var Vigfússon og er frá honum komið geysimargt fólk hér í sýslu og víðar. Hef- ir sá ættbálkur stundum ver- ið kallaður Skógaætt. Af syst kinum Elísabetar má nefna Fál bónda Halldórsson á Héð- inshöfða, Björgu, gifta Jóni lamba Sigurðssyni á Breiðu- mýri. Rakel, gifta Jóhanni Kroyer og er þar upphaf Kroyersættar hér á landi oB El-nu er fyrst giftist Kol- beini bónda, bústað veit ég eigi, og síðar Þorsteini presti Hallgrímssyni í Stærra-Ár- skógi. Af börnum Elínar og Kolbeins mætti nefna Benja mín, er var bóndi í Svarfað- ardal, föður þeirra Zophóní- asar hreppstjóra á Sökku í Svarfaðardal og Jóns hrepp- stjóra á Ytri-Brekkum í Þist- ilfírði. —■- IV. Nú er bezt að snúa sér frá ættfræðinni og kem ég þá fyrst að þvi atriði, er hefir gert mig efagjarnastan gagn vart álmennu heimildargildi bókarinnar. Það er frásögnin um það, hversu margir haíi drukknað í Skjálfandafljóti á 19. öld. Þar er vitnað til svonefnds Hrúta-Gríms, „sem ■var svo greindur og sannfróð- ur, að Indriði fræðimaður á Fjalli fann engan betri og öruggari heimildarmann.“ — Þessum ummælum veitti kannske ekki af svolítilli end urskoðun, en látum það liggja milli hluta, og athugum held ur hvernig fræði Gríms reyn- ast. Á bls. 139 stendur þetta: „Hann (þ. e. Grímur) vissi um alla, sem farist höfðu í fljótinu á 19. öld og einn sem farist hafði fyrir aldamótin 1800, alls fjóra menn. Nú er það staðreynd að á þessum tíma hafa farist í Skjálfanda fljóti að minnsta kosti sex menn, það er þriðjungi fleiri en Grímur vill vera láta. Til viðbótar við þá fjóra, er Grím ur veit um, vil ég benda á, að i Annál 19. aldar segir, að 1814 hafi farist þar ,kven- rnaður ofan um ís“ og sömu- leiðis er þar getið um, að 1824 hafi drukknað þar bóndi úr Bárðardal og um þann at- burð eru til fleiri prentaöar heimildir, svo sem Ævintýrið frá íslandi til Brasilíu. Maö- ur þessi var Hallgrímur Hall- grímsson bóndi í Víðikeri, afi Hermanns Jónassonar skóla- stjóra á Hólum. Hallgdmur drukknaði 10. febrúar 1824. Næsta atriði er ég vil gera athugasemd við, er að finna á bls. 152. Þar er sagt, að Sig- urður í Skógum, sameiginleg ur langafi þeirra Skóga- bænda, Árna og Páls, hafi orðið úti á Skarðahálsi. Fyr- ir þessu finnast engar heim- ildir og mun vera rangt. Sig- j urður sá var Þorgrímssor., en um iíkt leyti bjó eða var í Skógum annar Sigurðu’: og var hann Árnason. Hann var líka langafi Páls en eigi Árna. I Þessi Sigurður varð úti, að j visu ekki á Skarðahálsi, heldj ur í svonefndri Mundlaugalág rétt sunnan við Húsavík. Á bls. 123—124 er sagt frá. því, er séra Stefán á Þorcdds stað vcrður úti á Skarðahálsi.: Það skiptir að vísu ekki miklu ; máli, en það er ekki rétt að hestur prests hafi sést frá Sköröum, er hríðina birti. Sr. Stefán lét fyrirberast á holt- hnútu austur af svonefnd- um Smáhólum á suðurbrún hálsins, norðaustur frá Skörð um, en á þetta holt sést ekki þaðan að heiman, enda sást hestunnn frá öðrum bæ, Ein- arsstöðum, en þaðan sést holt þetta vel. Ástæöa væri til að gera at- hugasemd við frásögnina ■ um það, er SigurpáU í Skógum verður úti, en þar sem komið hefir á prenti glögg frásögn um þann atburð, skráð eftir sögu Hólmfríðar, dóttur Sig- urpáls. Læt ég mér nægja að vísa til þess. Á bls. 153—155 er talað um' Dýjakot og sagt að Valdemar Valvesson hafi keypt Dýja- kot 1908. Líklega hefir farið fram eitthvert umtal í þá átt og einhver umráð hafði Valde- mar yfir jörðinni árið 1908— ’09. En það er víst, að form- leg sala fór aldrei fram. Valde mar eignaðist aldrei jörðina og gat þarafleiðandi aldrei selt hana heldur. Það er Árni Sigurpálsson sjálfur, sem sel ur Dýjakot 1909 Jakob Magn ússyni. Ef til vill hefir Helgu aldrei verið ljóst, hvernig í þessum málum raunverulega lá, enda kemur það víðar fram í bókinni, að hún fylgd ist eigi mjög nákvæmlega með ýmsum viðskiptamálum. Sbr. t. d. bls. 165 og þó öllu frekar bls. 167. Á bls. 158 er sagt, að Þver- æingar og Skógamenn í Reykjahverfi hafi harðinda- vorið 1910 fengið leigð beit- arhúsin á Litlu-Núpum fyrir fé sitt. Fyrir þessari sögu er enginn fótur, enda viðurkenn ir ritari í svargrein sinni í Tímanum, er áður hefir veriðj (Framh. á 6. síðu). Siffurður Haukur Guðjónsson hef ir kvatt sér hljóðs og biður um kveðju til Sigurðar Vigfússonar: im-, „Ég þarf, Starkaður, að biðja þig fyrir kveðju tii Sigurðar Vigfússon ar og berðu honum þakklæti mitt. Hann gerir á laugardaginn var 11.7. að umtalsefni greinarkom, er við Þórir Stephensen rituðum í Tím- ann nú í vor um hreyfingu þá, er heldur, að helzt sé hægt að koma mönnum til himnaríkis með hel- víti að vopni. Ég ætla, Sigurður minn, að sýna þér þá tillitssemi að svara þér að nokkru, þó svo að ritsmíð þín sé vart svaraverð. Þú segir þar, að við Þórir höldum okkur lærðari þeim Haraldi Níelssyni og Jóni Helga- syni í grískum fræðum. Seg þú mér eitt. Með hvaða gleraugum last þú greinina? Ekki hafa það verið bókstafsgleraugun þín gömlu? Annars kom mér þetta kynlega fyr ir sjónir, því að annað tveggja er, að þú misskilur okkur hrapalega eða þá hitt, að sannleiksástinni hef ir þú stungið svefnþorni, er þú ritaðir grein þína. Ef það er sem virðist, að þú haldir handritin gömlu gersemar af því einu, að á þeim séu gamlir stafir, þá vil ég helzt ekki ræða það mál við þig. Þú segir lesendum Tímans, að prófessor nokkur hafi kvartað und- an því í þinni áheyrn, að ekki kynnu stúdentar, er í deildina sett ust, hversu mörg sakramentin séu í lútherskum sið. Nú lýsi ég þig, Sigurður minn, ósannindamann að þessum orðum þínum, þar til þú hefir nafngreint þennan prófessor, er við þig kvartaði, og blessaður nefndu nafn hans í baðstofunni, svo að lesendur megi sjá það líka. Ef þú getur það, Sigurður, þá eru það sterk rök fyrir því, að prestar standi eigi í stöðu sinni. En fari sem ég held, þá veður svarsins langt að biða. Því aðeins er óhróður ein- hvers virði, að við hann sé hægt að standa. Það er hreinn misskilningur, að við Þórir höfum sagt bókstafinn einskis virði, nei, það er langt frá því, en hann er aðeins brautar- steinn, ekki vegurinn sjálfur. Það var þetta, sem var aðal inntak grein ar okkar. Þú vitnar í Pál postula. en hefir þú lesið þessi orð hans: „Því að guðsriki eí ekki fólgið í .orð um, heldur í krafti", (I Kör. 4,'20)._ i Og þá þessi: „hönum, sem hefir gert oss hæfa til að vera þjóna nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda. Því að bókstafurinn deýðir, en andinn lífgar“ (2 Kor. 3, 6) Ef þú heldur, Sigurður minn, að kjarni ritningarinnar felist í til- vitnunum þínum í kafla þeim, er hefst á orðunum: „Óskandi |væri....“, þá er von'að þú sérfc I hræddur, þá er voh að greinin okk ar Þóris hafi farið í taugamar & þér. Það hlýtur að vera gaman að því, Sigurður, að geta setzt í dóm arasætið svona við og við? Og ekkl er hann neitt smár dómurinn, sem þú lest okkur: „Þér höggormar, þér nöðru afkvæmi, hvernig ættuð þér að geta umflúið dóm helvítis". , (Mt. 23, 23). Lestu nú vers úr einni af tilvitnunum þinum: „Því að , ekki sendi Guð soninn í heiminn, til þess að hann skyldi dæma heim inn, heldur til þess að heimurinn skyldi frelsast fyrir hann“ (Jóh. 3, 17). Hugsaðu nú vel um þetta og eins hitt, er þú segir í upphafi grein ar þinnar, að við Þórir séum að hefja okkur í Golíathæðir. Er þú hefir gert það, svaraðu þá: í hvaða j hæðir ert þú að hef ja þig við dóm- starf þitt? Við vöruðum þig svo . sannarlega við slíku guðlasti í grein 1 okkar. j Ég er sammála þér, er þú segir, að kunnáttu okkar Þóris sé enn ábótavant í kristnum fræðum. En þetta vissum við vel, og ég bið Guð þess, að sá sannleikur megi okkur Þóri aldrei úr minni líða, að við finnum okkur þurfandi þess, að Guð tali til okkar og kenni okkúr - meir. Að lokum þetta, Sigurður minn: Hentu visnuðu blómunum, sem þú heldur á i hendinni, þau taka ekki lit við það, að dr. O. Hallesby háldi á öðrum vendi slikum. Ég þakka þér tilskrifin og fyrir alla múni þá skrifaðu sem flestdr greinar í þeim anda, er laugardagsgreinin þin var, þær styðja svo ótrúlega fylgi frjálsfc hugsandi manna í þessu landi“. Sigurður hefir lokið máli sínu og látum við staðar numið í dag. Starkaður. Reykvíkingar athugiö! Skemmtun B. Æ. R. verður haldin í Tívolí, skemmti garði Reykvíkinga laugardaginn 18. júlí. Skemmti- garðurinn verður opnaður kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Kl. 3 Þjóðdansaflokkur Ungmennafélags Reykjavíkur sýnir. Kl. 3,30 Pitt og Pott, þýzkir fjöllistamenn, skemmta. Kl. 4 Hinn bráðsnjalli Gestur Þorgrímsson skemmtir. Kl. 4,30 „Die Alardis“, þýzkir fjöllistamenn, sýna listir sínar. HLÉ Kl. 9 Úrvalsflokkur glímumanna Ungmennafélags Reykjavíkur sýnir. Kl. 9,30 Pitt og Pott, þýzkir fjöllistamenn, skemmta. Kl. 9,45 Þjóðdansaflokkur Ungmennafélags Reykja- víkur sýnir. Kl. 10 Gestur Þorgrímsson fær okkur enn til að hlæja. Kl. 10,30 „Die Alardis“, þýzkir fjöllistamenn, sýna listir sínar. Að þessu loknu verður dans stiginn á pallinum. Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu á 15 mín. fresti. Veitingar. Reykvíkingar: Munzð Tívolí á laugardaginn. Komið og skemmtið ykkur. Bandalag æskulýðsfél. Reykjavlkur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.